Tíminn - 26.03.1953, Page 3

Tíminn - 26.03.1953, Page 3
71. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953. 3. F- — Alyktanir 10. flokksþings Fram- sóknarmanna um atvinnumál landbúnaðarmál lOrflokksþing-Framsóknarmanna áréttar yfirlýsingar fyrri ílokksþinga, að landbúnaðurinn verði ávallt að vera einn méginatvirinuvegur þjóðarinnar. Með því að treysta og efla senj megtiDann atvinnuveg fæst bezt trygging fyrir því að menning þjóðarinnar, sem mótast hefir og varðveitzt í sveit- um landsins, haldist við og dafni. í því sambandi minnir Afréttarhross Skagfirðisiga Eins og kunnugt er lágu leiðir margra Sunnlendinga norður um sveitir Norður- I kallandi verkefnum. Einnig telur flokksbingið brýna nauðsyn \ lands síðastliðið haust. Þetta | þess, að bændur standi fast saman um Stéttarsamband .var nýstárlegt ferðalag fyrir bænda, til tryggingar fjárhagslegri aðstöðu sinni. marga. Þaö vill verða svo hjé, hinum búandi lýð að tími til skemmtiferða gefst sjaídan 8. Tilraunar- og fræðslustarfsemi. Flokksþingið álítur nauðsynlegt að stórauka fjárframlög' °S sunnanfrá þekkjum vi?: til rannsókna og tilrauna á sviði landbúnaðarins, svo að ekki ennþá. En nú gafst. „uu„u ^ le®t)eininPstarfseiIlina sem mst á iim- tækifærið, að visu örfáurr.. flokksþingið ’ á það stórfellda misrétti, sem átti sér staðlendri 5eynslu- Sérstaka áherzlu þarf að leggja á hagnýtar “onnuin. 1 ÍJer"t,*vei*’ tÚat' gagnvart landbúnaðinum á dögum nýsköpunarstjórnarinnar,' ^r8ektartllrauilir’ áburðartilraumr og jarðvegsrannsóknir, kanna okunna stigu og syn. þar sem hann var þá svo mjög afskiptur því mikla fjármagni,; u jai yn ætur> f°ðrun búpenings, heyverkunaraðferðir o. fl. sem þjóðin hafði þá yfir að ráða, en lýsir hins vegar ánségju 1 sinni yfir því, hve vel hefir verið haldið á hlut landbúnaðar- ins Lþessum efnum síðan Framsóknarflokkurinn varð þátt- lakandi í ríkisstjórn. -1. Landbúnaðarframleiðslan. £ Flokksþingið lítur svo á, að hlutverk landbúnaðarins sé ,að sjá þjóðinni ávallt fyrir nægum landbúnaðarvörum til .annanlandsnotkunar mikill aðili að framleiðslu útflutningsvara Leggur því flokks- þingið áherzlu á að unnið verði ötullega að öflun markaða Jafnframt er nauðsynlegt að Búnaðarfélag íslands auki leiðbeiningastarfsemi sína og að búnaöarsamböndunum veröi gert fjárhagslega kleift að sinna því leiðbeiningastarfi, sem þeim lögum samkvæmt er ætlað að leysa af hendi. 9. Vélar og vélanotkun. Flokksþingið telur nauðsynlegt, að hin þýðingarmikla lög- gjöf um húsageröar- og ræktunarsamþykktir í sveitum verði og að 'hann geti sem fyrst orðið veiga- | eudurskoðuð hið allra fyrsta, vegna þeirra ágalla, sem komið 'hafa í ljós við framkvæmd hennar, meðal annars ákvæðin vm fyrningarsjóði. j.; 5 . 