Tíminn - 01.03.1953, Side 5

Tíminn - 01.03.1953, Side 5
49. blaff. TÍMINN. sunnudaginn 1. marz 1953. 5. öhappaverkið í land- sliigismálunum • í sambandi við umræður þ£er, ;sem orðið hafa um land helgisdeiluna við Breta, hef- ir málgagn utanríkisráðherra þótzt hafa efni á því að hefja árásir á Tímann vegna gagn rýni hans á þeirri breytingu á yfirstjórn landhelgisgæzl- unnar, er gerð var á síðastl. vori. Satt að segja, hefði átt að mega vænta þess, að Mbl. iéti það ógert að fyrrabragði aö minna á þetta verk Bjarna Benediktssonar, er bæði sýn- ir, hve lítill drengur sá mað- ur er í samstarfi og hve lítils hann metur þjóðarhagsmuni, þegar flokkshagsmunir eru annars vegar. Hann grípur tækifærið, þegar þjóðin er að hefja áhættusama aðgerð, sem allir þurfa að standa sam an um, til að vega að sam- starfsmönnum sínum í trausti þess, að þeir láti ó- happaverkið kyrrt liggja vegna hins sameiginlega mál efnis. Þó er þetta ekki þyngsta sakarefnið, heldur hitt, að hér var um að ræða ráðstöfun, sem vitanlegt var, aö myndi þykja tortryggileg í augum útlendinga og myndi geta ýtt undir ofbeldisað- geröir af þeirra hálfu. Bj arni Benediktsson ætti að vita það manna bezt, að hlutaðeigandi útlendingar munu hafa fylgzt með því, er gerzt hefir í landhelgismál- um hérlendis á undanförn-r um árum. Þeir vita áreiðan- legá vel um það, að Sjálf- stæðisflokkurinn reyndi með an hann gat að halda vernd- arhendi yfir njósnum um ferðir varðskipanna og að togarar sumra helztu for- kólfa hans hafa verið staðnir að landhelgisveiðum. Þess vegna gat ekki hjá því farið, að það vekti tortryggni út- lendinga, þegar Sjálfstæðis- flokkurinn beitti ofríki til að, taka landhelgisgæzluna úr höndum Pálma Loftssonar, sem unnið hafði henni mik- ið álit út á við, og fól hana óreyndum flokksmanni sín- um. Vissulega mun það líka dregið af þessu, þegar er- lendir togaraeigendur eru að halda því fram, að íslending- ar ætla að fara vægara í sak irnar gagnvart eigin skip- um en útlendum. Það verður því ekki borið á móti því, að þessi verknað- ur Bjarna Benediktssonar var hinn hættulegasti út á við og hefir líka án efa átt þátt i því að koma illu til leiðar. Gagnvart samstarfsflokki Bjarna var þetta svo sér- stakt fólskuverk, er var ein- mitt unnið á þeim tíma, er sízt skyldi, eða þegar um þetta mál allt þurfti að skapa sem mesta einingu. Þótt hér hafi vissulega mikið óhappaverk verið unnið, væri enn hægt að bæta nokkuð úr því. Það myndi áreiðanlega mjög draga úr þeirri tortryggni, sem ráðstöfun Bjarna hef- ir valdið, ef Skipaútgerð ríkisins væri aftur falin landhelgisgæzlan. Ef til vill Vigfús Gubmunclsson: Kirkjubyggingar og messur Frásögu um hagsýui Mornióua o. fl. var dregið fyrir leiksviðið, en hurðarveggurinn, sem var á milli kirkjukórsins og aðalsal- arins frá gólfi til lofts var dreginn til hliðar. Allur var hann á hjörum og hvarf á nokkrum sekundum inn til beggja hliða, þegar stutt hafði verið á rafmagnshnapp. Eftir var stór og vegleg kirkja. Fyrir nokkru síðan hripaði ég smágrein um kirkjubygg- ingar í Tímann í tilefni af pistli frá biskupi, er lesinn var í útvarpinu og fjallaði