Tíminn - 01.03.1953, Síða 2

Tíminn - 01.03.1953, Síða 2
2. TÍMINN. sunnudaginn 1. marz 1953. 49. blað. Hevforingjar Tónlistarfclagsins viltlu rtíða, en ... Þjóðleikhúsráð lætur ekki óvið- komandi segja sér fyrir verkum Herramót Menntaskólans 1953 9f ÞRIR I BOÐF' Þjóðleikhúsráð og Guðlaug ur Rósinkranz þjóðleikhús- stjóri ræddu við blaðamenn í gær og skýrðu frá aðdrag- anda og baksviði þeirra at- burða, sem nú gerast í tón- listarmálunum. Verður hverj um ljóst, eftir að saga mál- anna er rakin, að herferð Tón listarfélagsmanna er algert landvinningastríð manna, sem telja sig eina borna til að hafa vit fyrir þjóðinni í tónlistarmálum. Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- Útvarpid Utvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 11.00 Morguntónleikar (plötur). 12.10 Hátlegisútvarp. 13.15 Erindi: Rannsóknir mínar um upp runa tungumála; fyrra erindi (dr. Alexander Jóhannesson háskóla- rektor). 14.00 Messa í Possvogs- kirkju. 13.15 Fréttaútvarp til is- lendinga erlendis. 15.30 Miðdegis- tónleikar 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Bindindisf élag Kennaraskólans). 19.35 Tónleikar (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Samleik ur á horn og píanó. 20.35 Erindi: Frá Vestur-Þýzkalandi (Lúðvík Guðmundsson skólastjóri). 21.00 Óskastund (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun; 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi bændavikuj Búnaðarfélags íslands. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Islenzku- kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðson listmálari). 19.00 Tónleikar (plötur). 19.20 Tón- leikar: Lög úr kvikmyndum (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt- ir. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20. 40 Um daginn og veginn (Baldur Baldvinsson bóndi á Ófeigsstöð- um). 21.00 Einsöngur: Guðrún Á. Símonardóttir syngur. 21.20 Dag- skrá Kvenfélagasambands íslands. — Erindi: Um húsmæðrastörfin (Guðrún Jensdóttir húsmæðra- kennari). 21.45 Búnaðarþáttur: Um ungauppeldi (Jón M. Guð- mundsson bústjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (25.). 22.20 „Maðurinn í brúnu fötunum", saga eftir Agöthu Christie; XXII. — sögulok ((frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Dans- og dægurlög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Árnáb heilla Trúlofun. Laugardaginn 28. febrúar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sísí J. Bender, afgreiöslumær, Sigtúni 35 og Ottó Laugdal frá Vestmanna eyjum. nemandi í Sjómannaskól- anum. Hjánabönd. I gær gaf séra Jón Thorarensen saman í hjónaband ungfrú Klöru Jóhönnu Óskarsdóttur. Bergsstaða stig 36, og Ásgeir Karlsson, hús- gagnasmíðanema, Fálkagötu 24, og er heimili ungu hjónanna þar. i gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskari Þorlákssyni Dagmar Helgadóttir Guðbjartsson- ar frá Vík í Mýrdal og Jón Haukur Guðjónsson Jónssonar frá Ási. Fimmtug er í dag, 1. marz, Hólmfriður Eggertsdóttir Levý, Ósum á Vatns- nési, V.