Tíminn - 26.03.1953, Page 7

Tíminn - 26.03.1953, Page 7
!1. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953. T. Frá hafi til h.e ’iða Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell kom við í Azor- eyjum 21. þ. m. á leið til Rio de Janeiro. M.s. Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ.m. áleiðis til New York. M.s. Jökulfell lestar freðfisk á Eyjafjarðarhöfnum. Messur Kvöldbænir í Hallgrímskirkju á hverju kvöldi klukkan átta nema messudaga. Lesin píslarsag- an, sungið úr passíusálmunum. All- ir velkomnir, sr. Jakob Jónsson. Úr ýmsum áttum Orður. Hinn 18. marz s. 1. sæmdi for- seti íslands, að tillögu orðunefnd- ar, þessa menn riddarakrossi f álkaorðunnar: Einar Gíslason, málarameistara, Reykjavfk. Gísla G. Ásgeirsson, fyrrv. bónda og hreppstjóra frá Áiftamýri. Hannes Jónsson, bónda og fyrrv. landpóst á Núpstað. Jón Þ. Björnsson, fyrrv. skólastjóra, Sauðárkróki. Menningar og friðarsamtök fslenzkra kvenna halda fund í Verzlurytrmarmaheimili Reykja- víkur annað kvöld (föstudag) kl. 8,30. Tómstundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 kl. 8,30 í kvöld. Skemmtiatriði. — Allar konur velkomnar. Franskar kvikmyndir. Franski sendikennarinn, M.' Schydlowski, sýnir og kynnir 2 kvikmyndir föstudaginn 27. marz 1953, kl. 6,15 í I. kennslustofu há- | skólans. — I. Ccmmandant Char- j cot. Mynd um franskan heim- [ skautaleiðangurinn tii Adeiiu (nálægt suðurpólnum). — II. Dakar. Mynd um hina merku borg 1 Afríku. — Öllum heimill aðgangur. Leiðrétting. í afmælisgrein um Jón Björns- son, sem birtist í blaðinu í gær, hefir misritast nafn fyrri konu Björns L. Jónssonarí hreppstjóra, ’ en það á að vera Steinvör Sigur- jónsdóttir. Ennfremur hefir mis- ritast nafn konu Jóns, en það er Sigríði TÍjámannsdóttur. Misrit- ast hefir einnig naín sonar þeirra hjóna, Jóns og Sigríðar. Hann heitir Steinbjörn Jónsson. Til að fyrirbyggja misskilning vegna greinar í blað inu í gær um írska knattspyrnu- liðið Waterford, sem kemur hing- að í sumar, skal þess getið, að liö- ið kemur hingað á vegum KR og Vals, og að för Vals til írlands í sumar, er ekki í neinu sambandi við heimsókn Waterford. Skíðavikan (Framh. af 1. siðu). bergjum, — Dvalarkostnaður í skálanúm er kr. 40,00 á dag, fæði innifalið. Efnt verður til keppni í léttu svigi og bruni, þar sem allir geta verið með nema þeir, sem eru alltof áberandi góðir svigmenn, en þeir verða notaðir sem starfsmenn. Upplýsingar. Þeir, sem óska nánari upp- lýsinga um eitt eða annað viðkomandi skíðavikunni geta hringt í síma 82 385 og fengið að tala við Þorleif Guðmundsson skrifstofustj., sem um árabil hefir haft all- an vég Qg vanda af fram- kvæmd skíðavikunnar. i Blanda komplet kr. 750.00, i I Skírnir frá 1905 kr. 650.00, j | Úrval kr. 300.00, Tímarit j 11 Máls og Menningar kr.: 1 1750,00, Helgafell kr. j 1 135.00, Lýsing íslands kr. j 1300.00, Almanak Þjóðvinaj = félagsins frá 1920 kr, j 1 100.00, Alsaka kr.50.00. j | Sent hvert á land sem er j e burðagj aldsfrítt gegn fyr-j | irframgreiðslu. Ályktanir 10. flokksþings. (Framhald af 4. síðu). 