Tíminn - 06.03.1953, Síða 2

Tíminn - 06.03.1953, Síða 2
TÍMINN, föstudaginn 6. marz 1953. 54. blað. Félag íslenzkra leikara endurtekin í Þjóðleikhúsinu laugard. 7. marz kl. 23 miðnætursýning Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag, föstudag, Bánarmimiing: Gestssoii f:v. e?yr”v}-'?rtt* Mcnntaskólans i Miðv, :-uúa?r n 2 5. j vúar þ. á is.ndaðist (‘•u’mindur Gestsson fv. dyra Menn.askóL'irs í Rvykjavík. Han"’ vnr mætur maður, sem mar ir munu minnast með hK’ium ’una og bökk. i' ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Gwcnn WiEkin: Mikill fornleifagröftur fyrirhugaður í Kirkjubæ Naésta sumar verður hafinn uppgröftur í Kirkjubæ í Fær- eyjum, og verða þar að starfi vísindamenn og fornleifafræð ingar frá Norðulöndum. Er búizt við, að margt merkilegt komi í Ijós, því að Kirkjubær var öldum saman biskupsset- ur Færeyinga og oftast síðan helzta höfðingjasetur landsins. Harmonikutónleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 e. h. | Tölusettir aðgöngumiðar seldir í Hlj óöfærahúsinu og ð Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. $ Ath.: Hljómleikarnir verða ekki endúrteknir. Jafnhliða þessu hefir ver- ið stofnað til hreyfingar, sem hefir það markmið að full- gera hina ævafornu dóm- kirkju í Kirkjubæ eða að minnsta kosti búa svo um, að múrarnir veðrist ekki né skemmist. Það er Páll Paturs- son, kóngsbóndi í Kirkjubæ, er mest hefir beitt sér fyrir þessu. i Þarf 5 milljónir færeyskra króna. Til þess að fullgera dóm- Útvarpið Útvarpið í dag. fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 13,11 Erindi bændaviku Búnaðarfélags íslands. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla, II. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Frönskukennsla. 19,00 Tón'eikar (plötur). 19,20 Ðag legt mál (Eiríkur Finnbogason cand. mag.). 19,25 Tónleikar (pl.). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka Búnaðarfélags íslands: a) Þorsteinn Sigurðsson bónui í Vatnsleysu, form. félagsins, flytur ávarp. b) Ragnar Ásgeirsson ráðu nautur flytur ferðaþátt: í sumar- frii á Jótlandi 1914. c) Broddi Jó- Útvorpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50— 13,35 Óskaiög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Ensku- kennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tón- leikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Útvarpstríóið: Tríó í c-moll eftir Beethoven. 20,45 Leik- rit: „Peningatréð" eftir Gunnar Falkas. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,30 Tón'istarfélags- kórinn syn;ur; dr. Victor Urbancic stjórnar (plöturi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (30.). 22,20 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað hellla 80 ára. Eiríkur Jónasson bóndi og fjall- kóngur í Efra-Langholti í Hruna- mannahreppi verður 80 ára á morg un. Hann hefir búið allan sinn búskap að Langholti og verið fjall kóngur upp undir hálfa öld. Hjónaband. Þann 14. fyrra mánaðar voru gef in saman í hjónaband í Osló ung- frú Inger Johanne Jónassen, Kirke veien 106, og Daði Stefánsson, Jóns sonar námsstjóra. Daði dvelur »ú viS háskálanám i Osið. kirkjuna er talið að þurfi 5 milljónir færeyskra króna. Verður fyrst leitað til lög- þingsins, þótt ekki sé búizt við því, að það geti lagt fram nema litla upphæð. Jafn- framt verður leitað almennra samskota meðal Færeyinga í Færeyjum og erlendis og loks er þess vænzt, að fé fáist frá stofnunum og einstaklingúm á Norðurlöndum, er hug hafa á því, að hinar merku rústir dómkirkjunnar í Kirkjubæ verði ekki látnar molna nið- ur og tortímast. Unnið í áföngum. Það er ætlun þeirra, sem beita sér fyrir þessu, að fram- kvæmdir í Kirkjubæ verði í þremur áföngum. Fyrst verði gert við múrana, svo að þeim sé ekki lengur bráð hætta bú- in. í næsta áfanga verði kom- ið þaki á kirkjuna, og að lok- um verði hún fullgerð í þeirri mynd, er ætla má, að hinir fornu biskupar hefði getað nugsað sér, ef fjármagn fæst til þess. iBara sveitamaður! Einn af aðalforgöngu- mönnum tónlistarmanna hafði tal af Vísi nýlega. út af tónlistarstríðinu, sem nú stendur yfir. Segir hann eft- ir að blaðið spyr: „Getur það ekki samrímzt, að Þjóðleik- húsið .sé í senn háborg leik- listar og tónlistar?