Tíminn - 01.04.1953, Side 7
76. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 1. apríl 1953.
7.
Frá hafi
tií heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell kemur væntanlega
til Rio de Janeiro 6. þ. m. Ms. Arn-
arfell lestar í New York. Ms. Jökul-
fell lestar frosinn fisk í Faxaflóa.
Ríkisskip:
Hekla var á Akureyri í gær á
austurleið. Esja fer frá Reykjavík
kl. 18 í dag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á Húna-
flóa á austurleið. Helgi Helgason
fór frá Rvík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja. Baidur á að fara frá
Rvík í dag til Breiðafjarðar.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 29. 3. Fer þaðan 1. 4. til
Hull, Leith og Rvikur. Dettifoss
fór frá New York 25. 3. til Rvíkur.
Goðafoss kom til Rotterdam 28. 3.
Fer þaðan 31. 3. til Hull og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Rvík 25. 3. til
Algier. Lagarfoss fór frá Reykja-
vík 24. 3. til New York. Reykjafoss
fór frá Patreksfirði í morgun 31. 3.
til Rvíkur. Selfoss fór frá Gauta-
borg 23. 3. Væntanlegur til Hafnar
fjarðar í fyrramálið 1. 4. Tröllafoss
fór frá New, York 20. 3. Væntanleg
ur til Rvíkúr um kl. 13 á morgun
1. 4. Straumey kom til Rvíkur 30.
3. frá Odda í Noregi.
Messur
Kvöldbænir í Hullgrímskirkju
á hverju kvöldi klukkan átta
nema messudaga. Lesin píslarsag-
an, sungið úr passíusálmunum. Ali-
ir velkomnir, sr. Jakob Jónsson.
Dómkirkjan.
Skirdagur: Messa kl. 11 f. h. Alt
arisganga. Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl.
5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Sr.
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11
f. h. Séra Jón Auðuns. Dönsk
messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jóns-
son.
Annar páskadagur: Messa kl. 11
f. h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns.
Laugarneskirkjan.
Messað á skírdag kl. 2 e. h. (Alt
arisganga), séra Garðar Svavars-
son.
V.VVV/.V/AV.V/.V.VAV.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V-.-.V
•: f
:■ Vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig með <
•: :■
:■ heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmœli .•
■: :■
mínu 25. þ. m., færi ég innilegar þakkir. ,■
.* í
jj, Ragnheiffur Guffmundsdóttir, Hafnarfirffi.
'rVWV .V/WA»AWAVWAWAVAmVAVAVWVWi-
iiVörubílstjórafélagið Þróttur
Huilgrimskiíkja.
Messur. Skírdag kl. 11. Séra Jakob
Jónsson, altarisganga. Föstudagur-
inn langa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. '
Árnason. Kl. 2, séra Jakob Jóns- ’
son. Páskadag kl. 8 f. h. Séra Jakob
Jónsson. Kl. 11, séra Sigurjón Þ.
Árnason. 2. páskadag kl. 11, séra
Jakob Jónsson. Kl. 5, séra Sigur-
jón Þ. Árnason, altarisganga.
Háteigsprestakall.
Föstudaginn langa, messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2 e. h. Páska-
dag, messa í Hallgrímskirkju kl.
2 e. h. Annan páskadag messað í
Sjómannaskólanum kl. 2 e. h. Séra
Jón Þorvarðsson.
Kaþólska kirkjan.
Skírdagur: Biskupsmessa kl. 9
árd. í messunni fer fram vígsla
hinna heilögu olea. Að messunni
lokinni er hið heilaga sakramenti
flutt á útaltari. Bænahald kl. 6 sd. I
Fcítudagusinn langi: Guðsþjón-!
usta kl. 10 árd. Hið heilaga sakra-
menti sótt á útaltari. Krossganga
og bænahald með predikun kl. 6
síðd. j
I Laugardagur: Vígsla hins nýja
elds kl. 6 árd. Hámessa hefst kl.
7,30 árd,
j Páskadagur: Lágmessa kl. 8.30 ár ,
degis. Biskupsmessa kl. 10 árd. Bless
un og predikun kl. 6 síðd.
