Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, laugardaginn 7. marz 1953. 55. blað. sflli }l ÞJÓDLEIKHÚSID STEFmJMÚ TI» S.’ning í kvöld kl. i!0. Fáar sýningar cftii'. Kvöl dvaha Félags ísl. Ieikara i kvöld kl. 23. SKEGGA-SVEiXX Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. KEKKJ.W Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins 3 sýningar. Aðgöngumið'asalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 82345. Sími 81936 Sirandgata 711 (711 Ocean Ðrivc) Afburða rík og spennandi amer ísk sakamálamynd byggð á sönn um atbvrðum. Myndina varð að gera undir lögregluvernd vegna hótana þeirra fjárglæfranringa, sem hún flettir ofan af. Edmond O’Brien, Joanne Dru. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Ve í rti rlvilzi rn i »* í Osló 1052 Verða sýndir í dag kl. 5, 7 og 9. Ágóðinn rennur í íbúðir is- lens-’kra stúdenta í Osló. Myndin er bráðskemmtileg og fróðleg. Vona að þið mætið. Guðrún Brunborr;. BÆJARBÍÓ — HAFNARFISDI — J'»ess hera nicnn stír Stórfengleg mynd úr lífi vændls- konunnar. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÖ Svo skul höl hteta (Bright Virtory) Efnismikil og hrífandi, ný. ame- rísk stórmynd um á§íir og harma þeirrar ungu kynslóðar. er nú lifir. Myndin er byggð á metsölubókinni „Lights Out“ eftir Baynard Kendrick. Arthur Kenncdy, Peggv Dow. James Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergur Jónsson Hæstaréttarlögmaður Heima:. Vitastíg 14a, sími 1322. RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIK, héraðsdómslögmaður, Langaveg 18, sfml 80 205. Skrifstofutíml kl. 10—12. LEIKFÉIAG RJEYKJAVÍKUIO Ævinlýri á gönguíör Sýning á morgun k!. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 3191. Næst síðasta sinn. i dag. GóiSir ciyinmenn soia heima Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. AUSTURBÆJARBIO Gimsteina- rœninginn (High Sierra) Afar spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ida Lupino, Cornel Wilde, Joan Leslie. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍO Helena fagra (Sköna Helena) Snæsk óperettumynd. Leikandi létt, hrífandi fyndin og skemmti leg. Töfrandi músík eftir Offen- bach. Max Hansen. Eva Dahlbeck, Per Grunden, Áke Söderblom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Undirhezmar stórhorgarinnar -The Asphalt Jungle) Víðfræg, amerísk sakamála mynd geið af snillingnum John Huston. Aðalhlutverk: Sterllng Hayden, I.ouis Calhern, Marilyn Monroe, Jean Hagen, Sam Jaffe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 2 e. h. TRIPOU-BÍO Pimpernel Smith Óvenju spennandi ög viðburða- rik ensk stórmynd, er gerist að mestu leyti í Þýzkalandi rétt fyrir heimsstyrjöldina. Aðalhlut verkið leikur afburðaleikarir.n Leslie Howard, og er þetta sið- asta myndin, sem þessi heims- frægi leikari lék í.. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Francis SuIIivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fisksölueinokiinin (Framh. af 5. síðu). keppni innan skynsamlegra takmarkana. En þótt flestum sýnist hér, *: vera stórfellt hagsmunamál þjóðfélagsins alls, er við ramman reip að draga. Sterk öfl í landinu berjast hatram lega gegn nokkurri breyt- ingu á ríkjandi skipan. Það er alveg sérstaklega lærdóms ríkt fyrir fiskimenn og út- vegsmenn í verstöövunum hringinn i kringum landið, MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 49. dagur. Hann langaði til að inna hana nánar eftir því, hvar hún byggi en hann fann á sér, að hún mundi hafa sagt lionum það, hefði hún á annað