um örðugleika að koma upp kirkj um, sem þyrfti þó að byggja. Þessi litla grein min var hluti úr einum dálki með lít- illi fyrirsögn og á minnst áber andi stað í blaðinu. Bjóst ég við að verða á engan hátt var við, hvort hún yrði lesin af nokkrum eða ekki. En altítt mun það um marga þá, er skrifa greinar í blöð, að þeir verða aldrei varir við, hvort greinar þeirra eru lesnar og það, þótt þær séu fyrirferðar- meiri en þessi og með stærri fyrirsögnum. Nú hefir brugðið svo við, að ég hefi sjáldan orðið var við að greinar minar hafi verið eins mikið lesnar og þessi litli stúfur. Bendir þetta á, að mál þessi liggi nærri hjarta að mun fleiíi manna, heldur en almennt láta slg kirkju eða kirkjulíf varða, 'svo að séð verði. Hvað eftir annað hefi ég verið stanzaður á götu vegna þessarar smágreinar og einn- ig símað og skrifað til mín, bæði úr Reykjavík og utan af landi. Sumir þessara manna hafa ekki séð greinina, en heyrt talað um hana og beðið mig að senda sér Tímablaðið með henni o. s. frv. Mér kemur þetta allt mjög á óvart, því að þótt ég telji mig ekki í rithöfundatölu, finnst mér, að ég hafi oft skrif að miklu betri og merkari greinar en þessa, sem ég hefi þó stundum varla orðið var við, hvort nokkur maður hafi lesið eða ekki. En fyrst þetta er svona og Tímablaðið er uppselt, sem greinarkornið kom í, þá er máske rétt að ég rifji efni þess upp aftur og bæti ofurlitlu við það. Skal strax tekið fram, að ég hefi allt frá barnsárum ver ið lítill kirkjunnar maður og laus við að vera kirkjuræk- inn. Meðal apnars af því, að mér hefir jafnan þótt dálítið vænt um eilifðarmálin, þá hefi ég heldur sneitt hjá að fara í kirkju til þess að hlusta þar á andlítið langlokuþrugl prestanna, er þeir hafa þrum að yfir hálfsofandi söfnuði í gæti það greitt talsvert fyr- ir því, að aflýst væri lönd- unarbanninu í Bretlandi. Með því væri ekki látið neitt undan Bretum, held- ur aðeins gerð sjálfsögð ráð stöfun til að losa okkur við alla tortryggni varðandi landhelgisgæzluna. Með því, sem hér hefir ver ið sagt, er því síður en svo haldið fram, að sá maður, sem nú til bráðabirgða fer með yfirstj órn landhelgis- gæzlunnar, muni ætla sér að misnota völd sin til að hlífa íslenzkum veiðiþjófum. Þvert á móti skal það fullyrt, að hann muni vilja gæta fyllsta réttlætis í þeim efnum. En forsaga þess flokks, sem stendur á bak við hann, er slík, að hún getur ekki ann- að en valdið tortryggni, enda þótt hún geti verið óréttmæt, Mynrt þessi er of aðal ki Irjumusteri Mormöna (Temple) í Saltvatns- borginni fögru, sem er höfaðstaðurinn í TJtha. í þetta kirkjumusteri fá aðein^ sannir Mormónar að koma. Fjöldi Mormóna fær aldrei að koma þar, nema þá helzt við hátíðleg tækifæri, t. d. hjónavígslu. — Brúð- hjónin, sem getið er um í greininni, höfðu verið vígð þá um daginn í Temple, en hjónabönd, sem stofnuð eru þar, eru sögð venjulega far- sælli og haldbetri. heldur c.n önnur hjónabönd. Þetta er trú, sem Mor- mónar telja, að sé byggð á margfaldri reynslu liðinna ára. lítið vistlegum kirkjukofa. Fundizt ég þá við kirkjuferð- ina fjarlægjast þau mál, sem jafnvel eru þó mál málanna. Þó hafa