Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 3
79. blað. TÍMINN, fimmtudaginn ff. april 1953. 5. / slendingajpættir Dánarminning: Jens Hermannsson ,í dag er til moldar borinn Jæns Hermamxsson, kennari. Hann lézt á föstudaginn l^nga eftir langa og þunga l|gu. Jens fæddist í Flatey á Breiðafirði .1. janúar 1891 og ölst þar upp hjá foreldrum ánuni’ Hermanni Jonssyni, siíipstjóra,. og .konu hans Þor björgu Jensdóttur, sem þar bjuggu- lengi. -Lítið var um skólagöngu á uppvaxtarárun- ifm, því að allir þurftu að vrnna eftir megni, og vandist J«ns sjómennsku ungur. Hug ur hans.. stóð þó mjög til íQenntá," og rúmlega tvitugur iíöf hann nám í kennaraskól- anum og lauk prófi þaðan tveim áfiuíCsíSaiv vorið 1914. Fyrstu veturna kenndi hann í Grundarfirði, og þar kvænt- ist hann Margréti Guömunds dóttur, sem lifir mann sinn Haustið 1919 varð Jens skóla stjóri á Bíldudal og hélt því starfi allt til ársins 1945, er hann fluttist til Reykjavíkur og hóf kemislu í Laugarnes- skclanum, þar kenndi hann meðan kraftarnir entust. Kennslutími hans var því orð inn næsta langur eða nálægt fjórum áratugum. Nemendur hans eru og orönir furðu marg ir á .þessum árum, var hann mjög ástsæíl af þeim, enda lét honum kennsla einkar vel Enska knattspyrnan Um síðustu helgi fóru fram þrjár umferðir í knattspyrn- unni og urðu úrslit þessi: Föstudag: 1. deild. Biackpool-Derby County 2-1 Bolton-Sunderland 5-0 Burnley-Preston 2-2 Charlton-Manch. Utd. 2-2 Chelsea-Arsenal 1-1 Liverpool-Cardiff City 2-1 Manch. City-Sheff. Wed. 3-1 Newcastle-Middlesbro 1-0 Portsmouth-Wolves 2-2 Tottenham-Stoke City 1-0 2. deild. Blackburn-Barnsley 2-0 Brentford-Swansea 0-0 Bury-Luton Town 1-0 Doncaster-Birmingham 1-0 Lincoln City-Hull City 2-1 Notts County-Plymouth 0-4 !West Ham-Fulham 1-2 Úrslit laugardag: Þeim hjónunum varö sjö barna auðið, og eru fimm þeirra á lífi, auk þess ólu þau upp fósturdóttur. Lætur því að iíkum, að launin hafa hrokkið skammt til uppeldis svo stóru heimili, enda stund aði Jens sjóinn á hverju sumri öll sín ár fyrir vestan. Hann var af breiðfirzkum sæ görpum kominn og undi vel á sjónum. í sextán sumur var hann formaöur á eigin bát og farnaðist jafnan vel. En hugur hans var ekki all ur við kennslustörfin og sjó- inn, þó að hann rækti störf sín jafnan af stakri prýði, '.(Framh. á 6. síð'u). 1. deild. Arsenal-Liverpool Aston Villa-Burnley Blackpool-West Bromw. Bolton-Tottenham Charlton-Manch. City Chelsea-Newdastle Derby-Middlesbro Mandh. Utd.-Cardiff Portsmouth-Sheff. Wed. j Sunderland-Preston Wolves-Stoke City 2. deild. ■ Barnsley-Southampton j Blarkburn-Luton Town Brentford-Rotherham ! Everton-Plymouth Huddersf.-Leicester Hull City-Birmingham Lincoln City-Bury 5-3 2-0 2-0 2- 3 1-2 1-2 3- 3 1- 4 5-2 2- 2 3-0 0-1 1-1 1-1 2-0 1-0 2-0 4-0 Nottm. Forest-Leeds 2-11 Sheff. Utd.-Notts County 2-1! Swansea-West Ham 4-1 Úrslit mánudag: 1. deild. Arsenal-Chelsea 2-0 Cardiff-Liverpool 4-0 Derby-Blackpool 1-1 Manch. Utd.