'eyjarsýslu og skyldi 4 ' ! ið á viku tima og allt rerlendis fyrir landbúnaðarvörur, og að vöruvöndun sé sem i fullkomnust og í fyllsta samræmi við það, sem bezt hentar þ, hverj um markaðsstaö. Flokksþingið þakkar þingmönnum flokksins fyrir það, sem áunnizt hefir í auknum innflutningi hinna stórvirku ræktunarvéla og að innflutningur heimilisdráttarvéla hefir verið gefinn frjáls. En þótt vélakostur flestra ræktunarsambandanna og margra bænda sé nú orðinn viðunandi, leggur flokksþingið 2, Verðlagsmál landbúnaðarins. Flokksþingið telur, að með lögum um framleiðsluráð land . .., , . . „ . búnaðarins hafi verið stigið mikilsvert spor til viðurkenning-‘ atierzlu a a®. flokkurinn beiti sér fyrir því, að gjaldeyrir fáist ar á rétti bændastéttarinnar til að ráðstafa landbúnaðar- vörum og ákveða verð á þeim. Jafnframt leggur flokksþingiö áherzlu á, að þess sé jafnan ( gætt við verðlagningu landbúnaðarafurða, að miöað sé við að J þeir, sem landbúnað stunda, hafi sambærileg kjör við aðrar^ stéttir þjóðfélagsins. Þingið leggur áherzlu á, að óeðlilegt sé aö bændastéttin ein búi við gerðardóm í kaupgjaldsmálum. 3. Fjármagnsþörf landbúnaðarins. Flokksþingið þakkar ráðherrum og þingmönnum Fram- sóknarflokksins fyrir forgöngu þeirra um útvegun lánsfjár íyrir stofnlánadeildir Búnaðarbankans til ræktunar- og byggingaframkvæmda í sveitum, og að lögbundið hefir verið að helmingur mótvirðissjóðs gangi til landbúnaðarins. En þótt þetta hafi áunnizt og uppbygging landbúnaðarins hafi verið ör á síðustu árum, vantar mjög á að lánsfjárþörf- um sé fullnægt. Því leggur flokksþingið höfuðáherzlu á það, að flokkurinn beiti sér fyrir því, að landbúnaðinum verði séð íyrir nægjanlegu fjármagni næstu árin. A. Með því að tryggja stofnlánadeildum Búnaðarbankans, Ræktunarsjóði, Byggingarsjóði og Veðdeild, nauðsynlegt fjármagn til að þessar lánstofnanir geti að fullu sinnt þeim verkefnum, sem þeim er ætlað. Vill flokksþingið einkum leggja áherzlu á að brýna nauðsyn ber til þess, aö Ræktunar- sjóður taki upp lánastarfsemi til bústofnskaupa, svo sem hon- um er ætlað samkvæmt ákvæðum laga um starfsemi hans. B. Þess skal jafnan gætt, að frumbýlingar eigi kost á landbúnaöarlánum með þeim kjörum, sem eru í sapiræmi við sérstöðu þeirra. C. Vegna hinnar stórauknu notkunar á rekstrarvörum, s. s. áburði, fóðurbæti, olíum, varahlutum i vélar o. f 1., hefir þörfin hjá landbúnaðinum fyrir rekstrarlán aukizt stórkost- lega, og er nú orðin hliðstæð við það, sem er hjá öðrum at- vinnuvegum. Flokksþingið vill því leggja alveg sérstaka áherzlu á það, að þingmenn flokksins beiti sér af alefli fyrir því, að landbúnaðurinn eigi framvegis aðgang að nægum og hagkvæmum rekstrarlánum, með ekki lakari kjörum en sjávarútvegurinn á við að búa. 4. Landnám og nýbyggðir. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir því hve ötullega hefir verið unnið að stofnun nýbýla á undanförnum árum. Flokks- þingíð telur sjálfsagt, að unnið sé áfram á sömu braut með endurbyggingu eyðijarða, skiptingu jarða og undirbúnings að stofnun nýrra byggðahverfa. Ennfremur verði stefnt að því, að sem allra flestar jarðir komist í sjálfsábúð eða erfða- ábú.ð. 5. Jarðrækt. Flokksþingið beinir því til þingmanna flokksins að beita sér fyrir því, að bráðabirgðaákvæði jarðræktarlaganna um •aö framlag ríkisins til sléttunar túnþýfis verði framlengt ;til ársins 1960, og aukinn verði stuðningur til annarra rækt- ænarframkvæmda frá því sem nú er. Ennfremur leggur flokksþmgið áherzlu á að hraðað verði sem mest rælctun grasfræs af- innlendum, völdum stofnum. 