Tíminn - 01.04.1953, Side 5
76. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 1. apríl 1953.
B.
Miðvikud. 1. apríl
Rekstrarlán
bankanna
ERLENT YFIRLIT:
Líkur fyrir vopnahléi í Kóreu
Tvísýnar horfur um að friðarsamningar
takist, þótt vopnahléið komist á
í fréttum heimsblaðanna í gær þess, að Kínverjar ætli sér meira
skipaði engin fregn hærri sess en sjálfstæði en áður og Rússar verði
Hér í blaðinu hefir það' iúkynning sú, er Sju Enlæ, for- að taka meira tillit til þeirra eftir
nnkkrum lirmnm verið rnkið ! Eætis‘ °S utanríkisráðherra Kína, en áður. Styrkir þetta m.a. fikoðun
A * (birti um nýjar tillögur kínversku þeirra, sem hafa haldið því fram,
ao nauðsynlegt væn, ao DailK stjórnarinnar varðandi fangaskipt að Mao Tse Tung væri sá komm-
arnir beindu stórum meira af in í Kóreu. Samkvæmt þessum til- únistáforinginn, er væri líklegastur
rekstrarlánum SÍnum til efl- | íögum virðist kinverska stjórnin til að eiga eftir að feta i slóð Títós.
ingar atvinnuvegunum í hafa í meginatriðum fallizt á ind-
dreifbýlinu. Útlán bankanna1 versku málamðfyunartillfeunai er Friðarsamningar í Kóreu
hefðu meiri áhrif en flest j ^ún hafnaði í vetur. Ef ekki kem- gcta átt Iangt i land.
annað á skipun byggðarinn- jur neitt nýtt; 1,11 s°gunnar, virðist Þrátt fyrir áðurgreindar til-
ar, og því væri ekki um aðra allt benda tiX bess'. að samkomu: kynningar Pekingstjórnarinnar
áhrifameiri leið að ræða til'““klmms rikirv enn meðal vestrænna. Wóða
tvun'n'in iofmr«wví í r_ _. |mnan ^mms. nokkur varuð 1 sambandi við það,
YRSj j . ® 1 m| Eins og sagt var frá í erlenda hvort vopnahlé muni nást í Kóreu.
efnum en að dreifa lansfenu yfirlitinu i gær, lýsti kínverska óhætt er þó að segja, að vonir
hæfilega rnilli landshlut-' stjórnin yfir því á sunnudagskvöld um þag ^afi mjög glæðzt.
anna. J )ð, að hún hefði fallizt á tillögu Pá gera menn sér og Ijóst, að
Á síðari árurn hefir það orð Mark Clark, yfirhershöfðingja S. enn er gftir að ná samkomulagi
ið öllu meira áberandi en áö Þ-frá 22. febrúar síðastl. um skipti um mörg erfið deiluefni, þótt
1 á særðum og sjúkum föngum i vopnahlé komist á. Næsta skrefið
Kóreu. Jafnframt bar hún fram þá verður að efna til sérstakrar frið-
. , ... . tillögu, að vopnahlésviðræöur yrðu arráðstefnu, þar sem reynt verður
n.nS’ a Vissir gæ möai i , hafnar að nýju. Af hálfu ráða- að ná samkomulagi um sameiningu
höfuöstaðnum S8Gtu fyril j maTina, S.Þ. var því vel tekið, að Kóreu undir eina yfirstjórn og um
rekstrarlánum bankanna, en' kínverska stjórnin hefði fallizt á brottflutning erlendra herja úr
þeim mun meira væri dregið umrædd fangaskipti, en hins veg- iandinu. Hætt er við, að þessir
Úr lánveitingum til hinna ar tekið dauflega í tillöguna um samningar geti orðið langdregnir
nýjar vopnahlésviðræður, nema 0g næsta tvísýnt um árangur. Með-
kommúniatar hefðu einhvetrjar an þejr stancja yfir munu bæði Kín
nýjar tillögur fram að leggja. I verjar og S.Þ. hafa fjölmenn her-
tilefni af því mun Sjú Enlæ hafa jjg j íandinu og búa sig undir það,
talið rétt að leggja fram áður- ag sættir misheppnist og ófriður
nefndar tillögur sínar. ' geti brotizt út að nýju.
