Tíminn - 09.04.1953, Síða 4

Tíminn - 09.04.1953, Síða 4
4. TÍMINN, íimmtudaginn 9. apríl 1953. 79- bla'cT Siguringí E. Hjörleifssoni' Orðið er frjálst Útvarpið og íslenzk tónlist Hver mundi trúa því, að tii séu íslendingar, sem mót- mæla kröftuglega í orði og verki eftirfarandi ummælum Velvakanda, er hann skrif- aði nýlega: „Það ber svo sann arJega að hlúa að íslenzkri tónlistarstarfsemi og glæða áhuga almennings á henni með því að gefa honum kost á að hlusta á verk íslenzkra tónskálda og um leið tæki- færi ti að leggja sitt mat á gildi þeirra.“ Flestir vin.a minna í Tón- skáidaíélagi íslands hafa eitt sameiginlegt áhugamál — efl ingu og útbreiðslu ísienzkr- ar tóniistar, enda er það vit- anlega í fullu samræmi við eðli og tilgang félagsins. Þó veit ég um einn félaga. sem ekki virðist hafa áhuga á þess um þætti í stefnuskrá félags- ins. Hefir hann jafnveL lýst sig andvígan flutningi ísl. tónlistar yfirleitt. þar sem hún gæti varla talizt fram- bærileg. Qg ég held, aö hann hafi sýnt þá háttvísi að und- anskilja ekki sín eigin verk, þó að hann hafi fleytt þeim á öldum ljósvakans til hlust- enda við og við, eins og hon- um að sjálfsögðu bar að gera, þar sem hann er tón- listarráðunautur við Rikisút- varp islanc's. Þetta er ábyrgðarmikil staða, og ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að það eigi sé hvergi stað nema á ís- iandi, að öllum tónlistarflutn ingi ríkisútvarps sé stjórnað af manni, sem er andvígur tónlist viðkomandi lands. Þetta er ekki aðeins mál þoirra manna, sem varið hafa allríflegum hluta ævi sinnar til náms og starfs á sviði tón- listar: tónskálda, söngvara og hljóðfæraleikara, heldur einn ig skáldanna og þjóðarinnar í heild, þvi að íslenzk ljóð og tónar í túlkun íslenzkra lista manna hljóta flestu fremur að finna bergmál í íslenzkri þjóðarsál. Svo hefir það verið og mun verða, nema andleg úrkynjun og vesældarleg múg mennska verði íslenzkri þjóð arvitund og heilbrigðum þjóð armetnaði yfirsterkari. Það or eins og forráðamönn um útvarpsins sé það stund- um Ijóst, að íslenzk ljóð og iög geti verið veigamikill bátt ur í því að koma í veg fyrir slíka þjóðernislega uppgjöf. Byggi ég þá skoðun mína á því, að á helztu þjóðernisleg- um minningardögum (1. dss. og 17. júní) eru oft flutt ís- lenzk ljóð og tónlist í sam- fclldri dagskrá allan daginn. Og ekki hefi ég heyrt nokk- urn íslending fyllast minni- máttarkennd eða barma sér yíir því, hvað þetta efni væri lélegt og ósamboðið, eða jafn vel skaðlegt, íslenzkri menn- ingu, heldur einmitt hið gagn stæða. Tónlistarskólinn okkar ætti líka að vera talandi tákn þess, að vér viljum fram- vindu, vöxt og viðgang ís- lenzkrar tónlistar. En þó er rekstur hans hreinasti skripa leikur, ef nemandinn, að loknu löngu námi, er útilok- aður frá tjáningu og verður að læsa niður verk sín, sem áttu að verða einn þáttur í menningarsögu tónlistar á ís landi. „Handritin heim,“ segja menn, en hvernig væri, svona á meðan það mál er að leys- eyriseyðslu fyrir þjóðina. ast, að byrja heima á því að ; Allur þorri þjóðarinnar ieysa úr læðingi eitthvað af r.'.un vera þeirrar skoðunar, þeim hundruðum eða þúsund að íslenzk tónlist búi yfír um tónlistarhandrita, sem miklu og sérstæðu frjómagni aldrei hafa enn fengið að og vér eigum að greiða henni hijóma, þó að þau séu sköpuð veg út í þjóðlífiö til uppörv- til þess. Eigum vér að Þegja unar, mannbóta og heilbrigðs þau í hel og loka augunum þjóðarmetnaðar. — Og um Eiga gagnrýnendur verra meS að fyrir nútíðinni, en þrástara !.eið og ég óska hinum nýjajláta böfundinn njóta. sannmælis aí föstum augum inn í fortíð- útvarpsstjóra allra heÍlla,'Þvi_ að hann er íslendingur og en þá var vetur allharður.. Er ég ina, og til látinna heiöurs- vcna ég, að honum megi einn! ’,s1jr' 1 hokmenntum? Eða er auö- hafði skrifað hana upp, kom 'hún manna, eins og þar sé hið ig aoðnast að leysa þennan1^* TöThrfdum S1vevknrm'mél' 2fÍf af , ,. , _ . . , lendum hofundum og verkum visu Hjálmars: „Ofan gefur. snió | þatt atvarpsstarfsemmr.a.r ur þeirra? Ég er sannfærður um, að á snjó“. Vísan er svona:... . Iiöt.rnm nrHp»\7vAn ncr ofMir- * ____i____ j___: . ...