Tíminn - 22.04.1953, Side 3
9C blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. apríl 1953.
'Uettua
ϗLannar
n^ur
Útgejandi stjórn S. U. F.
Ritstjórar:
Sveinn Skorri Höskiddsson,
Skúli Benediktsson.
sitiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.’iiiiiiii(iiiiiiiiim 11111111111111111111111 iiiiti
Ef allt þetta fólk
■ ■ ■
Hugleiðingar una stefnn komnuinista og fyrirmynd
Ofsatrúarflokkur.
iskap þykjast hinir sömu
hreinsanir, sem gerðar hafa
Til eru hér á landi ýmsir sér menn berjast fyrir umbótum
trúarflokkar manna, er hafa innan þjóðfélagsins.
það einkum frábrugðið venju' Hvernig má það samt vera,
iegu fólki að vera fullir trú- að hæg-t sé að vinna að vel-
arlegs ofstækis og sneyddir ferð eins þjóðfélags samtim-
umburðarlyndi við meðbræð- is því að auka á glundroða
urna Því fylgir svo ótakmörk innan þess og koma því á
uð sjálfsánægja þessa fóiks kné? Til þess að heimfæra
og skortur sjálfsgagnrýni. j slíkt þarf víst kommúnist-
“Gárungar hafa hent gam-liskar útskýringar. Sannleik-
an að ýmsum liátlegum hátt-,urinn er líka sá, og er ekki
um þess, og rithöfundar fært um(ieilanlegur þegar athug-
sér í nyt til að bregða upp uð eru ummmii Þau- sem.hér
Framleiðsiu
samvinna
Tilefni þessara skrifa er
ista til þjóðhetju sinnar er!
bezt lýst með því að birta hér
niðurlag greinar í „Nýja stú-
dentablaðinu," — það er svo
hljóðandi:
„Á Stalin mun rætast spá
hins mikla rússneska skálds: llestur_ bókar, er nefnist
Að merki því mun þjóðbraut ■ „FramleiðslUsamvinna“ og ej
troðin síðan og þangað mæna eftir Hannes Jónsson, félags-
augu klökk.“ j fræging. pessi litla bók, sem
Þessi orð sýna, að hmum ageins er um 40 bls. flytur i
heittrúuðu kommúmstum! raun og veru aðalinntak
þykir engin niðurlæging að framtíðarverkefna þeirra, er
viðurkenna, að þeir klökkni, lita á samvinnustefnuna sem
er þtir hugsa til hinnar liðnu j þjóðfélagsstefnu og skipa
þjóðhetju sinnar. Þrátt fyrir (sér undir merki hennar
að kommúnistar hafa lagt Margir þeir, er telja sig góða
sig iram seint og snemrna um samvinnumenn, hafa gleypt;
aö útjaska nafni Jóns Sig-iómelt gömul sósíaldemokrat
veriö i RáðstjórnarríkjunumlurSssonar’ held éR ,að iafn.isk viðhorf til samvinnu-
og leppríkjum þeirra, fyrr og!h-1artnæm orS hafi aldrei j stefnunnar. Þau viðhorl
síðar, hafi verið eitthvað svip!íalhS frá kommunistum um,komu greinilega fram í skril
aðs eðlis og sú hreinsun, sem! ^'!SSh?t,1u...oklíar Islenciinga> um Gylfa Þ. Gíslasonar í Al-
í bígerð var með málarekstr-
inum gegn rússnesku lækn-
unum? —
Jón Sigurðsson.
Verður nokkurs missl9
Þjóðhetja kommúnista.
Oftlega hafa kommúnistar
þýðublaðinu um samvinnu-
mál og svonefndum „kál-
gairðsskrifum“ undirmanna.
