Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.03.1953, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIRLiT“ I TOAG: Hvuð teteur við eftir Stalin? 37. árgangur. Reykjavík, 7. marz 1953. 55. blað. Stalin andaðist í fyrrinótt, Malenkov eftirmaður hans Lík Stalins stendiir nn á viðhafnarbörnm og verðnr jarðsett í grafhýsl Lcnins Miðstjórn kommúnistaflokksins í Moskvu gaf út þá til- kynningu í fyrrinótt, að Stalin marskálkur hefði látizt Iaust fyrir miðnætti. í gærkvöldi gaf miðstjórnin út aðra tilkynningu þess efnis, að Georgiy Maximilianovitch Mal- enköv hefði verið kjörinn eftirmaður Stalins og ýmsar aðr- ar breytingar verið gerðar á stjórn landsins. Lík Stalins var flutt í op- inni kistu yfir Rauða torgið frá Kreml til hallar verka- lýosfélaganna, og þar stóð það uppi á viðhafnarbörum í gærdag. Tugþúsundir manna gengu hjá börunum, og í gærkvöldi var kílómetra Umræðnr á búnað- arþingi um inn- flutning holdanauta Á fundi búnaðarþings i gær var samþykkt ályktun um búnaðarfærðslu í héraðs- skólum og ályktun um hér- aðslögreglu, sem áður hefir verið lýst. Þá urðu nokkrar umræður um iiinflutning holdanauta, en Sveinn Jóns- son flytur tillögu um það, en búfjárræktarnefnd telur ekki unht að stofna til hans af hættu á búfjársjúkdóm- um, ekki sízt vegna þess að gin- og klaufaveiki gengur í nágrannalöndunum. löng biðröð. Lík Stalins verð- ur síðah jarðsett í grafhýsi Lenins. Samúðarkveðjur víða að. Rússnesku stjórninni bár- ust samúðarkveðjur frá flest um rikisstjórnum annarra landa í gær. Pravda flutti fregnina í sorgarramma í | gær ásamt stórri mynd a_f Stalin í aðmírálsbúningi. Á 1 fundi S. Þ. í gær var Stalins minnzt og Vishinsky flutti minningarorð og þakkaði samúð. Eftirmaður skipaður. Nokkur óvissa var talin ríkjandi um það, hver verða mundi eftirmaður Stalins, en þó talið víst, að það yrði annað hvort Molotov eða Malinkov. í gærkvöldi til- kynnti Moskvu-útvarpið svo, að Malenkov hefði ver- ið skipaður eftirmaður Stal ins, en jafnframt nokkrar breytingar gerðar á stjórn landsins. Molotov tekur við fyrra embætti sínu og verð ur utanríkisráðherra, og Vishinsky varautanríkisráð herra og aðalfulltrúi Rússa hjá S. P. Fjölsótt þing norrænna bindindismanna haldið hér Undirbúningsnefnd norræns bindindisþings, sem haldið verður hér að sumri, ræddi við fréttamenn frá dagblöðuni og útvarpi í gær. En þing þetta verður sennilega fjölinenn- asta norræna samkoman, sem haldin hefir verið á íslandi. Tilgangur norrænu bind- indisþinganna er að efla bindindishreyfinguha á Norð urlöndum með fyrirlestrum, umræðum samvinnu. forseti, varaforsetar og skrif arar frá hverju landi. Ekki hefir enn verið gengiö frá dagskrá þingsins að öllu og persónulegri leyti, en líklegt er, að helztu Fyrsta norræna dagskrármál þingsins verði MALENKOV Malenkov er 52 ára að aldri. Hann varð landstjóri í Aust- ur-Turkestan við byltinguna. 