Tíminn - 06.03.1953, Side 1

Tíminn - 06.03.1953, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðalusími 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda 1 37. árgangnr. Reykjavík, föstudaginn 6. marz 1953. 54. blaff. Bæjarsjúkrahús Reykjavíkur .. . 4»« ' ■ - - - ;■] » ' 1 .... •■■■ I" ffir..:,- s . ttf r ■ ■ ■> < x*> ■ ■ ■ :■ - Ilér birtist mynd af bæjarsjúkrahúsi Reykjavíkur, eins og 1 fyrirhugað er, að það verði. Því hefir verið valinn staður á háisinum norðan Kópavogs, og áætlað er, að það Icosti full- | búið með 300 sjúkrarúmum og öllu innbúi eitthvað nálægt sjötíu milljónir króna. Turninn á að verða fjórtán hæðir, og verða þar íbúðir handa starfsfólki og samkomusalur.. Hætí er þó við, að þessi bygging verði ekki fullgcrð á allra næstu árT-T". Hefir Rvíkurbær keypt Skúlat. 2 - og til hvers? Borgarstjóri fer íiiínr Iijá sér ©g þjklst ckki geta svarað því þegar í stað A bæjarstjórnarfundi í gær frétt, áð bærinn hefði keypt Skúlatún 2, austurhluta, og feeypt 1. hæðina. Bar Þórður fram þá fyrir- spurn til borgarstjóra, hvort þetta væri rétt, og ef svo væri, hvert kaupverðið væri, hvern ig það hefði verið greitt og til hvers ætti að nota þetta hús- næði. Sagði Þórður, að engar upplýsingar hefðu verið gefn ar um þetta í bæjarstjórn, þótt hermt væri, að kaupin hefðu farið fram í jan. 1952. Borgarstjóri vill ekki svara. Borgarstjóri kvaðst ekki geta svarað þessu nú, en mundi gera það á næsta fundi. Benti Þórður þá á, að það hefði við fullkomin rök að styðjast, sem haldið hefði kvaöst Þórður Björnsson hafa 2. og 3. hæð byggingarinnar Eimskipafélag íslands hefði |verið fram í bæjarstjórn, aö ;störf borgarstjcra á þingj og ( víðar auk aðalstarfa, væru nú orðin svo mikil, að hann virt- ist ekki vita, hvað gerðist í ( hans eigin embætti og þyrfti . að sækj a upplýsingar til (starfsfólks síns. Hér væri þó ( ekki um svo margbrotið efni að ræða, að borgarstjóri ætti | að vita það án fyrirvara. i Kvaðst hann vonast til, að I starfsmenn bæjarins gerðu | borgarstjóra góða úrlausn og j byggju til góð og gild svör, | sem hann gæti lesiö skilmerki ! lega á næsta fundi. Varð borg jarstjóri hinn reiðasti við i þessa aðfinnslu. Minningar athöf n um Kristin Að- alsteinsson Minningarathöfn um Krist inn Aðalsteir.sson, matsvein á vélbátnum Guðrúnu frá Vestmannaeyjum, veröur haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík í tíag, og hefst klukkan hálf-fimm. Veröur mir.ningarathöfninni útvarp að. — Það var missagt í blaðinu á þriðjudaginn, að lík hans hefði vc-rið flutt til Eyja, en það verður gert að minning- aratlxöfninni lokinni. Múrsteinsbroí köst- uðust þrjátíu inetra Frá fréítaritara Tímans á Sclfossi. Þegar eldingunni laust nið ur í reykháfinn í ítaúðarhús- inu á Stóru-Reykjum í fyrra- morgun, köstuðust steinarnir þriátíu íxxetra leið frá hús- inu, en á sjálfu húsþakinu sást ekkert. Hefðu stærstu stykkin kastazt í áttina að útihúsinu, er efalaust, að þeir hefðu farið niður úr þökunum. Sjómaður drukknar við bryggjuJ Hafnarfirði Frá fréttaritara Tímans í Hafnarfirði. Um hádegi í gær fannst við yíri bryggjuna í Hafnarfirðii lík Sigurgeirs Gíslasonar, kyndara á togaranum Júlí, er horf- ið hafði aðfaranótí sfðastliffins miðvikudags, og ekki titi spurzt síðan. Togarixxn Júlí lá við þessa bryggju nóttina, sem Sigur- geir hvarf, og var kafari feng inn í gær til þess að leita þarna við bryggjuna. Fann hann brátt lík Sigurgeirs, er mun hafa fallið niður á milli skips og bryggju. I Hafði farið um borð í skipiff. Skipverjar á Júlí höfðu.efnt i til skenxmtunar í Alþýðuhús- I inu í Hafnarfiröi á þriðjudags jkvöldið, og fór Sigurgeir af I hexxni nokkru fyrir klukkan eitt um nóttina. Er sýnt, að j hann hefir farið unx borð í togarann, þótt varðmaður, sem í skipinu var, yi’ði ekki var við komu Sigurgeirs, enda var hann við vinnu niðri í vélarrúminu. Sáust merki um komu Sigurgeirs í skipið, en síðan virðist hann hafa ætl- að í land aftur, og þá fallið í sjóinn. Lætur eftir sig 5 börn. Sigurgeir var aðeins 33 ára að altíri, kvæntur maður og; átti