Eg drap á þaö í upphafi j Hannibals Valdimarssonar,
þessarar greinar, að síðan fyrrum samvinnuleiðtoga ís-
kcpimúnistar hafa séð fram! firöinga. Þau viðhorf eru :
vitnað til Jóns Sigurðssonar,'a fýigistap, reyna þeir alltjfáum orðum túlkuð þannig,
er utahríkismál þjóðarfrmar ^úgsanlegt tH þess að gerajað samvinnuhreyfingin eigi,
____________ ^__p_________ hefir borið á góma. Hafa þeir fast.afylgi flokksins, sem að vera „notuð“ í verzlun og:
er vitnað í, að kommúnistar \ reynt að heimfæra baráttu brjálaðist í trúnni á flckk- j framleiðslu neyzluvara eð&.
aldrei Jóns Sigurðssonar upp á ut- inn °g stefnuna. Koir.mún-1 þar sem forustumenn jafnað’
skringilegum myndum, og
má i bví sambandi benda á Þafa aldiei og geta ------------- — -- . . , . , _■
frásöen Þórb/ores i Ofvit ■ fcarizt fyrir umbótum inftan anríkisstefnu sína og birt af jsm.nn er að donn þessa foiks armanna hafa séð að sósíal-
anum“báí KUiknVi' okkar þjóðfélags Það væri honum myndir í blöðum sín- óbrigðult þjóðiélagskerfi.sem iSminn*bæri fyrirfram i sér
jgölku Völkii “ Eitt nkkar iíka að Þeirra dómi eins fjarjpn og tímaritum. í hinu ný- leysir allan vanda. Þott ekki ( dauöann, en í öðrurr,
l'ióðskálda komst svo n« orði ’ stætt og að fara að bæta -flík, I útkomna hefti „Nýja stú-;seú tærð til fleiri dæmi en greinum ekki. Reynslan hefir
ao ’ sem bezt væri í eld komin. En j dentablaðsins,“ er nafni hausj nau- sem é% hefi tilfært hér “gýnt þessum herrum, að þeim.
eini árangurinn, sem komm- '.iítt haldiö á loft og hvergi 1 Þessari grein, þá held ég ^ starfssviðum hefir ætíð fjölg
únistar hafa náð með sinnij birt mynd af honum. En þarjÞau ættu a- vera nægileg'að eftir því sem sósíaldemo-
þess að leiðtogar, kratar hafa ríkt lengur í
þegaf það hafði verið við-
staft 'eíná „samkomuna":
Ef allt þetta fólk fær i gull-
£ sölum himnanna gist,
sém gerir sér mat úr að
2 nugga sér utan í Krist.
fiá hlýtur sú spurning að
vakna, livort
„umbótabaráttu," er að koma er birt, ásamt grein þeirri,! sonnun
óorði á ýmsa vinstri sinnaða
umbótamenn, sem hafa haft
sömu afstöðu og þeir í ein-
staka málum. Hefir auðvald
mikils sé þjóðfélagsins oft og einatt
misst, I reynt að færa sér slíka af-
ef maður að' siðustu lendir í stööu kommúnista með um-
" annarri vist. bótamálum í nyt til þess að
gera þau tortryggileg og telja
Nú ér starfandi hér á landi ( fólki trú um að þau séu kom-
stjórnmálaflokkur, sem er að múnismi. —- Eríitt mun að
hugarfari dálítið svipað til Rera sér í hugarlund, hversu
pfsatrúarflokka. Einkúm hef núkla hjálp kommúnistar
ir það komið fram eftir að hafa veitt auðvaldi þjóðfé-
jýengi flokksins hefir tekið að, iagsins með afskiptum sín-
■lækka og forustumenn hans um at þjóðmálunum fyrr og .ista.
ijafa tekið það ráð að varð- síðar.
Veita kjarna flokksins með j
cifstækisfullu trúboði og Ljósið, sem hvarf.
evangelíum hins kommúnist- j j hinu fyrirheitna landi
sem ég hefi áður minr.zt á, kommúnista eru að gerajþverju landi, sem þeir þora
mynd af hetju kommúuista, fylgismenn sína að skynlaus (ekki að þjóðnýta. Þetta þýðir
Stalin, og er hún stærsta um ofsatrúarmönnum, sem. það, að margir forustuflokk-
mynd blaösins jtrua á stefnu sína sem heilagt ^ ar sósíaldemokrata hafa í
Fvrir neðan myndina stend, evangelíum og leiðtogana hér raun og veru gengið af trúnní
ur í greininni:
„Slíka fyrirmynd eiga ung-
ir menntamenn að kjósa sér.“
Nii er ekki lengur talað um
Jón Sigurðsson, sem fyrir-
mynd íslenzkra stúdenta. Jón
Sigurðsson er kominn í
skugga og orðinn lítill kari,
þegar Stalin ber á góma,
og erlendis sem dýrlinga.