borð kært sig um að. láta hann að athuga, . hverjir^ standa Vita. Það var einkennilegt andrúmsloft yfir þessum fund- um þeirra, það var blaridað vináttu og þó- ókunnugleika, öðrum þræði var allt látlaust og eðlilegt, en á hinu leitinu komið á. Það er staðreynd, jyvílcii yfir fundi þeirra myrkt torræði. Hér vildi hann ekki að til þessa hefir strandað á vai(ja neinum spjöllum. Hljómsveitin var að leika vals og Anna sveigði sig lítils- háttar eftir hljóðfallinu, án þess að henni væri. það meö- vitað. Hve fögur nún var og hve litla greín hún gerði sér fyrir þessari fegurð sinni. Svo sannarlega hefir hún ekki hugmynd um hve fögur hún er, né hvílíkt vald henni er gefið yfir karlmönnum. Hún er algjörlega ósnortin, þrátt fyrir það, að hún elskaði Hrólf Linden. „Sjáðu“ kállaði hún upp yfir sig í barnalegri hrifningu. „Sjáðu nýmánann“. Hin silfurlitaða mánakringla flaut um í djúpum myrkbláum himninum. „Lokaðu augunum og ósk aðu þér einhvers", sagði Hugi lágt og þýðlega. Hún hló og lyfti andliti sínu móti mánanum og ger.ði ®*» eins og henni hafði verið sagt. Allt í einu greip HugLJiana í fangið og kyssti hana á vangann. Hún opnaði augun og leit á hann undrandi á svip. „Ó“, hrópaði hún upp yfir sig og reyndi að ýta honum frá sér. „Slepptu mér, ég þarf að fara heim“, „Ekki strax, Anna, það er ekki orðið svo áliðið“.: Hann þrýsti henni að sér. Hún barðist á móti honum nokkur augnablik.'sýóTéfliúh undan. Augu hennar voru mjög dökk og stÓr’ög vangar hennar voru heitir, er hún tók höndum um háls hans. og bauð honum varir sínar. Hún fann að hann tók fastar um hana og hún varð vör dásamlegrar kenndar^ sem- st/reymdi um hana alla. Að síðustu ýtti hún honum frá séri Hún'hló og andlit hennar var logheitt. Hár hennar vá'r^koói'íð 'I ð- reiðu. _ . J æ „Anna“, sagði Hugi, en hún sleit sig af honum. og tójc upp hatt sinn, sem fallið hafði á gangstíginn og hraðaði sér út úr garðinum. Hann stóð kyrr og horfði á efth henm, junz hún hvarf. ) Hugi fékk sér sæti á einum bekknum og:/kv.eikti-:sér. í , vindlingi. Sér til undrunar varð hann var við að hendur i hans skulfu, svo hann átti erfitt með að haldá eldspýtunhi jkyrri. Hann fann enn til hins mjúka líkama hennar og ’hinn ferska ilm af húð hennar og hári. Hahn fann énn'á- stríðufulla snertingu vara hennar á vörum sínum, Hann hafði oft áður kysst stúlkur, en ekkert hafði verið líkt þessu. Hún var áfeng, hispurslaus og hann gæti svarið, að hún var góð stúlka. Skyldi ég nokkurntíma sjá hana aftur?, hugsaði hann. Ég verð að sjá hana aftur. Hér .þarf. aögát, að daðra við, þversum fyrir því að þessari nauðsynlegu breytingu sé Sjálfstæðisflokknum að leyfa hinu frjálsa framtaki að njóta sín í þessum efnum, til hagsbóta fyrir þá, sem við út veginn starfa og til eflingar efnahagslífi landsmanna al- mennt. Ýmsir gæðingar þessa fíokks, sem löngum vill þó Iáta kenna sig við frjálst framtak, njóta mikil góðs af fisksölueinokuninni. Hún er lífakkeri og haldreipi valda- mikillar klíku í f lokknum til þessa hefir hún ráðið meira en umhyggjan fyrir hagsmunum fiskimanna og útvegsmanna. Engin ástæða er til að ætla, að nokkur breyting verði í þessu efni á næstunni, nema að flokkur- inn fái að heyra þetta á því eina tungumáli, sem hann skilur, tungumáli atkvæðaseð ilsins. Með því að kjósa trúa þjóna þeirrar klíku, sem að einokuninni stendur, vinna menn að viðhaldi. einokunar innar en ekki afnámi. Þetta er vissulega íhugunarefni fyr ir alla þá, sem að sjávarút- vegi starfa. (Dagur) Verðlagning landbiinaðarafnr«¥a (Framh. af 3. síðu). um mjólk og mjólkurvörur. Þá er verið að undirbúa aug- lýsingar fyrir kvikmyndahús og blöö. Allt er þetta gert í , þeirri von, að það megi auka drenSur- hun er ekki su kona, sem hægt er söluna og hver sú aukning hún er sú kona> sem menn vilja giftast. Gleymdu "því ekki sem kánn að verða í sölunni að hú hefir að markmi'ði að stefna, og ef þú lendir í tygj- innanlands er unninn eyrir. um við Þessa stúlku, getur svo farið, að þú eigir bágt með Kindakjötið selst allt upp að siíta þig frá henni- .. ....... fyrir sláturtíð. Það sama er1 , að segja um hrossa- og naut- Áttundi kapítuH. ...... Ragnar Jónsson hæsta r éttarlögmaður Laugaveg 8 — Sfml 7752 LögfræSistörf og elgnaum- <’"'A v' sýsla. 4 ' »—.-i.. wm ■ _4í gripakjöt, en víst er, að eftir svo sem 1—3 ár verður kinda- kjötið orðið meira en hægt er að selja innanlands. Allt kapp verður lagt á það, að vinna því markað erlendis. Að því hefir nokkuð verið unn ið á síðasta hausti og raunar undanfarin haust einnig. Hins vegar hefir það allt orð- ið að vera í svo smáum stíl, Vinnan hjá Karltonhjónunum var erfið og tíminn var lengi að líða. A/.na fór á fætur klukkan sex á hverjum morgni og þegar frú Karlton hélt veizlur, varð hún að vera á fótum fram til miðnættis. En Anna var hraust.Á Húh hafði unnið mikið á Ægissíðu og hér átti hún frí á hvéfj- um laugardegi, eftir að hafa gert morgunverkin. Á sunnu- dögum var henni leyft að sækja hámessu í kaþólsku kirkj- unni, en þæt sótti hún dyggilega, eins og hún hafði lofað séra Dónegan. Þar sem frú Karlton komst fljótíega að því, að Anna var heiðarleg í fyllsta máta og lét auk þess ekki hlunnfara sig í viðskiptum, þá lét hún hana gera innkaup þar sem um tilraunir hefir!fyrir sig tvisvar í viku. Þetta var Önnu kærkomið tækifæri í rauninni verið að ræða, en til að létta sér upp. Hún fór í strætisvagni niður í borgina Framleiðsluráðinu er það vit- og hvarf þar í mannhafinu. Hún hafði mjög gaman áf að anlega ljóst, að því taer að skoða í vefzlunargluggana og storma síðan inri til Ágústins vinna ötullega að þvr að afla eða Kröyers með bezta hattinn sinn og í be?tú yfirhöfn- góðra markaða fyrir dilka- inni og ræða við afgreiðslumennina. kjötið bæði heima og erlend is. Flestir afgreiðslumannanna voru ungir piltar, sem síour en svo höfðu á móti því að tala við þessa ungu og fallegu Enda þótt vissir örðugleik- konu. ar kunni að vera á veginum,! „Hér kemur írska rósin okkar“, sögðu þeir, og glottu til sem framundan er, þá er hennar. „Svo sannarlega lítur hún út eins og nýútsprungin samt engin ástæða til þess að rós á þessum morgni“. örvænta. Til þess eru erfið- j „Ég vil ekki hafa, að svona sé talað við mig“, vár hún leikarnir, að þeir verði yfir-'vön að svara um leið og hún hnykkti til höfðinu og augu hennar skutu neistum. „Ég hef engan tíma til að hlusta á svona þvaður, þegar ég er með innkaupalista, sem er á lengd við mannshandlegg“. „Hvað handlegg, minn?“ sagði aðstoðarverzlunarstjóri, sem hét Eddy Báer, brúneygur náungi, sem horfðist stund- um í augu við hana yfir afgreiðsluborðið og talaði lengur við hana en aðra. Hann leyföi sér jafnvel að láta hefðar- frúr, eins og frú Terry og frú Jóhannsson bíða eftir af- greiðslu. „Það er langur handleggur Anna, handleggur, sem nær utan um mitti yðar. Mætti ég sannfæra yður um stignir og ef bændur og fé- lagssamtök þeirra snúa bök- um saman gegn þeim, er sig- urinn vís, landbúnaðinum og öllu landsfólki til hagsbóta. 'iiai !það“?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.