Tíminn - 01.03.1953, Page 1
V-
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðalusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 1. marz 1953.
49. blað.
Snorragöngin frá fornöld í
Reykholti hrundu í haust
\ím'ii grafin npp fyrir fámn árimi og' {»ak ~
setf á þan, ltcfir ckki vcrið haldið við
Sncrragöngin í Reykholti
eru að mestu hrunin, en þau
hafa staðið að vegghleðslu
svo til óhögguð að mestu
síðan á dögum Snorra á
fyrri hluta þrettándu ald-
ar og ef til vill lengur.
Göngin grafin upp.
Göngin liggja eins og(
kunnugt er frá Sncrralaug j
og til bygginga þeirra, sem
þá voru í Reykholti. Fyrir
nokkrum árum var hafizt
handa um að grafa upp
Snorragöngin, sem tvímæla
laust má telja meðal allra
Leikfélag Hvera-
gerðis sýnir
„Húrra krakki”
Leikfélag Hveragerðis frum
sýndi í gærkveldi leikinn
Húrra krakki eftir Arnold
og Bach. Leikstjóri er frú
Magnea Jóhannesdöttir, en
helztu hlutverkin leika auk
frú Magneu Gunnar Magnús
son, Ragnar Guðjónsson,
Theodór Halldórsson, Jóhann j
es Þorsteinsson, Geirrún
ívarsdóttir. í dag verða svo
tvær sýningar í Hveragerði
en fleiri sýningar eru ekki
ákveðnar enn. Leikfélagið
hyggst einnig að sýna leik-
inn á nokkrum öðrum stöð-
um i nágrenninu.
merkustu fornleifa á ís-
landi, ef ekki þau merkustu,
ásamt Snorralaug og vatns-
leiðslu Snorra úr Skriflu.
Göngin voru fiill af ösku,
þcgar þau voru grafin upp,
og hafði askan varðveitt
veggina mjög vel, þannig að
steinahleðslan var skipuleg
og hrein eins og í nýhlöðn-
um vegg væri. Líklegt er tal-
ið, að þakið hafi verið úr
hellum. En þær hellur hafa
ekki fundizt. Líklegt er, að
þær hafi af síðári alda
mönnum verið teknar og
notaðar í aðrar byggingar,
sem þá hafa þótt nauðsyn-
legri en jarðgöng Snorra,
sem síðan hafa verið fyllt
með ösku.
Hluti ganganna undir
iþróttahúsinu.
Grafið var upp úr göng-
unum npkkurn spöl, eða að
veggjum íþróttahúss Reyk-
Karlakór Reykjavíkur
hleypir skipi af stokkom
Ha|»pciraeÉÉisziiiðar seídír frá skipshlið
Karlakór Reykjavíkur er að hefja söíu happdrættismiða,
til ágóða fyrir starfsemi sína. Vona kórfélagar, að dagui”
inn í dag verði dagvir Kariakórs Reykjavikur, enda taka,
þeir upp nýstárlegan hátt til þess að vekja athygli bæjar-
búa á happdrættinu.
uninni, Austurstræti 1. og i
ferðaskriítofunni Orlof. í
gær var ekki búið að ráða.
„skipsjómfrú". eða ,.þernur“5
en fastlega var búizt við því
i gær, að ekki stæði á stúlk-
Þeir kórfélagar hafa bú-
ið út gamlan taíl, svo að hann
er sem skip á að líta, smíðað
ur á hann byrðingur og
gerð á hann kringlóttir glugg
ar, eins og tíðkast á skipum. j ’þau störf.
Verður skipinu „hleypt af
stokkunum“ suður á flug-!
velli. „Skipherra“ er Guð-
mundur Jónsson óperusöngv
ari.
Sigurvin Einarsson
frambjóðandi í
Barðastrandarsýslu
Kórskipið við bryggju.
Þetta sérkennilega kórskip,
sem marga bæjarbúa mun
fýsa að sjá, leggst að bryggju
á leikvangi Austurbæjarskól
ans klukkan tíu árdegis í
dag, ef veður leyfir. Hefir
því verið valinn þar staður
fyrst, því að hætt er við, að
umferð truflaðist mjög
vegna mannfjölda, ef það
„sigldi“ um götur bæjarins.
Miðar seldir við iand-
göngubrýr.
Happdrættismiðar kórsins
verða seldir við landgöngu-
Framsóknarmenn í Barða-
strandarsýslu hafa fyrir all-
holtsskóla, en þar var áfram jöngu samþykkt einróma að
hald ganganna undir bygg- skora á Sigurvin Einarsson
inguna. Veit því enginn með ag vera j framboði fyrir ’ brýr og út um kýraugun á
vissu, hve^ löng göngin eru, Framsóknarflokkinn þar í | skipshlið. Kosta þeir aðeins
né hvernig þau enda. Má SýSiu vjg þingkosningarnar í | tvær krónur. Tónleikum verð
vel vera, að við’ enda gang- vor sigurvin hefir nú fyrir ^ ur varpað út frá kórskipinu
anna mætti finna rústir af nokkru ákveðið að verða við allan daginn.
fleiri byggingum frá tíð þeirri áskorun Framsóknar-! Upphæð vinninga er 30
manna þar vestra. | þús. krónur. Dregiö verður 15.
Sigurvin var í framboði af marz, en. körinn heldur í
Snorra.
Voru búnir að draga
og loka lúum þegar
ólagið kom á bátinn
Skipverjarnir, sem kom-
ust lífs af úr hinu hörmu-
lega slysi þegar vélbáturinn
Guðrún fórst, hafa taeðið blað
ið að geta þess, að ranghermt
sé í fyrstu frásögn Timans
aí slysinu, þar sem sagt er
að ekki hafi verið búið að
draga netin og lúa hafi verið
opin er brotsjór kom á skip-
ið. Þetta atriði hefir skolast
til vegna erfiðleika á frétta-
öflun daginn sem báturinn
fórst.
