Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 4
«. TÍMINN, laugardaginn 18. april 1953. 87. blað. Hallur í Holti: „Er þetta himnaríki, pápi?“ Niðurlag. | „danskur maður sagði mér,' veitingar, fram borið eitt hið VAA4VAA4 VAA4VAA4VAA Þá verður næst fyrir okk- ur í Tímaritinu reisubókar- korn Þórbergs Kínafara Þórðarsonar. Ekki horfði vænlega hjá Þórbergi um austurför, því kvöldið áður en leggja skyldi af stað, tók Þórbergur innanskömm mikla; sem ku heita Sam- söluveiki, eða svo segir Þór- bergur. „Ég var ýmist í bæl- inu eða gekk við — með upp köstum á kamrinum þangað til kl. að ganga 8 um morg- unin“. Ekki nefnir Þórbergur það, en eigi er ólíklega til getið að hann hafi þar sem hann húkti næturlangt á kamrin- um heitið á þá Mao og föður Stalin, að ef fjandi sá er grasseraði í iðrum hans, rjátl aðist það af honum að hann yrði ferðafær morguninn eft ir, skyldi hann eigi vera ó- trúrri þjónn þeirra fram- vegis en hingað til. Svo mik- ið er víst að Þórbergur lagði af stað í austurförina kl. 9 morguninn eftir, „-----vafr-' aði einhvers staðar milli lífs og dauða-------“ segir hann.J Segir nú ekki af ferð sendi-^ nefndarinnar fyrr en í Kaup mannahöfn. Þegar þangað kom var nefndin þoðuð í kín verska sendiráðið. Við það sló allmiklu flemtri á þá kum- pána. Þóttust þeir vita að sendimenn hins mikla Mao myndu vera manna kurteis- astir og bezt siðaðir, en þeir nefndarmenn, nýkomnir héð an að heiman frá Marshall- hjálp og hverskyns tíman- legri og andlegri ódöngun, þóttust ekki svo vel að sér í mannasiðum að þeir væru fær ir um að ganga fyrir hina miklu menn, nema gera fyrst einhverjar ráðstafanir, ef það mætti verða til þess að bjarga heiðri þeirra. Var því skotið á ráðstefnu í skyndi og eftirfarandi ályktanir sam þvkktar, og gef ég nú Þór- bergi orðið: „Ekki að dingla fótunum! Ekki að hreyfa að óþörfu hendurnar! Ekki að ganga um gólf! Ekki að sitja með hnésbótina ofaná hénu! Ekki að sjúga upp í nefið! Ekki að bora upp í nasagötin á sér! Ekki að snýta sér gasa- lega! Ekki að ræskja sig hátt! Ekki að hósta nema með klút fyrir munni! Ekki að smjatta eða kjamsa á matnum! Ekki að sötra úr skeið eða bolla! Ekki að láta sér svelgjast á! Ekki að stinga upp í sig borðhnífn- um! Ekki að láta fara niður á borðdúkinn! — —“ o. s. frv. o. s. frv. Og svo „-----hófst höfðing leg veisla, margir réttir, fín ir á bragðið, góð vín------“, segir Þórbergur. Og enn upp- lýsir Þórbergur: „Kurteisi Kínverjanna var undraverð. En. hún verkaði ekki eins og venjuleg kurteisi. Hún verk- aði eins og meðfædd eðlis- gáfa, óþvinguð, yfirlætis- laus, einföld og hjartan- leg — — þarna sá ég aðra frúna sitja með hnésbótina ofaná hnénu. Þetta var allt ennþá náttúrlega og einfald- ara en við höfðum búizt við“ (!!) Miklir menn erum við, Hrólfur minn! — „Það er mikið um manndráp í Kaup- mannahöfn", segir Þórbergur að þar væru framin tvö sjálfs (fínasta vín, sem við smökkuð riorð að jafnaði á hverjummm í ferðinni“, segir Þór- sólarhring. Svona upplyft- bergur. (Lengi getur gott andi verkar Marshallhjálpin batnað austantjalds)! Og og Atlantshafsbandalagið Kaupmannahafnarbúa“. enn sér Þórbergur: I „Fólkið talaði um frið, Ekki virðist Þórbergur, þráði sannarlega frið----------- hafa verið neitt sérstaklega friðinn yitei að vernda.... staður á að trúa þessum upp friöurinn skal verða verndað lýsingum Baunverjans, enda