I 2. páskádag: Lágmessa kl. 8,30
árd. Hániessa kl. 10 árd. 1
Úr ýmsum áítum
Stúkan Andvari,
nr. 265, heldur útbreiðslufund í
Góðtemplarahúsinu á skírdag, og
hefst hann klukkan 8,30 um kvöld
! ið. Sýnd v'erður kvikmynd írá Fær
eyjum með skýringum, ræöur verða
fluttar, en auk þess verður til
skemmtunar kórsöngur og dægur-
lagasöngur. Allir eru velkomnir og
aðgangur ókeypis.
KvennadeiUl
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund á þriðja í páskum.
Verður hann í Sjálfstæðishúsinu
og hefst klukkan 8,30. Til skemmt- j
unar verður erindi, er Thorolf
Smith flytur, og einsöngur. — Af- |
mælisfagnaði deildarinnar verður
frestað þar til á fyrsta íundi í maí.1
Skíðaferðir. |
Eins og að undanförnu efnir
Ferðaskrifstofan til skíðafei'ða um '
páskana. Lagt verður af stað alla
dagana kl, 10 og 13,30.
Happdrættislán
ríkissjóðs
Elcki hefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í
A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir
voru þann 15. apríl 1950:
10.000 krónur:
64168
5.000 krónur:
8658 114852
2.000 krónur:
1228 112269 126839 136403
1.000 krónur:
26534 93732 98612
500 krónur:
1959 16299 17338 48010 56072
99259 114466 120639 123911 133351
137649 250 krónur:
2763 8837 9987 15314 17622
24848 26485 27351 27512 31897
34374 36394 45290 46873 47569
50239 59527 68160 68714 76089
76548 78480 82435 86742 87485
91490 97892 112228 114202 120119
126139 126580 127184 129035 130968
133875 135035 145046
Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. apríl 1953,
verffa þeir eign ríkissjóffs.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 28. marz 1953.
mmiiiiiiuiun
i Gerist askrifendur að
1^7
i ^ hmunum i
= a
»iiMiiiiiiiiiii|i|iniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>
Skrifstofur bæjarins
og bæjarstofnana
verða lokaðar laugardaginn fyrir páska.
ARFAOLÍA:
FLIT 35 WEED
KILLER
(£sso)
OLÍUFÉLAGIÐH.F.
REYKJAVÍK
amP€R nt
Raflagnir — YiðgerSir
RaflagnaeínL
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Síml 31556.
* Blikksmiðjan '
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Siml 7228.
Fundur verður haldinn i húsi félagsins fimmtudag-
inn 2. apríl klukkan 8,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. ' Lagabreytingar. (Fyrri umræða).
2. Rætt um stofnun sambands sjálfseignar-
vörubílstjóra.
3. Önnur mál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Borgarstjórinn |
Frá 1. apríl
verður skrifstofa og afgreiðsla samlagsins
opnuð ki. 9 f. h.
Laugardaginn fyrir páska verður lokað allan daginn.
SjúkrasamBag Reykjavíkur
Sendiferðabifreið
Tilboð óskast í Fordson sendiferðabifreið.
Tilboðum sé skilað fyrir 11. apríl n. k. til bifreiða- 0
umsjónarmanns Landssímans og veitir hann allar upp- < i
lýsingar. Simar 6481 og 7310. <>
FullÉrúar á 10. flokksþiugmu
(Framhald af 4. síðu).
Magrms Sigurðsson, bóndi, Lágu-Kotey
Ólafur Jakobsson, bóndi, Fagradal
Óska • Jónsso ,, bókari, Vík
Ragnar Þorsteinsson, bóndi Höfðabrekku
Sigfús H. Vigfússon, bóndi, Geirlandi
Siggeir Lárusson, bóndi, Kirkjubæjarklaustri
Þórður Guðmundsson, bóndi, Völlum
Þórður B. Sigfússon, nemandi, Geirlandi
Framhald í næsta blaði.
Fiskkaup fyrir bændur
Getum útvegað bændum nýjan þorsk á kr. 1,75 pr. <
kg. frítt á staðnum. Afgreiðum minnst 100 kg. í stað
og eigi minna en 3 tonn (bílfarm) í sömu sveit í einu
Upplýsingar og pantanir í síma 9352.
Hann eftirskilur engin för,
hvorki á bollum, vasaklút-
um, vindlingum eða —
HONUM!
, Aöalumboð:
ERL BLANDON & CO.,
R e y k j a v í k .
/m hcjcjur leióin (
KEYKJAVÍK - SÍMI 7080
4JMBODSMENN UM LAND ALLT