Í"I+1Ó'' :• I>. S. óskar eftir að segja nokkur orð um „Landið gleymda“: „Hefir flcstum gagnrýnendum blaðanna í Reykjavík skjátlazt í dómum sínum um þennan ágæta sjónleik eftir snillinginn Davíð? skaltu gætur gefa þvi geyst er lætyj,kyfiá%;. j ; ; j j Andar héldu ölduhvef’ undir í felum liggur Hel, dynur vél 'óg dúúa!'éí; dansar „skéf' Úni únnáfméi. Svo er ein, sem varð -til árið-1951, mikla upphaf og endir. Menn tala um nokkur ís- ljctrum ördeyðu og aítur- aimenningur, „fóikið sjáift", dæmir lenzk lög, sem séu vinsæl og halds. ánægjulegt er að heyra það,1 Stcrveldasöngvar geta ver- í málinu með mikilli aðsókn að sjónleiknum „Landið gleymda", því en hvernig geta lög orðið vin ið góðir, en þeir eru ekki lít- aS Þess úómur verður jákvæður í sæl án þess að nokkur fái að ílli þjóð boðberar þess lífs- heyra þau? Flestir óska neista og andlegs vaxtar- meira að segja eftir endur- magns, sem örvar sjálfsvit- umræðum um leikinn". Brynjólfur Björnsson frá Norð' firði sendir okkur eftirfarandi tekningu nýrra laga, til þess und hennar og gefur henni stöku> sem hefir fyrirsögnina; Ekkl að geta gert sér fulla grein tilverurétt. fyrir þeim. Það er því alvegj Flestir íslendingar muriu gagnslaust og út í bláinn að vera sammála Velvakanda flytja ný verk á eins til um það, að auka beri flutn- tveggja ára íresti, eins og nú ing íslenzkrar tónlistar, en er stundum gert hér. |það verður aldrei, á meðan meö vlsnað hiarta °s heila. Hvergi í heiminum, þar sem stjórn tónlistarmálanna er útvarpsstarfsemi er á annað háð einveldi þess manns, sem iízt mér á það: Ekki lízt mér á það vel, þó um það megi deila, maðurinn ef verður vél Ofan gefur fönn á fönn, fönnum skefur rok í hrönn, hrönnum vefur spönn-í spönn, spönnum grefur jaiðgrbönrt". , Lofes fær S. G,,.orðið.; , U'* „Þátturinn „Daglegt mál“, sem undanfarið hefir veríð flút'íúr í útvarpið, er sjalfságt mjog 'þörf og góð hugvekja til íandsmánna úm að vanda sitt mál- bæði; í ræðú og riti og ekki sízt samtölum manna í milli. Tilefni þess, að ég'Skrifa þetta er orð, sem kom fram' í setn Sunnlenzkur sjómaður, er kallar ingu_ er dr Eirikur Hreinn mælti bprð rekin, mun hiutfailið * hefir eterka trO á rUeenesk-'£. °r!"“ne' n°ttr“ v,s- ul- sagði fra brefi, sem hann hafði miJli innlendrar og erlendr ar tónlistar vera jafn óhag , um friðardúfum, en hefir þann metnað, gagnvart sinni fengið frá manni, sem bað um skýr Míg Iangar til að sýna ykkur ingU ^ orði eða orðum, að mig minn stætt sem hér. í festum menn eigin þjóð, að fyrirlíta og nokkrar vísur, er fyrir skömmu ir Eftir að hann haíði gert grein ingarlöndum mun flutningur hindra framþróun þeirrar list urðu tn> ef Þær skvldu teljast hæf innlendrar tónlistar nema 30—50% af öllum tónlistar- flutningi, en á íslandi er þetta um 5%. Nú vita þó flest ir, að þetta misræmi kemur til að þýða allverulega gjald- ar í baðstofuna. Þar sem ég er ekki eftir að nafn mitt sé dulið. Og koma * greinar, sem sameinar hugi , , ,, , . ... . . , . hagyrðmgur af guðsnað, oska eg og hjortu emstakhnganna tiLeítiryaðnafn samstilltra og daðnkra ataka 'þá Vísurnar; fytir heill og heiður