ur.... Og víða sáum við frið maðurinn trúgjarn með af-iarmerki fest á hús, bækur brigðum. Sennilega er Mar- shall gamli eitthvað verri við þá í Kaupinhöfn heldur en css íslendinga; minnsta kosti fara sjálfsmorð ekki eins og logi yfir akur hér! Og þó íslenzku kommúnist- unum sé meinilla við Mar- shall og Atlantshafsbanda- lagið, hafa þeir enn þá ekki, það ég veit til lagt í það að farga sér, enda lifa þeir vel- flestir í vellystingum prakt- uglega, og geta óáreittir sinnt sínu hjartans áhugamáli, sem sé þvi, að þjóta austur fyrir tjald, til að veita hús- bændunum lotningu, jafn- skjótt og kallið kemur að austan. Segir nú ekki af þeim reis- endum fyrr en í Moskvu. Þar sáu þeir ekkert annað en og varning.... Austan járn- tjalds er það tukthússök lög- um samkvæmt að hvetja til styrialda". Kommúnistar þeir sem hvöttu til og stóðu á bak við innrás Norður-Kóreumanna í Suður-Kóreu í júní 1950, sitja náttúrlega allir í rasphúsum þar eystra — eða er ekki svo, Þórbergur? — Þessi merkilega ferðasaga Þórbergs, ber yfirskriftina: Til austurheims vil ég halda. Það hefði verið eftir atvik- um vel við eigandi, að næsta' ljóðlína hefði fengið að fljóta með. — í þessu sama Tímarits- hefti er grein upp á fjórar blaðsíður um tvo útlenda kommúnista, sem urðu þeirr- ar náðar aðnjótandi að fá ddrid^e^ cíttur í eftirfarandi spili var sögn in 6 hjörtu hjá suður og tap-J aöi hann einum eftir að tígul kóngur kom út í byrjun: A 62 ¥ G 8 6 5 ♦ 10 8 7 A Á 8 7 3 A K 10 9 8 5 ¥ 9 ♦ D 9 3 A KDG6 A ÁDK3 ¥ (ÁK D 10 7 4 ♦ Enginn A 542 A ¥ ♦ A 74 32 ÁKG 6 54 2 10 9 dýrð. Segir Þórbergur t. d. að. „friðarverðlaun" Stalins, háskólinn nýi hafi verkað á'anno domini 1951. — Jakob sig eins og Hærra minn Guð Benediktsson skrifar um til þín. Og neðanjarðarjárn-jGerplu Kiljans, og að sjálf- brautin, maður! sögðu er það hið mesta lof Þegar ég les þessar halle- sem J. B. skrifar. Ekki mun lúja-frásagnir kommúnista ég gera „ritdóm“ þennan að um dýrðina í Rússlandi, dett J umræðuefni; þaðan af síður ur mér alltaf í hug gömul Gerplu; Helgi á Hrafnkels- saga: Á t.ímum dönsku einokun- stöðum hefir gert henni slík skil nýlega, að þar þarf engu arverzlunarinnar á Eyrar-Jvið að bæta. bakka, kom þangað eitt sinn Þá er í heftinu „Annáll er- aldraður bóndi með son sinn lendra tíðinda" eftir Sverri ungan. Drengurinn hafði aldr J Kristjánsson, en annáll ei komið þarna áður og var þessi hefir nú um nokkurt yfir sig hrifinn af öllu sem skeið birzt 'í Tímaritinu. hann sá. Loks getur hann Þessi annálaritun sagnffæð- ekki orða bundist, og segir' ingsins er mjög einhliða, ým við föður sinn: „Er þetta ist lof um Rússa, eða fúkyrða himnaríki, pápi?“ En gamli | austur um vesturveldin og bóndinn, sem aldrei hafði Atlantshafsbandalagið, og fengið neina glýju í augun'skal ég ekki dæma um hvort af yfirborðsljóma danska1 Sverrir semur þessa annála kramsins, svaraði þannig’.'sína frá eigin brjósti, eða „Ónei, drengur minn þetta J þýðir þá úr rússneskum blöð- er bara helvítis Bakkabúðin"! , um. Ekki hefir sagnfræðing- Ég hefi áður bent á, að urinn ennþá látið frá sér kommúnistar hér þykjast'fara annál um þær fram- vera hinir einu og sönnu ís- j kvæmdir sem nú eru efst á lendingar, og þykjast bera í .baugi hjá flokksbræðrum brjósti sér meiri ættjarðar- ha.ns austan járntjalds, þ. e. ást en nokkrir aðrir. En þessi a. s„ annál um