þarna verið undan- tekningar á eins og t. d. í kirkju hjá Haraldi Níelssyni og einstaka fleiri prestum, sem hefir verið hressandi og lífgandi á að hlýða. Einnig hefi ég stundum haft ánægju af að koma í kirkju, þar sem kirkjan er svo að segja öll dásamlegt listaverk (sbr. dóm kirkjuna í Mílanó og víðar). Ennfremur er fróðlegt að koma í kirkju og vera við „messugjörð“ hinna ýmsu trú flokka, hvort þeir kenna sig við Krist, Múhamed, Buddha eða annað og sjá siði þeirra, kirkjur eða musteri. í fremstu röð hvað kirkju- byggingar og messugjörðir á- hrærir finnst mér Mormón- arnir vera í sínu fagra heima ríki, Utha, sem liggur suð- vestan í Klettafjöllunum. Messugjörð þeirra éinkenn- ist mjög af því, að þar flytja engir prestar né aðrir nokkra langlokuprédikanir, svipað og mest tíðkast hér á landi, en hver kirkjugestur er sí og æ að starfa að messugjörðinni með stuttum bænum, söng, svörum í nokkrum setningum . í ýmsum málum o. fl. o. fl. j Við almennt einstaklingsstarf finnur hver maður betur til, eins og nú er komið málum. Hitt er svo annað mál, að hinn nýji strandgæzlustjóri er af öðrum ástæðum ber- sýnilega ekki starfi sínu vax- inn. Þaö sýndi andvaraleysi hans um það að hafa skipin tilbúin til gæzlustarfa, þegar aðalvertíðin hófst. Þær ráðagerðir, sem Mbl. er svo með, að hafa fá og stór strandgæzluskip, sýnir og bezt, að enn svífur þar sá andi yfir vötnunum.að gæzl- an eigi að vera sem lélegust. Landhelgisnjósnarar geta því betur fylgst með varð- skipunum, sem þau eru færri, og auk þess geta fá skip ekki verið nógu víða á varðbergi. Mbl. er vissulega að hugsa um annað en ör- ugga landhelgisgæzlu, þegar það vill breyta henni í þetta horf. að hann er nauðsynlegur, „lif andi hlekkur“ í guðsþjónust- unni. Held að ég hafi getið um það i bréfi frá Utha í fyrra, að í þessu efni minnti þetta mig á þátt, sem ég hefi átt dálítinn hlut í að koma inn í skemmtanalífið hér á landi og sem nú er orðinn mjög vin- sæll um land allt eftir tuttugu ára baráttu að venja fólk á hann. En vinsældirnar eru ekki af því að þessi skemmti- þáttur sé svo merkilegur, held ur af því, að í þessari „messu- gjörð“ eru allir þátttakendur í sameiginlegu verki sjálfir og hver einasti þeirra verður að vera lifandi í starfi á sínum stað. Annars fer allt út um þúfur. Það er auðvitað víðar en í guðsþjónustum, sem oflítil áherzla er lögð á almennt starf þátttakenda. Ég man eft ir því í einu litlu ungmenna- félagi, sem ég var í einu sinni, að nær hver einasti félagi tók lifandi þátt í ýmis konar störf um félagsins. Það var einhver albezti félagsskapur, sem ég hefi lent í um ævina. Flestir þeir, sem eru í for- ustu menningarfélaga flaska á því, að láta um of sitt eigið ljós skína. En fjöldinn situr hjá, án þátttöku, missir svo áhugann og smágefst upp á félagsskapnum. Þó að ýmislegt væri í messu gjörð og siðum Mormóna, sem ég felldi mig ekki alls kostar við, þá er kirkjulíf og margt í menningu þeirra sérstaklega athyglisvert og sumt dásam- legt. En farvegur menningar þeirra og félagsstarfs yfirleitt hefir legið og liggur mest í gegnum kirkjuna. Eitt af því, sem ég var hrif- inn af hjá