Tíminn - 01.03.1953, Qupperneq 4
1.
TÍMINN sunitudaginn 1. marz 1953.
49. blað.
Séra Jakob Jónsson:
Þáttur kirkjunnar
Kristindómur og kommúnismi
Stúdentafélagið hefir ný-
lega efnt til umræðu um
kristindóm og kommúnisma.
Fundurinn var haldinn á
þeim tíma, sem þjónandi
sóknarprestar í höfuðstaðn-
um eru yfirleitt önnum kafn
ir við embættisverk, og hið
sama gildir um útvarpið frá
fundinum um síðustu helgi.
Hefi ég því ekki átt þess
.kost að fylgjast með því, sem
þar hefir verið sagt. En fund
urinn hefir komið af stað al-
mennu spjalli um þessi mál,
og því ekki úr vegi að minn-
klaustrin voru sameignarfyr-
irtæki. Þegar klaustriii voru
lögð niður, börðust forgöngu
menn siðbótarinnar fyrir
því, að sveitir og byggðarlög
tækju að sér framfærslu fá-
tæklinganna. Þeirra hug-
mynd var sú, að hin verald-
legu yfirvöld skyldu standa í
þjónustu guðs ríkis.
Framan af öldum var ka-
þólska kirkjan það vald, sem
hélt uppi rétti hinna undir-
okuðu. Hún var lýðræðisleg
kirkja í flestu tilliti. Það var
ekki að ófyrirsynju, að al-
menningur fékk svo tak-
ast á þau í kirkjuþætti Tím-
ans. jmarkalausa trú á kirkjunni
Til er útlent orð, sem oft sem raun varð á. En því meiri
kemur fyrir í almennum um- j urðu vonbrigðin, þegar sjálf
ræðum um stefnur og flokka,' kirkjan gekk inn á brautir
— orðið „ideologi." Menn | einræðis og ofbeldis.
hafa verið í vandræðum með j Það er einkum tvennt, sem
að finna gott íslenzkt orð yf- j gefur hugmynd um, hve hatr
ir þetta.en séra JóhannHann ið gegn kirkjukúguninni hef
esson mun hafa notað á fund ir verið magnað. Annað er
inum orðið hugsjónafræði,1 það, hve óvildin varð lífseig.
sem er orörétt þýðing úr Jafnvel hér á íslandi finnum
grískunni. Með þessu er átt'vér, hvernig nútímakirkjan
við kerfi hugsana, kenninga-' sýpur seiðið af óvildinni til
samstæðu eða kenninga- j einræðiskirkjunnar fyrir
kerfi, sem í einni heild mynd mörgum öldum. Hitt er með-
ar meginatriði eða uppistöðu ferð hinna almennu sagn-
einhverrar stefnu eða hreyf-' fræðinga á sögu kirkjunnar.
íngar. Það er talað um hug- Hún er yfirleitt rituð svo ein
pólitísku stjórnarháttum,
hagkerfi og atvinnuvegum,
heldur lífsskoðun fólksins,
listastefnum, trúarbrögðum,
og öllum öðrum þáttum menn
íngarlífsins. Til þess að ein-
ræðið nái sem sterkustum
töki;m, er fólkið alið upp í
því aö dýrka einræðisherr-
ann með svo mikilli lotningu,
að hann verður ofurmenni
eða guðdómleg vera í augum
fólksins. Loks er kommún-
isminn orðinn til á því tíma
bili í sögu Evrópuþjóðanna er
efnishyggjan taldist hin vit-
uriegasta ireimsp'Tki, en öll
trúarbrögð hjátrú. Þess
vegna ánetjaðist kommúnism
inn efnishyggjunni, og hefir
haldið hinum „dialektiska
materialisma“ að fylgjendum
sínum. Söguskoðun Marx-
ismans er sú, að baráttan
um hin efnislegu gæði hafi
algerlega ráðið gangi sögunn
ar.
