Tíminn - 22.04.1953, Síða 2
2.
TÍMINN, miSvikudaginn 22. apríl 1953.
90. blaS.
Sccihdia
eldciv&lar
fDVottapottar
LAUGAVEG6
SIMI 4450
eru komiu
Fs'legí árval hagstætt verð
Fiðlusnillingurinn Jasca Hei-
fetz varð fyrir árás í Israel
Á föstudaginn í síðustu viku urðu þeir atburðir í Jerú-
salem, að hinn heimsfrægi og dáði fiðluleikari, Jascha
Beifetz varð fyrir líkamsárás fyrir að leika þýzka tónlist.
Tókst honum með snarræði að bjarga höndum sínum frá
>'oða, þegar ungur ofstækismaður réðist að honum með
lárnstöng og veitti honum mikinn áverka.
Heifetz varðist því eftir
mætti, að högg kæmu á hand
leggi hans og hendur, þar
sem þær eru honum mjög dýr
míætar vegna listar hans.
ííendur sínar hefir hann
;ryggt fyrir ógrynni fjár.
,'áýzk tónlist.
Það hefir vakið mikla and
uð í ísrael, að Heifetz hefir
aaít þýzka tóníist á dagskrá
sinni ,en hann hefir að und-
rnförnu verið í hljómleika-
c'ör þar. Tónlist sú, sem hann
aefir leikið, og vakið hefir
mesta andúð, er eftir Rich-
rrd StraUss og hélt hann stöð
rgt áfram að leika hana á
:'iðlu sína, þrátt fyrir margar
aðvaranir. Á föstudaginn
.iringdi svo einhver til ísra-
ílska útvarpsins og tilkynnti.
að ef listamaðurinn héldi
ippteknum hætti, þá mundi
/erða reynt að brjóta hand-
eggi hans. Var þess krafizt
ið hann yfirgæfi landið á
itundinni.
irásin.
Heifetz hafði ennfremur
móttekið hótunarbréf frá
riokki mjög hægri sinnaðs
uóps, og í vikunni þar á und-
rn fór menntamálaráðherr-
ihn fram á það við hann, að
hann tæki þýzka tónlist út
af dagskrá, en þau tilmæli
| báru ekki árangur. Heifetz
j svaraði samstundis, að það
i Væri aðeins til tvenns konar
tónlist, góö og slæm. Á föstu-
dagskvöldið hélt hann svo
uppteknum hætti og lék lög
eftir Richard Strauss. Eftir
konsertinn ók hann í bifreið,
ásamt syni sínum til gisti-
húss síns, en þegar hann
steig út úr bifreiðinni þar,
stökk ungur maður að hon-
um og gerði tilraun til að
brjóta handleggi hans. Hei-
fetz brá sér undan högginu
svo að það lenti ekki á hönd-
um hans, en hlaut þó stöðu-
sár, sem blæddi mikið úr. Á-
rásarmaðurinn hljóp í burtu
og skömrnu síðar fannst járn
stöngin skammt frá gistihús-
inu, vafin innan í pappír
Undinn varð bráður bugur
að því, að koma Heifetz und-
ir læknishendur, sem gerði
að sári hans og mun hann
vera úr hættu. j
j
íþróttamyndir sýndar i
Austurh.bíó á sunnud. j
MeSSal nniuars knaátspyriisimymiir frá Hsíss
larnli og hncfaleikamyndir frá II. S. A.
j
I
Á sunnudaginn kemur kl. 1 hefjast sýningar á afbragðs
, fþróttamyndum, erlendum í Austurbæjarbíó, og verður svo
framvegis næstu sunnudaga. Er það íþróttabandalag
Reykjavíkur og Tennis og Badmintonféiagið, sem að þess-
um sýningum standa. í hléi verður bingo-happdrætti og er
cinningur allt að 2000 krónur.
daginn, þó að minnsta kosti
Vesrfirðingamóf
með sumarfagnaði verður n. k. laugardag 25. þ. m. að
Hótel Borg og hefst kl. 8,30.
FJÖLBREYTT SKEMMTIARTIÐI.
Aðgöngumiöar seldir að Hótel Borg suðurdyr, föstu-
dag 24. þ. m. kl. 5—7 og laugardag kl. 5—6 ef eitthvað
er óselt eftir. — Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma.
Stjórnin.
Fordson dráttarvél
til sölu. Herfi getur fylgt, ef óskað er
Upplýsingar gefur
SIGURÐUR ÁRNASON
Stórholti 32
Reykjavík — Sími 80271
M.b. HÖRÐUR H.U. 14
að stærð 17 sinál. með 80—90 hestaíla June-Munlctell
vél er til sölu í því ástandi, sem hann nú er í, þar sem »
hann stendur upp í Dráttarbraut Keflavíkur a
Tilboð sendist oss fyrir 30. apríl n. k. *
ÚTVEGSBANKI ÍSI-ANDS H.F. I
Rússneskar knatt-
spyrnumyndir.
Tekist hefir að
útvega
ein mynd úr hverri keppnis- •
grein Er því fyrirhugað að
sýningar verði framvegis á
Útvarpib
JivarpiÖ í dag:
4.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
' /eðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
itvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
tí.30 Veðvrfregnir. 17.30 fslenzku-
'cennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku-
áennsla; I. fl. 18.30 Barnatími. 19.
5 Merkir samtíðarmenn; III: Her-
: nan Wildenvey (Ólafur Gunnars-
;>on flytur). 19.25 Veðurfregnir.
9.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
9.45 Auglýsingar. 20.00 Préttir.
,10.30 Dagskrá háskólastúdenta. 22.