Telja má víst, að vopnahlésvið- jafnframt þessu verða svo hafnir
ræður hefjist nú að nýju og að samningar um réttindi Peking-
samkomulag muni nást um vopna- stjórnarinnar til að taka þátt í
hlé, ef ekki koma ný ágreinings- etc( íum SÍÞ, og framtíðarstöðu
eíni til sögunnar. I Formósu. Af hálfu vesturveldanna
mun þó sennilega talið eðlilegt, að
ur eða síðan yfirráð Sjálf
stæðisflokksins í bönkunum
dreifðu sjávarþorpa og kaup
staða. M. a. hefir borið á því,
að bankarnir hvettu útvegs-
menn til að flytja útgerð frá
þessum stöðum til Reykjavík
ur eða annara verstöðva við
Faxaflóa.
Á nýloknu flokksþingi
Framsóknarmanna var þetta
mál alveg sérstaklega rætt í
sambandi við sjávarútvegs-
málin og síðan gerð um það
svofeld ályktun:
„Flokksþingið telur nauð
synlegt, að útgerðinni sé
jafnan séð í tæka tíð fyrir
þau mál bíði þangað til að friðar-
samningar hafa verið gerðir í
Hvað veldur stefnubreyt-
ingu Pekingstjórnarinnar?
Margt er að vonum um það'Kóreu; Kínverjar munu hins veg-
rætt í heimsblöðunum, hvað valda ar teija’ a® Þessi mál eigi að vera
muni sinnaskiptum kínversku ohað Kóreumálnu eða þá a.m.k.
_____ _ _ stjórnarinnar frá því í desember,1 að ræðast samtímis. Þetta getur
fullnægjandi hagkvæmum \ er . hún hafnaði miðlunartillögu °rnm Qdrðugra
rekstrarlánum, og vextir af
þeim lækkaðir frá því sem
nú er, svo að til stöðvunar
atvinnutækjanna komi
ekki vegna skorts á rekst-
ursfé, enda sé gætt fullrar
hagsýni í rekstrinum. Þá
telur það, að stefnu bank-
anna beri að breyta í það
horf, að lánum til útgerðar
verði beint til verstöðva
víðsvegar um landið meira
en nú er gert, og bankaúti-
búum verði gefnar frjáls-
ari hendur um útlán í því
skyni. Harmar þingið þá
1 Indverja. Plest setja blöðin þessa , og samningana langdregnari.
stefnubreytingu í samband við frá '
fall Stalíns. Kínverska stjórninVilja Russar semja
hafi viljað fallast á indversku til-
lögurnar strax í vetur, en Rússar
hindrað hana í því. Fráfall Stal-
við Bandaríkin ein?
Það veldur nú einna mestum
heilabrotum, hvað það sé, sem
íns hafi orsakað það, að Mao Tse rússneska stjórnin ætlist raunveru
Tung telji sig nú geta haft frjáls- ; lega fyrir eftir fráfalll Stalíns.
ari hendur en áður, enda þori nýju . Ýmsir telja, að hún sé sjálf naum-
að ast búin að gera sér grein fyrir
valdhafarnir í Kreml ekki
leggja eins hart að honum og ' þvi. Hún verður viljug eða nauö-
Stalín gat og gerði. ! ug að sætta sig við, að Kínverjar
Þá er það talið hafa haft veru- J semji um vopnahlé í Kóreu, ef
leg áhrif, að hin nýja stjórn þeir leggja kapp á það. Hún þarf
Bandaríkjana hefir sýnt sig þess að vinna sér traust þjóðar sinnar
líklega að veita Chiang Kai Shek ! og leppþjóðanna. Hyggst hún að
stóraukna aðstoð. Kínverska stjórn , gera þetta með auknum yfirgangi
in er talin óttast verulega innrás ' eða með því að haga sér friðsam-
hrónn cprn nndanfarið hef fra Formósu- Miklar líkur eru til , legar en áður? Almennasta skýr-
ír átí’sér stað aðlíefri oí f siðnr verði * *-!*?*> « sd; að *rf um —
fleiri hátar er.i fl.ittir frá ras- ef vönpahle iiæsí 1 Kóreu, þvi hun valið fyrn kostmn, hvað lengi
iiein Datar eru imrur ira að áhugi Bandaríkjamanna fyrir sem það varir.
