Tíminn - 21.02.1953, Qupperneq 7
42. blaS.
TMINN, laugardaginn 21. febrúar 1953.
7.
VJiIfU s -
Fráhafi
tii heiða
Hvar eru skipin?
Samhar.dsskij):_
Ms. Hvjassafgllýköm til Norðfjarö
ar í gaerkt'eltlirMs. 'Arnarfell fór frá
Álaborg 18. þ. m. áleiöis til Kefla-
víkur. Ms. Jökulfell fór frá ísa-
firði 18. þ. m. áleiðis til New York.
Ríkisskip:
Hekla er í Rvik og fer þaðan á
mánudag austur um land í hring
ferð. Esja fór frá Rvík kl. 20 í gær
kvöld vestur um land í hringferö.
Herðubreið fór frá Rvik kl. 18 í
gærkvöld til Húnaflóa-, Skagafjarð
ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er
á Austfjörðum á norðurleið. Helgi
Helfason fór frá Rvík i gærkveldi
til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Djúpavogi um
hádegi í dag 20. 2. til Stöðvar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar
og Húsavíkur. Dettifoss fer vænt-
anlega frá New York í dag 20. 2. til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Hull í
kvöld 20. 2. til Noröfjarðar og Rvík
ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 21. 2. til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss kom til Rvíkur 18. 2. frá
Rotterdam. Reykjafoss fer frá Norð
firði i dag 20. 2. til Seyðisfjarðar.
Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá
New; York .11. 2. Væntanlegur til
Rvíkuv.síðdegis á morgun 21. 2.
.........Messur
Dómkifkjan. .. .
Messa kl. 11.L h. Séra Pétur Magn
ússón. Messá kl. 5 e. h. Altaris-
gangá.1 Séra Jón Auðuns.
Nesprestakall.
Messá í Mjrarhúsaskóla kl. 2,30.
Séra Jakob Jónsson predikar.
Óháði fríkiíkjusöfnuðuíinn.
Messa í Aðventkirkjunni á morg
un klukkan 2. Séra Emíl Björnsson.
Kaþólska kirkjan.
Á rnorgun verður lágmessa og
predikun kl. 10 árd. og lágmessa
kl. 8,30 árd. Lágmessa alla virka
daga kl. 8 árdegis.
Fríkirkjan.
Messa á morgun kl. 2. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Ilallgrímskirkja.
Messa á morgun kl. 11 f. h. Séra
Jón Thorarensen. Barnamessa kl.
1,30,.. .Séra ,Jakob Jónsson. Messa
kl. S"é.‘h.' Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Kvötöbænir á hverju kvöldi,
nemá íhéssudágá, fram að páskum.
Lanyholtsprestakall. i
Messa kl, 4 í Laugarneskirkju.
Safnaðarfundur. Athugið breyttan
messutíma. Barnasamkoma að Há-
logalandi kl. 10,30. Séra Árelíus
Níelsson. Símanúmer séra Árelíusar
Níelssonar er 82580.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10,15. Séra GarÖar Svavarsson.
Reynivallaprestakall.
Messa að Saurbæ á morgun kl.
2 e. h. Séra Kristján Bjarnason.
Bústaðaprestakall.
Messa kl. 2 á morgun i Kópavogs
sköla. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
árd. sama stað Séra Gunnar Árna
son.
Háteigsprestakall.
Messa i sjómannaskólanum kl. 2.
Barnasamkoma klukkan 10,30 ár-
degis. — Séra Jón Þorvarðsson.
| Steypuhræri-1
( vél óskast
§ ■) v f 1 í . lii,, I
| Oska eftif að kaupa steypu- i
| . hrgerivél 4,,, gúmmibörðum. i
| "ááaffiV 8 hjóíbörum. Tilboðum |
| séíi'skilað, ■' ásámt greiðsluskil- |
1 niálúffiV á' !afgr. blaðsins fyrir |
i n. k. föstúdag, inerkt: „Steypu- |
| hrærivél".
mmimmm^ihwihmhhihmhimhhmmmihhmihmmhhihm
Lóðholtar
| ,,/alcosa“-raímagns-
lóöboltar, 3 stærðir.
| Benzín-lóðboitar
I Prímusar |
| Mótorlampar
íyrirliggjantíi.
I Sentíum gegn póstkröfu. i
1 Verzl. Va?d. Poulsen. h. f. I
Kiapp. 29. Sími 3024. |
uiiMmk«<Mt>Himmi’’iMuaiiiiMiHmiHiiiiiiiimiiiiuiiii
•iMiiimiiniiiMHiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
„FENNER”
I Einnig reimskífur fyrir i
1 V-reimar. 1
í Flatar reimar, margar |
i breiddir. f
| Reimalásar, allar stærðir i
Fyrirliggjandi.
| Sendum gegn póstkröfu. |
| Verzl. Vald. Poulsen. h. f. ]
Klapp. 29. Sími 3024. ]
iimimmiiiimmiiiiimiiiimimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiini
,i 11 iiiiiii iii iiii iii II iiui ii ti 111111111111111 im 111111111111 iii iii ii
| „Y A L E”- |
1 smekklásar 1
| „YALE“ og UNION — 4
I Smekklásar, i
i Innanhurða-lamir
[ Té-lamir,
= margar stærðir. f
| Staflalamir,
margar stærðir.
| Hespur
1 Hengilásar
] Draglokur i
I Nýkomíð,
| Verzl. Vald. Pculsen. h. f. |
| Klapp. 29. Sími 3024. I
luNnHHiiMiiiiiiiiiMiniinmiMiMiM.itiiiiirtniiiiiiiiiiiiii
I
| ituflýAil í Twahum
Afburðamaður . . . .
