Tíminn - 01.04.1953, Síða 8
„ERLENT YFIRLIT ' I ÖAC:
Lýhur fyrir vopnahléi í Kóreu
37. árgangur.
Reykjavík,
1. apríl 1953.
76. blað.
' Árangur nýju landheljsmiíir hsmur í Ijás:
Þorskurirtn veður eirts og
síld á miðum Akurnesinga
Saanlal vlð Stnrlasig Fi. Böðvarssœai átg'erS-
armanp á Akranesl asn veriíZ ag Lorfíir
Við teljum, að áraugur nýju landlielginnar sé þegar farinn
að koma í ljós á þessari vertíð, sagði Sturlaugur H. Böðvars-
son, framkvæmdastjóri á Akranesi, er blaðamaður frá Tím-
anum átti Símtal við hann í gær um vertíðina og aflahorfur.
sU~.\r?jn?.u væri að
verði ekki
það bil að
byrja með netin. í gær var
— Marzmánuð hefir gefið og um
illa á sjó hjá okkur, en hins ræða.
vegar er mesta furða, hve vel — Já, æt’.i þei
hefir aflazt, þá sjaldán að á 10. Eru þeir um
sjó hefir gefið, sagði Stur-
laugur.
Vertíðin hjá Akranesbát-
um er orðin heldur skárri en
í fyrra, þegar komið var fram
á þennan tima.
Við erum að reikna með
góöum afla eftir páskana,
sagði Sturlaugur. Hitt er ekki
að marka, þó treglega aflist
nú um sinn, bæði vegna ill-
veðra og hins, að fiskurinn er
ekki tilbúinn að taka beitu.
Hann er slappur eftir sílis-
átið, en jafnar sig þegar frá
líður, ef að likum lætur.
Getur orðið góð vertíð.
— Vertiðin getur þá orðið
góð, ef vel aflast til loka?
— Já, sannleikurinn er sá,
að vorin hafa oft reynzt Ak-
urnesingum. einna drýgst,
hvað afla snertir. Áður fyrr
var það oft svo, að frá byrj-
un aprilmánaðar eða miðjum
þeim mánuði hélzt mikill afli
fram yfir lok eða þar til um
20 maí.
En undanfarið hef-
ir voraflinn brugðizt, og þvi
voru Akranesbátar orðnir
heldur illa settir samanbor-
ið við báta í ýmsum öðrum
verstöðvum. Nú teljum við,
að nokkur breyting sé þegar
á þessu orðin með nýju frið-
unarlöggj öf inni.
Fiskurinn fær nú að vera í
friði í flóanum. Áður var það
svo, að ef fiskur gekk á báta-
miðin, komu togbátar og tog-
arar og sópuðu miðin í kring
um bátana, svo að lítið varð
um afla þeirra, sem veik-
burða voru í samanburði við
stóru tækin.
Netaveiðar.
— Fara margir Akranes-
bátar á net?
Sjómenn á bátum þeim,
sem stunduðu sílisveiðar á
dögunum í flóanum, sáu ó-
hemjumikið af þorski á veiði
slóðum sínum, svo að fiskur-
inn er til, þó hann taki ekki
á línu að ráði. Höfðu menn
þau orð um, að þorskurinn
hefði vaðið í stórum torfum
í Faxaflóa á dögunum, eins
Nýtlitfr ailans.
— Hvað um hagnýtingu
áflars?
— I vetur frystir okkar
fyrircæki iítið nema góðfisk,
e:r þorskurinn er mestmegnis
hengdur upp til herziu. Mun
s-ömu sögu að segja víðast
hvar og hefir því dregið mjög
úr hraðfrystingu á þorski.
Sturiaugur sagði að lokum,
að Akurnesingar horfðu
björtum augum til framtíð-
Átthagafélögin gefa út
Sóknalýsingar Vestfjaröa
Samband vestfirzkra átthagafélaga hefir á myndarleg-
an hátt gefið út vestfirzkar sóknalýsingar, sem Kaup-
mannahafnardeild hins íslenzka bókmenntafélags fékk
presta til þess að rita árið 1839 og á næs^u misserum þar á
efíir. Hefir sambandið þar unnið hið nyisamasta verk, er
því muii verða vel þakkað.
