Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 7. marz 1953. 55. blaffi, «. Hlustendur góðir! Það hefir fallið í minn hlut að ræða hér, í þessari erinda- viku landbúnaðarins, um bú- vöruframleiðsluna og afurða- söluna, en þau mál er ekki hægt að ræða svo, að ekki verði einnig minnzt á verð- lagsmálin, enda eru þau nú, eins og svo oft áður, ofarlega 1 hugum manna. Á landi voru eru nú starf- andi 9 mjólkursamlög, er tóku á móti tæpum 42 millj- ónum kg. mjólkur á s.l. ári. Árið áður tóku þau á móti 37 milljónum, svo mjólkur- magnið hefir vaxið um tæp- ar 5 milljónir lítra á árinu. Hjá öllum samlögunum hefir mjólkin vaxið, nema hjá tveimur þeirra, þar sem um smávægilegan samdrátt er að ræða. Við þetta er þó þaS að athuga, að ef ekki hefði komið verkfall í desember, hefði mj ólkurmagnið vaxið meira, sennilega um rúma 1 milljón kg. Þannig, að ef allt hefði verið með felldu, hefði aukningin orðið nær 15%. Um framleiðslu afurðamía og sölu þeirra er það að. segja, að mjólkursalan var rúmum 41 þúsund litrum minni á ár- ;inu og rjómasalan minnkaði um 78 þúsund lítra eða rúm .11%, en þarna gerði verkfall- :ið einnig strik í reikninginn, því ef ekkert verkfall hefði orðið, er sennilegt, að mjólk- ursalan hefði aukizt um 4 eða 5%, en samdrátturinn á cjómasölunni hefði þá orðið helmingi minni. Skyrsalan jókst um 117 lest! ir á árinu. Ostagerðin um 2,5 lestir, en ostasalan um 40 lestir. Þessi aukning á skyr og ostasölunni orsakast þó fyrst og fremst af því, að mjólkursamlögin tóku upp heimsendingu varanna á ár- inu og heimsent skyr og ost- ar er í skýrslum samlaganna talið með sem seld vara. Smjörgerðin jókst um nærri 233 lestir og mjólkur- samlögin framleiddu á árinu 588 lestir af smjöri. Svarar sú aukning til 65% miðað við árið 1951. Ekki hefir öll þessi smjörframleiðsla safnast upp á árinu, því að smjörbirgðir 1 árslok voru 183 lestir, en í ársbyrjun um 78 lestir. Til kaseingerðar notuðu samlögin um tveim milljón- um lítrum meira af undan- rennu en þau gerðu árið 1951. Af þessu, sem nú hefir ver- ið sagt, sést, að öll sú aukn- ing, sem varð á aðfluttri mjólk til samlaganna, fór í tilbúning smjörs, osta, skyrs og kaseins. Hlýtur þetta að verða hverjum þeim bónda, er um málin vill hugsa af raunsæi, ærið umhugsunar- efni. Á undanförnum árum hefir framleiðsluaukningin og aukin mjólkursala innan- lands haldizt nokkuð í hend ur, en þegar hlutfallið milli sölumjólkur annars vegar og vinnslumjólkur . hins vegar gliðnar svo mjög, hefir slíkt óhagkvæm áhrif á útborgun- arverð mjólkursamlaganna. Þetta verffur auðskiliff, þegar haft er í huga, að fyr- ir hvern lítra seldrar mjólk- ur fá samlögin þrjár krón- ur fimmtíu og sex aura, en fyrir hvern lítra, sem fer til smjörgerffar og kasein- gerðar, fá þau affeins um tvær krónur, effa einni krónu fimmtíu og sex aur- um* minna. Af þessum sök- um er þaff bókstaflega lífs- nauffsyn, aff nýmjólkursal- an sé sem allra mest og það cr naumast nokkuð ráð svo Verölagning landbúnaðarafurða ÍJtvarpserindi Sveins Tryggvasonar, framkvsemdastjóra dýrt, aff þaff borgi sig ekki aff beita því, ef það skyldi verða til þess aff auka mjólk ursöluna. þá ekki gert ráð fyir neínni aukningu á mjólkursöhmni. En ef miffaff er viff búnaðar- skýrsluna úr sýslunni fyrir árið 1951, er umframverff þaff, sem bændur í sýslunni munu fá fyrir gærur og ull á þessu