Siöferðilegt viðhorf þessa
og hafa færzt i það horf affi
verða engu reksturskerfi trú-
fólks er að tilgangurinr. helgi ir, en þó ríghalda í alla hugs
Jóni Helgasyni; anlega og neikvæða rikisi-
Öllum ætti því affi
Tárvot augu.
Fréttin um fráfall Stalins
rneðaúð
leizt ekki að öllu leyti vel á' hlutun.
að lenda í gullsölum himn-jvera ljóst, er vilja samvinnu-
anna með því fólki, sem hann stefnunni heilt.að stuðning af
yrkir um í ljóði því, sem ég heilum hug við hana er að-
gat um i upphafi þessarar. eins að vænta frá þeim, er
greinar. Kommúnistuxr svip-! viðurkenna samvinnustefn-
hinna sálsjúku kommúnista istum. Og eigi þetta fólli, þ. (flokkurinn. Barátta Pram-
eftir að sóknarflokksins hefir að vera
hann er þjóðhetja kommún
ar svo sem ég hefi lýst, aö una sem þjóðfélagsstefnu.
flestu leyti til sliks fóiks og Ljóst er af stjórnmálasögu
hið hjákátlega við það er þessa iands, aö samvinnufé-
jafnvel enn meira áberandi lögin hafa aldrei átt nema
vakti slikan harm meðahog skringilegra hjá kommún- eitt skjól, það er Framsóknar
iSka sæluríkis. Á samkund-1 kommúrista'' í austri Rúss- . .... , ...
um flokksins er kommúnism- >andi er ríkjandi það þjðð-1 ilérlendis> a'ð þeir héldu ekki,e. Lommumstar,
inn dáður, sem algilt úrræði ’ ,kiPuÍag sem kommúnistar1 vatni sínu' Þjóðviljinn var skapa sitt þjoðfélag, sitt legu leyti snúizt um affi
1 p ■ helgaður hetjunni, og til allr, kommumstiska sæluriki, þá(tryggja samvíinnufélögunum
ar hamirigju var nýbúið aö hlýtur sú spurning að vakna olnbogarúm. Þessi barátta
stækka blaði'ð |hjá ýmsu venjuiegu fólki, |hefir borið ríkulegan ávöxt>
Siðan var haldmn mmn- hvort nokkurrar sælu mumí , .
misst, þótt það lendi ekki í svo sem hin °fiuga og sivax
urbæjarbíói. Þar voru menn
klökkir En viðhorf kommún-
í andiegum og veraldlegum. telja sitt takmark. Kommúnj
efnum. Fylgjendur hans eru istar hafa hingað til talið,
„frelsaðir“ og ræða grátklökk ’ að þar sem kommúnisminn
ir um ágæti sitt og bróðurkær . Sé kominn á í eitt skipti, sé . , ^
leik. Andstæðingarnir eru ekki að örvænta um velferð in8ai'fundur ™_Stahn x._A_USt
aftur á móti hinir „útskúf-!! þjógarinnar, þar gangi allt
uðu“ menn og munu fyrr eða j sv0 örugglega eftir lögmáli,
síðar lenda í pólitísku helvíti . marxismans, að engar mis-
með hruni þjóðskipulagsins. i[fellur geti á orðið. Þar sé j
En fátt er svo með öllu illt, [ ekki þörf nema eins flokks, j
að ekki boði nokkuð gott, og ‘ kommúnistaflokksins, þar sé;
iftá með fullu sanni segja,jekki þorf neinna pólitiskraj
að starfsemi þessar ofsatrú-' samtaka, sem gagnrýna!
arflokks veiti fróun ýmsum j stj orn og storf þess flokks ! ritlingur” einn meö Moggan
„hysteriskum" sálum, sem, ÞjÖðskipulagið er fullkomið um> er Heimdallur nefnist.
eHa mundu veia vasandi í að þeirra dómi og forustu- er kailaður blað ungra
vist með kommúnistum.
Sk. B.
andi samvinnuhreyfng lands
(Pramhald á 7. síðu).
Sementskaupmaður talar um jafnrétti
Fyrir nokkru siðan kom út
öörum hlutum, öðru vísi gerðu
fólki til ama og óþæginda.
