Tíminn - 01.04.1953, Page 4

Tíminn - 01.04.1953, Page 4
«. TIMINN, miSvikudaginn 1. apríl 1953. 76. blaff. Fuiltrúar á 10. flokksþingi Framsóknarmanna ! (Framhald af 3. síðu). 13. VESTUR- HÚNAVATNSSÝSLA. Axel Guömundsson, oddviti, Valdarási Gísli Ragnarsson, bóndi, Ánastöðum Guðmundur Gíslason, skólastjóri, Reykjaskóla Guðmundur Matthíasson, bóndi, Óspaksstöðum Gústaf Halldórsson, verkamaður, Hvammstanga Sigurður Líndal, bóndi, Lækjamóti Sigurgeir Jónatansson, bóndi, Skeggjastöðum Skúli Benediktsson, stud. theol., Efra-Núpi Skúli Guðmundsson, alþingismaður, Laugabakka Valdimar Benónýsson, bóndi, Ægissíðu 14. AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA. Benjamín Sigurðsson, sjómaður, Skagaströnd Guðmundur Þorsteinsson, stud. theol., Steinnesi Gunnar Grímsson, kaupfélagsstjóri, Skagaströnd Hafsteinn Pétursson, oddviti, Gunnsteinsstöðum Hannes Guðmundsson, bóndi, Auðkúlu Hilmar Frímannsson, bóndi, Fremsta-Gili Indriði Guðmundsson, oddviti, Gilá Kristinn Finnbogason, rafvirki, Blönduósi Kristinn Magnússon, útibússtjóri, Blönduósi Kristofer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn Runólfur Björnsson, bóndi, Kornsá Snorri Arnfinnsson, gestgjafi, Blönduósi Stefán Gunnarsson, nemandi, Æsustöðum Torfi Sigurðsson, bóndi, Mánaskál 15. SKAGAFJARÐARSÝSLA. Björn Hermannsson, stud. jur., Yzta-Mói Björn Gunnlaugsson, verkamaður, Brimnesi Björn Runólfsson, bóndi, Ðýrfinnustöðum Björn Steinsson, verkamaður, Neðra-Ási Friðrik Pétursson, verkamaður, Hofi Gunnar Baldvinsson, útgerðarmaður, Hofsós Guttormur Óskarsson, gjaldkeri, Sauðárkrók Hermann Jónsson, hreppstjóri, Yzta-Mói Hermann Sigurjónsson, bóndi, Lóni Jónas Hallgrímsson, verkamaður, Hrappsstöðum Kári Steinsson, verkamaður, Sauðárkrók Kristján Jónsson, bóndi, Óslandi Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum Níels Hermannsson, smiður, Hofsós Ólafur Sigurðsson, bóndi, Hellulandi Pétur Sigurðsson, bóndi, Hjaltastöðum Rögnvaldur Gíslason, verkamaður, Eyhildarholti Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, Sauðárkrók Tobías Sigurjónsson, Geldingaholti 16. SIGLUFJÖRÐUR Bjarni Jóhannsson, forstjóri Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri Jón Kjartansson, bæjarstjóri Jón Skaptason, lögfræðingur Ragnar Jóhannesson, forstjóri Sigfús Þorgrímsson, kaupmaður Stefán Friðriksson 17. EYJAFJARÐARSÝSLA. Aðalsteinn Guðmundsson, bóndi, Flögu Björn Gestsson, bóndi, Björgum Garðar Halldórsson, bóndi, Rifkelsstöðum Gunnar Brynjólfsson, verkamaður, Efstalandskoti Halldór Jónsson, verkamaður, Þverá Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnagili Jóhann Valdimarsson, bóndi, Möðruvöllum Jón Melstad; bóndi, Hallgilsstöðum Magnús Jónsson, bóndi, Hrafnsstaðakoti Sigríður Magnúsdóttir, frú, Björgum Sigurður ÓIi Brynjólfsson, stud. phil., Krossanesi Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum Stefán Sigurjónsson, oddviti, Blómsturvöllum Stefán Valgeirsson, bóndi, Auðbrekku Þórður Jónsson, bóndi, Þóroddsstöðum Þorsteinn Kristjánsson, bóndi, Gásum Þór Vilhjálmsson, bóndi, Bakka 18. AKUREYRI. Ágúst Steinsson, skrifstofumaður Arnþór Þorsteinsson, forstjóri Bernhard Stefánsson, alþingismaður Bjarni Magnússon, stud. oecon. Guðmundur Björnsson, verkfræðingur Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Haraldur M. Sigurðsson, íþróttakennari Haraldur Þorvaldsson, verkamaður Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Jón Oddsson. húsgagnasmiður Kristinn