Tíminn - 01.04.1953, Síða 1

Tíminn - 01.04.1953, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Bkrlfstofur 1 Edduhúai Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgrelSfilusiml 2323 Auglýslngasiml 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 1. apríl 1953. 76. blað. Fræknleg bjöi barns úr brennandi húsi Ma'ðisr, sem áíti leið Ssjá. k©mst tmi am glwgga á sítSnstn stwntla og niíði feprniu'i, cr fjaeS var að kafna, og konist naiíSnlega át í gærmorrun bjargaði Guðmunöur Karlsfon brunavörður níu mánaða gömlu barni út úr brennandi húsi í vesturbæn- um. Átti hann af tilviliun leið framhjá húsinu, en barnið eitt í íbúðinni. Það var aðeins með harðfengi o? snarræði, að björgunin tókst, og mátti ekki tæpara standa. Farþegaflugvél út af flugvelli í Vestm.eyjum Farþegaflugvél frá Flujfélagi íslands hlekktist á í lend- ingu í Vesímannaeyjum um sjöleytið í gær, þegar vélin var að koma frá Reykjavík með 19 farþega. Einn maður skarst í andliti. Ekki vitað til fulls um skemmdir. Ekki er vitað til fulls, hvort Flugvélin lenti frá austri til vesturs, og var nokkur hliðarvindur, þegar komið „ , var inn til lendingar. Vildi flugv<;lin er mikið skemmd svo til, að sterk vindhviða kom þvert á brautina, þegar en jafnan er nokkur hætta á ferðum, þegar slíkt kemur vélin var að lenda og hafði íyrir’ þar sem bySgin§ flug; Húsið Drafnarstígur 7 er gamalt hús, hæð, kjallari og ris. Búa í húsinu tvær fjöl- skyldur, önnur í kjallara, en hin uppi. Á hæðinni áttu heima Lárus Guðmundsson bifvélavirki og kona hans, Jónína Nieljohníusdóttir og börn þeirra. Lárus var farinn til vinnu, en húsmóðirin var heima með tvö yngri börnin, en elzti drengurinn í skóla. Um tíuleytið brá hún sér út að kaupa mjólk og annað til heimilisins, en skildi eftir 3 ára dreng, er var lasinn af hlaupabólu, og níu mánaða gamalt barn í vöggu í her- bergi í rishæðinni, einnig dreng. Fór hjá af tilviljun. Klukkan rúmlega tíu átti Guðmundur Karlsson bruna- vörður þarna leið hjá af til- viljun. Varð hann þess þá var, Skozkur línuveiðari í Reykjavík Um þessar mundir er stadd ur í Reykjavíkurhöfn skozk- ur línuveiðari frá Aberdeen, sem varð fyrir áfalli í hafi. Brotnaði skipið allmikið of- anþilja, missti út björgunar- bát og þrjá skipverja. Náðust tveir þeirra aftur, en einn drukknaði. Skipið fær hér nauðsynlega viðgerð, svo það verður aftur sjófært. Brezkir togarar eru nú orðn ir sjaldséðir í Reykjavikur- hcfn, en Skotarnir koma hér eins og ekkert hafi í skorizt, enda líta þeir sjálfir svo á, að ekki hafi neitt skorizt í odda milli sin og íslendinga. Þeir lita nefnilega ekki á sig sem Englendinga og er fátt vcrr gert en það, að þeir séu orðaðir við enskt þjóðerni. Ragnar Bjarnasou látinn Ragnar Bjarnason banka- ritari, sam fannst meðvitund arlaus í herbergi sínu, er nú látinn. Hafði hann ekki komið til meðvitundar. Lík Ragnars hefir verið krufið, og reyndist banamein ið heilablæðing. að eldurinn var í húsinu og hljóp þegar að næsta bruna- boða og braut hann og hrað- aði sér síðan að húsinu. Konan í kjallaranum hafði