“ „Ég tel það eigi að vera. Kon unglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn er t.d. jafnframt óperuhús. En óperan þar er ekki í höndum sveitamanna.“ Þarna, eins og svo oft ^ endranær, skín fyrirlitning- | in fyrir sveitafólkinu. En vill sá góði maður ekki athuga, i hvaðan flestöll okkar mestu *og beztu skáld og listamenn eru komnir. Er það ekki ein- mitt undantekningarlítið úr sveitunum? Tekur því tæp- ast að-vera með gorgeir yfir sveitamönnum, þó að alizt | hafi verið upp í sjávarþorpi ' allt upp í það eins stóru og Eyrarbakka. Sveitamaður. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ‘ Anglýsið í Timanum. Hami '">r (aiddur að Geita- bergi í Svínadal 8. maí 1869 og ólst upp með foreldrum sinum þar og að Ferstiklu á Hvalíi. rðarströnd Var hann (heimíLs. \s ’.'r hjá þeim síðan I fram v. . bvi-ugs aldur, en | stund ,vr:>m þræði ymis !störf u.u svo sem barnr.L r.n'in á vetrum. Arið 1903 fiu ásfc hrn.i til Reykja- víkur o; ái i þar hcima œ síðan. Aiúð 1905 kvæntist hann Vilbor.-u Runólfsdótt- ur, áyætri konu, er var hon- um jafnan stoð að stytta til dauðadavs, en hún liiir mann sinn. Vavð þenn tvegija dætra auðið, Guðrúnar og Kalldóru, cr báðar eru giftar til Eskifjarðar. Hér í Reykja- vík stundaði Guðmundur ýmis störf, enda lagöi hann gjörva hönd á margt, en haustið 1921 var hann ráð- inn dyravörður við Mennta- skólann og hélt þeirri stöðu síðan, unz hann varö af henni að láta sjötugur að aldri vorið 1910. Ðyravarðar- starfið heíir jafnan reynzt eriísamt, og þarf bæði trú- mennsku og lagni til að rækja það vel. Þau hjón áttu báða þessa kosti til að b?ra í ríkum mæli, enda áunnu bau ser traust og vinsældir kenn- ara og n menda. Þegar ég kom rð skólaiium 1929 öllum ókunnur. þurfti é?:. margt til þcirra að sækja, og reyndust þau mér ætíð á e:nn veg, holl og hjálpfús, svo að ér fæ það seint þakkað að fuilu. Guð- mundur vr>r hóaíátur maður og hlédræ-ur að eðli, enmjog vel greindur og athugull. Öll sín störf rækti líann vel og lét þaö í en?u sjást, þó að aldur og þr,:yta sæktu að hon um svo s»-m von var til. Hann skildi un' h”’"a vel o<r lét sér vsl líka- glaðværð, þeirra, þó að nokkur ssrsl íýlvdu stimd um með. Fyrir bví mun hann kvaddur nú nv*ð hlvjum huga flrstra. ef ekki allrt be'rra remr-n ia, sem >ó: u Mcnnta- skólann í hans tíð, ov kenn- ara hið seni". P.íimí Hannessan. Au^h^ié í Tírnamm '.■.V.V.V.V.'.V.V. v.v.'.v.v v.v.v r M.S. GULLFOSSI trá Rcykjavifc 25. nrar*i | Af sérstökum ástæðum eru nokkur farþegapláss á I. og II. farrými fáan- með ofangreindri ferð. £ Væntanlegir farþegar eru beðnir aö £ v - snúa sér til skrifstofu vorrar hið fyrsta. £ H.f. Eimskipafélag íslands í .v.v.v.%*, V.W.V.V.V.V.V.'AV ■ ■ ■ ■ ■ I V.*, 5. dagur Eii þó ei’is mai'gar góðar bækim* k f á ótrúlcga lágu vcrði á ÚTSÖLE EKLEIVDRA BÓKA BÓKABÚÐ NORÐRÁ, Hafnarstræti 4. — Sími 4231. Aðcins 2 dagar cftir! *WW .VÍW.W.VAWW.VAW.W/.V.V.V.WAV- í Hugheilar þakkir sendi ég öllum þéim, er minntuzt 1 sextugsafmælis míns. Ykkur öllum, vándamönnum og ! I; vinum okkar nær og fjær, er glödduð okkur með heim- ' sóknum, skeytum, ljóðum, bréfum og gjöfum á 25 ára hjúskaparaímæli okkar, þökkum við af álhúg. Við þiðj- um ykkur farsældar og blessunar um alla ókomna tíð. Gunnl. Pétr. Sigurbjörnsson, Soffía Jensdóttir, !■ Ytri-Torfustöðum. ð "■ Móðir okkar, RAGNIIILDUR HÖSKULDSDÓTTIR, lézt aöfaranótt 5. þ. m. Óskar B. Bjarnason, Ragnar Bjarnason, Arnðís Bjarnadóttir, Bjarni Bjarnason, Róbert Bjarnason. W.V.V.V.V.V.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.