6. Sandgræðsla. Flokksþingið telur, að hefting uppblásturs og græðsla ör- íoka lands sé þýðingarmikið atriði í ræktunarmálum þjóðar- innár. Álitur það því brýna þörf á að efla starfsemi Sand- græðslu rikisins með auknum fjárframlögum. 7. Félagsmálastarísemi landbúnaffarins. Flokksþingið telur, að efla beri Búnaðarfélag íslands fjár- þagslega, svo að það geti enn betur en hingað til sinnt að- iramvegis til nauðsynlegra kaupa á búvélum, jeppum og varahlutum, svo að tækni við landbúnaðarframleiðslu geti aukizt. Ennfremur beinir flokksþingið því til bænda, að athuga vel möguleika á sameign og sameiginlegri notkun búvéla eftir því sem kringumstæður leyfa. 10. Hlunnindi. Flokksþingið telur, að viðhald og efling hlunninda sé hags- munamál og eigi að vera metnaðarmál íslenzkra bænda. Meðal annars þurfi að auka félagsleg samtök um friöun og íiskirækt til aukningar þessai'i arðvænlegu tekjugrein. Ennfremur sé unnið að áframhaldandi tilraunum með að auka og viðhalda gömlum æðarvörpum og koma upp nýjum, þar sem æðardúnn er mjög verðmæt útflutningsvara og æskilegt að auka framleiðslu hans til mikilla muna. 11. Heyskapur og heyverkun. Flokksþingið leggur ríka áherglu á, að markvíst sé stefnt að því, að afla allra heyja á vélslægu og ræktuðu landi og með aukinni tækni. Unnið sé að stóraukinni votheysgerö, súgþurrkun og útbreidd verði sem bezt og hagnýtust þekk- ing á öllu því, sem gert getur heyöflun ódýrari og tryggari, og leggur flokksþingið í því sambandi sérstaka áherzlu á aukna og réttari notkun tilbúins áburðar, svo að hver flatar- eining ræktaðs lands gefi fulla uppskeru, og telur, að á þann hátt verði bezt séð fyrir aukinni fóðurtryggingu búfjárins. 12. Garðrækt. Flokksþingið leggur áherzlu á, að garðrækt sé aukin og síg og sjá aðra. „Því nt skyldi efna í annan bát op: ala upp nýja sauði.“ Við Ár- nesingar skyldum kaupt nokkur þúsund lömb í Þirig- því lok- flutt suður jafnharðan, stóðst st. áætlun öll, sem frægt er orð-- ið. Ég var* einn þeirra seir.. varð fyrir valinu til þesst, ferðalags. Fyrirfram var okk; ur sagt að þetta yrði mikic erfiði og vökur miklar. Ég: kveið þessu því ekki svc mjög. Vökur þóttist ég þolt, á við hvern meðalmann og félagar mínir voru yngr;. menn og röskir og þekktir að því að draga sig ekki í hlé. Ég vil geta þess áður en lengra er haldið, að viðtökur þær, sem við fengum hjá þeim, sem við skiptum við, voru með þeim ágætum, að lengra verður ekki komist. En eitt það sáum við á ferð okkar, sem ég vil minn- ast á og sem er ástæða þess, að ég tók mér penna í hönd þar sem enginn annar hinna sunnlenzku ferðalanga hefir til þess orðið, en eftir því hefi ég verið að bíða og því er ég svona seint á ferð. Það eru afréttarhross Skagfirð- inga. Norðaustur af Silfrastöðum er girðing, sem skilur afréttar og heimalönd eftir því sem bezt varð séð og þar gaf að líta þá sjón, sem mörgum manni með heitar