7. Skipasmíðar. Þingið telur, að viðhald og endurnýjun skipaflotans eigi að framkvæma innanlands að svo miklu leyti, sem tækni- aðstaða leyfir. Leggur þingið áherzlu á, að sérráðstafanir. verði fremur að gera heldur en að láta slíka vinnu flytjast úr landi, ef hægt er að framkvæma hana hér á þjóðhagslega hagkvæman hátt. 8. Spuna- og vefnaðariðnaður. Þingið telur mikilsvert, að komið sé á fót nýjum greinum spuna- og vefnaðariðnaðar í landinu, þar sem hagnýtt yrði séraðstaða landsins til slíkrar framleiðslu. 9. Nýr verksmiðjuiðnaður Flokksþingið fagnar því, að áburðarverksmiðja er nú í byggingu og verður lokið á þessu ári og að hafnar eru fram- kvæmdir við sementsverksmiðjuna. Telur flokksþingið rétt að áfram Sé haldið á þeirri braut að koma upp stórum verk- smiöjum, m. a. með útflutning iðnaaðarvöru fyrir augum. 10. Fjöldaframleiðsla íbúðarhúsa. Þingið telur, að lækka megi byggingarkostnað með fjölda- framleiðslu hentugra íbúðarhúsa líkt og farið er að tíðkast víða erlendis. Leggur þingið áherzlu á, að greitt sé fyrir fé- lögum og einstaklingum, er hefja vildu slíka framleiðslu. 11. Heimilisiðnaður. Flokksþingið telur mikilsvert að auka þjóðlegan heimilis- iðnað í landinu, m. a. í því skyni að framleiddar verði vand- aðar og verðmætar heimilisiðnaðarvörur til sölu innanlands og utan og sérstaklega athugaðir möguleikar til að vinna markað erlendis fyrir slíkar vörur. iLIT Með 5% DDT ARFAOLIA: FLIT 35 WEED KILLER [ÍSSOj OLIUFÉLAGIÐH.F. REYKJAVIK j Bókaverzl. Frakkasííg sími 3664 16 I iiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Tómstundakvöld | I kvenria verður í Aðalstr. = 112 kl. 8,30. — Skemmtiat- | | riði. Allár konur velkomn- | | ar. '< iíiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu uiiiiiiiiiiilmhfiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii | Kail'pum — Seljum\ Rifflar | Haglabyssur j | Stærsta og fjölbreyttasta | i úrval landsins. Önnumst | I viðgerðir. | GOÐABORG | Freyjugötu 1. wiiiiiiiiiiiiniiiiifrfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiia SJONLEIKUR eftir Pál Árdal verður sýndur að Mihni-Borg, Grímsnesi laugardagskvöldið 28. marz, kl. 22. Dans á eftir. Góð hljómsveit. — U. M. F. HVÖT. VERKFRÆÐINGUR O Ákveðið hefir verið að ráða verkfræðing til starfa | [ við mælingadeild skrifstofu bæjarverkfræðings. — Laun samkvæmt samþykkt um laún fastra starfs- manna Reykjavíkurkaupstaðar. Umsóknum sé skilað í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir J | o o o Kosningaávarji. . . (Framhald af 5. síðu). og á þann hátt beri að tryggja þjóðina gegn atvinnuleysi á komandi tímum. Hann telur að þetta hafi mistekist hörmu- lega á „nýsköpunarárunum“ eftir lok síðarí heimsstyrjaldar- innar og varar eindregið við því að láta það mistakast í ann- að sinn, þegar lokið er þeim framkvæmdum, sem nú eiga sér stað á vegum erlendra aðila hér á landi. Flokksþingið heitir á Framsóknarmenn og aðra stuðnings- menn flokksins um land allt að standa einhuga saman um stefnu flokksins í kosningunum og í átökum þeim, er flokks- ins bíða eftir kosningarnar. Jafnframt skorar það á trúnað- armenn flokksins, að gæta