Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, laugardaginn 18. apríl 1953. 87. blað. db PJÓDLEIKHUSID Landið gleymda Sýníng í kvöld kl. 20. SKI/GGA-SVEIIVJV Sýning sunnudag kl. 14. Bamasýning — lækkað verS. Næst síSasta sinn. Landið gleymda Sýning sunnudag kl. 20. 10. sýning. ASgöngumiSasalan opin frá kl. 13,15 til 20. TekiS á móti pönt- unum. Símar 80000 og 82345. Simi 81938 I shugga stórborgar (Between Midnight and Dawn) Afburða spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er sýnir hina miskunnarlausu baráttu, sem háð er á milli lögreglu og undir- heima stórborganna. Mark Stevens, Edmond O’Brien, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum i,nnan 16 ára. r *■' f Tj£\ NYJA BIO Vesalingarnir Hin fræga ameriska stórmynd — sú langbezta, sem gerð hefir verið, eftir samnefndri sögu Victors Hugo. Aðalhlutverk: Fredric March, Charles Laughton, Rochelle Hudson. Sir Cedric Hardwicke. Sýnd kl. 9. Kóngar htátursins Sprenghlægilpg skopmynda- syrpa með allra tíma frægustu grínleikurum: Gög og Gokke, Harold Lloyd, Buster Keaton, I Ben Turpin, Rangeygði Jim ogj fleiri. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBIO - HAFKARFIRDI — Frumsýning: Skírn sem segir sex Leikfiélag Hafnarfjarðar. HAFNARBfÖ Kvennaslœgð (The Gal who took the West) Fjörug og spennanli ný amer- ísk kvikmynd i eðlilegum lit- um. f Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo Charles Coburn Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 Cerist áskrifendur að imanum 'Áskriftarsimi 2323 LEIKFÉIAG REYKJAYÍKU^ Góðir eiginmenn I sofa heima * Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðasala írá kl. 2 í dag Vesalingarnir • eftir Victor Hugo Sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 i dag. Simi 3191. Sýningu lýkur kl. 12. AUSTURBÆJARBÍð Stríðshetjur (Fighting Coast Guard) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Brian Donlevy, Ella Saines. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦< TJARNARBÍÖ Þar sem sólin skín (A place in the sun) Afar áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk verðlaunamynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu: Bandarísk harmsaga eftir Theo- dore Dreiser. Sagan hefir verið framhaldssaga í Þjóðviljanum og ennfremur fyrir skömmu í Familie Journal. — Þetta er mynd, sem allir verða að sjá. Montgomery Clift, Elizabeth Taylor, Shelley Winters. Bönnuð börnum. ♦.♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦< GAMLA Úgurlegir timburmenn (The Big Hangover) Ný, amerísk gamanmynd Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: Van Johnson, Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. frá ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOLI-BÍÖ Merki krossins (The Sign of the Cross) Stórfengleg mynd frá Rómaborg á dögum Nerós. Fredric March, Elissa Landi, Claudette Colbert, Charles Laughton. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. Risinn og stein- aldurkonurnar (Prehistoric Women) Sýnd kl. 5 og 7. Lánleysi íFramhald af 5. Bíðu). En það er þyngsti dómur yf- ir frammistöðu dómsmála- stjórnarinnar í máli Helga Bened., sem nckkur hefir látið sér um munn fara, að kalla það sorpblaða- mennsku að segja frá blá- köldum staðreyndum í mál- inu. En þetta gerir Mbl.! Svo er það gersamlega ráðvillt og skilningssljótt. Þeir félagar í Mbl. virðast vonglaðir um, að Helgi Bene- diktss., frændi dómsmálaráð- herrans, verði dæmdur í sekt ir. Þetta getur hent Fram- sóknarmenn líkt og Sjálf- stæðismenn. Fyrir nokkrum árum var ágætt firma, John- son & Kaaber dæmt í mörg hundruð þús. króna sekt í svipuðu máli og Helgi er kærður fyrir. Fyrir þetta má bæta. En þegar þetta allt er gleymt og mosavaxið, mun enn um langan aldur, lifa minningin um heimilisógæf- una og blindu tvíburanna. Fyrir hana er erfitt að bæta. En smám saman munu opnast augu manna og þeir sjá, að hér er meira um að ræða, en ógæfu eins heimilis. Það er þjóðarógæfa. B. G. Manna á mfllt (Framhald af 3. síðu). „Nú, ekki drap ég hann.