Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 5
55. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. marz 1953. S. Laugurd. 7. nuirs Hversvegna er er- lendur her á íslandi? í Þjóðviljanum og öðrum málgögnum kommúnista og hjálparkokka þeirra er nú haldið, uppi mikilli hríð gegn dvöl varnarliðsins hér á landi og hún eingöngu talin sprott in af yfirgangi Bandaríkja ERLENT YFÍRLIT: Jvað tekur við eftit Stalin? Enginn forustnmaður komiminista er lík- legur tfl að fylla skarð lians fyrst um sinn Fáir attaufðir hafa um langt þeirra. Og í leppríkjunum er kennt skeið valdið öllu meiri heilabrot- (að forusta Sovétríkjanna og leið- um og getgátum en fráfall Jósefs toga þeirra sé hið eina rétta leið- Stalín(s mairskálksy einræðisherra arljós. Rússa. Efalaust hefir hann ver- j ið valdamesti maður í heimi sein- Spurningar og getgátur í asta áratuginn. Hverjir, sem dóm- tilefni af fráfalli Stalíns. arnir um hann annars verða, verður það ekki af honum haft, að undir forustu hans hafa Sovét- ríkin orðið ánnað af tveimur mestu stórveldum heimsins. í sögu Rússa veldis munhann hljóta sæti við manna og undirlægjuhætti jhlið Þetoa ivans grimma. og Pét- Islendinga. Allt er gert til I aSalmerkisberum hinnar rúss- þess að reyna að lata lita svo j nesicu stórvéldisstefnu. Með verkum út, að hersetan eigi sér ekki aðrar ástæður en þessar. Svipaður áróður og þetta er síður en svo einstæður um Þegar Stalín féll frá, hafði hann yfirráð Rússaveldis traustlegar í höndum sér en sennilega nokkur I annar einvaldi þess fyrr og síðar. i Hann var ekki aðeins stjórnandi, heldur þjóðardýrlingur. Orð hans voru sama og lög. Þess vegna rísa nú líka þær spumingar hvaöan Fisksölueinokunin Fregnir eru nú á lofti um það, að ef til vill séu að opn- ast möguleikar til þess að sniðganga löndunarbann brezkra togaraeigenda og fiskkaupmanna á austur- strönd Englands og hefja sölu á einhverju magni af ís fiski í höfnum á vesturströnd Bretlands, þar sem útgerðar- menn og fiskimenn þar hafa litla samúð með hefndarráð- stöfunum stéttarbræðra sinna í hinum gömlu fisk- Iöndunarborgum í austri. Það er að sjálfsögðu gleðilegt, ef eitthvað rofar til í þess- um efnum, en augljóst má þó vera, að hvergi nærri er að sínum fullkomnaði hann þann i draum, er fýrir þeim.ívan og Pétri hafði vakað. Sennilega þarf enn að líða nokk- • ur tími þangað til hægt verður að þessar mundir. A Norðurlönd j dæma staiín með nægilegri yfir- um reka kommúnistar leiguhermenn þeirra ná- að hann hafi ekki verið jafn stór æfa: Hvað tekur við eftir dauða öldin hefði leitt kommúnismann til Þvl komið, að viðskipti Breta Stalíns? Hvernig verður sæti hans sigurs í Sovétrikjunum, síðari Og Islendinga komist í eðli- fyllt? Hvaða áhrif mun fráfall heimsstyrjöldin hefði lagt undir Iegt horf jafnvel þótt yfir- hans hafa á málefni Sovétrikj- hann ný lönd í Evrópu og Asíu, og standandi samningaumleit- anna og heimsins yfirleitt? j Þriðja heimsstyrjöldin myndi full- ^ anir við nýja aðila gangi að óskum. Reynslan á eftir að kvæmlega sama áróðurinn. Þar er þvi haldið fram, að hinar auknu landvarnir þess ara þjóða séu eingöngu brotinn gáfumaðuf og aðalleið- toga.'r kommúnistatayltingarinnar, þeir Lenin og Trotsky. En hann var meiri jafnvægismaður en þeir. skera úr um það, hverju magni verður unnt að koma þar á markað, og væntanlega Þessum spurningum er næsta komna þessa þróun. erfitt að svara. Reynslan sjálf verð j , ,, ,, . , ., ur að leysa úr þeim. Af ýmsum Skarð Stalíns verður ekki Og syn og hlutleysi. Margt bendir td, 1&um kann hins vegar að vera £ llt fyrst um sinn. n _ o A Vionn Viqti íslrlri -troriA íofn cfnr- , , J J hægt að gera ser einhverjar hug- | Hér skal engum getum að því myndir um, hver þróunin kunni íeitt, hver