þeirrer þjóðar, sem hefir alið þá og uppfóstrað. AFBÖKUÐ LATlNA Stutt svar til séra Magmisar Runólfssonar Heilbrigð hugsun og flækjuspeki. Það er ekki rétt hjá yður, að ég „þykist“ hafa afsann- að tilvist Helvítis, þ. e. tilvist einhvers kvalastaðar eða kvalastaða hinum megin graf ar. Hér er um að ræða all- mikla ónákvæmni hjá yður. En að hinu leiddi ég rök, að kenningin um glötun eða ei- Iífa útskúfun samrýmist hvorki alvizku eða algæzku Guðs. Þetta er ekkert annað en heilbrigð, óbrjáluð skyn- semi, og ekki öfunda ég neinn af þeirri „rökfræði", sem kall ar það „rökblindni.“ Engin flækjuspeki (,,sófismi“) get- ur skyggt á þennan einfalda sannleika fyrir þeim, sem hugsa skírt og eru óháðir öllu kennivaldi. Einhyggja og tvíhyggja. Um tvihyggjuna yðar mætti margt segja. Ég vildi í allri vinsemd ráðleggja yður að lesa ritgerð, er á sínum tíma ! birtist í tímaritinu „Iðunni“ 'eftir Einar sáluga Kvaran um einhyggju og tvíhyggju, yður grunar, því að í hvert sinn sem þér farið með „Fað- irvorið“, sem þér gerið vafa- laust oft, segið þér að síðustu: „...... því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að ei- lífu.“ Þetta er ekkert annað en einhyggja, og hún mjög fagurlega orðuð. Út má leggja enn úr vör „unnarseggja“-liðið, innan veggja verður för varla á Eggja-miðið. Alda boðum brotnar á byr á voðum strengir, yfir froðum fallinn sjá fleyta gnoðum drengir. Ránardætur dansa í dökkva nætur bylja, fyrir þessari fyrirspurn og leyst úr henni, mælti hann eitthvað á þessa leið (ég man það nú ekki alveg orðrétt): Fyrirspurnir um þetta efni á ekki að senda til mín, held- ur annars aðila, enda hef ég engá löngun til að slettast upþ á ann- arra jússu. Þetta síðasta orð. get ég ekki fellt mig við, sízt í munni málfræðings, sem gagnrýnir daglegt mál samr borgara sinna. Fróðlegt þætti mér að heyra álit annarra á því“. Baðstofuhjalinu er' lokið í dag. Starkaður. „Meinspurnirnar.“ Um svör yðar við spurning- um Lúðviks Guðmundssonar skólastjóra skal ég ekki fjöl- yrða. Ég geri ráð fyrir því, að hann sé einfær um að svara þeim og muni gera það. En mér þykir þó mjög gleðilegt, að þér látið í það skína, að Guð muni hafa einhver ráð með það að frelsa „heiðingj- ana“ á sínum tíma, og kveð- ur hér raunar við nokkuð annan tón en í máli trú- bræðra yðar oft og einatt. Þér virðist að minnsta kosti vera kominn það langt, að þér getið sætt yður við að láta þetta vera óafgreitt mál, („aabent sp0rgsmaal“). Þetta j er að vísu engin „stökkþró un,“ en þróun samt. Feldur hefir opnað nýja sölubúð í BANKASTRÆTI 7 : o o o O O o o O < ► o t þ. e. a. s. ef þér hafið hug- rekki til að hætta yður í and | Hinn afbakaði lega nálægð manns, sem var, kristindómur. spiritisti. En í þessari ritgerð leiðir hann að mínum dómi óræk rök að því, að frá heim spekilegu sjónarmiði fái tví- hýggjan ekki staðizt. En þeir eru fleiri en Einar Kvaran, sem tekizt hefir að rökstyðja það næsta vel, að einhyggjan leitar hinna dýpstu raka til- verunnar, en tvíhyggjan stað næmist við yfirborðið. Og þó að undarlegt kunni að virð- ast, eruð þér sjálfur ein- hyggjumaður miklu oftar en Þér vitnið í latneskt orð- tæki eftir Tacitus: „sine ira et studio,“ en prentvillupúk- inn hefir gert úr þessu: sine ina et studio.“ Hann afbakar stundum latínu, ekki síður en annað. Ekki dettur mér í hug að gæða mér á neinn hátt á þessum prettum prent villupúkans, en þessi afbak- aða setning varð mér að tákni annars miklu alvar- legra slyss: Kristindómsboð- (Framh. á 6. síðul. r .jíí /> í j >>!>( r ii«. ,.:h% >, ( mj' ju i »V'4tí • i'flÖTJ: er mikilvæg- é

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.