Tíminn - 01.03.1953, Qupperneq 7
TÍMINN, iiinnudaginn 1. marz 1953.
7.
49. blað.
<•
Frá hafi
j til heiða
Hvar eru. skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Skagaströnd
2-7. febrúar áleiðs til Seyðisfjarðar.
Arnarfell fór frá Reykjavík í gær
áíeiðis * til • Danmerkur. Jökulfell er
væntanlegt til New York á morgun.
Ríkisskip: ■
Hekla fór frá Akureyri í gær á
vesturleið. Esja fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið' fer frá Reykja-
vík á morgun austur um land til
Bakkafjarðar. Þyrill var á Akur-
eyri í gærkvöldi.
Messur
Bústaðaprestakall.
Messað í Fossvogskirkju kl. tvö.
Barnamessa kl. 10,30 f.h., sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Úr ýmsum áttum
Kvcnnadeild Slysavarnafélagsins
heldur skemmtifund annað kvöld
kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Mörg
góð skemmtiatriði.
Ármenningar.
Skemmtifundur Glímufélagsins
Ármanns. allar deildir félagsins,
Verðujr haldinn í samkomusal
mjólkurstöðvarinnar að Lauga-
vegi 162 miðvikudaginn 4. marz
og hefst kiukkan 8,30. Spiluö verð-
ur félagsvist. Skemmtiatriði. Dans.
Aðgöngumiðar tíu krónur. Fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
— Stjórnin.
Valjur.
Knattspyrnumenn, meistara- og
X. fl. Æfing í kvöld kl. 8,40 í Aust-
urbæjarskólahum.
Frá Tafl- og briflgeklúbbnum.
Á fimmtudaginn spilaði klúbb-
urinn við Breiðfirðinga á fimm
borðum og fóru leikar svo, að jafn-
tefli yarð á fjórum, en klúbburinn
vann á einu.
Aðalfundur T. B. K.
' verður haldinn fimmtudaginn 5.
marz kl. 20.00 í Edduhúsinu.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. lönnvur mál.
, Stjórnin. J
Heiðursmerki.
Forseti íslands hefir hinn 26. þ.
m. éftir tillögu ríkisstjórnarinn-
ar, gefið ut forsetabréf un heiðurs
pening til minningar uin herra
Svein Björnsson. fyrsta forseta ís-
lands, sem sæma má nokkra þá
menn, er unnu með forsetanum og
fyrir hann. Veitir forseti íslands
heiðurspeninginn og einungis í eitt
skipti — á afmælisdegi hérra
Sveins Björnssonar hinn 27. febr-
úar 1953' eftir tillögu þriggja
manna nefndar, sem í eru: For-
maður orðunefndar, dr. Matthías
Þórðarson, prófessor, formaður,
skrifstofustjórinn í forsætisráðu-
neytinu, Birgir Thorlacius, og rit-
ari forseta íslands, Henrik Sv.
Björnsson. —■ Heiðursþeniugurinn
er úr silfri. Á framhliö hans er mót
uð mynd herra Sveins Björnssonar,
en á bakhlið er skjaldarmerki ís-
lands. i
Forseti hefir í dag sæmt þessa 1
menn heiðurspeningnum: 1
Fyrrverandi forsetafrú Georgíu
Björnsson, Steingrím Steinþórs-
son,_ forsætisráðherra, Stefán Jóh.
' Stefánsson, fyrrverandi forsætis-
ráð'herra, Ólaf ráðherra Thors, fyr
verandi forsætisráðherra, dr. juris
Bjöm - -Þórðarson, fyrrverandi for-
sætisráöhcrra, Hermann ráðherra
Jónassoni fyrrverandi forsætis-
ráðherra/ Jón Pálmason, forseta
sameinaðs Alþingis, Jón Ásbjörns
son, ’ hæstaróttardómara, fyrrver-
andi forseta hæstaréttar, Vilhjálm
Þór, forstjóra, Guðmund Vilhjálms
son, framkvæmdastjóra, dr. med.
Jóhann Sæmundsson, prófessor,
lækni forsetans, Gunnlaug Hall-
dórsson, húsameistara Bessastaða,
Kristjón Kristjánsson, bifreiðar-
stjóra forseta frá öndverðu, Jón
Krabbe, sendiifulltrúa, Tryggva
Tónlistarmálln
(Framhald af 2. siðu)
með íslenzkum kröftum eins
og aðrar óperur leikhússins.
Sem tónlistarráðunautur
Þjóðleikhússins hafði Jón
I sagt, að ekki kæmi til mála
| að flytja Tosca í Þjóðleikhús-
, inu að sinni.