...... , vantar lýsingar með öllu, og
Sóknalysingar þessar eru eru þaS Kirkjubólssókn í
gefnar ut í tveimur bmdum, Langadal og Staðarsókn í
og soknalysingar úr Barða- steingrímsfirði, en nokkuð
s randasyslu í hinu fyrra, en vantar a iýSingu Gufudals-
ísaf] arðarsysium og Stranda sóknar. Aðrar eyður eru ekki í
sj^s u hið síðara. Hefir Olafur kinum vestfirzku sóknalýsing
Lárusson prófessor ritað for-
mála með verki þessu.
um.
Að uppástungu Jónasar
Hallgrímssonar.
Það var
Jónasar
Ætlaði að semja
íslandslýsingu.
Upp úr þessum sóknalýsing
að uppástungu um ætlaði Jónas Hallgríms-
Hallgrímssonar son að semja heilsteypta- ís-
skálds, sem Kaupmannahafn landslýsingu, en það verk
ardeild bókmenntafélagsins komst aldrei fram. En árang
réðst í það að safna sóknalýs! ur þessa varð samt sá, að nú
ingum þessum, en prestar ' er til merkilegt safn'heimilda
landsins voru fengnir til þess
að rita þær, hver um sínar
sóknir. Voru prestunum send
ar allmargar spurningar til
glöggvunar, en lýsingarnar
eru samdar nokkuð hver með
sínum hætti, en allar býsna
fróðlegar.
Fáar eyður.
í sóknalýsingunum vest-
firzku eru býsna fáar eyður.
Úr aðeins tveimur sóknum
Akranesbátur á miðunum. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
,um helmingur bátaflotans á
sjó. Reru þeir margir suður í
Miðnessjó og þar um slóðir,
því að þorskurinn er þar far-
inn að jafna sig eftir sílis-
jgönguna, en hún kom síðar
vestur á miðin, þangað sem
Akurnesingar sækja að öllu
jöfnu.
arinnar, eins og líka er óhætt
fyrir þá að gera. Þeir búa
við tiltölulega örugg fiski-
mið, sem vonandi fyllast aft-
ur af fiski við nýfengna frið-
un, en hafa á aðra hönd gróð
urmildar víðáttur Borgar-
fjarðarsýslu sunnan Skarðs-
heiðar. —
Lifandi rottu fleygt
inn um glugga
Það gerðist um helgina, að
lifandi rottu var fleygt ínn
um opinn glugga á húsi við
Hverfisgötu. Ekki er vitað,
hver framdi þetta þorpara-
bragð, en sennilegt, að ungl-
ingar hafi verið að verki.
Laugarvatnsnemendur
mótmæla rógburði ib
' A fundi í Mími, félagi
menntaskólanemenda á Laug
arvatni, 30. þ. m. var sam-
þykkt eftirfarandi ályktun:
„Vegna fréttaklausu, sem
birtist í Mbl. 23. þ.m., viljum
við, menntaskóiar.'mendur á
Laugarvatni, taka eftiríar-
andi fram:
■ í upphaíi greinarinnar seg
ir, að óróasamt hafi verið í
I-augarvatnsskóla að undan-
; förnu undir skólastjórn
Bjarna Bjarnasonar. Hvað
snertir menntaskóladeildirn-
^ar er þetta ekki rétt, því að
jsambúð skólastjóra og
menntaskólanemenda hefir
verið ágæt. Að skólastjóri
hafi ekki mátt vera að því
að sinna skólastjórastörfum
vegna stjórnmála, er furðu-
leg ásökun og dæmir sig
sjálf. Skólastjóri hefir ekki
verið að heiman í vetur nema 1
dag og dag, þar til í þessum'
mánuði, er har.n var tvívegis
í Reykjavik nokkra daga í
hvort skipti. Okkur er full-
kunnugt um það, að í fyrra
skiptið var hann þa- í lækn-
iserindum auk þess, sem
hann sinnti stcrfum í þágu
menntaskólans. í seinna
skiptið sat hann m. a. flokks-
þcng eins stjórnmálaflokks-
ins, en það getur á engan
hátt talizt ámælisvert í lýð-
frjálsu landi.