-Charlton 3-2 Middlesbro-Newcastle 2-1 Preston-Burnley 2-1 Sheff. Wed.-Manch. City 1-1 Stoke-Tottenham 2-0 Sunderland-Bolton 2-0 West Bromw.-Aston Villa 3-2 Wolves-Portsmouth 4-1 2. deild. Barnsley-Blackburn 1-4 Birmingham-Doncaster 2-1 Everton-Huddersfield 2-1 Fulham-West Ham 2-3 Hull City-Lincoln City 1-1 Luton-Bury 4-1 Nottm. Forest-Sheff. Utd. 1-1 Plymouth-Notts County 2-2 Rotherham-Leicester 0-0 Southampton-Leeds 2-2 3-2 Swansea-Brentford Úrslit þriðjudag: 1. deild. Aston Villa-West Bromw. 1-1 2. deiljj. Huddersfield-Everton 8-2 Leicester-Rotherham 3-2 Eftir þessar þrjár umferðir um páskahelgina er nokkuð sýnt, að keppnin um efsta sæt ið í 1. deildinni kemur aðeins til að standa milli tveggja liða, Arsenal og Preston. Þrátt fyrir ágæta frammi- stöðu hjá Úlfunum, sem enn skipa efsta sætið, eins og mest an hluta keppnistímabilsins, eru mjög litlar líkur til að liðið hljóti meistaratitilinn, Liðið á þrjá leiki eftir og þá afar erfiða, gegn Preston og Tottenham úti og Burnley heima. Auk þess hefir liðið heldur lakari markatölu en fyrst töldu liðin, og þó að Úlfarnir kæmu til með að ná sömu stigatölu, fellur liðið á því. Enn er keppnin um fali sætin jafn tvísýn og þar eru að minnsta kosti sex lið i hættu. Öruggt má teljast, að Derby falli, en hvert hitt lið ið verður er erfitt að spá um. Chelsea hlaut aðeins eitt stig úr þessum þremur leikjum og er í mikilli hættu. Gegn New- castle hafði liðið eitt mark yfir þar til nokkrar mínútui voru eftir, að hægri útherji Newcastle, Mitchell, brauzt tvisvar í gegn og skoraði. Þai glataði Chelsea dýrmætum stigum. Leikirnir við Arsenai voru jafnir, þótt Chelsea hlyt: eitt stig úr þeim. Um 140 þús. manns sáu þá tvo leiki. Stoke hlaut tvö stig, vann Totten- ham á mánudaginn og hafði þá mikla yfirburði. Middles- bro hlaut þrjú stig, en er enr, í mikilli fallhættu. Sama hætt an vofir einnig yfir Liverpooi og Sheff. Wed., en Sheff.-liö- ið á tvo góða heimaleiki eftir. Þau lið, er hlutu flest stig úr leikjunum í 1. deild, voru Arsenal, Blackpool, Wolves og Manch. City með 5 stig og er nú Manch. City úr alíri fall- hættu. Tottenham og New- castle hlutu fjögur stig. Hins vegar náðu Burnley og Charl- ton aðeins einu stigi, og misstu við það alla möguleiks, að ná efsta sætinu. í 2. deild má nú orðið ör- (Framhald á 7. síðu), er tilvalin bifreið fyrir þá, sem ferðast þurfa með mikinn farangur. með drifi á öllum hjólum, er bifreið, sem hentar íslenzkum staðháttum. væri t. d. mjög hentug fyrir lækna úti á landi, sem notað gætu hana til sjúkraflutninga í við- lögum, auk þess sem hún væri hin þægilegasta 6 gírar áfram og 2 aftur á bak, ásamt hinni kraftmiklu vél, gera yður alla vegi færa er 72 hestöfl og knýr því bílinn léttilega iir~—ii Allar stærðir gefnar upp í tommum Allar frekari npplýsin; jefa eiiikaumkoðsnieim WILLYS OVERLAND á íslandi H.F. EGILL VILHJALMSSON. LAUGAVEG 118

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.