rás attaurðanna verður í le. r langan tima að Skipa að verða. j Sovétríkjunum eftir fráfall Stal- Þeini málum SVO til frambúð Skipulagi Sovétríkjanna er þann íns. Fullyrða má þó vafalaust, að ar, að útflutningur komist í í ig háttað, að meginvöldin liggja í þar komi ekki til neinnar byltingar svipað horf og fyrrum. Af sprottnar af yfirgangi Banda harðskeyttaVi og^vægðaríáusari "ef ^höndum Þrieeja stofnana, þ. e. eða blóðugra átaka, a.m.k. ekki því leiðir það, að ekki er ríkjanna og undirlægjuhætti! hvi var aS shinta Hann var eiiínig ! ^mmúnistaflokkjsins1, leynilög- j fyrst um sinn. Valdabaráttan milli unnt að hverfa frá þeirri hlutaðeigandi þjóða við þau.jenn meiri tækifærissinni og kunni'j * , h^Tað lihum j ío^tumannanna verður fyrst um' stefnu að gera þjóðarbuskap Á máli kommúnista í Nor- vel að haga- seglum sínum eftir . ’ ^U.,1 Ve ? nx K-nn i&v i yir^ey a«V1' *nn sem mest óháðan ísfisk- egi, Danmorku og Svíþjoð, vrndi, ef þess þurfti Senn lega er, aðstö0u sina eftir fráfail staiins. j neínd verði fyrst í stað falið að markaðmum næstu missirm eru þessi lönd orðin leppríki, ®tahn emhver mesti tækifæns- , En óvfst er> hvernig þeirri giimu , fara með vald það, sem stalín að minnasta kosti, með því Bandaríkjanna og lúta þeim,Slnni’ er nokkru smm hciir verið, yerður háttað, t.d. hvort þar verð- [ hafði. En hvernig', sem þessum mál að vinna ötullega að mark- nnni TSoA csxmo nin T.lPVll clrvrtri ov l ’ ^ 1 ^ i .. _ . . má fullyrða aðsleit fyrir saltfisk, freð- í flestum greinum. Því samajuphi' hað syua skipti’ er jur um nokkurra ára þóf að ræða, ! um verður háttað, er SVO einnig haldið fram í! °r Í,_ f a aQj.U h t,„°m™!mlSna! líkt og varð eftir fráfall Lenins,! þaö, að hvorki einn maður eða fisk og harðfisk. Þjóðarbú- * “ * .... 1 ‘ e þegar Stalín var að tarjótast til (fleiri muni fylla skarð Stalíns fyrst skapurinn á meira undir því valda, eða hvort einhverjum þess- j um sinn. Enginn einn maður eða nú en oftast áa að útflutn ara aðila tekst að hremma völdin nefnd mun geta sveigt stefnu Sov ingsverzlunin sé vel rekin Iliotleffa. pt.ríkinrmn fram no- nft.nr mprS t.ll-l ° Moskvuútvarpinu og blöðun um austur þar. Orsakirnar til þess, að Norð urlanöaþjóðirnar efla her- varriir sínar og að erlendur her 'dvelu’r hér á landi, eru iiinSVégar allt aðrar. í stuttu máíi eru orsakirnar þær, að ailt háttalag kommúnista béndir til þess, að þeir hyggj ist að leggja heiminn undir yfirrá'ð Sín og muni ekki hika við áð beita valdi, ef þeir telja þá leið vænlegasta til árangurs. Eini öruggi mögu- leikinri til að hindra slika á- rás — og þar með þriðju heimsstyrjöldina — er að treysta 'svo varnir lýðræðis- þjóðanna, að árás á þær þyki ekki fýsileg. Tvívegis á eiriúiri mánnáldri hafa ein- ræðisriki hafið heimsstyr j - öld í trausti þess, að varnir iýðfSéðisþjóðarina væru svo veikar, að vopnuð árás myndi bera góðan árangur. j þær hiægíiegu öfgar, að reynt er Til þess að koma í veg fyrir ■ var eitt í dag og annað á morgun, eins og alkunnugt er. En takmarkinu sjálfu var samt aldrei gleymt. Starfsaðferð hans var sú, að ná markinu með tækifærissinnuðum vinnubrögðum. Markmið Stalíns. Um það mun deilt lengi enn, hvert hið raunverulega markmið Stalíns var. Sumir halda því fram, að fyrir honum hafi vakað að skapa alheimsriki kommúnismans. Aðrir halda því fram, að fyrir hon- um hafi fyrst og fremst vakað að skapa rússneskt heimsveldi. Kenn- ingar kommúnismans hafi hann aðeins notað til að klæða hina rússnesku, heimsvaldastefnu í á- ferðarfallegri búning. Atburðir seinustu ára styrkja ó- neitanlega síða/nefndú kenning- una. Stjórnarhættir Sovétríkjanna eru í fyllsta ósamræmi við það jafnrétti og bræðralag,. sem kenn- ingar kommúnismans fjalla um. í þess stað drottnar