Kristindómur og kommún-
ismi hafa eitt og annað sam-
eiginlegt. Hvort tveggja
stefnan er uppreisnarhreyf-
ing gegn iíkjandi ástandi. —
Báðar eru til orðnar í þeim
tilgangi að koma á réttlæti
í lífi mannanna. Og þó skil-
\
sjónafræði kristindómsins, hliða, að þar getur ekki verið.ur þær á bæði um leiðir og
kommúnismans, jafnaðar-
stefnunnar, kapítalismans o.
s. frv.
Þegar um er að ræða hreyf
íngu, sem náð hefir nokkurri
sögulegri þróun og tekið á
sig fast form, birtist hún
jafnan með þrennum hætti.
Fyrst er hugsjónafræðin, þá
stofnunin, flokkurinn eða fé-
lagið, sem stefnunni fylgja.
Eigi verður fræðilega gert
upp á milli stefnanna, nema
tillit sé tekið til alls þessa.
Þegar menn ræða kristin-
dóm og kommúnisma, skipt-
ír mjög í tvö horn. Sumir
halda því fram, að kommún-
isminn sé í rauninni sama og
kristindómur, en aðrir, að
hér sé um algerar andstæð-
ur að ræða.
Einn aðalþátturinn í hug-
sjónafræði kristindómsins er
kenningin um guðsríkið. Það
ríki er í senn komið og ókom-
ið. Þar er guð sjálfur kon-
ungur, og mennirnir þegnar.
En Kristur gaf báðum þess-
um orðum nýtt innihald, því
að saipkvæmt hans kenningu
er konungurinn fað*r og þegn
arnir börn. Guð vill ríkja yf-
ir frjálsum mönnum, sem
stjórnast af kærleika en ekki
ótta. — Þessi hugsjón rekst
á ofbeldishneigð mannanna,
hvar og hvernig sem hún
kemur fram, ctg ennfremur á
manndýrkurú i hvaða gerfi
sem er.
Guðsríkishugtakið grípur
inn í allt mannlegt líf, og þá
auðvitað einnig þjóðfélags-
málin. Nú er það vitað, að á
dögum Jesú var þjóðunum
stjórnað á grundvelli einveld
is og skefjalausrar sam-
keppni. Kristnir menn kom-
ust snemma í andstöðu við
ríkjandi stjórnarvöld og
kirkjan tók til sinna ráða.
Hún setti að vísu ekki upp
neitt vísindalegt hagkerfi, en
dró úr áhrifum samkeppn-
innar og ofbeldisins með því
að skipuleggja sem víðtæk-
asta líknar- og góðgerða-
starfsemi og setja upp sam-
eignarfyrirtæki. Frumsöfn-
uðurinn í Jerúsalem inn-
leiddi sameign innbyrðis, og
um neitt að ræða, annað en markmið. Viðfangsefni kom-
leyfar gamallar málfærslu
gegn stofnuninni. Og hér er
ekki úr vegi að minna á, að
í þjóðsögum og munnmælum
lifa sagnir, sem líta helzt út
fyrir að vera fornar rógsög-
ur, orðnar til í hita barátt-
unnar. Yfirleitt virðast menn
harla ófróðir um, hve mikinn
þátt kirkjan og hennar menn
hafa þrátt fyrir allt átt í líkn
armálum, félagslegum vel-
ferðarmálum og umbótum.
Aðeins sem dæmi má nefna
upphaf jafnaðarstefnunnar í
Englandi, og samvinnustefn-
unnar i Danmörku. í Rúss-
landi stóðu prestar af lægri
stigum með alþýðunni, þó að
öreigaforingjarnir gerðu sig
seka um þá yfirsjón að dæma
kirkjuna sem heild eftir há-
aðli hennar, sem myndaði yf
irstéttina innan kirkjunnar.