á komandi tímum fyrst og fremst þeirrar skyldu að vinna að alþjóðarheíll með því að beita allri orku sinni til að koma stefnu flokksins í framkvæmd og miða starfsaðferðir sínar við það, að þetta megi takast eftir því sem unnt er á hverjum tíma. Þegar nauðsyn ber til að taka upp samstarf við einn eða fleiri andstæða flokka, telur flokksþingíð, að gera beri flokksmönnum og allri þjóðinni opinberlega grein fyrir málavöxtum, svo að enginn þurfi að vera í vafa um, á hverju slíkt samstarf byggist. Jafnframt lýsir flokksþingið yfir þeirri skoðun sinni, að það telur affarasælast að stjórn ríkisins geti verið þannig skipuð, að hún njóti trausts og stuðnings hinna fjölmennu vinnustétta þjóðarinnar, en sé óháð sjónarmiðum sér- hagsmunamanna. Með þeim hætti verður bezt tryggt, að á milli stjórnarstefnunnar og starfs hins vinnandi fólks sé samræmi það, sem er undirstaða þess, að stjórnarstefnan beri þann árangur, sem til er ætlast. j Flokksþingið tekur það fram, að það telur kommúnista útiloka sig frá samstarfi í ríkisstjórn með fjandskap sínum við lýðræði og mannfrelsi og þjónkun við erlent vald. Við kosningarnar 1949 veitti þjóðin Framsóknarflokknum mikið brautargengi. Kosningasigur flokksins bar þess glöggt I vitni að f jöldí kjósenda vildi votta flokknum traust sitt fyrir einarða andstöðu gegn óhófs- og tækifærisstefnu stríðsár- ' anna og hins svonfenda „nýsköpunartíma," jafnskjótt sem ! gögnin voru lögð á borðið. Þegar er flokkurinn hafði aðstöðu til eftir kosningarnar, framkvæmdi hann þær ráðstafanir, er hann sjálfur hafði sagt fyrír á verðbólgutímanum, að óhjákvæmilegar yrðu, ef verðbólgustefnan sigraði á þeim tíma. Sú afhjúpun sjálfsblekkingarinnar, sem í þessum ráð- stöfunum fólst, hlaut að koma hart við marga, en flokkurinn , treysti því þá sem fyrr, að viðurkenning staðreynda væri þjóðinni hollustu. Enn sem fyrr telur hann sér skylt að segja þjóðinni sannleikann um málefni hennar og hvetja hana til að taka nauðsyn framtíðarinnar fram yfir stundarhag. Hann veit, að slík afstaða er skilyrði þess, að hugsjónir rætist. Með þá vissu i huga gengur hann öruggur til kosninga í trú á málstað sinn og þroska þeirrar þjóðar, sem oft áður hefir falið honum forystu í málum sínum. ampep Raflagnir — Viðgerðir RaflagnaefnL Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Síml 81 556. wniimiiiininwmiMMmniiiisnniuuua I Vatnsþéttir I | handlampar | Imjög góðir og ódýrir frá I fkr. 40,50. I Ennfremur handlamp- f I ar með rofa. • | Véla og raftækjaverzlunin | Tryggvagötu 23 ? 5 ililliliiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiua Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Siml 7Ui 1 niiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiimiiiiiimmmiiiiiMuuin I Bergur Jónsson | Hæstaréttarlögmaður............| 1 Skrifstofa Laugavegl 65. = Símar: 5833 og 1322. Íiiiiiiiiiii»»iiniiiHMi»’""l»iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiuitmiii hádegi 9. apríl næstkomandi. Bæjarverkfræðingur. UTBREIÐIÐ TÍMANN aitmmmnnitmmmnmmmnnnnmntimmmtntwmnnnmmmwaaj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.