1920 varð hann forseti komm únistasambands stúdenta, og var kjörinn í miðstjórn kommúnistaflokksins 1935 og hefir síðan gegnt þar ýms um embættum og ráðherra- störfum. Hann hefir verið valdamesti maður kommún- istaflokksins síðustu árin. Flogið með tianskan Menningar- og friðarsamtök kvenna táldregin af Rússum Nota einlsegan iriðarvilja til að hnekkja vigbiinaði annarra, en vígbiíasí sjálfir Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna kölluðu blaðamenn á fund sinn í gær og skýrðu frá fundi, sem sam- tökin gangast fyrir í Stjörnubíói á sunnudaginn kemur. bindindisþingið var haldið í þessi: Kirkjan og áfengis- Osló árið 1895, og hafa þing málin, frsm. séra Björn Magn þessi síðan verið haldin með ússon prófessor, frá íslandi; nokkurra ára millibili á vixl ölmálið, frsm. frá Danmörku; í höfuðborgum Nórðurlanda, áfengislaust skemmtanalíf, nema hér á landl, og einu frummælandi frá Noregp ný- sinni í Eistlandi. í fyrsta skipun bindindisstarfseminn sinni verður norrænt bind- ar, frummælandi frá Finn- indisþing haldið á íslandi landi; og áféngislöggjö'fih á næsta sumar. Það verður'_______________________________ haldið í Reykjavík daganaj 31. júlí til 6. ágúst. Verður það 19. bindindisþingið í röð inni. Búizt er við, að erlendu gestirnir verði um 220 að tölu. lírifrní i'A Tí'aitilonítc' Skipið Brand V kemur hing- iÆnfil lil Víl ÆlildllUd að frá Bergen með 167 gesti j frá öllum norrænu löndun- i Meðal farþega með „Gull- um austan íslandshafs, og'faxa" frá Kaúpmahnahöfn s. auk þess er gert ráð fyrir 50 1- miðvikudag var dr. Kjær, gestum með Gullfossi. yfirlæknir við St. Josephs-' spítalann í Kaúpmannahöfn. Þinghaldið. í gærmorgun hélt svo dr. Þingið verður í-Gagnfræða Kjær áleiðis til Mestersvík- skóla Austurbæjar. 1. ágúst ur í Grænlandi með Doúglas- verður þingið sett, kosinn flugvélinni ,,Gunrifaxa“' fra Flúgfélagi íslands. Erindi dr. Kjær til Græn- lands er nokkuð aðkallandi, þar sem eini lækriiririn í Mestersvík liggur rúmfástur. Mun dr. Kjær dvelja í námu- bænum til mánudags, en þá hyggst hann halda áftur til Reykjavíkur með flugvéí frá Flugfélagi íslands. Ef veik- indi læknisins í Mestersvík eru talin alvarlegs eðlis, verð t;r hann íluttur flugleiðis til Reykjavíkúr. í Mestersvík haf’a urri 50 Danir vetursetu, og er því ekki gott í efni, þegar eini læknirinn á staðrium vérðúr sjúkur. Þegar „Gunnfaxí“ lenti þar í gær, var veðúr I Pramhald á 7. síðu. Álytetun búnaðarþings: Auka þarf f járframl. vegna 10 ára rafmagnsáætlunarinnar Á funði búnaðarþings í gær var samþykkt sem ályktun þingsins svofelld ályktun um rafmagnsmál sveitanna, er borin var fram samkvæmt erindi Búnaðarsaöibands S.- Þingeyinga: , 'hefir til byggingar raforku- „Bunaöarþmg leggur áherzlu stöðyaj sem þegar eru ákveðn a*f^rrÍ^Saín^ykktlr sínar um í ar, og að ný orkuver verði lát- að hraða þurfi raforkufram- in fyrir stækkunum kvæmdum i sveitum landsms (pramh á 7 Bjf með alveg sérstoku tilliti til ____________ þeirrar nauðsynjar að halda Samtökin hafa snúið sér til kirkjunnar manna og heit ið á þá að veita málefni sínu lið og taka upp baráttu fyrir varð'veizíu frlðarins, en sú barátta er grundvallarhug- sjón kristinnar kirkju. Þrir starfandi prestar þjóðkirkj- unnar koma fram á fundi kvennanna í Stjörnubíói. Eiga að vera ópólitísk. Friðarsamtökin voru að þvi spurð, hvort þeim væri það ljóst, að Rússar, sem fremst hafa gengið í vígbún- aði og styrjaldarundirbún- ingi, misnota