Útgerðarstöðum útl á landi, henni verði þá minni en ella. | Rússar hafa haft áhuga fyrir á-
þar sem útgerðarskilyrði | Talið er fullvíst, að kinverska framhaldandi styrjöld í Kóreu
eru góð, með þeim afleiðing' stjórnin hafi látið rússnesku stjórn j vegna þes, að hún hefir bundið
um, að atvinnulíf lamast og
byggðir eyðast“.
na vita af þessum fyrirætlunum j mikinn bandarískan herafla og
og ekki sé hægt að telja þessar valdið Bandaríkjamönnum miklu
ilJirlýjsingE^; hennar nein merki hergagnatjóni. Vörnum Vestur-
Það mun verða eitt af bar (þess, að sambandið milli Kreml Evrópu hefir því miðað minna á-
og Peking sé rofnað. Hins vegar J fram en skyldi. Herafli Banda-
sé þetta að öllum líkindum merki ríkjanna veröur að líkindum á-
áttumálum Framsóknar
flokksins á næsta kjörtíma
bili að vinna að því, að bankj-----------------------
arnir breyti útlánastefnu
sinni til samræmis við þá ir ^era það hinsvegar að verk
stefnu, sem hér er mörkuð. |ym> landbúnaðurinn hef-
Framéóknarflokknum einumlir nn f vaxandi mæli svipaða
er treystandi til að hrinda Þörf fyrir rekstrarlán og aðr
fram þessu hagsmunamáli ir atvinnuvegir. Því var í sam
dreifbýlisins, því að reynslan handi við landbúnaðinn sam
hefir sýnt, að hinir flokkarn- j t>ykkf svohljóðandi tillaga á
ir hafa' yfirleitt ekki tekið flokksþinginu:
Sjú Enlæ forsætis- o utanríkis-
ráðherra Kína
íram í Kóreu, þótt vopnah’é náist,
en hins vecar verður •íergagnatjón
ið úr sögunni. í staðinn fá Rússar
hins vegar þann ávinning, að geta
blásið að auknu sundurlyndi milli
vesturveldanna, þar sem þau eru
ósammála um íulltrúaréttindi Kín
verja hjá S.Þ. og það mál kemst
nú meira á dagskrá en áður. Sama
gegnir og um Formósu. Þá þurfa
Rússar og ekki heldur að láta Kín
verja fá eins mikil vopn og áður
og getur það bætt aðstööu þeirra,
ef þeir hyggja á sókn í Evrópu. Til
eru þeir, sem óttast, að vopnahlé
i Kóreu geti þýtt það, að Rússar
muni nú snúa sér að Vestur-Ev-
rópu fyrst og fremst, eins og Molo-
toff er sagöur hafa verið fylgj-
andi. Þeir benda einnig á, að rétt
áður en Bitler hóf styrjöldina 1939
hafi hann haldið miklar friðar-
ræður og boðað friðarsókn.
Eins og áður segir, er enn ríkj-
andi full óvissa um það, hvað rúss
r.eska stjórnin muni gera. Sögu-
sagnir herma. að rússneska stjórn
in muni jafnvel helzt æskja
beinna samninga viö Bandaríkin
ein og þá helzt ekki opinberra,
a.m.k. ekki fyrst í stað. Nokkuð er
það að heldur hefir dregið úr á-
róðri gegn Bandaríkjunum í rúss-
neskum blöðum og útvarpi scðan
Stalín féll frá.
i Styrkur Iýðræöisríkjanna
I bezta trygging friðarins.