Samningagerð.
Þegar þeir félagarnir Björn
og Jón koma heim úr ferð
sinni til Svíþjóðar, voru samn
ingar milli sinfóníuhljóm-
sveitarinnar komnir langt á
veg. Ætlaði leikhúsið að
greiða hljómsveitinni 380 þús
und krónur fyrir tónlistar-
flutning í Þjóðleikhúsinu á
ári.
j Þegar kom til að undirrita
; samningana, kom skyndilega
j babb í bátinn. Jón Þórarins-
I son gerði það að ófrávíkjan-
legu skilyrði, að leikhúsið
gengi inn í samning þeirra
Björns og flytti Tosca, en
j ekki La Traviata í vor. En
j sú ráðstöfun hefði meðal ann
ars kostað leikhúsið fimm þús
1 und króna aukaútgjöld á
kvöldi. En hins vegar taldi
leikhúsráð það ekki verkefni
utanaðkomandi aðila að setja
, því stólinn fyrir dyrnar um
| verkefni.
Fóru því samningarnir út
um þúfur, 'og málaleitun
þeirra Jóns um hálfsmánað-
arlán á leikhúsinu var einn-
ig hafnað, þar sem aldrei hef
ir verið hugsuð nein húsa-
leigustarfsemi í sambandi við
leikhúsið.
Ógnanir hafðar í frammi.
Eftir þetta varð skammt
stórra atburða í milli. Það,
sem ekki vannst með góðu,
átti nú að vinna í óvenjulegu
stríði.
Þjóðleikhúsráð tók því það
ráð að verða sjálfu sér nægt
um tónlistar- og söngflutn-
ing, svo utanaðkomandi aðil-
ar gætu ekki með frekju tek-
ið þar hús á þeim trúnaðar-
mönnum, sem þjóðin hafði
faliö þar lyklavöldin.
Þegar þjóðleikhússtjóri
hafði skýrt ýtarlega frá at-
burðum þessum á blaða-
mannaí’undinum, bal' hann
frásögn sína að lokum undir
viðstatt þjóðleikhúsráð og
bað ráðsmenn að leið’rétta og
gera athugasemdir, ef hann
hefði farið skakkt með eitt-
hvað. Voru þeir allir sam-
mála leikhússtjóranum
Sextán menn úr sinfóníu-
hljómsveitinni sóttu bréflega
um það til ráðherra að fá að
staría í hljómsveit Þjóðleik-
hússins, sem nú er stofnuð.
Leyfið var veitt, en þegar til
kom höfðu fjórir af þeim
sextán ekki kjark til að skrifa
undir samninginn við Þjóð-
leikhúsið, sem þeir sóttu þó
um leyfi til. Var þá komið
svo, að stjórnendur sinfóníu
hljómsveitarinnar höfðu í
frammi ógnanir við þá tón-
listarmenn, sem leika vildu i
annarri ríkisstofnun, Þjóð-
leikhúsinu.
Á meðan þessu fór fram,
bjuggust þeir, sem nefna
sjálfa sig „dómbæra tónlist-
armenn" um í skotgröfunum
og hleyptu fyrsta skotinu af,
þegar dr. Urbancic var ráð-
inn fast til fimm mánaða til
þeirra starfa, sem hann hafði
unnið að frá stofnun leik-
hússins.
A\VV.Y.Y.,.VA\V.W.Y/.V.Y.%%W.-.V.W,W.%%NV.V
•I Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur
FUND
=
mánudaginn 2. marz kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Til
£ skemmtunar: Einsöngur Gunnar Kristinsson. — 11
í ára telpa skemmtir með söng. — Dans. — Fjölmennið
> Stjórnin
Mi
1! =
Hitaelement |
| Fyrir straujárn 750 w. 220 v. |
— — 550 W. 220 V. |
— — 450 w. 110 v. I
— 450 w. 32 v. |
Hraðs.katla 1500 w. 220 v. §
- könnur 750 w. 220 v. |
- suðurplötur 750 w. 220 v |
- ofna 1000 w. 220 v. i
- brauðristar 550 w. 220 v. S
'A‘A >• fA^WAV.V.V.W.V.V.W.V.V.’.V.V.'.V.VAW.
Bólstruð húsíöön
%|!
. i
| VELA & RAFTÆKJAVERZL. S
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
BBroinBnmwiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiinmmiiiimMMi
Sveinbjörnsson, sendiráðsritara,
Önnu Stephensen ritara í sendiráði1
íslands í Kaupmannahöfn.