nú í Sovétríkj- unum meiri þjóðernisstefna en nokkru sinni, sem gengur t.d. út fljótlega. Þrír menn hafa einkum verið nefndir sem hugsanlegir eftirmenn Stalíns, eða þeir Molotoff, er ver- ið hefir nánasti samverkamaður Stalíns frá fyrstu tíð, Malenkov, sem er valdamesti maður flokks- ins, og Beria, sem er yfirmaður ieynilögreglunnar. Af þessum þre- menningum hefir Malenkov yfir- ieitt verið talin líklegastur í seinni tíð til þess að taka sæti Stalíns. Enginn skyldi þó vanmeta aðstöðu Molotoffs, sem ekki er talinn síður metorðagjarn. Beria hefir hins veg- ar ekki verið talinn eins framgjarn og hinir tveir. Talið er, að þeir Molotoff étríkjanna fram og aftur með til- ! _ kfe . tækifæri sé látið liti til mismunandi aðstæðna og "° eKKert tæKitæn se íatxð breytilegra vlðhorfa, eins og Stalín ónotað til þess að selja ís- gerði. Hætt er líka við því, að eft- lenzkar afurðir til þeirra irmenn hans treysti sér síður til þjóða, sem okkur er hagur í að slá undan, eins og Stalín gerði að skipta við. Það er því oft út á við, þegar hann áleit þess nauðsynlegt fyrir lanðsmenn þurfa. Hann þoldi að gera slíkt,1 alIa og þó einkum þá) sem. því að álit hans og tiltrú stóð á sjavarútveg stunda j ein. oruggum grunni. Eftirmaður ° ö svo að slík Iiarmsaga endurtaki sig í þriðja sinn, treysta nú lýðræðisþjóðirnar varnir sín- ar. Þetta er tilgangurinn, sem varnarsamstarf Atlantsriafs- ríkjanna byggist á. Þetta er ástæðan til 'þess, að friðsöm ustu þjóðir heimsins Norð- menn, Danir og Svíar, efla nú varnir sínar og verja til þess miklum fjármunum. Þetta er orsökin til þess, að íslenzka þjóðin hefir valið þann kost að sætta sig við erlenda hersetu í landi sínu. Allt byggist þetta á þeirri týú og reynslu, að öruggasta leiðin til að tryggja friðinn sé að hafa varnirnar svo traustar, að árás borgi sig ekkí og friðurinn verði tryggður á þann hátt. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að síðan hin aukna samgöngutækni þurrk aði fjarlægðirnar út, hefir hernaðarleg aðstaða íslands gerbreytzt. ísland hefir nú oröið mikla þýðingu á stríðs- tímum, eins og Lenin sagði strax fyrir 1920. Ef ísland væri varnarlaust, gæti það að telja Rússa hafa fundið upp allt það, sem til framfara hefir horft. Samfélag kommúnistískra ríkja er líka síður en svo byggt upp sem félagsskapur jafnrétthárra að- ila, heldur ráða Rússar öllu og hin ríkin eru . ekki annað en leppríki hans eða eftirmenn verða hrædd- ,hverri myn_ð, að reyna að ari við álitshnekki. Af sömu ástæð- t ffera ser Srein fyrir því, hvort um er líka vel hugsanlegt, að þeir' skipun útflutningsverzlunar- telji sig þurfa að vera enn athafna xnnar sé þannig, að líklegt sé, samari út á við en Stalín var og að góðum árangri verði náð álíti sig geta treyst aðstöðu sína og j þessari mikilsverðu baráttu I tiltrú á þann hátt. Þeir hafi m.ö.o.' og að fískimenn og útvegs- og tilhneygingu til að splla djarfara ’ b . b ð 6 Mt f j Malenkov hafi verið ósammála um 1 en Stalín gerði. Nokkuð er það, að " . 1 ur y ly“‘ utanríkismálastefnuna. Molotoff vegna þessara ástæðna hefir frá- jrramleiösluna> sem rettmætt hafi viljað leggja aðaláherzluna fall Stalíns skapað aukinn kvíða er* um það, að stríðshættan hafi síð- á þvi er enginn efi, að þeir ur en svo minnkað við fráfall hans. gerast nu æ fleiri> sem telja Loks ersvo aðgetaþeirra áhnfa,*^ árangurs sé ekki að sem frafall hans kann að hafa a “ . ... sambúð kommúnistaríkjanna. Þeim vænta>. ems °g allt er 1 Pott- getgátum hefir t.d. verið hreyft, inn búið her heima. Mikill að eftir fráfall Stalins muni Mao hluti útflutningsverzlunar- Tse Tung halda því fram, að hon- . innar er einokaður. Allri ein- um beri sætið sem aðalleiðtoga og ' okun fylgir kyrrstaða, og f höfuðpostula kommúnismans