I Meðal vestrænna stjórnmála-
manna er sú skoðun ríkjandi, að
rétt sé að taka öllu vel, sem Rúss-
ar kunna að bjóða, en gæta jafn-
framt fullrar varúðar. Ekki komi
til mála að draga úr vörnum og
viðbúnaði, nema eitthvað raun-
hæft hafi gerzt, er gefi til kynna,
að um varanlega stefnubreytingu
sé að ræða. Takist vopnahlé í Kór-
eu nú, þá sé það því að þakka, að
kommúnistar hafi gert sér ljósan
styrk vestrænu þjóðanna og telji
því hernaðaraðgerðir ekki borga
sig. Af því megi bezt draga þá á-
lyktun, að vænlegasta leiðin til
friðar sé nægilegur styrkur og sam
heldni lýðræðisþjóðanna. Úr vörn-
um þeirra og viðnámi megi því
ekki draga, nema fullsýnt sé, að
kommúnistar ætli að taka upp ný
og friðsamlegri vinnubrögð. Vopna-
hlé í Kóreu eitt út af fyrir sig fié
engin sönnun um slíkt, heldur verði
fleira að koma til og þá fyrst og
fremst samkomulag um Þýzkalands
málin, er nú valdi mestum ugg í
sambúð stórveldanna.
réttmætt tillit til hagsmuna
þess, nema þeir hafi verið
knúðir til þess.
Annað engu þýðingar-
minna atriði i þessu sam-
bandi er að tryggja landbún-
aðinum aðgang að rekstrar-
fé. Hingað til hefir aðallega
verið unnið að því að tryggja
landbúnaöinum stofnlán til
ýmissa framkvæmda, en
minna verið hirt um útvegun
rekstrarlána, enda þeirra ver
ið minni þörf til skamms
tíma. Breyttir búnaðarhætt-
„Vegna hinnar stórauknu
notkunar á rekstrarvörum,
gang að nægum og hag-
kvæmum rekstrarlánum,
með ekki lakari kjörum en
sjávarútvegurinn á við að
búa“.
Fyrir þessu máli mun
Framsóknarflokkurinn ein-
dregið beita sér á
næsta kjörtímabili og er ó-
hætt að fullyrða, að hann
s. s. áburði, fóðurbæti, olí-! verður eini flokkurinn, sem
um, varahlutum í vélar o. mun gera það. Hingað til
fl., hefir þörfin hjá land- hafa aðrir flokkar ekki beitt
sér fyrir málum landbúnað-
búnaðinum fyrir rekstrar-
lán aukizt stórkostlega, og
er nú orðin hlið'stæð við
það, sem er hjá öðrum at-
vinnuvegum. Flokksþingiö
vill því leggja alveg sér-
staka áherzlu á það, að þing
menn flokksins beiti sér af
alefli fyrir því, að landbún-
aðurinn eigi framvegis að-
arins. Þau hafa eingöngu
komist fram fyrir at-
beina Framsóknarflokksins
og samninga hans viö aðra
flokka.
Loks mun flokkurinn svo
þeita sér fyrir því, að unnið
verði að því að tryggja iðnað
arfyrtækjum út um land eins
greiöan aðgang að rekstrar-
fé og þeim, sem eru staðsett
í höfuðstaðnum.
Með því að tryggja dreif-
býlinu sama rétt í þessum
efnum og höfuðstaðnum er
síður en svo verið að vinna
gegn hagsmunum hans.
Þvert á móti, er hér um að
ræða sameiginlega hagsmuni
Reykjavikur og dreifbýlisins,
því að það mun að loknum
bitna þyngst á Reykjavík, ef
dreifbýlið leggst í eyði og
meiri fólksfjöldi tekur sér
þar bólfestu en atvinnuskil-
yrði leyfa. Reykvíkingar hafa
jafn ríka ástæðu til að
sporna gegn slíkri öfugþró-
un og aðrir landsmenn, enda
má óhætt segja að skilning-
ur þeirra á þessu máli fari óð
um vaxandi.
