Tíminn - 21.02.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 21.02.1953, Qupperneq 6
6. TMINN, laugardaginn 21. íebrúar 1953. 42. hlað’. jíIS \ PJÓDLEIKHÚSID f TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20. 20. sýning. SXrJGGA-SVEIXX Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.. Símar 80000 og 82345 REKKJAW Sýni’.ig í Vestmannaeyjum laugard. kl. 20 og sunnud. kl. 20. LEIKFÉIAG REYKJAVtKUlC Verðtrygglng sparifjár (Framh. af 5. síðui- andi þeirri vísitöluhækkun,' nK»unttnm«nn:»tnnn»ta»:n:t ntm SdllUl jltUll V lOltUl UlltV. jí sem verða kann yfir lánstím | ann. Tillagan gerir ráð fyrir, n Ilón á rsöngvar Afburða skemmtileg Vínardans- söngva og gamanmynd í agfalit um með hinni vinsælu Marikku Rökk, sem lék aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan mín“ og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að íagna. — Norskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ Lifum í friði (Vivere in Pace) Heimsfræg ítölsk verðlauna- mynd, gerð af meistaranum Luigi Zampa. Myndin hefir hlot ið sérstaka viðurkenningu Sam- einuðu þjóðanna. Danskir skýr ingartextar. Aðalhlutverk: Mirella Monti, Aldo Fabrizi (sem lék prestinn I „Óvar- .in Borg“). Synd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRDI — Brevmimerktur Afar spennandi, ný, amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Mona Freeman, Charles Bicford, Robert Keith. Sýnd kl. 7 og 9. _ • Sími 9184. ♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦» HAFNARBÍÖ Hlátur í Paradís (Laughter in Paradise) Bráðskemmtileg, ný, brezk gam anmynd um skrítna erfðaskrá og hversu furðulega hluti hægt er að fá menn til að gera ef peningar eru í aðra hönd. Mynd in hefir hvarvetna fengið afar góða dóma og hlotið ýmiskonar viðurkenningu. Alastair Sim, Fay Compton. Beatrice Campbell. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Glatt á hfalla (Squarl Dance Jubiiee) Fjörug, ný, amerísk músíkmynd með fjölda af skemmtikröftum, sem syngja og leika um 25 lög. Don Barry, Mary Beth Huges, Spade Cooley og hljómsv. Sýnd kl. 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dí Gerist áskrifendur að imanum Askriftarsími 2323 sofa heima Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Ævintýri á gönguför 40. sýning. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 I dag. að uppbæturnar á spariféð verði Iátnar fylgja hækkun t| kaupgjaldsvísitölu — eða I: vísitölu framfærslukostnað- ar. Er þetta byggt á því, að H líklegt megi telja, að haldið j verði áfram að reikna út verð jg lagsbreytingar á þann hátt, jétta. sem gert hefir verið um nokk i ur undanfarin ár. Hins veg- getur einnig komið til MARY BRINKER POST: Anna 37. dagur. Komdu inn i skrifstofuna mína og segðu mér allt af AUSTURBÆJARBIOj VIRKIB (Barricade) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dane Clark, Ruth Roman, Raymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦ TJARNARBÍO Konungur tónanna (The Great Victor Herbert) Hrífandi og skemmtileg amerisk söngvamynd, byggð á hinum fögru og vinsælu lögum Óper- ettukonungsins Victor Herbert. Aðalhlutverk. Allan Jones, Mary Martin, Susanna Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Hertogaynjan afIdaho (Duchess of Idaho) Bráðskemmtileg ný söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Esther WiUiams, Van Johnson, John Lund, Paula Raymond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fréttamyndir frg flóðunum í Englandi og Hollandi o. íl. ar álita, hvort nota eigi annan mælikvarða á verðlagsbreyt- ingar, sem sparifjáruppbæt- ur séu miðaðar við, og er það eitt af því sem ástæða er til að athuga, áður en það mál, sem tillagan fjallar um, kemur til framkvæmda. Ef peningastofnanir