Það er því hin mesfa fjar-
stæða, að skólastjóri hafi van
rækt skólann, t. d. átti hann
að sitja Búnaðarþir.g í vetur,
én lét varamann sir.n sitja
þingið í sinn stað.
Samskipti þriðja bekkjar
og skólastjóra eru okkur ó-
viðkomandi, þar sem hér er
um tvo skóla að ræða, en við
hörmum að slíkur atburður
(Framh. á 2. síðu).
Stofnun nýja flokks
ins tilkynnt í
Varðbergi
Varðberg tilkynnti 1 gær
stofnun hins nýja stjórn-
málaflolcks, eins og búizt
hafði verið við, og skýrir
jafnframt frá því, að flokk-
urinn muni bjóða fram við
þingkosningarnar í sumar, en
getur ekki, hve víða hugsað
sé til framboðs.
i Bráðabirgðastjórn flokks-
ins er skipuð eins og Tíminn
skýrði frá í gær, nema einn
st j órnarmanna er Ásgeir
Björnsson kaupmaður, en
ekki Ásgeir Bjarnason.
í Varðbergi birtist grein,
sem Jón Þorláksson skrifaði
fyrir. nær hálfum fjórða tug
ára, og segist hinn nýi flokk-
ur vilja fylgja þeirri stefnu,
sem Jón Þorláksson markaði
í greininni.
Slysavarnadeildinni
í Khöfn gefin
stórgjöf
Slysavarnafélagi íslands
hefir borizt bréf frá Matthí-
asi Þórðarsyni, umboísmanni
Sh/savarnafélagsins í Dan-
mörku, þar sem hann skýr-
ir frá því, aö Jón Helgason,
stórkaupmaður í Kaupmanna
höfn, hafi gefið slysavarna-
deildinni Gefjun, sem stofn-
uð var af íslendingum í Kaup
mannahöfn á 25 ára afmæli
Slysavarnafélags íslands nú
nýlega, fimm þúsund krónur.
um landið frá miðri átjándu
öld, þar sem margt er varð-
veitt, er ella hefði í fyrnsku
fallið.
Alþjóðlegt skák-
mót í Argentínu
Um þessar mundir stend-
ur mikið skákmót yfir í Mar
Del Plata i Argentínu. Kepp-
endur eru 20 og eru meðal
þeirra fjölmargir heimsfræg-
ir skákmeistarar. Eftir 11 um
ferðir er staðan sú, að Gli-
goric, Júgóslaviu, er efstur
með 10 vinninga., Næstur er
Najdorf, Argentinu, með 9V2.
Bolbochan, Eliskase og Guim-
ard, allir frá Argentínu koma
næstir með 8 og 7V2 vinning.
Sjötti er Cuellar frá Kolumb-
iu með 7 vinninga. Af öðr-
um þekktum skákmönnum,
sem taka þátt í mótinu má
nefna, Trifunovic, Júgóslavíu
(6V2), Ojanen, Finnlandi
(6V2), Pilnik og Rossetto
Argentínu, (báðir með 5V2).
Steiner, USA (4V2) og Medina
Spáni, (2V2 vinning). í 11
umferðinni bar það helzt til
tíðinda, að Najdorf vann
Eliskases.
CHRISTIE
handtekinn
í
1 Maðurinn, sem legið hefir
undir grun um hin ægilegu
morð í London, og sagt var
frá í blaðinu í gær, var hand
tekinn á götu i London i gær
og settur í gæzluvarðhald.
Eins og skýrt hefir verið frá
hafa fjögur konulík fundizt
í íbúð hans, þar á meðal lík
konu hans. í handtökuskip-
uninni hét það svo, að það
, bæri að taka hann fastan,
: þar sem grunur léki á því, að
hahn hafi myrt konu sína.
Kviknar I heyi
Klukkan rúmlega hálf-
fjögur var slökkviliðið kallað
að Fjarðarholti við Langholts
veg, en þar höfðu krakkar
kveikt í heyi. Fljótlega tókst
að ráða niðurlögum eldsins
og urðu fremur litlar skemmd
ir á heyinu. —