til- finningar hlaut að blöskra. Við girðinguna stóðu, að við gizkuðum á, mikið á annaö hundrað hross og flest þeirra ef ekki öll staðið þar lengi. Hrossahagar voru þarna eng- efld. Jafnframt telur þingið nauðsynlegt, að garðyrkjufram- |ir' Þessi lltlu g^ashnjótar, sem leiðendum sé tryggð með lögum sama aðstaða um sölu aðal- framleiðsluvöru sinnar, einkum kartaflna, eins og kjöt- og mjólkurframleiöendur hafa nú. 13. Skógrækt. Þingið fagnar þeim árangri, sem náðst hefir á undanförn- um árum af tilraunum með ræktun nytjaskóga hérlendis, og hvetur til aukins stuðnings við skógræktarmálin framvegis. | Sjávarútvegsmál f Tíunda flokksþing Framsóknarmanna telur það eitt af meginskilyrðum fyrir efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar, að sjávarútveginum séu búin svo arðvænleg skilyrði, að unnt sé að reka hann á fjárhagslega öruggum grundvelli og að þeir, sem við hann vinna, hafi sambærileg kjör við aðrar stéttir, og njóti sannvirðis vinnu sinnar. Stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum markar flokksþingið í meginatriðum þannig: 1. Flokksþingið lýsir anægju sinni yfir þeim áfanga, sem náðst hefir með stækkun fiskveiðilandhelginnar og þakkar forgöngu ríkisstjórnarinnar í málinu. Telur flokksþingið, að ekki komi til mála að veita neinar tilslakanir varðandi hina nýju friðunarlínu og skorar á þjóðina að standa einhuga saman um þá ákvörðun, sem tekin hefir verið. Ennfremur telur flokksþingið brýna nauðsyn bera til, að vinna að friðun ákveöinna veiðisvæða, sem liggja utan núverandi friðunarlínu og sem reynslan hefiir sýnt, að kunna að vera þarna á víð og dreif, voru svo gersamlega þrotnir, að þarna var alger eyðimörk. Á þjóðvegunum þarna er rimlahlið. Höfðu nokkur hross, þau kjark- mestu, stokkið þar yfir og þá helzt gamlar hryssur, en fol- öldin orðið eftir. Voru mörg móðurlaus folöld í stóðinu. Margar hryssur voru þarna, sem ekki gátu talizt sléttar á! lerid. Vorum við félagarnir & einu máli um það, að við hefð um aldrei séð svona báglega á sig komin afréttarhi'oss. 10-11. dögum seinna, er við fórum framhjá aftur á heimleið, vai: allt við það sama, nema hvaci okkur virtust hrossin nokkri. færri, sem þó er ekki víst aö hafi veriö, þar sem þau gátvi hafa runnið til og leiti borid & milli. . Á hestamannamóti á Þing • völlum 1950 voru margir Skag: firöingar vel hestaðir og höfðu yfír sér hinn mesu, glæsibrag. En þessi fagrc, hafa orðið fyrir sérstakri ágengni togara, t. d. veiðisvæði f mynd um skagfirzka gæðingv, vélbáta á Vestfjörðum, þar sem sérstök góöfiskimið liggja,°S hestamenn, sem brá fyri..1 undir gereyðingu. já Þingvöllum 1950, hvarf av- Þá leggur flokksþingið áherzlu á, að landhelgisgæzlan verði gerlega úr huga mér við af aukin og bætt frá því sem nú er. 2. Flokksþingið þelur æskilegt, að þeir, sem vinna að fram- leiðslu sjávarafurða, eigi beinna hagsmuna að gæta um (Framhald á 4. síðu). réttargirðinguna fyrir innan Silfrastaði siðastliðið haust. Skagfirðingar! Látið okkur (Framh. á 6. siðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.