Mormónunum, voru kirkjubyggingar þeirra. Kirkjurnar voru um leið líka samkomuhús og skólar. í öðrum enda aðalhæðar hússins var altari og annað það, sem prýðir og tilhevrir kirkjukór, en í hinum enda salarins var leiksvið og ýms herbergi til hliðar við það. og líka uppi á lofti og niðri í kjallara. í þessum herbergj- um fór fram kennsla í ýmsu og líka verkleg starfsemi, sem kalla mætti tómstundaiðju. Þegar messugjörð var, þá En þegar samkomur áttu að vera, leiksýningar, dans, fyrir lestrar, samsöngvar eða ann- að, þá var dreginn fyrir kirkju kórinn hurðaveggurinn, en frá leiksviðinu í hinum end- anum, svo að í ljós kom að- eins stórt og veglegt, almennt samkomuhús, þar sem var skemmt sér í með lífi og sál við margs konar ánægjuleg skemmtiatriði. í Springville í Utha, sem er bær með 7—8 þúsund manns, voru íbúarnir nýlega búnir að reisa sér veglegt hús, sem var í senn kirkja, skóli og samkomustaður. Það kost- aði um 500 þús. dollara full- búið Borgaði Mormónakirkj- an i Utha helminginn af bygg ingarkostnaðinum, en helm- ing hans söfnuðurinn í Spring ville. Og allt var húsið skuld laust. Fórnfýsi og félagsandi er þarna mjög hrífandi. — 34 herbergi voru í byggingunni sem aðsetur skóla- eða tóm- stundavinnu. í kirkjunni voru sæti fyrir 1625 manns og voru þau öll fullsetin í það eina skipti, er ég var við messu í þessari kirkju. Var mér sagt, að svo væri oft við messugjörð ir. Ég var líka á þessum stað eitt kvöld og fram á nótt, þeg ar þetta var samkomuhús og engin ummerki kirkjunnar sá ust í húsakynnunum. Var þá brúðkaupsfagnaður nývígðra, ungra hjóna. En þá var leik- sviðið opið og notað fyrir margs konar skemmtiatriði á milli þess að talsvert á annað hundrað „pör“ stigu léttan dans undir söng og tónaregni á hinu spegilslétta, stóra sal- argólfi. Aðal framkvæmdamaður þessarar kirkjubyggingar er af íslenzku bergi brotinn, John Y. Bearnson, ættaður úr Rangárþingi. Er hann mjög elskulegur maður með miklar ræktartaugar til íslands og ættingja sinna þar. Hann er mormónabiskup og einn af mestu áhrifamönnum hins ánægjulega menningarbæjar, Springville. í þeim bæ er m a. eitt af fallegustu eða bezt völdu málverkasöfnum, sem ég hefi séð og er það líka í ágætum húsakynnum. Þótti mér ólíkt ánægjulegra að vera þar inni heldur en t. d. í aðal, Moderne" málverkasafn inu í París, þar sem allt aðal úrvalið af „klessumálverkum“ „heimsmeistaranna" er sam- an komið og sem m. a. fjöldi íslenzkra málara sækja sínar fyrirmyndir til. En þetta var nú útúrdúr, en þó skyldur menningu þeirri, sem þróast I gegnum kirkjustarfsemi Mormón- anna. Þegar ég var staddur í kirkj um þeirra í Utha, þá varð mér oft hugsað til þeirrar skamm sýni og þrengsla, sem rikj- andi væri í kirkjubyggingum heima á íslandi. Hér er varið miklu fé til þess að byggja kirkjur hingað og þangað um allt land, sem þó eru langoft- ast óvistlegar og standa marg ar auðar og ónotaðar allt upp að 360 dögum á ári hverju og nær allar stóran meiri hluta daga ársins. Svo er verið að reisa margs konar samkomu hús og félagsheimili, en margt (Framb. á 6. siðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.