-Hún. — Vinir hennar og kunningjar hér í Rvík senda henni hugheiiar kveðjur. varpsstjóri og formaður þjóð- leikhúsráðs, tók fyrstur til máls og sagðist biðja blöðin að túlka þá skoðun stjórn- enda leikhússins, að þeir litu svo á, að það hefði unnið vel að tónlistarmálunum og gæti staðizt dóm óvilhallra manna. Leikhúsið hefði í tvö ár greitt árlega um og yfir hálfa milljón til tónlistar- flutnings. Það er stefna leikhússins, hér eftir sem hingað til, að gefa fólki kost á góðri og vandaðri tónlist og sönglist. Það hefir verið veizt ómak- lega að þjóðleikhússtjóra í sambandi:við ráðningu hljóm sveitarstjörans Urbancic, er hefir meðmæli frá mörgum helztu tónlistarmönnum Ev- rópu og aflað hefir sér al- mennra vinsælda hér fyrir tónlistarstörf. Þjóðleikhúsið er staðráðið í því að halda áfram stefnu sinni í tónlistarmálum, hafið yfir deilur dagsins, sagði Vil- hjálmur Þ. Gíslason að lok- um. Þ jóðleikhúsið og tónlistin. Þjóðleikhússtjóri rakti síð- an sögu leikhússins varðandi tónlistarmálin. Þjóðleikhússtjóri sagðist í upphafi hafa hugsað sér að hafa sérstakan tónlistarráðu naut við leikhúsið við hliðina á bókmenntaráðunaut. Þess vegna sneri hann sér fyrst til dr. Páls ísólfssonar og bað hann oftar en einu sinni að verða slíkan ráðunaut. Páll kvaðst ekki mega vera að því að sinna leikhúsinu að þessu leyti, en lagði til við leikhús- stjóra að ráða Jón Þórarins- son til starfsíns. Féllst þjóð- leikhússtjóri á það siðar. Hitt er misskilningur hjá Jóni, er hann segir i dagblaði í gær, að hann hafi verið þrábeðinn. Það var Páll. Jón staríaði síðan hjá Þjóð leikhúsinu. Maðurinn, sem nú er deilt um, dr. Urbancic, stjórnaði hljómsveitinni, sem lék forleikinn við opnun leik- hússins og var lokið lofsorði á störf hans hjá leikhúsinu jafnan síðan, enda er hann með færustu mönnum í sinni grein. Þegar Tyrkja-Gudda var leikin, samdi dr. Urbancic for leik að verkinu, en fékk held- ur slæma dóma hjá gagnrýn- endum. Kom málið til um- ræðu. í þjóðleikhúsráði og var tónlistarráðunauturinn þá kvaddur til. Sagðist hann þá ekki hafa haft hugmynd um forleikinn, fyrr en hann heyrði hann á frumsýning- unni og neitaði því, að þjóð- leikhússtjóri hefði sagt sér af honum. Taldi þjóðleikhússtjóri það þessum efnum, meðan hann nautsins að fylgjast með í þesum efnum, meðan hann tæki að sér starfið og tæki á móti mánaðarlegri greiðslu fyrir það. Yrði að gera þá kröfu til hans, að hann hlust aði á tónlistina á æfingum, en fengi ekki kaup sitt fyrir það eitt að koma sem gestur á frumsýningar. Var Jóni Þórarinssyni af þessum sökum því sagt upp starfinu frá 31. maí að telja með þriggja mánaða uppsagn • arfresti. Ákvað þjóðleikhús- ráð að leggja síðan starf hans niður í sparnaðarskyni, eins og formaður þjóðleikhúsráðs sagði í viðtalinu í gær. Sænska óperan. Það næsta, sem þjóðleik- hússtjóri heyrir af Jóni Þór- arinssyni, er það, að honum berst blaðaúrklippa frá Sví- þjóð, þar sem sagt er frá því, að Jón og Björn Jónsson, kaupmaður við Vesturgötu, séu búnir að semja um það að fá hingað sænska óperu j til að flytja Tosca meö sænsk j um söngkröftum. Kom þetta einkennilega fyrir sjónir þjóð. leikhúsmanna, þar sem Jón j mátti vita sem tónlistarráðu j nautur, að ákveðið var að j leikhúsið flytti La Traviata,1 en átti hins vegar ágæta ís- lenzka þýðingu á Tosca, sem ætlunin er að flytja sem mest Framhald á 7. síðu. Gamanleikur eftir L. du Garde Peach Leikstjóri: Baldv'n Halldórsson Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Sýning mánudag kl. 20,00. Aðgöngumiðar á kr. 15,00 og 20,00. — Seldir á morgun mánudag kl. 2—4'. xwxinqnkm •riiiintviiuiMi Skemmtun að Hlégarði Sunnudaginn 1. marz kl. 9,30 Spilað Bingo Dansað til kl. 1. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. — Héraðsbúðar og nágrannar fjölmennið. — Ölvun bönnuð. — Húsinu lokað kl. 11,30. AFTURELDING “AVkSV/.VM*.VAW^AWAVA»A*.V*W.’AW/AW^ !j S.K.T. DANSLEIKUR j ''l í G. T. húsinu í kvöid kl. 9. !• ■! { . :uni7; DANSSYNING. £ g Haukur Morthens syngur með hljóm- £ sveit Braga Hlíðbergs. - ^ í Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 3355. RASHO-MON Gamla bíó sýnir nú japanska mynd. sem fen; ið' hefir mörg verð'- laun og vegleg. Slíkt er aldrei ein- hlítt og geta verðlaun verið veitt til að prakka myndum inn á fólk. Myndin gerist fyrir tólf öldum austur í Japan. Það rignir mikinn og í hálfhrundu borgarhliði hafa tveir menn leitað afdreps, eldivið- arsali og prestur, Eldiviðarsalinn starir framfvrir sig, sljór á svip, og tautar í sífellu: Ég get ekki skil- t ir það. Mér er ómögulegt að skilja það. Yfir forina kemur þriðji mað- • urinn hlaupandi. Hann er þeirra hressastur, og hann vi'l vita, hvað veldur skilningsleysi eldiviðarsal- j ans. Hefst nú mikil saga, sem hegg ur í einu og öllu svo nærri mann- j legum eigindum, að presturinn sér j sig neyddan til að lýsa yfir vantrú sinni á manninn. Mjög er eftir- J tektarvert, að Japanir skuli vera1 svo jákvæðir í list. sem þessi mynd ber vitni um. Hvert einasta atriöi | myndarinnar hefir miklu erindi • að gegna og sjálf er myndatakap I mjög einföld í sniðum. en þó méð' því bezta. sem hér hefir sézt. Mynd in felur í sér hið hjartaprúða hisp- ursleysi frumstæðrar þjóðar, sem ekki hefir virkjað Jistina í þágu kjölturakka og er ófeimin að horf- ast í augu við þær staöreyndir, sem þrátt fyrir alla beiskiu siðapostula og hótanir um trúarglötun á manneskjuna, lirgja fyrir, þegar rétt er skýrt frá mannlegum eig- indum. Mjög er gaman að bera saman garpshugsjón Japana, sem fram kemur í myndinni, þegar sá kokkálaði og ræninginn berjast í skóginum, í lok myndarinnar, að áeggjan konunnar. og þann skiln- ing. sem Kiljan leggur í garpskap í síðustu bók sinni. Og mjög er eftirtektarvert' sð sjá, að japanskt skáld og íslenzkt skáld eru sam- mála um forna hetjulund og af- j skipti kvenna af £ örpum. Að öllu athuguðu, er ekki hægt annað en telja Rasho-Mon til stórviðburðar í kvikmvndum, en það' er áreiðan- legt, að mörgum fer eins og eldi- viðarsalanum, að þeir skilja það ekki og verður ómögulegt að skilja það, og halda því áfrain að valda kátlegum örlögum í heimi lítillar trúar og minna ágætis. i. •. >. ! i u a ■ ■ i i ■ □ n ■ i !■■■■■■ !■■■■■! I V. Útsvar 1953 Bæjarstjórn Rcykjavíkur hefir ákveðiö skv. venju aö inr.luirnta fyrirfrum upp í útsvör 1953 sem svarar helm- i-jgi útsvars hvers gjaldanda 1952, og hafa veriö send- ir ejaldseðlar samkv því. Fyrirframgreið.siuna ber aö greiða með 4 afborgun- um og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, í, maí og 1. jún,í næst 12V2% af útsvari 1952 hverju sinni, þó svo aö g"ei:'rslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króng.. I Borgarritarinn l'ic W.V.‘.Y.V.V.V.VV.*.V.Y.V.V.Y.V,V,V.V.V.V.V.V.%W -s r :■ ■V Gullfoss Ter frá Reykjavík þriðjudaginn 3. marz !*J. 5 e. h. til Leith og Kaupmanna- i; ;! i)afnar. Farþegar komi um borð kl. 4 e.h. .* H.f. Eimskipaféiag íslands .v.v, .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.y Þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför Einars E. Sæmundsen, fyrrv. skógarvarðar. Guðrún S. Guðmundsdóttir, Einar G. E. Sæmundsen, Guðrún Einarsdóttir, Sigrfður Vilhjálmsdóttir, Loftur Einarsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.