Guðmundsson, skattstjóri Kristófer Vilhjálmsson, skrifstofumaður Lárus B. Haraldsson, pípulagningamaður Marteinn Sigurðsson, sýsluskrifari Sigurbjörg Benediktsdóttir, frú Sigurður Baldvinsson, framkvæmdastjóri 1. Sigurrós Þorleifsdóttir, frú Sveinn Skorri Höskuldsson, stud. mag. Tómas Árnason, héraðsdómslögmaður Valdimar Baldursson, verzlunarmaður Valdimar Jónsson, forstjóri 19. SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA. Guðmundur Jónasson, stud. philol., Flatey Gunnlaugur Sveinbjörnsson, bóndi, Skógum Gunnsteinn Karlsson, nemandi, Húsavik Ulugi Jónsson, bóndi, Bjargi Jóhann Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri, Húsavík Jón Árni Sigfússon, verkamaður, Vogum Jónas Kristjánsson, magister, Fremsta-Felli Karl Kristjánsson, alþingismaður, Húsavík Ólafur Gíslason, bóndi, Kraunastöðum Óskar Sefánsson, bóndi, Breiðuvík Teitur Björnsson, bóndi, Brún Valtýr Kristjánsson, verkamaður, Nesi Þórhallur Sigtryggsson, kaupfélagsstjóri, Húsavík Þórólfur Jónsson, bóndi, Stóru-Tungu 20. NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA. Björn Haraldsson, bóndi, Austurgörðum Björn Kristjánsson, fyrrv. alþingismaður, Kópaskeri Guðmundur Vilhjálmsson, oddviti, Syðra-Lóni Guðni Ingimundarson, bóndi, Hvoli Hólmsteinn Helgason, útgerðarmaður, Raufarhöfn. Jóhannes Árnason, bóndi, Gunnarsstöðum Jón Þ. Jónsson, bóndi, Ásmundarstöðum Sigurður Björnsson, oddviti, Núpasveitarskóla Þórhallur Björnsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri 21. NORÐUR-MÚLASÝSLA. Dögg Björgvinsdóttir, ungfrú, Ketilsstöðum Guðgeir Ágústsson, endurskoðandi, Ásgrímsstöðum Guðlaugur Guðmundsson, bifreiðastjóri, Hjarðarhaga Guttormur Sigurbjörnsson, stud pholyt,, Rauðholti Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, Vopnafirði Hallgrímur Helgason, bóndi, Droplaugarstöðum Helgi Gíslason, bóndi, Hrappsstöðum Hjálmar Vilhjálmsson, skrifstofustjóri Jón Þór Jóhannsson, verzlunarmaður, Borgarfirði Sigurður Gunnarsson, bóndi, Ljótsstöðum Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku 22. SEYÐISFJÖRÐUR. Hermann Vilhjálmsson, afgreiðslumaöur Jón Þorsteinsson, trésmiður 23. SUÐUR-MÚLASÝSLA. Ármann Hermannsson, verkamaður, Skuggahlíð Birgir Stefánsson, verkamaður, Berunesi Einar Árnason, fyrrv. bóndi, Hofi Einar Þór Þorsteinsson, stud. theol, Löndum Geir Christensen, rafvirki, Djúpavogi Gísli Björgvinsson, bóndi, Þrastahlíð Hermann Guðmundsson, nemandi, Eyjólfsstöðum Hjalti Ólafsson, bóndi Berunesi Hjördís Albertsdóttir, frú, Djúpavogi Höskuldur Stefánsson, bóndi, Dölum Jóhann Valdimarsson, bóndi, Þrándarstöðum Jón Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Eskifirði Kristinn Þ. Einarsson, nemandi, Reyðarfirði Kristinn Júlíusson, fulltrúi, Eskifirði Ólafur Sigurjónsson, verzlunarmaður, Reyðarfirði Reimar Charlsson, nemandi, Eskifirði Sigmundur Haraldsson, verzlunarm. Fáskrúðsfirði Sigurbjörn Snjólfsson, -bóndi, Gilsárteigi Stefania Magnúsdóttir, verzlunarmær, Breiðdalsvík Stefán Ólafsson, bóndi, Helgustöðum Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður, Brekku Zóphónías Stefánsson, bóndi, Mýrum Þorgeir Þorsteinsson, stud, jur., Reyðarfirði Þórhallur Guttormsson, stud. mag., Hallormsstað Örn Einarsson, nemandi, Reyðarfirði 24. AUSTUR- SKAPTAFELLSSÝSLA. Hjalti Jónsson, hreppstjóri, Hólum Kristján Benediktsson, hreppstjóri, Einholti Páll Þorsteinsson, alþingismaður, Hnappavöllum Sighvatur Davíðsson, bóndi, Brekku Sigurður Arason, oddviti, Fagurhólsmýri Sgurður Jónsson, bóndi, Stafafelli Sigurjón Jónsson, verzlunarmaður, Höfn Þóra Hólm Jóhannsdóttir, ungfrú, Brunnum 25. VESTUR- SKAPTAFELLSSÝSLA. Árni Jónsson, bóndi, Hrífunesi Bjarni Loftsson, bóndi, Hörgslandi Brynjólfur Oddsson, bóndi, Þykkvabæ^arklaustri Eiríkur Skúlason, bóndi, Hunkubökkum Gísli Brynjólfsson, bifreiðastjóri, Vík Jón Gíslason, alþingismaður, N.