Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 3
87. blað. TÍMINN, laugardaginn 18. april 1953. 3. £- ^Uettua naur i leóUunn a r Útgefandi stjórn S. U. F. Ritstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson Framsðkn samvinna er stefnan, sem sigra skal Glæsilegur útbreiðslufundur í Breiðfirðingabúð í gær birtist hér í Vettvangnum efnisútdráttur úr ræðum flotans. Hann minnti á and j nægðir með þann árangur, [ sýnu leyti eins táknrænt fyr- fimrn fyrstu ræðumannanna á útbreiðslufundinum, sem stöðu íhaldsins við vökulög- j sem stjórnarsamvinnan hefir Kristján Benediktsson: Kommúnisminn gerir ein- staklinginn að viljalausu verkfæri, sem nctað er í þágu Tíkisheildarinnar. Kristján ungir Framsóknarmenn héldu í Breiðfirðingabúð á þriðju- in, sem sett voru fyrir bar- dagskvöldið var. Nú verður hér birtur útdráttur úr ræðum áttu Framsóknar- og Alþýðu hinna fjögurra, sem síðar töluðu. Með þessum glæsilega flokksins á sínum tíma. fundi hafa ungir Framsóknarmenn hafið kosningabarátt- | Því næst vék Bjarni að una hér í Reykjavík, og er þess að vænta, að félög ungra hinni erfiðu afkomu sjávar- Framsóknarmanna um land allt fari að þeirra dæmi og útvegsins á síðustu árum. hefji nú þegar öfluga sókn til sigurs stefnu Framsóknar- Hann rakti þær orsakir, sem flokksins í kosningum þeim, er háðar verða í vor. (til þess liggja, og hvernig Framsóknarflokkurinn á sín- únista, að útrýma yrði jafn- Um tíma varaði við verðbólgu aðarfargariinu í launakerf- stefnu kommúnista og sjálf- inu. j stæðismanna á nýsköpunar- i Að lokum rakti Kristján' árunum og benti þá á, að I glögglega, hvernig íslenzku slík stefna hlyti að leiða með kommúnistarnir hafa jafnan sér hrun fyrir atvinnuvegina. ræddi um dansað eftir þvi, sem vald- Það væri nú komið í ljós, að stefnu komm'boðar Þeirra 1 Kreml hafa Þessar aðvaranir Framsókn- únismans og fyrlrskipað. Ferskust væri armanna hefðu haft við rök fraimkvæmd imönnum 1 minni, afstaða ís- að styðjast. hennar í lenzku kommúnistanna til! Síðan benti Bjarni á þær upphafi ræðu lseknamálslns i Rússlandi. En leiðir, sem helztar væru til sinnar i læknana hefðu þeir talið rót-j að ráða bót á afkomu sjó- minnti Krist lausa giæpamenn, meðan lín manna o^ sjávarútvegsins. ján á það að an fra Moskvu hljóðaði á þá Hann benti á þau skaðlegu meðan komm lund> en hefðu, síðan þeir áhrif, sem af því hafa leitt, únistar jvoru náðaðir, ekki þreytzt á að sjómenn og útgerðarmenn þorðu að koma fram ódul- að lofa hið dasamlega rétt- þurfa á ári hverju að standa búnir í íslenzkum stjórnmál-I arf?*r 'Ráðstjórnartýðveld- { samningum við hraðfrysti- {H» hikuðu þeir ekki við að anna“- 1 rseðu sinni komst húsin um verð aflans. Benti yiðúrkenna, að þeir 'eru deild Krisfján svo að orði: „Okk- hann á, hver áhrif þaö myndi i hinum alþjóðlega komm- ur vantar ekki þjóðskipulag, hafa á íslenzkan landbúnað, inistaflokki og þá hikuðu'sem Serir einstaklinginn að ef þannig væri máluni komið þeir ekki við að viðurkenna,'viljalausu verkfæri> sem not-f honum- að bylting þjóðskipulagsins, að er 1 Þagu ííkisheildarinn væri það, sem fyrir þeim vak- ,ar„ eftir geðÞotta jr. Enda hefir og reynslan va damanna- örfárra órðið sú í heiminum, að kommúnistum hefir hvergi tekizt að ná völdum nema Bjarni V. Magnússon: , * , ..... Gerum það að grundvallar- með byltmgu og ofbeldi. Nu sjónarmiði sjávarútvegsins að í semm tið hafa þeir hms vegar siglt undir fölsku flaggi, og í hinum frjálsu löndum Evrópu gera þeir til- kall til, að þeir séu álitnir þjóðræknir, vinstrisinnaðir umbótamenn. ~ Því næst rakti Kristján, hvernig kommúnisminn hef- ir-verið framkvæmdur í þeim ; Sindum, þar