;)0 Préttir og veðurfregnir. 22.10
Srazilíuþættir; V: Kólibrífuglar og
cyrkislöngur (Árni Priðriksson
ískifræðingur). 22.35 Gamlar minn
nsar: Gamanvísur og dægurlög. —
Sljómsveit undir stjórn Bjarna
Böðvarssonar leikur. 23.05 Dans-
ög (plötur). — 23.45 Dagskrár-
ok.
ÖtvarpiS á morgun:
Sumardagurinn fyrsti.)
3.00 Heilsað sumrl: a) Hugvekja.
>) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason
' itvarpsstjóri). c) Upplestur (Lár-
ís Pálsson leikari). d) Sumarlög
plötur). 9.00 Morgunfréttir. 9.10
Morguntónleikar (plötur). 10.10
Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í
Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón
tuðuns dómprófastur. Organleik-
iri: Páll ísólfsson). 12.10 Hádegis-
itvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð
óarna í Reykjavík. — Ræða: Séra
óskar J. Þorláksson. 15.00 Miðdeg-
:sútvarp. 17.00 Veðurfregnir. 18.30
Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph-
ensen). 19.25 Veðurfréttir. 19.30
Tónleikar; Útvsrpskórinn syngur
'plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00
IPréttir. 20.20 Sumarvaka: a) Á-
varp (Guðm. Thoroddsen prófess-
or). b) Útvarpshljcmsveitin leikur
sumarlög; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar. c) Erindi (Sturla Prið
riksson magi .ter). d) Takið undir!
Þj iðkórinn syngur; Páfl ísólfsson
stjórnar. 22.00 Fréttír og veður-
fre-nir. 22.05 Danslög af plötum
— og ennfremur leikur danshljóm
sveit Björns R. Einarssonar. 01.00
Dagskrárlok.
mjog goðar iþrottamyndir hverjum sunnudag og munu
|frá Russlandi, og eru þær alls þ- þætast yið nýjar myndir>
atta talsins Er þar meðal eins t d frá ensku knatt_
annars knattspyrnumyndir, spyrnunni> eins og áður er
og koma þar fram heimsfræg „etið
lið, eins og Dynamo, sem oft
ast hafa orðið rússneskir
meistarar, en þetta lið gat
sér sérstakan orðstír, er það
keppti við ensku liðin stuttu
eftir heimsstyrjöldina. Mót-
herjar Dynamo í þessari
mynd, er hið ágæta lið
Torpeto.
Frjálslyndi flokkur-
inn í Japan tapaði
| Frjálslyndi flokkurinn í
J Japan, flokkur Jöshída for-
Enskar tennismyndir. j sætisráðherra, beið ósigur í
Frá Englandi verða sýndar kosningunum, sem þar fóru
tennismyndir og koma þár fram um siðustu helgi. Hlaut
iram beztu tennisleikarar fiann 199 þingsæti af 446, en
heimsins. M. a. eru myndir úaföi áður allmikinn meiri- ^
frá Wimbleton, sem er þekkt hluta 1 japanska þinginu. i
asti tennisvöllur í heimi. Þá1 Framfáraflokkurinn, sem
er ráðgert, að fá enskar er íúaldsflokkur, fékk 76 þing
knattspyrnumyndir, þótt sæti- vinstri jafnaðarmenn1
þær verði ekki á sýningunni V6> en úægri jafnaðarmenn
á sunnudaginn M. s. kemur 66> °& a®rir Uokkar færri.
mynd frá landsleiknum milli' Aðaldeilumálið i kosning-
Englands og Argentínu, og unum var endurhervæðing í
myndir frá bikar- og deilda- JaPan, en henni var Jóshida
keppninni. Koma þar til með ( fylgiandi '
að sjást þeir knattspyrnu- '-----------------------------j
menn, er mest koma við sögu •
í enskri knattspyrnu í dag.
Hnefaleikamyndir
: með Joe Louis.
' Frá Bándaríkjunum verða
hnefaleikamyndir og sést
þar keppni milli Joe Louis og
Max Baer, um heimsmeistara
titlinn í þungavigt, og einnig
keppni milli Joe og Billy
Conn um sama titil. Einnig
munu gömlu meistararnir
Carpentier og Dem y sjást.
I A hefir einnig tekist að út-
vega þaðan þrjár skíðamynd
ir og eina mynd um grís :-
rómverska glimu.
Sýningar Iivern
snnnudag.
Eins og af þessari upptaln
ingu sést, myndi taka nokkra
klukkutíma að sýna allar þess
ar myndir, og verður því að
eins það bezta sýnt á sunnu-
Skemmtifondur hjá
kvennadeildinni
Slysavarnadeild kvenna
hefir skemmtisamkomu :
Tja,rnarka \'fi annað kvöid.
Hefst hún meu hinni vin-
sælu Framsóknarvist kl.
8,30. |
Allur ágóðinn af samkom
u.ini gengur til styi ítar
siysavörnunum. Og mun
j mörgum ljúft a!ð styrkja
konurnar í baráttunni fyrir
því góða málefni um leið og
þeir skemmta scr á góðri
samkomu.
Sambandsskip.
Hvassafell kemur væntanlega tii
Pernambuco í dag. Amarfeli iestar
sement í Álaborg. Jökulfeil losar
sement á Vestfjaröahöfnum. I
A SELFOSSI
er til sölu, stórt tvéggja hæða hús, á hitaveitusvæð-
inu. — Á neðri hæð, 3 herbergi, eldhús og bað. — Á
efri hæð, 5 herbergi, eldliús og bað. Geymslur og þvotta
hús fyrir báðar íbúðir á neðri hæð. — Húsið selst,
hvort sem er, allt í einu lagi, eða hvor íbúð fyrir sig.
Upplýsingar í síma 75 á Selfossi.