(Framh. af 4. síðu).
um er illa launað með álasi.
i Og ekki skulum við eleyma
því, og hafa skulum við mann
dóm til að játa það, að okk-
ur hefir mjög skotist yfir
með því að gera lítið til þess
að almenningur á Bretlandi
j hefði greiðan aðgang að öll-
!um rökum fyrir athöfn okk-
1 ar og málstað. Því fyr sem
ivið bætum úr þeirri yfirsjón,
' þvi betra.
Sn. J.
I Aths. Grein þessa fékk ég
j MorgunblaÖinu til birtingar
! fyrir réttum fjórum vikum,
‘ en þó að ég haíi síöan gert
jþrásækilegar tilraunir til að
koma henni þar að, hefir þaö
engan árangur borið.
19. febr. Sn. J.
Kvensilfur
Smíðað, gyllt
og gert við.
ÞORSTEINN
FINNBJARNARSON,
gullsmiður.
í Njálsgötu 48. Sími 81526.
IIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlflllllMIIII
AuglýsiðS í Tímanum
TILKYNNING
frá sulu setuliðscigna ikisins:
l
I
I
Óskað er tilboða í notaðar bifreiðar og hluta
bifreiða (boddy) af ýmsum gerðum, sem verða
til sýnis næstkomandi laugardag og sunnudag ♦
við lögreglustöðina á Keflavíkurflugvelli frá
ki. 2—4 báða dagana.
Tilboðum sé skilað í ski’ifstofu vora, Skóla-
vörðustíg 12, fyrir klukkan 3 síðdegis mánu-
daginn 23. bessa mánaðar.
Þá er ennfremur óskað tilboða í brotið alum-
inium. —
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, Skóla-
vörðustíg 12, sími 4944, og hjá Sæmundi Jóns-
syni, Framnesveg 14, Keflavík, sími 466.
Reykjavík, 20. febr. 1953,
Sala setuliðseigna ríkisins
Rafmagnstakmörkun
Áíagrstakmörkun dagana 22. febr.—1. marz
frá kl. 114 5—1230;
cy&uAsiaA mtu 6oJtcUO
Hjá okkur
| fáið þér ílest til raflagna. ]
Rofar
Ídráttarvír, fl. gerðir |
Lampa- og straujárns- |
| snúrur]
] Tenglar
Lamparofar
Straujárnshulsur
] Klær
| Ljóshöldur |
] ýmsar gerðir |
í Einangrunarbönd
Lóötin
i og margt fleira. |
í Sendum gegn póstkröfu. I
{ VÉLA- OG 1
{ RAFTÆKJAVERZLUNIN f
I Tryggvagötu 23. Sími 81279 |
•IIIUIMIMt>nl>IMIIMMntMrinllllMMIHIII| HIMMOmilta
(miiiiiniiiiiiiiiimu iiiiii 1*1 iii 1111111111111*11111111111111111
2
1
ampep
Raflagnir — Viðgerðir
Raflagnaefni.
Raftækjavlnnustfflfn
Þingholtsstrætl 21.
Sfml 81 556.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Stmi 1SS4
Sunnudag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
22. febr.
23. febr.
24. febr.
25. febr.
26. febr.
27. febr.
28. febr.
4.
5.
1.
2.
3.
4.
5.
hverfi.
og 2. hverfi
og 3. hverfi
og 4. hverfi
og 5. hverfi
og 1. hverfi
og 2. hverfi
f
miimiiinuiiiiinianmimiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiii
| Ragnar Jónsson !
i hæstaréttarlögmaður
] Laugaveg 8 — Slml 7752
i Lögfræðistörf og eignaum- j
* sísla.
Álagstakraörkun að kvöldi frá kl. 1815—1915;
Sunmiiag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
22. febr.
23. febr.
24. febr.
25. febr.
26. febr.
27. febr.
28. febr.
Engin
3. hverfi
4. hverfi
5. hverfi
1. hverfi
2. hverfi
3. hverfi
♦.! T
4 | Dr. jukis
| | ilufpór
Gufímundsson
i málflutningsskrifstoía og
iögfræðileg aðstoð.
i Laugavegi 27. — Síml 7601.
Straúmurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svq miklu
levti sem þcrf krefur.
SOGSVIRKJUNIN. ♦
♦ ♦
♦
♦
♦
♦
Sendum gegn póstkröfu
Iiafið þér athugað að þótt þér búiö út á landi getiö
þér fengið: Ljósakrónur, pönnur o,fl. o. fl. á verk-
smiöjuvcrði. Látið því vini yðar í Reykjavík velja fyr
ir yður eða sendiö línu. Þá munum vér senda yður
vöruna um hæl í póstkröfu. MáSmiðjan h. f. Banka-
stræti 7, sími 7777.
t
T
llllllll«**r>v.ai