-Hjáleigu Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum Jón Jónsson, verkamaður, N.-Hjáleigu Júlíus Jónsson, verkstjóri, N.-Hjáleigu (Framhald á 7. síðu). Minningar um Kaldalóns Þannig hljómaði nafnið á kynningarlögum þeim, sem hr. Jan Moraweck hafði „út- sett“ fyrir lúðrasveit Reykja- víkur og sem leikin voru und ir stjórn hr. Pampichlers á eftirmiðdagshljómleikum út- varpsins, s. I. sunnudag. Kaldalóns, er sá íslenzki tónahöfundur, sem mestum vinsældum, hefir átt, — og ennþá á — að fagna, á meðal íslenzku þjóðarinnar. Kalda- lónslögin eru sungin frá ströndum íslands til innstu dala. Þótt Kaldalóns hefði ekki samið nema lagið við kvæði Eggerts Ólafssonar, „ísland ögrum skorið“, þá hefði nafn hans orðið ódauð legt meðal þjóðarinnar. En Kaldalóns hefir samiö tugi af yndislegum lögum sem hann hefir sjálfur skap- aff. Þau eru kærleiksverk þess manns, sem var laus við allar tilrajunir að „semja“, Melódían var Kaldalóns í blóð borin, án efnaformúlna og dyggð hans sjálfs steig honum ekki til höfuðs, vegna þess að hann rak erindi hins óþvingaða tónskálds. Erlendur maður, sem hér hefir dvalist um nokkurn tíma, hefir sett út fyrir Lúðrasveit Reykj avíkur um 20 lög, sem hann nefnir „Minningar Kaldalóns“. Út- setningin á lögunum var á- gæt og lék Lúðrasveitin þau með afbrigðum vel. Það er eftirtektarvert. að enginn af (Framh. á 6. slðu). Enska kniittspyrnim (Framhald af 3. síðu). tvísýnni, þar sem Hudders- field tapaði, en Luton vann. Bæði liðin hafa tapað jafn mörgum stigum, en Hudders- field hefir leikið einum leik meira. Tveir leikmenn hjá Luton slösuðust í leiknum við Hull. Þá má telja það öruggt orðið, að Barnsley og Sout- hampton falla niður í 3. deild. Preston Charlton Wolves Burnley 1. deild. 34 17 9 34 17 9 36 16 11 34 16 10 West Bromw. 35 17 6 Arsenal Blackpool Manch. Utd. Sunderland Bolton Cardiff Tottenham Aston Villa Portsmouth Newcastle Sheff. Wed. Liverpool Chelsea Stoke City Middlesbro Manch. City 33 15 10 34 16 7 Derby County 35 9 8 72-52 43 8 67-50 43 9 69-55 43 8 54-37 42 11 57-52 42 8 75-52 40 11 61-54 39 35 15 8 12 56-55 38 35 13 11 11 58-63 37 34 13 8 12 49-55 34 33 11 11 11 41-34 33 35 12 9 14 67-58 33 34 10 11 13 49-51 31 35 11 9 15 58-66 31 9 15 50-57 31 9 16 50-58 31 7 16 51-65 31 9 16 49-57 29 9 16 47-56 29 9 16 50-69 29 6 17 58-70 28 7 19 46-65 25 35 11 36 11 35 12 35 10 35 10 35 lþ 34 11 Sheff. Utd. Huddersfield Luton Town Nottm. Forest Plymouth Fulham Leicester Birmingham Leeds Utd. West Ham Rotherham Blackburn Swans. Town Doncaster Everton Brentford Notts County Bury Hull City Lincoln City Southampton Harnsley . deild. 36 22 8 35 '19 34 20 35 17 35 17 36 15 35 15 34 15 35 12 12 35 11 13 36 15 36 14 35 12 35 9 34 10 12 .34 12 7 35 12 7 35 10 9 34 11 6 34 6 16 35 6 11 35 5 7 6 89-49 52 7 i65-!27 47 9 74-42 45 11 71-53 41 11 56-50 41 12 70-59 39 11 79-68 39 10 59-56 39 11 58-51 36 11 48-44 35 16 68-68 35 15 54-56 35 •13 65-70 34 12 49-56 32 12 60-58 31 15 50-65 31 16 54-75 31 16 47-65 29 17 48-61 28 12 46-64 28 18 54-78 23 123 44-93 17

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.