Stefna kommúnista og
þjóðfélag okkar.
menn þess friðhelgir 1 Sjálfstæðismanna, og mun
Þegar tekið er tillit til hann eiga að hressa upp á
þessarar trúar hinna strang- kosningamóralinn í þeim her
trúuðu kommúnista, þá skilst búðum. Á forsíðu blaðs þessa
vel það fum sem á þá kom, skrifar sementskaupmaður-
í grein, sem nýlega var þegar flett var ofan af rétt- inn Geir Hallgrímsson, sá
skrifuð í afmæ'Asrit „Nýja
Stúdentablaðsins,“ málgagns
kommúnistiskra háskólastú-
denta, er eftirfarandi ritað:
„Ég lít svo á, að það sé sið-
fei'ðileg og ófrávíkjanleg
skylda hvers einasta mennta
manns af alþýðustéít að láta
ekkert til spaiað af tíma sin-
um, efnum og þrótti að koma
auðvaidsskipulaginu á kné,
liversu hárri stöðu, sem sá
maður kann að gegna í borg-
arálegu þjóðfélagi.“ — Þetta
er kjarni hins kommúnistiska
boðskapar. —
En jafnframt slíkum boð-
arofsöknum þeim, sem hafn- sami og nú er formaður féla,gs
ar voru í Rússlandi með ungra Sjálfstæðismanna hér
læknamálinu fræga. Komm- í bænum.
únistar urðu sem þrumu lostn ( í grein sinni segir kaup-
ir við þau stórtiðindi. Hvern- maðurinn:
ig í ósköpunum gátu slikir j æskan hlýtur sam-
hlutir gerzt í Rússlandi, þar kvæmt eðli sínu og viðhorfi
sem hinn fullkomni kommún að fylkja sér um stefnu jafn
ismi rikti? Var mögulegt, að réttis og athafnafrelsis,
hið kommúnistiska þjóðfélag stefnu Sjálfstæðisflokksins".
fyrirbyggi ekki spillingu af Og svo heldur hann áfram:
hverri tegund, sem væri? Nú „Þjóðskjpulagið hlýtur þvi að
virðast kommúnistar vera að leyfa og láta æskuna glíma
inga á jafnréttisgrundvelli
er bezta og raunar einasta
trygging þess, að aliir starfs-
kraftar þjóðarinnar séu ger-
nýttir i þágu heildarinnar“.
Svo mörg eru þau fögru orð.
Á öftustu síðu þessa blaðs
birta aðstandendur þess
mynd af ófullgerðu húsi og
hugvekju um það, aö Sjálf-
stæðisflokkurinn hafi haft
forystu um úrlausn húsnæðis
vandræðanna, m. a. að hann
hafi beitt sér fyrir byggingu
smáíbúða. Um það skal ekki
sérstaklega rætt að sinni, en
einungis bent á, að það er
fyrir bætta fjármálastjórn
Framsóknarmanna, að unnt
hefir reynzt að veita fé til
þess.
Á annarri staðreynd skal
ná sér eftir mestu undrun- vig vandamálin, ófe þá verður' hins vegar vakin athygli. Á
ina. 'stefna jafnréttis og athafna- sama tima og Sjálfstæðis-
Skyldi samt engan komm-1 frelsis að ríkja. flokkurinn hefir bankamál
únista gruna að nokkrar þær | Frjáls samskipti einstakl- landsmanna í sínum hönd-
um og útilokar efnalitla ein-
staklinga frá því að geta feng
ið lán til að reisa hús sín5
fengu sementskaupmaðurinr,
og bróðir hans eina milljór,
króna að láni til þess að reisa
sinar iúxushallir. Það er sama
upphæð og 33 menn geta feng;
ið til að reisa smáíbúðir.
Svo kemur sementskaup-
maðurinn, formaður Heim-
dallar, og talar um jafnrétti.
Er það svona jafnrétti, sen.
líklegt er til að „gernýta‘J
starfskrafta þjóðarinnar'
Það væri fróðlegt að heyra
skoðanir sementshugsjóna-
mannsins á því. Er þetta jaír.
réttið, sem Heimdallarformaffi
urinn ætlar að berjast fyrir'J
Sumir kalla þaö forréttindi,,
en þeir hafa heldur ekki lært;
hinar nýju ljóðlínur Geirs:
„Ef æskan réttir þér örvandi.
hönd,
ertu á framfarabraut“.