sem tekizt hefir íið koma honum á. í Rúss-1 lándi, sem talið væri af kqfmmúnlistum. fyrirmyndar- I tryggja örugga afkomu heild arinnar. » - Bjarni V. Magnússon ræddi um s,jávarútvegs mál;. ] hafi ainnar hann þeirra á undanförn um árum. Hann drap iipp- ræðu raktíi sögu mála ríki allra sannra kommún- á þann áróður andstæðinga ista, væri stjórnarfarið þann ig, að aðeins rúm 2% þjóðar- okkar Framsóknarmanna, að flokkurinn hafi verið tómlát Hann benti á leiðir sam- vinnunnar til að ráða bót á þeim göllum, sem eru á af- komu útgerðarinnar. Rakti hann ljóslega, hverjar um- bætur það hefði í för með sér, ef takast mætti að koma aflasölumálum sjómanna í svipaö form og bændur hafa þegar komið á sín afurða- sölumál. Skúli Benediktsson: borið, og auðsætt er, að sigur flokksins í síðustu kosning- um hefir aukið áhrif hans til muna á Alþingi. En það, sem miöur hefir fariö i stjórnar- samvinnunni og óánægja okkar með það, á einmitt að vera okkur hvatning til þess að fylkja okkur enn fastar um Framsóknarflokkinn, og auka áhrif lrans á stjórn landsins. Framsóknarflokkurinn berst fyrir betra og heilbrigð ir meginstefnu ihaldsins eim og kjörorð samvinnustefn- unnar „Sérhver fyrir alia<r væri táknrænt fyrir þjóðfé- lagsstefnu Framsóknarílokks ins. Samkvæmt íhaldsstefn- unni ætti gróðavon einstak - lingsins að vera mælikvarð:. þess, sem gera skyldi, eigin- girnin undirrót framkvæmcl anna. Þegar gróðavonin værj. lítil, héldu menn að sér hönci unum, án tillits til hagsmunfc. fólksins eða þjóðarheildar-- ara þjóðfélajgi. Grundvöllur,innar- Þetta væri í senn sið- þeirrar baráttu er að fólkið kynni sér stefnu hans. Heil- brigðara þjóðfélag verður aldrei stofnað, meðan póli- tískir öfgamenn og einræðis- sinnar, til hægri og vinstri, geta talað við fólkið sem póli- tískt fáfróðu einfeldninga. Framsóknarmenn verða að berjast fyrir fræðslu almenn ings um stjórnmál og fá sem flesta til þess að fylkja sér undir merki framsóknar- stefnunnar og berjast þar fyr ir sínum hugsjónum um betra þjóðfélag. Hannes Jónsson: Samvinnustefnan mótast af því, að maðurinn sjálfur, fólk ið og velferð þess sitja í fyrir- rúmi fyrir öllu öðru. .. , m Hannes Jóns i son ræddi ' um þjóðfé- ilagsstefnur og bar sam- an samvinnu stefnuna, sós íalismann og einstaklings Undir merki framsóknar- BMK W BBM hyggjuna. stefnunnar berjumst við fyrir Hann benti betra þjóðfélagi. . *■ - I á, að sam- Þegar við at' samvinnustefnan væri í hugum stjórn1 tveimur meginþáttum. Ann- málaástand- ] ar væri neytendahugsjónin, ið í landinu,' sem hefði þann tilgang að sagði Skúli,1 skapa sannvirði vara. Hinn þá komumstjværi framleiðsluhugsjónin. innar væri í þessum flokki, ur um maiefni sjávarútvegs- sem síðan hefir einn ráðið ins. Sýndi Bjarni ljóslega þar' lögum og lofum. Engum leyfist aö bjóða fram við al- við að því, að 'Framsóknar- flokkurinn átti þess ein- an kos't að hafa sam- starf við Sjálfstæðisflokkinn fram á, hver reginfirra slíkur áróður er. Strax á fyrstu ár- mennar kosningar, nema' um Framsóknarflokksins á kommúnistaflokknum og Alþingi hóf hiann skelegga j eftir síðustu alþingiskosning hann J.ltnaði, S Stahns'! baráttu fyrir bættri land- ar. Framsóknarflokkuriinn aó slíkt er ekki talið rétt af helgisgæzlu til hagsbóta fyr- taldi það neyðarúrræði að kommunistúm sjálfum. ir smærri útgerðina og um hafa stjórnarsamstarf við ’íf] a er. ’ „sagðl KristIan. leið fyrir þjóðarbúið í heild. Sjálfstæðisflokkinn. En eftir „hkt og við fengjum að velja Þegar um þetta mál var rætt, 'ag Sjálfstæðismönnum tókst á milli Einars Olgeirssonar. þá mætti það hatrammri and að sundra verkalýðshreyf- Brynjólfs Bjarnasonar og stöðu