veita innstæðueigendum tryggingu gegn veröfalli á innieignum þeirra, hljóta þær jafnframt að setja það skilyrði fyrir út lánum á því verðtryggða fé, að lántakendur skuldbindi sig til þess að borga verðupp bætur á lánsfé, ef verðgildi krónunnar minnkar á láns- tímanum. Þetta hvort tveggja virðist sanngjarnt og eðlilegt. Þeir, sem fela pen- ingastofnunum að geyma og ávaxta fé sitt, eiga að fá jafn mikið verðmæti endurgreitt, þegar þeir taka féð þaðan, auk vaxta af því. Á sama hátt eiga þeir, sem fá féð að láni, að skila aftur að láns tímanum loknum raunveru- lega jafnverðmætum höfuð- stól auk vaxta af lánsfénu. VerSJtrygging sparifjársins væri um leið réttlætismál, og sé hún framkvæmanleg, telja flutningsmenn till. slOca tryg'gingu vænlegasta ráðið til að auka sparnað og vinna gegn lánsfjárskort- inum, sem þjóðin á nú við að búa“. Þess ber að vænta, að ekki dragist hjá ríkisstjórninni að láta umrædda athugun fara fram, og síðan verði haldið á þessum málum sam kvæmt niðurstöðum henfiar. 6. kafli. TRIPOLI-BfÓ H tl S OTTAIWS álögum). Myndin er byggð á framhaldssögu, er birtist í Mamilie Journal fyrir nokkru síðan undir nafninp „Et sundret Kunstværk" og „Det glöder bag Asken“. Aðalhlutverk, Robert Young, Betsy Drake. John Sutton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yfírlit (Framh. af 5. síðu). geta fært styrjöldina út, enda er Iíkt vfst, að Bandaríkjastjórn sjálf Það var enn myrkt, þegar frú Karólína, ráðskona séra Dónegans, kvaddi dyra hjá Önnu. „Klukkan er orðin hálf sjö“, muldraði hún„ „og séra Dónegan er kominn til lágmessu. Farið þér á fætur stúlka min og klæðið yður. Það er ekki nema rétt og gott, að þér farið og færið þakkir hinum allra hæsta verndara yðar í nauöum“. Anna opnaði dyrnar og stóð í myrkum ganginum, alklædd og með hárið í tveimur þykkum fléttum, sem léku um höfuð hennar, og andlit hennar hvítt og fagurt. Ljósið frá lamp- anum bar birtu fram á ganginn að baki hennar. „Ég er tilbúin, frú,“ svaraði hún feimnislega. „Ég hefi ver- ið á fótum i næstum því klukkustund“. „Já, það er ög. Þér eruð ekki gopalega klædd heldur.“ Ráðskonan virti Önnu fyrir sér skörpum augum, þessa háu og sterklegu stúlku, þennan lífi þrungna likama, sem efnis- mikill, dökkgrænn kjólinn, með löngum og víðum ermum og háu hálsmáli gat ekki dulið að fullu. En þér hafið engan hatt. Þér getið ekki farið til lág- messu, án þess að hafa hatt. Þér getið ekki farið hattlaus með’ þetta mikla rauða hár sem er eins og eldur“. „Ég á slæðu, frú“. Anna sýndi ráðskonunni slæðuna, sem Mæsa hafði gefið henni. Frú Karólína hristi höfuðið og skaut fram neðri vörinni, eins og henni líkaði ekki alls kostar hin gulllitaða silki- slæða. „Þetta hæfir ekki. Þér getið boríð eitt af minum höfuðfötum. Þér lítið út fyrir að vera hrein, svo ég býst við að það saki ekki.“ iiií/)u Anna fann að blóðið þaut fram í vanga hennar. Konan hafði engan rétt til að segja annað eins og þetta. Að halda að hún væri vanhirt, þótt hún kæmi frá hafnarhverfinu; að halda að hún hefði óværu í hárinu. „Ég hefi nýlokið við að þvo hárið, frú,“ sagði hún fastmælt og gætti þess að láta engin reiðiorð falla. „Komið þér inn i herbergi mitt, ég skal Iátá'ýðúF'fá á höfuðið". Það var hátt til lofts í herbergi ráðskonunnar, og her? bergið mikið betur úr garði gert, en litla kompan, seni Anna bjó í. Búið haföi verið um rúmið og hvítt teppi breitt yfir. Kögur teppisins nam við gólf. Stór fataskápur úr‘eik var við einn vegginn, en á skápnum stóðu myttdir af 'frú 'Karó- línu og nánustu ættingjum hennar. Á veggjunum héngu ódýrar helgimyndir og í einu horninu stóð borð og á því stytta af Vorri Frú. í herberginu var allt mjög hátiðlegt og mjög kaþólskt og virðulegt. Anna var