Mér virðist sagan sýna
mjög glögglega, að kommún-
istar séu ekki upphafsmenn
að andstöðu - við kirkjuna,
heldur hafa þeir þar tekið
við, er aðrir voru byrjaðir.
En andstaöa kirkjunnar í
hinum ýmsu löndum stafaði
einkum af því, að kaþólska
kirkjan hafði á sínum tíma
tekið upp aðferðir einræðis
og ofbeldis, og þannig valdið
vonbrigðum hjá alþýðunni.
En andstaða kommúnista
átti einnig aðra orsök, sem
ekki verður skilin, nema
menn setji sig inn í nokkur
aðalatriði í hugsjónafræði
kommúnismans sjálfs.
Kommúnisminn er sam-
eignarstefna, sem vill, að
jarðir og framleiðslutæki séu
eign þjóðarinnar. Til þess
sér hann enga leið aðra en
stéttastyrjöld og blóðuga
byltingu. Ef sú bylting tekst,
skal kommúnistaflokkurinn
ráða, þótt í minni hluta sé.
Verður þá ofbeldisstjórn, sem
með einræði heldur öllum
þráðum í hendi sér. Málfrelsi
og hugsanafrelsi verður úti-
lokað. Andstöðu er haldið í
skefjum með ógnunum,
njósnum og hörðum refsing-
um. Einræðið felur ekki að-
eins í sér vald yfir hinum
múnismans er uppbygging á-
kveöins þjóðskipulags hið
ytra. Kristindómurinn stefn-
ir að guðsríki, sem miðast
við hugarfar mannanna og
innra samfélag, og ekki að-
eins hér á jörð, heldur einn-
ig annars heims. Að þessu
ieyti stefnir kristindómur-
inn hærra. Kristindómurinn
vill koma umbótum á með
því að bæta hugsunarhátt
mannanna og göfga hugar-
far þeirra, en éinræðisvaldið
byggir á ofbeldi og ófrelsi.
Kristindómurinn gerir þá
kröfu til fylgjenda sinna, að
þeir hlýði fremur guði en
mónnum, en kommúnism-
inn gefur einstaklinginn al-
gerlega á vald hins pólitíska
flokks. Kristindómurinn tel-
ur einnig einstaklinginn barn
guðs og eign guðs, sem mann
leg stjórnarvöld hafi ekki
leyíi til að gera óábyrgan
eða nota sem ófrjálst verk-
færi í hendi sinni. Söguskoð-
un kristindömsins er allt
önnur en kommúnismans.
Kristin kirkja lítur á yfir-
standandi tímabil veraldar-
sögunnar sem baráttutíma,
ekki milli stétta, heldur
milli Krists og hins illa..,
Það mætti orða niðurstöðu
mína eitthvað á þá leið, að
öreigahreyfingin hafi í upp-
bafi viljað það sama og krist
indcmurinn, með tilliti til fé
lagslegra umbóta, en horfið
að aðferðum samkeppnis-
stefnunnar, þar sem ofbeldið
kemur í stað réttarins. Bæði
kapítalistísk ríki.kommúnist-
isk ríki og um eitt skeið kirkj
an sjálf, hafa reynt að fara
leiðir einræðis og kúgunar.
Uppskeran hefir alls staðar
orðið blóð og tár — og rang-
læti. Ef mannkynssagan sýn
ir og sannar nokkuð, þá sann
ar hún, að þetta er ófær leið.
Guðsríki kristindómsins er
því hin eina rapnhæfa hug-
sjón.
Að endingu spyr ég: Hvern
ig ber kristnum mönnum að
snúast við vandamálum líð-
andi stundar?
(Framú. e 6. síðu).
bílavorur í miklu úrvali
Rafgeymar, hlaðnir og ó-
hlaðnir, 6 og 12 volta.
Rafkerti í alla bíla, kr.
12,00 stykkið.
★
Ljósasamlokur, 6 og 12
volta, kr. 44,00.
Ljósaperur allskonar 6 og
12 volta frá kr. 2,00.