heima að Öldugötu 23 í Kafnaríirð'i. Lætur hann eftir sig fimm börn, öll ung. Enginn leitarieiðang- ur enn inn á Goðaland Lítið gefið og milá tíð Frá frcttaritara Timans í Staðarsveit, Sauðfé hefir verið létt á fóðrunum í vetur og lítið ver- ið gefið af heyi, sjaldan. meira en hálf gjöf, en fóður- bætir nokkur. Virðist féð' vera hiö hraustasta, en þetta. er fjórða árið síöan fjárskipti íóru fram hér í Staðarsveit. Enn er hér hin mildasta, vetrartíð, jörð auð að mestu og lítill klaki í jörðu. Það er talið, að tvær kind ur að minnsta kosti, séu enn inni á Goðalandi, norð- an Eyjafjallajökuls. Þar er mjög erfitt um smala- mennsku vegna landslags, og í flestum árum mun þar verða eftir fé á haustin, og að jafnaði lifa þar af vet- urinn. Áður hefir verið skýrt frá því, að menn viti þarna af j hvítri á, er ekki náðist, er fé var smalað af Goðalandi í haust. En nú hefir blaðiö fengið fregnir af því, að þar muni einnig vera grár lamb hrútur. Vegna fjárskiptanna er nauffsynlegt, að þetta fé náist, og var ráðgerð leit þar inn frá, er snjóa legöi. En veturinn hefir veriff svo mildur, að ekki hefir gert þann snjó, er til hjálpar yrði við að ná þessum kind- um. Hægt að panta bækur af bóka- markaðinum Síðasti dagur bókamark- aðarins í Listamannaskálan- um er í dag, og verðxxr þvi. ekki lengur dregið, ef nxenr. vilja gera bókakaup þar. Þeir menn úti á landi, sem vilja panta bækur af rnark- aðinum eftir bókaskrá þeirri, sem birtist í Timanum í vik- uixni, geta sent pantanir sín- ar til næsta bóksala eða Bók- salafélags íslands, ef þeir kjósa það heldur. Frumvarp um korn- Húsasmiður sveitarinnar þiggur ekki nema þrjár krónur í dagkaup Lá við stórbruna að Finnbogastöðum Frá fréttaritara Timans í Trékyllisvík. í fyrradag kom upp eltíur í kjallara ibúðarhússins aö Einnbogastöðum, og lá við að stórbruni yrði af. Tókst þó með harðfylgi að slökkva áður en eldurinn náði að magnast til muna, en nokkr- ar skemmdir urðu í kjallar- anum. íbúðarhúsið er með timburgólfum og skilrúmum. Eldurinn kom upp út frá kolakyntri miðstöð. Menn komu að frá næstu bæjum til að hjáípa til við slökkvi- staríið. Undir EyjafjöIIum starf- ar maður, sem byggðarlag- ið er í ekki lítilli þakkar- skuld viff og kallast má næsta ólíkur flestum öðrum á þessum tímum, þegar þorri manna er í sífelldu kapphlaupi eftir sem mest- um tekjuxn og fljótgripn- ustum. Það er húsasmiður, er unnið hefir þar undan- farin ár og vill ekki þiggjá - hærra kaup en þrjár krónur á dag. Vinnur tvöfaldan vinnudag. Ekki slær þessi óvenju- legi maður þó slöku við. Hann er venjulega kominn til vinnu kíukkan sex að morgni, og 'vimiur langt fram á kvöld, stundum jafn vel fram unðir miffnætti, og sækir öll sín störf af kappi. Hvílist aðeins einn dag um jólin. Ekki er þó vinnukappi hans að fullu lýst með þessu. Hann vinnur einnig alla sunnudaga og helgi- daga, nema um jólin, þá hvílist hann einn dag. Þann ig hefir hann starfað í all- mörg ár, allt frá því hann kom austur undir Eyjafjöll, en áður hafði hann starfað í Reykjavík, en ættaður mun hann vera vestan úr Balungarvík. Paníaffur mörg misseri fram í tímann. Þó að smiður þessi vinni svo til einvörðungu undir Eyjafjöllum og hafi lítið sem ekki farið út -fyrir sveit irnar þar, hefir hann ærið að gera og meira en hann annar með sínum löngu vinnudögum og fáu hvíld- arstundum. Mun vera búið að fala hann þar til bygg- ingastarfa og smíða mörg misseri fram í tímann. rækt afgreitt frá búnaðarþingi Á fundi búnaðarþings í gær var samþykkt tillaga, Guðmundar Jónssonar um. varnir gegn fjártjóni í hraun. um landsins, en þeirrar til- lögu hefir áður verið getið. Einnig var samþykkt ályktun. jarðræktarnefndar út af er- indi Skaftfellinga um. kennslu í kornrækt og erindi. Sunnlendinga um stofnun fræræktarstöðva og frum- varp til laga um kornrækt.og’ verður sú ályktun tairt síðar. Eftir það urðu allmiklar um- ræður um verðlagsmál rnjólk ur en þeim lauk ekki og vorxx margir á mælendaskrá, er fundi var slitið og umræðum frestað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.