undrandi og þorði tæpast að líta ;í kring um sig, fyrr en frú Karólína fór að bogra við fataskápinn að leita að einhverju til að láta hana hafa á höfðinu við'lág- messuna. Það var daufur ilmur af ilmvatni og kamfóru í herberginu. .......' „Látum oss sjá, hvort þessi hattur fer yður vel“, sagði frú Karólína og rétti svartan kollhatt til Önnu. Hún tók við hattinum og reyndi að koma honum á höfuð- óskar ekki eftir útfærslu hennar. (Ellen The Second Woman) Afar spennandi og vel leikin,ný, fylgdu^Hún var fólginT því,“ að e,n yáðskonan tók hattinn úr óstyrkum höndum hennar, amerísk kvikmynd á borð við lýðræðisþjóðimar þyrftu bæði að ^kellti honum á höfuð Onnu, tók langa hattnál og stakk „Rebekku“ og „Spellbound" (í ...... “ k'””” ’ ’ 11 ~ ....— -~ a. ÚR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukkum. Sendum gegn póstkröíu. JÓN SIGMtJNDSSON, skartgripaverzlun. Laugavegl 8. >♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦♦♦ Bergnr Jónsson Málaflutnlngsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. . Helma: Vltastlg 14. «♦ o~ vera einbeittar og aðgætn- (henni í gegnum kollinn á hattinum og flétturnar. Önnu ar. Hún var fólgin i þvl (datt í hug, að hún hefði stungið nálinni á kaf í höfuð henn. að treysta vamimar, en beita þð ar, ef flétturnar hefðu ekki verið. hvergi herafla að fyrra bragði til J „Hananú,, þetta er ágætt“, sagði frú Karólína. „Þe,tta er soknar. Hun bemdist að þvi að'næstbezti hatturinn minn og ekki alveg samkvæmt nýjustu syna kommumstum að aras myndi tf-i... -c>„ Ko.a ... ... . ° , . , ekki borga sig, en forðast samt *ÍZkU’ f Jfð Sæf r, ekkl að mfÖUr sé að huSsa um utIlt sltt> ögranir. Það þarf vissulega mikið ,Þegar.fanð 6r að lllyða messu •. úthaid og þrautseigju tii að fyigja ' „Nei, frú. Þakka yður fyrir frú“, sagði Anna lágmælt. Hún þessari stefnu, því að hættan er Þoröi ekki að líta í spegil. Það mundi ekki verða þægilegt, ekki aðeins sú, að menn gerist of ef hún færi að hlæja framan í þessa góðu konu, en hún vígreifir, eins og ýmsir óttast í fann aö hatturinn valt til á höfði hennar, þegar hún gekk sambandi við Bandaríkin nú, heid um, og hún vissi að hann hlaut að vera mjög skringilegur. ur engu síöur’ að meun gerist and Hún gætti þess að vera alvarleg á svipinn, á meðan frú Karó ^ÍSJ’S‘núiTÍST: fha setti U.PP hezta hattlnn sinn og dró svarta silfciKanzka Evrópu. En takist að fyigja henni, a endiii sér. Ei hún hafði gætt þess að hafa peninga með- er hún líkiegasta leiðin til að ferðis, kinkaði hún kolli til Ónnu, til merkis um að fylgja tryggja friðinn. sér, og hélt út úr herberginu. Kirkjan var rétt hjá prestssetrinu og var gangur frá því til verustaðar meðhjálparans, en konur riotuðu ekki þann gang, hann var aðeins fyrir prestinn. Anna gladdist við að fá tækifæri til að koma út undir bert loft, þó hún gengi ekki nema fáein skrif þennan myrka og þokuþrungna morgun. Hún fylgdi frú Karólínu inn 'um hinar breiðu kirkjudyr og um leið hún gekk ý|ii* þrepskjöld- inn, heyrði hún að þokulúður var þeyttur úti. á -höfninni, þessú var bráðlega svarað frá öðru skipi. Lúðurhljó.murinn kom Önnu í betra skap og henni fannast ástand sitt ekki eins ömurlegt og áður. Inn í skuggsælli kirkjunni, sem var hálfsetin, mest kon- um í sorgarklæðum, sá Anna, sér til hinnar mestu furðu, Mæsu og tvær aðrar stúlkur frá leikhúsi Konsídínu, seru •iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiitiiiiiuiiimuuiiuiiiiiiiiuiH Bilun | gerir aldrei orð á undan \ | sér. — | | Munið lang ódýrustu og I i nauðsynlegustu KASKÓ- | 1 TRYGGINGUNA. 1 Raftækjatryggingar h f., I I Sími 7601. 5 = MllllllllllllltlllllUllllllllllllimillllllllllllMHIIIUIIUIIIII

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.