herfilega hinn einlæga og flekklausa frið- arvilja kvennasamtakanna. Konurnar sögðust vita það, að friðarvilji þeirra væri mis notaður af pólitískum spekú- löntum, en sögðu jafnframt, að þær gætu ekki rönd við því reist. Samtökin ættu að vera með öllu ópólitísk og á- róður þeirra ætti að beínast ,jafnt að vígbúnaðaræði Rússa sem annarra, sem á hverjum tíma kunna að und irbúa styrjöld með vígbúnaði. Kóreuskýrsla. Varðandi hina svonefndu Kóreuskýrslu, þar sem rakt- ar eru ýmsar sögur af hryðju verkum styrjaldarinnar, sem sagt er, að andstæðingar kommúnista hafi unnið í Kóreu. Sögðu konurnar, að 1 um nokkur mistök hefði ver- 'ið að ræða. Þær hefðu birt 'skýrsluna í góðri trú, þar 1 sem auðvelt hefði verið um 'útvegun hennar, en erfiðara 'að fá svipuð gögn af hryðju- verkum kommúnista. En friðarsamtökunum er það ljóst, að sögn forustukvenú- anna, að kommúnistar hafa ekki síður unnið hryðjuverk i styrjöldinni, og er ætlun kvennanna, ef tök verða á, að birta eitthvað um hryðju- Praahald á 7. *6u. jafnvægi í bygðinni og leggur því til: | Að aukin verði framlög rík- isins til héraðsrafveitna, þann ig að á næstu 10 árum fái öll þau héruð afnot af rafmagni, j sem þess eiga kost samkvæmt; áætlun raforkumálastofnunar innar. ' Að Alþingi breyti raforku- lögunum á þann veg, að hér- ' aðsrafmagnsveitur samkv. III. kafla laganna njóti hliðstæðs fjárhagslegs stuðnings og raf veitur ríkisins njóta samkv.' IV. kafla sömu laga (26. og 27. gr.). ‘ Smárafstöðvar. | Að ríkisstjóm og Alþingi veiti sem mestu fjármagni til I raforkusjóðs, svo að unnt Iverði að fullnægja lánsfjár- ; þörf þeirra landshluta, sem ekki geta náð til hinna stærri virkjana, og leysa verða raf- magnsþörf sína annaðhvort með byggingu smárra vatns- aflsstöðva eða kaupum á afl vélum. Að ríkisstjórnin noti þær lánsheimildir, sem hún nú Eitt yngsta kvenfélag- 15, en vinnur ötullaga 5 ára afmseli kveiifélagsins á Selfossi Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Kvenfélagið á Selfossi minntist fimm ára afmælis síns með samsæti síðastliðið laugardagskvöld. Selfoss er ungur bær og öll félagssamtök þar ung, en kvenfélagið hefir starf- að vel síðan það var stofnað og Iátið talsvert að sér kveða. Ákvörðun um stofnun kven félagsins var tekin 24. febr. 1948, í sjötugsafmæli Jóhönnu Bjarnadóttur, húsfreyju á Selfossí, bænum er stóð þar sem þorpið óx upp. Var síð- an haldinn stofnfundur 4. marz og voru stofnendur 76. Fyrstu stjórp félagsins skip- ’.’öu Áslaug Stephensú". for- rnaður, Viktoría Jór.sdóttir ritari og Laufey Lilliendahl Pálsson gjaldkeri. Verkefni. Núverandi formaður félags ins, Una Pétursdóttir, skýrði fréttaritara blaðsins svo frá, að eitt höfuðverkefni félags- ins hefði verið leikvallámálin á Selfossi. Eru þar nú þrír leikvellir handa börnum. — Lcggur hreppurinn til land og lagfærir lóðirnar, en kven féiagið leggur til áhöld og sér um eftirlit og rekstur vallanna. Sjúkrahúsmálið lætur félagið mjög til sín taka, og var fyrsta skemmt- un félagsins haldin til ágóða fyrir fjórðungssjúkrahús Sunnlendinga. Þegar kírkju- byggingarmálið kom til sög- (Framh. á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.