Samkvæmt tilmælum nefndarinn
ar ber forseti íslands, herra Ás- j
geir Ásgeirsson, einnig heiðurs-
peninginn.
Frá bæjarútgerð' Reykjavíkur.
Ingólfur Arnarson er í Reykja-
vík í viðgerð. Skúli Magnússon fór
á saltfiskveiðar 21. þ.m. Hallveig
Fróðadóttir fór á isfiskveiðar 19.
þ.m. Jón Þorláksson kom 27. þ.m.
með ísfiskafla er var samtals 149
tonn, 9 tonn lýsi og 7 tonn af grút.
Af þessurn afla voru 120 tonn ufsi,
sem allur fór til herzlu hjá bæj-
arútgerðinni. Tag;{“inn fót aftur
ú veiðar í dag, 28.2. Þorsteinn Ing-
ólfsson landaði hér 24. þ.m. 250
tonnum af ísfiski, þar af var 211
tonn ufsi. sem einnig fór allur til
herzlu, lýsi 14 tonn. Fór aftur á
veiðar 25. þ.m. Pétur Halldórsson
kom 23. þ.m. meffiil35 tonn af salt-
fiski, 20 tonn a|gnýjum fiski, 25
tonn af fiskimjöli og 15 tonn af
lýsi. Fór aftur á vei'ðar 27.2. Jón
Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 18.
þ.m. Þorkell máni fór einnig á salt
fiskveið'ar 26. þ.m.
í þessari viku höfðu urn 200
manns vinnu í íiskverkunarstöð-
inni við ýmis konar framleiðslu-
störf.
Aðalfundur
Starfsmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn í dag 1 Sjálfstæöis-
húsinu, og hefst klukkan 1,30. Fé-
lagsmenn eru beðnir að fjölmenna.
■iiiiiiiiMiiMiimiiiiiiiiMiitiiiMiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii
| Til sölu er góð |
I Dodge-herbifreið |
| tilvalin í snjó og fjallaferð j
1 ir einnig góð til dráttar á i
iheyvinnu og jarðræktarvél f
| um getur jafnt verið með i
| sætum fyrir 7 farþega og j
| sætalaus með vöruplássi f
| fyrir ca. 1 tonn kerra get- i
| ur fylgt. Skipti á góðum 1
j vörubíl koma til greina I
| tilboð eða ósk um upplýs- j
j ingar sendist afgreiðslu i
| Tímans fyrir 10. marz i
i merkt „Herbifreið".
IIMMMMIIMMIMMIIMMIMIMIMlMllMMIMIIMMIIMIIMIIIIIIII ,
I
Pófasett og armetólar í miklu úrvali. Fjölbreytt áklæði.
Koirið og skcðið hjá okkur áður en þér festið kaup
annars staðar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166.
S
HITUNARDUNKAR
|
Smíðum allar stærðir vatnshitara fyrir miðstöðvar
og hitaveitu eftir pöntunum.
Efni fyrirliggjandi. — Verðið sanngjarnt.
J12NS ÁRNASON, Spítalastíg 6.
amP€P
Raflagnir — Viðgerðir §
Hafiagnaefni.
i
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sim) 81 556.
| Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími 7752
Lögfræðistörí og elgnaum-
sýsla.
IMIIMMIMMIMIIIIIMMIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIMl
Ný símanúmer j
i I FRÍMERKI
i
Uin þessa helgi flytjum vér olíuafgreiðslu vora frá
clíustöðinni á KIöpp í hina nýju olíustöð í Laugarnesi.
í sambandi við flutning þennan verða tekin í notk-
un eftirfarandi símanúmer:
OLÍUSTÖÐIN í LAUGARNESI (4 línur):
2690 Olíupantahir, beint samband.
82690 1
6690 ) Olíupantanir, samband frá skipti-
6691 J borði innan stöðvarinnar.
2848 OLÍUSTÖÐIN Á KLÖPP.
82632 BENZÍN AFGREIÐSLAN Á HLEMM-
TORGI (eftir lokun aðalskrifstofu).
Önnur símanúmer eru óbreytt.
Geymið auglýsinguna, eða skrifið hjá yður nýju
númerin.
OSíuverzlun íslands hf.
I Kaupi notuð íslenzk frí- j
| j merki, hátt verð.
ODÐUU PÁLSSON
i Hjallanesi, Rang.
j Blikksmiðjan
Í| GLÓFAXI
o.l
< i í Hrauntelg 14 StmJ 7SS4.
o I
o
Maðurinn minn,
ÓLAFUR TIIORLACIUS, fv. héraðslæknir
andaðist í Landspítalanum 28. febrúar.
Ragnhildur Thorlacius