í skjóli hennar þrífst spilling heimmum. Einkum komi þetta þó og kiikuskapur. Og engin á- til greina, ef kommúnistar beina sér enn meira að Asíu hér eftir en hingað til. á . að ná yfirráðum í Vestur-Ev- rópu, þvi að það væri eina Jeiðin til að tryggja kommúnistum svip- aðan framleiðslumátt og Banda- ríkin hafa til að bera. Malenkov hafi hins vegar viljað, að fyrst og fremst yrði unnið að því að koma Asíu undir yfirráð komm- únista, því að þar væri mannfjöld inn mestur. Báðir eru taldir her- skárri en Stalín hefir verið.. Mal- enkov lét þannig um mælt í ræðu. sem hann flutti fyrir nokkrum misserum, að fyrsta heimsstyrj- verið árásarríki mikil freist- ing að ná yfirráðum þar. Varnarlaust ísland eykur einnig árásarhættuna á Norð urlöndum, því ef ísland yrði gert óvirkt í fyrstu lotu styrj- aldar, yrði t. d. örðugra að veita Norðurlöndum hjálp vestan um haf. Það hefir því mikla þýðing'u til að draga úr þeirri hættu, að árás verði gerð á ísland og fleiri lönd, að hér séu hæfilegar varnir. Varnir íslands eru þannig verulegur þáttur í því að treysta friðinn i heiminum. Ef til vill skiptir það meira máli fyrir íslenzku þjóðina en nokkra aðra þjóð, að frið- ur haldist í heiminum. Þess vegna er það fórn, sem sam- rýmist betur íslenzkum hags- munum en flest annað, að íslendingar taki á sig nokkur óþægindi til að treysta ör- yggið og friðinn í heiminum. En samstarfsþjóðir íslend- inga verða jafnframt að taka fullt tillit til þess, að þessi óþægindi taka íslendingar ekki aðeins á sig sjálfs sín vegna heldur einnig vegna þeirra — eða vegna hins sam eiginlega öryggis. Það verða þeir að láta sjást í samstarfi sínu við íslendinga en til þess bendir t.d. framkoma Breta í landhelgisdeilunni ekki. Vegna fámennis íslenzku þjóðarinnar er erlend her- seta á íslandi vissulega mikið vandamál. Allt verður að gera til þess að hún skapi okk ur sem minnstar menningar- legar og þjóðernislegar hætt ur. Þess vegna verða íslenzk stjórnarvöld að standa fast á þeirri kröfu, að öll óþörf samgengni við varnárliðið sé útilokuð, eins og lagt var til í tillögu þeirri, sem Rannveig Þorsteinsdóttir og Gísli Guð- stæða er til þess að ætla, að fisksölucinokun sú, sem hér er halðið uppi, sé nokkur und anteknipg að þessu leyti. Það fluttu á seinasta er að verða æ útbreiddari iskoðun fiskimanna og útvegs mundsson þingi. Von íslendinga er svo vissu manna, að sjálfsagðasta ráð- lega sú, að friðarhorfur batni stöfunin til þessa að hamla sem fyrst, svo að dvöl hins er- ’ segn löndunarbanni Breta lenda liðs verði óþörf hér á og áhrifum þess á efnahags- landi. En þeim gangi málanna' afkomu landsmanna, sé að af ráða íslendingar ekki, heldur. nema þessa útflutningseinok gera það forustumenn hins un a» verulegu leyti og leysa alþjóðlega kommúnisma. Ör-,Þar með úr læðingi framtak uggasta leiðin til þess að fá °S atorku landsmanna til þá til að taka sinnaskiptum,! Þessa að afla markaða og er að þeir finni sem sterk-. sel3a fisk sem víðast um lönd, asta andúðaröldu í heiminum, eða meö öðrum orðum taka gegn yfirgangi sínum. Þeir, UPP svipuð vinnubrögð á íslendingar, sem lofsyngja sviðl fiskútflutnings og Norð þessa yfirgangsstefnu eða menn hafa um langt árabil berjast fyrir varnarleysi n°tað með góðum árangri. landsins meðan hún er í al- j Slíkt er auðvelt að ^ gera, án gleymingi, vinna raunveru- > Þess að efna til óheilbrigðrar lega gegn því, að friðarhorf- j samkeppni, sem vissulega var urnar batni og erlendi herinn j hér ríkjandi áður en núver- hverfi frá íslandi. Vitandi anái skipan á saltfiskverzl- eða óvitandi vinna þeir að, uninni var tekin upp. Það er því, að erlend herseta verðijhæSt a® halda slíkri sam- hér sem lengst. i CFramh. á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.