Frarakvæmdir hers-
ins á Suðurnesjura
í blöðum kommúnista er
nú reynt að hamast sem mest
gegn framkvæmdum, sem
fara frarn á vegum varnar-
hersins á Keflavíkurflugvelli,
og reynt að gera þær sem
tortryg/gilegastar. í hvert
skipti, sem skip kemur til
Reykjavíkur með vörur til
hersins, birtast í Þjóðviljan-
um stóreflis fyrirsagnir, þar
sem því er lýst, að enn sé
verið að auka hinn hættu-
lega vígbúnað á íslandi.
Skipakomur á vegum hers-
ins til Reykjavíkur skýra
það sennilega einna bezt,
hvað umræddum hernaðar-
framkvæmdum veldur. ís-
lenzk stjórnarvöld hafa lagt
á það megináherzlu í samn-
ingum sínum við hina út-
lendu aðila, að þeir dveldu
sem mest á samningssvæðum
sínum og að Reykjavík yrði
í framtíðinni ekki notuð sem
uppskipunarhöfn fyrir her-
inn, því að það gæti aukið
árásarhættu hér, ef til stríðs
kæmi. Af þessum ástæðum
hefir stjórnin lagt áherzlu
á, að komið yrði upp sæmi-
legum byggingum fyrir her-
inn á Keflavíkurflugvelli, svo
að hermennirnir hefðu
minni áhuga fyrir komum
hingað og auðveldara yrði að
hindra óþörf samskipti
þeirra og landsmanna. Af
svipuðum ástæðum hefir rík
isstjórnin hvatt herinn til
hafnarbyggingar á Suður-
nesjum, svo að Reykjavík
yrði ekki uppskipunarhöfn
hans í framtíðinni.
Þetta eru ástæðurnar fyrir
framkvæmdum þeim, sem
I herinn hefir nú með hönd-
: um. Ríkisstjórnin hefir af
sambúðar- og öryggisástæð-
um ýtt eftir því, að þær væru
gerðar. Það, sem helzt má á-
saka herinn fyrir í þessu sam
bandi, er það, að þessar fram
kvæmdir hafa gengið öllu
hægara en hann hefir lofað.
i Það eina, sem gæti mælt
gegn þessum framkvæmdum,
væri það, að ástandið væri
nú þannig í heiminum, að
engra varna væri þörf á ís-
landi, því að ekki væri um
neina árásar- og stríðshættu
að ræða. Sliku ástandi er
hins vegar síður en svo að
fagna. Hinn mikli vígbúnað-
ur friðsömustu smáþjóða,
eins og Norðmanna, Dana og
Svía, sannar bezt, að um-
rædd hætta er mikil. Þessi
hætta grúfir ekki síður yfir
íslandi en öðrum löndum,
heldur er jafnvel öllu meiri
hér vegna þess, að frá hern-
■ aðarlegu ajónairmiði er ís-.
land orðið mjög mikilvægt.
j Það er óþarf að fara mörg
um orðum um það, hver sú
hætta er, sem hér er um að
j ræða. Það er hin rússneska
’ yfirgangsstefna, sem búin er
'að leggja undir sig 9 ríki í
Evrópu síðan styrjöldinni
lauk og hertaka stóran hluta
1 af því tíunda.
i Því er haldið fram, að þótt
hin Norðurlöndin hafi á-
' stæðu til að óttast árás Rússa
þurfi ísland það ekki, því að
Rússum sé Ijóst, að þeir geti
ekki haldið landinu til lengd
ar, þótt þeir gætu tekið það
1 með skyndiárás. Þessi full-
yrðing er á fullum ókunnug-
leika byggð. Rússar gætu auð
' veldlega flutt hingað með
1 skipum og flugvélum 15—20
þús. manna lið, er gæti hald-
ið Iandinu í nokkrar vikur,
1 (Framh. á 6. síðu).