hreinsanirn- imalrguimtalaða ættjarðarást !ar> með tilheyrandi „réttar- þeirra virðist gufa nokkuð þöldum“, „játningum" og síð upp af þeim, er þeir koma til an hengingum. Vestur gaf og opnaði með 3 tíglum. Norður og austur sögðu pass, en suður 4 hjörtu. Vestur sagði 5 tígla og norð- ur 6 hjörtu. Eins og áður segir, kom vestur út með tígulkóng og suður fékk aðeins 11 slagi. En er nokkur möguleiki til að vinna sögnina? Þegar mað ur sér spilin fyrir sér, ætti það ekki að vera erfitt. En lítið ekki á lausnina, fyrr en þið hafið sjálf reynt það. Svar: Eins og sést er ekki nóg að svina tvisvar í spaða og trompa fjórða spaðann hjá blindum. Með því tap- ast tveir slagir í laufi. Til þess að vinna sögnina verður spaða kóngur að liggja rétt, og austur verður, auk þess áð hafa spaðann, einnig að hafa efstu spilin fjórðu í laufi. Þá er hægt að „skvísa" að lokum á eftir- farandi hátt. Tígulkóngur er tekinn með hjartaás. Því næst er hjarta 10 spilað og tekin með gos- anum. Tígul er spilað og trompað með hjartakóng, hjarta 7 látið og tekið með 8, og síðasti tígullinn tromp- aður með hjartadrottningu. Þá er laufi spilað og gefið. Lauf kemur aftur og er tek- ið með ásnum. Þá er spaða svínað og hjarta 4 slegið^út,.., sem er tekið með 5 í. blind.-_____ um. Þá er staðan þessi: A 2 ¥ 6 >• ♦ - . A 87 A 7 ¥ -- ♦ Á G 6 A -- A ÁD3 .¥.-- ♦ -- A 4 ‘ A K 10 9 - V ■--- ‘ ♦ -.— .7-...... a k , *>*/**.> (sví^l i, ti; Iiorxt ,. ÍJvii*. (.r y <i f; * Hjarta 6 er spilað og aúst- ur verður að kasta sþaðá. Með þessu móti fær1' suður- þrjá spaða slaginá. Til þé'ss að „skvísið“ heppnist, vérðúr suður að gefa laufslaginn. PIN-UP I * H heimapermanent :od n 11 r rti .* i' föðurhúsanna í Rússlandi. Þórbergur segir frá því, er þeir sendlingar komu á veit- ingahús í Moskvu. Þömbuðu þeir þar guðaveigar sem Þór- bergur nefnir píva og vodka. (Ekki getur Þórbergur þess, að hann hafi fengið neina ó- tukt í magann, af þessu rúss- neska samsulli). Kemur þá til þeirra maður, og spyr, hvort þeir séu Ameríkanar. Nú skyldi maður ætla, að þeir hafi svarað með stolti að þeir væru fslendingar. Nei, ónei. Þórbergur segir þannig frá þessu: „Við hristum höfuð vor og gáfum frá okkur, þó með snert af skömm í hug- anum, hljóðið ísland“ — Segir nú ekki af ferð þess- ara andlegu tötrabassa, fyrr en þeir koma til Ulan Batar, höfuðborgar Ytri-Mongólíu. „Þar var unaðslegt að koma. Þar voru ríkulegar og góðar Ég gerðist félagsmaður í Máli og menningu er félagið var stofnað. Okkur var lofaö góðum bókum fyrir lágt verð. Okkur var lofað að félagið skyldi halda á lofti kyndli ís- lenzks máls og íslenzkrar menningar. — í stjórn félags ins eru nú pólitískir ofsatrú- armenn; dyggir þjónar rúss- neska herveldisins. Þeim hef ir verið meira í mun að gera Mál og menningu að tann- hjóli í rússnesku áróðursvél- inni, heldur en efna fyr- greind loforð við íslenzkt al- þýðufólk. Mun því mér fara sem fleirum, að ég kembi ekki hærurnar sem félags- maður Máls og menningar. En sársaukalaust er mér það ekki, að sjá þetta félag, sem einu sinni átti sér glæst- ar hugsjónir, vera nú dregið niður í forardýki rússnesks á róðurs og ómenningar. Gerir hár vðar silki mjúkt og sjálfliðað Hefir far- ið sigur- för um heiminn Verð kr. 40 með spólum, kr. 20 án spóla. Sent gegn póstkröfu um allt land VESTURGÖTU 12 SÍMI 3570

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.