Þokulugtir frá kr. 150,00.
Þokulugta-samlokur.
Ljóskastarar frá kr. 185.
Ljóskastara-samlokur.
Afturlugtir.
Viðgerðaljós frá kr. 36,50
Ljósarofar frá kr. 8,10.
Starthnappar kr. 18,50.
Flautuhnappar kr. 9,00.
Straumrofar kr. 36,90.
Sígarettukveikjarar 6 og
12 volta frá kr. 67,75
Ljósaöryggi.
Númerafestingar grænar
og rauðar kr. 1,65.
★
Platínur í Ford, Chevro-
let og Chrysler bíla.
Dynamókol.
Startarakol.
Háspennukefli í Ford o.fl.
ameríska bíla.
Háspennukefli i enska b.
Kveikjulok í Jeppa og
Chevrolet.
Kveikjuhamrar og þéttar
í margar bílategundir.
Startaragormar i Jeppa.
★
Carburatorar í Ford og
Chevrolet.
Eirrör, %«” — V4” — c/ío”
Fitting alls konar.
Gruggkúlur.
Benzínlok frá kr. 56,20.
Vatnskassalok frá kr. 9,10
★
Frostlögur.
Bremsuvökvi.
Vatnskassaþéttir.
Vatnskassahreinsari.
Pakningalím.
Þéttigúmmí-lím.
Bón, fast og fljótandi.
Bætur og lím.
Suðubætur.
Þéttigúmmí frá 1,70 fetið.
Viftureimar í flesta bíla.
Vatnsþosur beinar og
bognar.
Hosuklemmur.
Pedalagúmmí.
Bremsuborðar og Hnoð.
★
Þurrkuarmar og Blöð.
Þurrkuslöngur V4\..
★
Inni-speglar frá kr. 14,50.
Úti-speglar.
Vörubílaspeglar kr. 23,50.
Öskubakkar frá kr. 14,80.
★
Hljóðdeyfar í flestar bíla-
tegundir frá kr. 109,00.
Pústrærsbarkar 7 og 8 feta
frá kr. 109,60.
★
Púströrsendar kr. 38J)0.
Grænar sólhlífar yfir alla
framrúðuna á kr. 26,50.
Hjóldælur á kr. 82,50.
Hjóldælur tengdar við
mótorinn, 170,50.
Ventilhettur.
Ventilplötur.
Felgulyklar.
Felgujárn.
★
Bíltjakkar IV2 tonns kr.
276,80.
★
Hjólkoppar, rústfrítt stál
15 tommu.
★
Gúmmímottur tilsniðnar
frá kr. 128,90. Einnig ó-
tilsniönar að aftan og
framan. Ennfremur litl-
ar mottur fyrir bíla og
heimili frá kr. 40,70.
★
Sætaáklæði fyrir ameríska
bíla' frá kr. 381,90.
Snjókeðjur ýmsar stærðir.
Ásamt lausum þverbönd
um frá kr. 6,30.
Keöjutang’r.
Ennfremur alls konar fl.
bílahlutir.
Handverkfæri allskonar
Topplyklasett frá kr. 105
upp í 550,60.
Toppar stakir frá 7/ic til
1V4 frá kr. 12,00.
Kertalyklasett kr. 183,50.
Stjörnulyklasett margar
gerðir og st. frá 35,00.
Tangir frá kr. 12,00.
Krafttangir kr. 62,50.
Framleng^ngar alls kon-
ar, sköft og sveifar.
Réttingaáhöld kr. 587,40.
Réttingahamrar frá kr.
66,20.
Réttingaheflar kr. 179,45.
Skrúfjárn mjög margar
stærðir
Stjörnuskrúfjárn.
Sexkantar frá kr. 24,85.
Þykktarmál frá kr. 17-,30.
Ásamt ýmsu fleifu.
Sendum gegn póstkröfu.
0*1
ö 11« KAV
LAUGAVEG 166.