þá orðið eldsins vör, en stiga hurð milli kjallara og hæðar var læst, svo að hún komst ekki upp. Eldra barninu hafði tekizt að forða sér út úr hús- : inu undan eldinum, og hafði jkonan í kjallaranum fyrst veitt eldinum athygli, er hún (heyrði það gráta. , Forstofa alelda. — Ég varð þess strax á- skynja, að lítið barn myndi vera inni í húsinu, sagði Guð mundur, er blaðið átti tal viff hann. Ég híjóp þá inn í fordyrið og ætlaði inn í hús ið, en þá var gangurinn þar orðinn alelda, svo að eng- inn kostur var að komast inn þá leiðina. Fann stiga að húsabaki. Ég sneri því frá og hljóp umhverfis húsið, og þar fann , ég stiga að húsabaki, sagði Guðmundur ennfremur. Börn, sem þarna höfðu hópazt sam an, gátu vísaö mér á glugg- ann á herberginu, þar sem jjUtla barnið var. Reisti ég þar stigann og var hann nægj anlega langur til þess að ég ,komst upp í gluggann. Þá , lagði reykinn orðið út um gluggana á hæðinni, og var sýnilegt, að eldurinn var orð- inn hinn magnaðasti. Guðmundur komst nauðu- lega út með barnið. Þegar ég hafði brotið rúð- una, vall á móti mér kaf- þykkur reykur, og herbergið var allt í reykjarkafi. Komst ég ekki inn fyrr en eftir tvær eða þrjár atrennur, svo kæfandi var reykurinn. Þe?ar inn kom, heyrði ég krimta í barninu, svo að ég fann það fljótt. Ég þreif barnið í skyndi og ætlaði að fara út sömu leið. En þá stóð eldurinn út um glugga á hæðinni, er var beint neð an undir glugganum, sem ég fcr inn ura, svo að enginn kc.stur var að komast niður stigann. En þá vildi til happs, að slökkviliðið var komið á vettvang, og dældi það vatni á eldinn niðri og lægði liann, svc- að ég komst út. runnið nokkuð fram á síðari Guðmundur Karlsson bruna- vallarhelminginn. Skipti það oi véla er svo nákvæm að litil skekkja, sem kemur á bolinn. Lárusson að nafni. vörður og litli drengurinn, engum togum, að náttúruöf 1- jp;erir þær óhæfar tn fluSs- sem hann bjargaði, Ragnar m tóku valdið af flugmann-1 Sendir voru viðgerðarmenn inum og vindurinn feykti vél inni til hliðar, svo að hún rann með allmiklum hraða út af flugvellinum. Ljóð og ritgerðir Jóhanns Jónssonar Fói; fram af brún. Þar sem vélin fór út af, skammt frá prestsetrinu Of- Heimskringla hefir gefið út anleiti, er völlurinn nokkuð bók, sem geymir ritgerðir og upphækkaður og fór vélin ljóð Jóhanns Jónssonar fram af brúninni og stakk skálds, sem andaðist í Leip- öðrum hreyflinum í moldar- zig fyrir um það bil tuttugu árum, 36 ára að aldri, og var þá talinn í hópi efnilegustu skálda hinnar yngri kynslóð- ar. Hefir Halldór Kiljan Lax- ness séð um útgáfu bókarinn ar. — Efni bókarinnar er jöfnum höndum á íslenzku og þýzku. Ritgerðirnar eru allar á þýzku, og allmikið af kvæð- unum. Eru sum þeirra frum- kveðin á því máli, en eitt , þýtt, Hestar, eftir Einar Bene diktsson. barð við völlinn. Stélið stend ur upp yfir vallarbrúnina. Einn meiddist. Sem betur fór, voru flestir farþegar bundnir í sæti sín og urðu því ekki fyrir telj- andi skakkaföllum nema einn þeirra, sem var óbundinn í sæti sínu. Var það Bjarni Jónsson, skrifstofustjóri hjá