ári, umfram þao, sem þeim ber samkvæmt verfflagsgrundvellinum rösk ar 177.000 króna. Þetta veit ég aff allir hinir reyndari og athugulli menn skilja þar nyrffra og annars staffar. þar sem svipaff er ástatt um. Þessi lækkun á mjólkv.r- verðinu er því hreint verzlun- ' I arlegs eðlis. Hún er tilraun til . T, , . . , . - . ,, , Iþess að minnka vinnslumjólk Nu verður að hafa það i lega meira sem skortur er a, ina> ef það gæti orðið til þess. , , huga, að alhr þeir, sem i en draga af hinum. A þann qW ó hQ„„ hefði kosið að lata ræðu hans p’rqjv.ipjSt-iiiróAjj-,,, pri, eru hátt pr ef til vill mne’iilee't ^ bændur a þann hatt bæru líTamieiðsluraömu eru eru hatt er ef til vill mogulegt að ira úr býtum en áður sjalfir mjolkurfram eiðendur na þvi ut ur verðlagsgrund- Re lan ein getur svo skor. ^ , , , , . . að emum undanskildum, og vellmum, sem hann genr rað1ÍA um orðum, þai sem hun bem- ( þútt gagt væri ag þessir 8 full fyrir heildarlega séð. 1 línis snertir hag og a omu trúar hænda í Framleiðslu-1 Löggjafjnn hefir heldur Fyrir tveimur kvöldum síð- an*talaði Baldur Baldvinsson bóndi á Ófeigsstöðum hér í út.varpið um daginn og veg- inn. Ræddi hann þá nokkuð um verðiækkun þá á mjólk- inni, er gerð var í sambandi við lausn verkfallsins þann 20. desember s.l. Enda þótt ég sofa í friði, kemst ég ekki hjá því að minnast á hana nokkr Allmiklar umræffur hafa orðið um þá ákvörðun fram- leiffsluráðs landbúnaðarins aff veita nokkra eftirgjöf á mjólkurverffinu í sambandi viff lausn allsherjarverk- falisins í vetur. í útvarpserindi, sem Sveinn Tryggva- son, framkvæmdastjóri framleiðsluráðsins, flutti nú í vikunni, var gerff glögg grein fyrir þessari ákvörffun ráðsins. Tíminn telur því rétt aff birta erindið, svo aff bændur og affrir geti glöggvaff sig betur á þessu máli. mjólkurframleiðenda. Nokkr ir hefðu kannske talið það ó- viturlegt og ódrengilegt að tala um þetta hér á þessum stað, þar sem ræðumaður er ekki til andsvara. Við því vil ég þó segja það, að í þeim sökum hallast þá ekkert á hjá ofckur Baldri. Hann taldi, að með mjóllcur lækkuninni væri gengið á hag bænda. Aðrar stéttir hefðu fengið kjarabætur en bændur hefðu einir stétta orðið að láta af hlut þeim, sem þeim þó bar samkvæmt lögum. Skýrði hann síðan frá víti í ekki Löggjafjnn hvað þeim ekki bundiö hendur Fram ráðinu sjálfum og öðrum mjólkur- leiðsluráðsins að neinu leyti framleiðendum er fyrir beztu, hvað þetta snertir. Því er í að risa er þó hægt að upplýsa það, sjálfsvald sett, hvaða verð-‘ að hér voru fleiri kvaddir til hlutföll það hefir á milli ráða. Stjórn Mjólkursamsöl- hinna einstöku framleiðslu- unnar í Reykjavík, og allir greina. fulltrúar hennar á aðalfundi i S. 1.. haust hækkaði kinda- voru kallaðir á fund til þess kjöt um 22%, en nýmjólk um að ræða þessi mál og þar voru 12,3%, eins og lög stóðu til. allir fundarmenn sammála Þegar fram á haustið kom, um, að þessa leið bæri að kom það í ljós, að tekizt hafði fara. jað selja gærurnar og ullina Nei veit ég, að enginn efastjvið hærra verði en gert hafði um það, að lækkun mjólkur- ! verið ráð fyrir, þegar verðið verðs kemur miklu meira við var ákveðið. Þegar svo það er bændur sunnanlands en norð einnig haft í huga, að árið þvi, að bændur i Suður-Þmg- an og þegar svo sunnlenzkir þar áður fengu bændur einn- 11rn ~ Qf 11Tri 1fin h_„Hlirn eviarsvslu hefðu fvrstir allra , . .. , , , , ° „ , um, að aí um loO bændum, . .1 , ‘ y i bændur velja lækkunarleið- íg hærra verð fynr þessar risið til andofs gegn þessari ina að ibuguðu máli, er það sömu vörur en gert hafði ver- aias og siðan he ðu ey írz ir i vitaniega sprottið af því, að ið ráð fyrir í veðlagsgrund- þeir telja hana sér hagstæö- j vellinum, er það auðsætt að ari. j nokkurt tillit varð að taka til Eftir er svo að vita, hvort þessa. Ef framleiðsluráðið - . mjólkursalan vex við þessar hefði vitað um söluverðið á aðgerðir eða ekki. Það er ef gærum og ull, þegar það verð tii viii ot fjjótt að dæma um lagði í septembermánuði s.l. úr um það, hvort þetta tekst eða ekki. Svo vil ég fara nokkrnm ~ i orðum um þá mótmælaöldu, sem Baldur lét skína í að væri meðal bænda út af ‘ i þessum málum. Ég ætla að leiða hjá mér að tala um sam þykktir Suður-Þingeyinga í þessu máli. Ég hygg að þær séu sprottnar af misskilningi og vöntun á upplýsingum um málið og að hinir vitrari bændur þess mæta héraðs viti, að hér var unnið að mál- um eingöngu í þeirri trú, að þetta yrði bændum landsins fyrir beztu. Um samþykktir Eyfirðinga get ég sagt það, því ég var sjálfur á fundin- bændur tekið í sama streng.1 Mátti svo skilja, að með hækk andi sól kæmu fleiri bændur, á eftir. ég starfa hjá, Framleiðsluráð landbúnaðarins, á lögum sam kvæmt að verðleggja búvör- urnar, og Baldur hélt þann- ig á máli sínu, að beinlínis er stofnað til misskilnings, vil ég alveg sérstaklega skýra þetta mál út frá mínu sjón- armiði. Menn skulu minnast þess, er ég sagði hér áðan, að öll sú aukning, sem varð á mjólk inni s.l. ár fór í vinnslu og fyrir þá mjólk fæst miklu lægra verð en fyrir þá, sem selst beint. Ef þetta heldur svo áfram, raskast þau hlut- föll, sem Framleiðsluráðið reiknaði með í þessum efnum, þegar það verðlagði afurðirn- ar s.l. haust. Af þeim sökum geta bændur því ekki vænzt þess, að fá það verð fyrir mjólkina, sem annars var það nú. Þó gefa þær tölur. sem fyrir hendi eru, nokkra von í þá átt. í janúarmánuði 1950 seldi Mjólkursamsalan í Reykja- vík 1.355.000 lítra mjólkur, í janúar 1951 1.343.000 1., í janúar 1952 1.302.000 I., en í janúarmánuði 1953 1.354 þúsund lítra. Sá mánuður er þvt sá fyrsti á þremur árum, sem mjólkursalan hefir vax iff miffaff viff sama mánuð árið áður. Tuttugu og fjóra fyrstn daga febrúarmánaðar seldi Mjólkursamsalan 62 þúsund lítrum meiri mjólk en hún gerði sömu daga árið áffur. Bændur verða að athuga það, að mjólkurlækkunin er engin tilslökun á sjálfum reiknað með. Ef hins vegar yerðlagsgrundvellinum, held- væri hægt að auka mjólkur- ur er bár um tilraun að ræða, söluna nokkuð, stæðu vonir til þess að þetta væri hægt. Hér var því hægt að velja um tvær leiðir. Önnur var sú aff ríghalda í verff það á sölumjólkinni, sem á hana hafffi veriff sett, enda þótt sem óvíst er hversu lengi stendur, en sem vonandi er að verða bændum til hags- bóta hvar sem þeir búa í landinu. Á meðan svo var ástatt í afurðasölumálunum, að allt þaff hefffi orsakaff meiri sem framleitt var seldist jafn vinnslu og peningaleg afföll á þann hátt. Hin leiðin var sú, að lækka söluverff ný- mjólkurinnar, ef það skyldi verffa til þess aff auka mjólk ursöluna, og forða fram- leiðentíum viff afföllum á vinnslumjólkinni. Þessi leið varff fyrir valinu af því, aff Framleiffsluráðið var þeirr- ar skoðunar, að sú leið væri bændum