“ Þessir menn segja, að þeir sjálfir séu manna akademisk astir og yfrið þjóðlegir og frjálslyndir í skoðunum, þess vegna dettur mönnum í hug, að einhverjir aðrir hafi orðið til að kála foringjan- um. — :ttn:n»m<:n:n»»nnt»nt:»>nmwi»iw«tntw»iw;wmwt«tim»}m:ng> MARY BRINKER POST: Anna Jórdan Blikksmiðjan GLÖFAX! Hraunteir 14. Slml 7UL RANNVEIG ÞORSTEINSDOTTTR, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, síml 86 885. Sktlístofutlml kl. 10—18. »♦♦♦♦♦♦< Cerist askrifendur aS < Am,anum H L J Ó M S V EITIR - SKEMMTiKRAFTAR R\Ð\i\(;\RSkimsiufA Í t SKEMMTIKRAflA S Austurstræti 14 — Simi 5035 Opið kl. 11-12 og 1-4 /f,on %v Uppl i símo 2157 ó oðrum tlmo HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRATTAR 81. dagur. Hún brosti til hans. Hann var mjög viðkunnanlegur og hvorki frakkur eða stríðinn, eins og honum hætti til i verzl- uninni. „Það væri ágætt, Eddy“„ svaraði hún. „Ég skal koma með nóg handa öllu fólkinu", sagði hann. „Stærsti regnbogasilungurinn á þessu svæði er í Elfunni“. „Ágætt“. Hún óskaði þess, að hann mundi fara. Hún vildi komast sem fyrst úr. þessum fötum, sem hún var í og klæð- ast vinnufötunum og fara að matbúa sunnudagssteikina. Frú Karlton sagði að þau myndu verða komin heim til há- degisverðar. Hann tók eftir óþolinmæði hennar og sneri sér við til að fara. Hann tók um hurðarhandfangið og sagði: „Það er sagði. „Já, Eddy, ég mundi hafa gaman af því“, þótt hún góð. Viltu koma með -mér einhverntíma?“ Það kenndi svo mikillar ákefðar í rödd hans, að hún brosti að honum og' sayði: „Já, Eddy, ég mundi hafa gaman af því“, þótt hún jhinsvegar léti sér ekki detta í hug að verða við þeirri beiðni hans. Hvernig átti <hún að geta farið út með honum, þegar hún gat ekki hugsað um annað en Huga? „Prýðilegt. MáskQ næsta föstudag?“ „Máske“. „Jæja, ég mun áreiðanlega sjá þig í verzluninni áður, og i þá getur þú látið mig vita“. | Hann gekk hálf hikandi út úr dyrunum, eins og hann vænti þess, að hún bæði hann að dvelja lengur. S.trax og haim var genginn jíV.hraðaði hún sér inn í herbergi sitt og hafði fataskipti. Þegar fjölskyldan kom heim, hafði hún lag á borðið og maturinn var tilbúinn. Frú Karlton virtist vera mjög ánægð, en Anna var niðurlút, því hún hræddist að frúin kynni að geta lesið eitthvað úr augum sínum. Frú Deming vissi. ekki hvað það var, sem háfði'köníið fyr- ir Huga. Allt frá því hann fór í ferðalagið upp sundin, „til að kynna sér skipaútgerð“ hafði hann verið órór, erfiður í :skapi og leiður. Hann hafði ekki góða matarlyst og sat .við borið og fitlaði við gaffalinn. Auk þess drakk hann meira púrtvín meðCföður sínum á eftir hverri máitíð en hún hélt hann he|ði gott af. Stundum settist hann út í horn með bók í hönd, en von bráðar henti hann bókinni frá sér, stóð upp og kveikti sér í vindlingi og tók sér stöðu út við gluggann og starði út i myrkrið. Þá var hún vön að fella niður hannyrðir sínár :þg' virða hann fyrir sér rannsakandi, síðan kinka kolh til föður hans, sem leit snöggt til hans yfir rönd bókarinnár, sem hann var að lesa, og yppti síðan öxlum og sökkti sér niður í lesturinn á ný og gleymdi syni sinum. Það var eitthvað sem þjáði hann, eittþvað, sem olli þessum óróleika hans. Hún vissi ekki hvað íiægt var að gera í málinu. Vitanlega mundi ekki þýða að' spyrja hann. Hann myndi ekki segja henni neitt, þess utan var hún mótfallin því, aö grafást eftir leyndarmálum. fójks. Þegar tími var kominn til hjálp- ar, þá skýrði það vandann fyrir henni. En einhv.ern veginn var hún sannfærð um að Hugi mundi aldrei skýra henni frá vándræðum sín,um. Hún andvarpaði og taldi lykkjurn- ar. Ég vona bara að hann hafi ekki lent í neinu kvenna- standi. Var það Friðrika Kraford? En hún vissi, að hann hafði ekki séð haná svo vikum skipti. Minnsta kosti haíði hann ekki orðað það, að hann heimsækti hana og hún vissi ennfremur, að Friðrika hafði haldið nokkrar veizlur heima sjá sér, þar sem hann ,var ekki boðinn. En máske átti hann leynilega fundi með henni, hugsaði hún. Barnið mitt, því segir þú ekki móður þinni frá því? Hugi setti bókina á borðið í skrifstofunni og tók að ganga um gólf með hendur í vösum. Andlit hans var dimm gríma. Ljóð höfðu verið hans uppáhalds lesning, en nú höfðu þau * Húsgagna- og málverkasýning i Opin daglega frá kl. 2—10 e.h. o o o o o o I > o o O o ( > < > (> < i Víðir h.f. Matthías Sigfússon m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.