íhaldsins, þó að flokk-' Aka Jakobssonar." j ur þess vilji nú eigna sér það, Þá hrakti Kristján þann á- sem áunnizt hefir i þeim mál róður kommúnista, að í Rúss um- landi væri efnahagslegt jafn i Þá rakti Bjarni baráttu rétti. Óvíða væri launamis- ! Framróknaxflokksins fyrir munur jafn gífurlegur, þar ýmsum helztu hagsmuna- sem verkamaðurinn verður málum sjómana og annarra að láta sér nægja 6000 rúbl- þeirra, er við útveg vinna. ur í árslaun, meðan hinir Þannig hafði Framsóknar- skxs\itklæddu marskálkar rauða hersins hafa eina milj flokkurinn forustu um stofn- un fiskveiðasjóðs, forustu um ón rúblna í laun, enda sagði byggingu ^’ldarverksmiðj- Stalín það á 17. þingi komm í anna, bátatryggingu vélbáta ingunni með því að styðja kommúnista þar til valda, þá er ekki lengur mögulegt að seiri|ja við fulltrúa verka- manna um lausn þjóðfélags- vandamálanna og mun ekki verða það að óbreyttu á- standi, enda þótt Framsókn arflokkurinn kysi helzt af öllu að koma aftur á slíkri samvinnu. En þegar tillit er tekið til allra aðstæðna, þá getum við Framsóknarmenn verið á- sem stefndi að því að skapa sannvirði vinnu og gera verkafólkið sjálfstætt, eig- endur og stjórnendur eigin fyrirtækja. — Báðir þessir meginþættir samvinnustefn- unnar stuðluðu að tekju- og eignajöfnuði með því að af- nema arörán af vinnu og vörusölu. í stjórnarfarslegu tililti væri lýðræðishugsjónin hluti af samvinnustefnunni, enda væri lýðræðislegt stjórnarfar eitt af fjórum samvinnuein- kennunum. Öll þessi fræðilegu megin- atriði þjóðfélagsstefftu Fram sóknarflokksins mótuðust af mannúðarhugsjóninni, sem kennir, að maðurinn sjálfur fólkið og velferð þess, eigi að sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru í þjóðfélaginu. Um einstaklingshyggjuna sagði Hannes Jónsson m.a., að kjörorð hennar væri „sér hver fyrir sig“, sem væri að ferðilega rangt og þjóðhags- lega óhagkvæmt. Sósíalisminn eða megin-- kjarna hans, þjóðnýtinguna, taldi Hannes að hefði brugð- izt vonum manna hvar sem hann hefði verið framkvæmcl ur. Jafnvel fremstu fræöV menn sósíalista væru nú fam ir aö benda á nauðsyn þess„ að sósíalistar þyrftu að finna ný stefnumið til að prédika í stað þjóðnýtingarinnai. Það sem þeir framsýnustú. þeirra bentu á, væri einkúm samvinnustefnan, þjóðfélags stefna Framsóknarflokksins. Það væri því fullkomlega eðli legt, að lýðræðissinnaðir sós- íalistar á fslandi drægjust; inn 1 Framsöknarflokkinn í einu formi eða öðru. Kommúnistaflokkinn, sém dæmir og drepur af s ér andstæðinga sína og eigin leiðtoga, hvar sem hanr. kemst til valda, taldi Hann- es ekki eiga framtíð fyrir séi' á íslandi. í fyrsta lagi vegna þess, a,ð í stjórnarfars!legu tilliti aðhylltist hann einræði sem væri íslendingum and- stætt. í öðru lagi vegna þess, að í hagfélagslegu tilliti að- hylltist hann þjóðnýtingu, er hefði brugðizt vonum manna. hvar sem hún hefði verið framkvæmd. Og 1 þriðja lagi. vegna þess að kommúnistar lytu erlendri yfirstjórn. Að lokum gat hann þess, að samvinnustefnan yrði ekkj framkvæmd með lögþvingun pfanfrá. Framkvæmd hennár byggðist á vilja fólksins tii sjálfsbjargar og skilnings. þess á samvinnustefnunni og- framkvæmda|möguMkurn hennar. Manna á miEEI Það bar til, er Stalin hrökt upp af, að mannkærleiha postuli sá, sem nú er formað- ur Félags róttækra stúdenta, barði að dyrum hjá félaga. sínum gjaldkera sama félags, Þetta var snemma rr.org- uns og gjaldkerinn ekki vakm aður. „Hefurðu heyrt það, Uúi,' kallaði formaðurinn, „Jésep er dáinn.“ Gjaldkerinn hrökk upp með andfælum við þessa válegu. frétt og svaraði: (Framh. á 6. síðu). ..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.