Lifrarsamlaginu í Eyjum. — Skarst hann mikið i andliti og var strax fluttur í sjúkra- hús af slysstaðnum. í morgun til Eyja að gera við vélina, en skrúfurnar höfðu bognað og nef vélarinnar dal- ast. — Skíðalandsmótið hefst í dag í Akureyrarbæ Hátíðabragur á ölln og' fjöldl aökomn- manna streymir til Akureyrai* á mótið , Frá fréttaritara Tímans á Akurcyri. | Skíðalandsmótið verður sett á Akureyri í dag og hefst það með skíffagöngu, er fer fram á brekkunum í ofanverð- um Akureyrarbæ. Mun óvenjulega mörgum gefast kostur á að fylgjast meff þessari kappgöngu skíðamannanna á auð- veldan hátt. Barnið aðframkomið. Litla barnið var mjög að- (Framh. a 2. si3u). Að öðru leyti fer skíða- landsmótið fram í Hlíðar- fjalli, vestan við Akureyri. Standa skíðalandsmótið og Ferðamálafélag Akureyrar að sameiginlegri dagskrá á skír- dag, og þá um kvöldið verður einnig efnt til skemmtana á Akureyri. Hátíðasvipur er yfir bænum, og hefir sums staðar verið gerðar sérstakar skreyt- ingar af þessu tilefni. Skíðamennirnir allir komnir. Þeir, sem keppa eiga á skíða landsmótinu, voru allir komn ir í gær. Komu ísfirðingarnir síðastir með flugvél. Þingey- ingar komu á skíðum yfir Vaðlaheiði. Einn af frábærustu svig- meisturum Svía, Erik Söderin, kvæntur íslenzkri konu, er þar staddur, og mun hann vígja brautirnar og ef til vill keppa sem gestur. Fólk streymir að. Þótt erfiðlega hafa gengið um ferðir til Akureyrar, er þangað kominn fjöldi aðkomu manna. í gær komu þrjár flug vélar fullar af fólki norður, og í dag er von á öðrum þrem ur flugvélum með fólk. Bílar hafa verið að brjótast norður með fólk, þótt torfært hafi verið og seinsótt. Alls eru 140 manns komiö til Akureyrar og von á um 100 með flugvélum í dag. Vegir að opnast. Nú eru líka horfur á, að vegirnir séu að opnast. (Framh. á 2. eI3u). Landsliðskeppnin í skák Fjórum umferðum er nú lokið á Skákþingi íslendinga og standa leikar nú þannig, að Friðrik Ólafsson er efstur með 3V2 vinning, hefir unnið Steingrím, Guðm. Ágústsson og Gilfer, en gert jafntefli við Guðmund S. Næstur hon um að vinningum er Guðm. Ág. með 2i/2 vinning, en nokkrir eru með 2 vinninga, meðal þeirra Baldur Möller og Guðmundur S. Guðjón M. Sigurðsson hefir 1V2 vinning, en á tvær biðskákir. Næsta umferð verður tefld á sunnudaginn kemur í Þórs- k;affi, en biðskákir á fimmtu- daginn. GuIIfoss kom til Alsír í morgun Gullfoss var væntanlegur til Alsír í Norður-Afríku nú árla í morgun eftir góða ferð yfir hafið, þrátt fyrir tals verðan mótvind á nokkrum hluta leiðarinnar. Er fólk við góða líðan við hinar sól- björtu strendur Miðjarðar- hafsins. Frá Alsír verður farið að Kvöldi skírdags og haldið til Sikileyjar. Margir togarar koma af veiðum í gær komu fjórir togarar af veiðum til Reykjavíkur. Voru það Úranus, Egill Skalla grímsson, Karlsefni og Hall- veig Fróðadóttir. Voru flestir þeirra með ísvarinn fisk, sem tekinn var til frystingar og herzlu. í dag eru væntanlegir af veiðum tveir togarar, Geir með isfisk og Jón Þorláksson með saltfisk.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.