Hið rétta er að skipvérjar
voru búnir að draga, höfðu
toundið netin lokað lúu og
gert sjófært, þegar fyrsti
brostjórinn kom á skipið. Var
þá andæft og verið að búast
til heimferðar. Leiðréttist
þetta hér meS.
Fallið þak, sligaðir
veggir,
hálfu Framsóknarmanna í
Barðastrandarsýslu við kosn
Þegar uppgreftrinum var ingar 1949 og jók þa fyigi
Iokið, var sett þak á göngin fiokksins til mikilla muna.
og skotið undir það viðar- _______________________________
súlum, þær hafa síðan fún- J
að og þakviðirnir nýju, en I
torfið ofan á þakinu og |
moldín síðan fallið niður og
sligað veggina, sem féllu J
loks að mestu Ieyti seint í
sumar og í haust. |
Viðhald hefir ekki verið
á göngunuiii. Þess vegna er (
nú svö hörmulega koniid j
um mannvirki þetta frá dög
um Snorra. Er hér um óbæt- J
anlegan skaða að ræða, því,
enda þótt hægt sé að hlaða |
göngin upp að nýju, er það;
ekki sú hin forna hleðsla!
óbreytt, þar sém nýjar hend '
söngförina til Miðjarðarhafs
landa þann 25. s. m. í dag
eru miðar seldir í Málaranum
í
Fundur í Framsókn-
arfél. Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykja-
víkur heldur fund í Eddu-
húsinu þriðjud-aginn 3„
marz klukkan 8,30 síðd.
Rannveig Þorsteinsdóttir
alþm. hefir framsögu og
ræðir um flokksþingið og
framtíðarverkefni Fram-
sóknarflokksins. Á fundinr-
um verða kosnir 15 fulltrú-
ar á flokksþing Framsókn-
armanna, er hefjast á 20^
marz n. k.
Kvennadeildin
þakkar stuðning
Vann ekki á peninga-
skáp Fiskifélagsins
Bar tvcmi logsaðntæki á fjórða liumlrað
pstnd á þyngtl upp á aðra hæð í húslmi
ur hafa hagrætt
gömlu steinum.
hinum
Að Reykholti koma á
liverju sumri margir erlend-
ir ferðamennr beinlinis til
að sjá Reykholt, Snorra-
laug, Skriflulciðsluna og
göngin, sem nú eru hrunin.
Varla getur hjá því farið,
að íslendingar blygðist sín
að bjóða slíkum langferða-
mönnum að sjá göngin
fornu, sem hrunið hafa á
mesta athafnatímabili og
velgenguisárum þjóðarinn-
ar fyrir hirðuleysi sitt.
í fyrrinótt var brotizt
inn í hús Fiskifélags ís-
lands við Ingólfsstræti og
broíinn þar upp mörg her-
bergi og ýmsar hirzlur.
Reynt hafði verið með log-
suðutækjum að komast í
peningaskáp, en það mis-
tekizt.
Þjófurinri hafði brotið
rúðu í glugga á bakhlið
hússins og farið þar inn.
Siðan hafði hann brotizt
inn í hrrbergi á öllum þrem
ur hæðum hússins. Meðal
annars hafði hann brotið
upp herbergi á neðstu hæð,
þar sem fer fram verkleg
kennsla í vélfræði. Þarna
voru tvenn logsuðutæki,
sem þjófurinn hafði borið
upp á aðra hæð, þar sem
peningaskápurínn er. Voru
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík hélt sinn
árlega söfnunardag á Góu-
daginn, sem var s. 1. sunnu-
dag með kaffi og merkjasölu.
Sú breyting var tekin upp
Bankastræti, Tóbaksverzl- verzlun Ragnars Blönd-
' als, að gefið var 10% af allri.
sölu verzlunarinnar í 2 daga,
Samtals söfnuðust rúm-
lega 30 þúsund krónur.
Kvennadeild EÍlysavarnafé
lagsins i Reykjavik þakkai-
öllum bæjarbúum fyrir þá
góðvild og hlýhug er þeir
sýndu þennan dag með því.
að kaupa kaffi og merki aí'
deildarkonum, þá þakkai
deildin öllum þeim konum er
logsuðutækin með slöngum unnu merkja- og kaffi-
og tilheyrandi 320 pund að söluna og gáfu kökur, og séi
þyngd.
Síðan hefir þjófurinn
freistað þess að rjúfa skáp
inn með logsuðutækjunum,
en það tókst þó illa. Hefir
liann komizt inn úr yztu
lögunum, en lent þar á
stáli, sém logsuðutækin
unnu ekki á. Er peninga-
hirzla þessi mjög traust,
um tuttugu sentimetra
þykk.
Þegar þjófurinn hefir séð,
að hann fékk engu áorkað
með skápinn, hefir hann
tekið það ráð að’ hverfa
brott, eftír mikið erfiði, en
lítinn árangur.
staklega vill kvennadeildin
þakka verzlun Ragnars
Blöndals, forráðamönnum
Sjálfstæðishússins og Lúðra-
sveit Reykjavíkur fyrir alla
þá hjálp er þessi fyrirtæki
veittu við söfnunina.
Fundur í Félagi
Framsóknarkvenna
Framsóknarfélag kvenna
í Reykjavík heldur félags-
fund föstudaginn 6. marz
kl. 8,30 síðd í Aðalstræti 12.
Mörg brýn félagsmál eru á
ðagskrá og nauðsynlegt að
félagskonur mæti vel.