fyrir beztu. Þegar svo stóff til boffa frá ríkinu framlag, sem nam 4 fimmtu hlutum af lækkuninni allri, fannst engum þeim, er um þessi mál hugsuffu, nokkur vafi hvora leiðina átti að fara. óðum og það kom á markað- inn, var enginn vandi að verð leggja. Þá var ekki annað fyr- ir hendi en hækka hyerja vörutegund um þá hækkun- arprósentu, sem verðlags- grundvöllurinn iJafði hækkað um hverju sinni. Þegar svo framboðið er orðið meira en eftirspurnin, verður að taka tillit til sölumöguleikanna, af því engum framleiðanda er gagn að háu verði á vörunni, ef varan selst ekki, en safnast upp í vöruskemmur. Þegar svo er komið, verður Fram- leiðsluráðið að reyna að haga verðlagningunni svo að hækka þær vörur hlutfalls- hefði kindakjötsverðið verið ákveðið þeim mun lægra. Nú var hægt að hugsa sér til- færslu á þessu þannig að taka ákveðið verðjöfnunar- gjald af kjötinu og greiða það á mjólkina til þess að mæta lækkun mjólkurverðsins. Þá var einhig hægt að hugsa sér beinlínis lækkun á kjötverð- ir.u. Hvorug þessi leið var far- in. Það var óviturlegt að lækka kjötverðið, því að þrátt fyrir þetta verð mun allt kjöt frá síðasta hausti verða. selt fyrir sláturtíð og þegar mjólkurframleiðendur í stærstu mjólkuMramleiðslu- sveitunum eru andvígir til- íærslu milli kjöts og mjólkur 1 formi verðjöfnunar, er ekki eðlilegt að frámleiðsluráðiö fari slíka leið. Af þessum sökum kemur það úr hörðustu átt, þegar fulltrúi bænda í Suffur-Þing eyjarsýslu á Búnaffarþingi ásakar framleiðsluráðið fyr ir þá leiff, sem farin var, því að þar er sauðfjárfram- leiffslan miklu stærri liffur I tekjum bænda en hér sunn- anlands. Sem dæmi um þetta get ég nefnt, að ef miðaff er viff selda mjólk hjá mjólkursamlaginu á Húsavík áriff sem leiff, eru þessir 12 aurar samtals tæp- ar 30 þúsundir króna, og er sem fundinn sóttu greiddu aðeins 53 tillögu þeirri at- kvæði, er átaldi Framleiðslu- ráðið fyrir þessar aðgerðir. 30 greiddu atkvæði á móti til- lögunni, en hinir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Marg ir þeirra manna, sem annars greiddu tillögunni atkvæði lýstu því yfir, að þeir væru ekki ánægðir með tillöguna, en fylgdu henni samt af ýms- um ástæðum, sem ekki verða raktar hér. Ég verð að segja það, að heldur finnst mér lítil reisn yfir þessari mótmælaöldu, enda er ekki við öðru að bú- ast. Bændur láta almennt ekki rugla heilbrigða skyn- semd sína og þeir vita það, að bændur þeir, sem aff þess- um ráðstöfunum stóðu, gerðu það í góðum tilgangi með þá sannfæringu að á þann hátt væri hag þeirra betur borgið en áður. Bændurnir verða áð skilja það, að í framleiðslumálun- um er landbúnaðurinn stadd ur á krossgötum og þeir verða nógu margir, sem þykjast geta vísað hina réttu leið. Heilbrigð skynsemi segir manni, að hagfelldast verði að reyna að auka neyzluna innanlands eins og hægt er, en flytja úr landi það, sem umfram er, við lægra verði en það, sem fæst innanlands. Framleiðsluráðið hefir nú beitt sér fyrir því að láta búa til sýnishorn af sérstökum út flutningsosti. Ennfremur er í undirbúningi útgáfa sérstaks bæklings, sem nokkrir þekkt ustu fræðimenn vorir skrifa (Framh. ó 6. si5u> Sendum gegn póstkröfu Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiffjuverffi. Látið því vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst- lcröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.