Tíminn - 22.04.1953, Qupperneq 6
6.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. april 1953.
90. blað.
PJÖDLEIKHÚSIÐ
SKUGGA SVEtNTV j
Sýning í kvöld kl. 20.
39. sýning’.
Síðasta sinn.
SKUGGA-SVEIXN
Sýning Sumardaginn íyrsta,
fimmtudag. kl. 16.
40. sýning.
Barnasýning. — Lækkað vcrð.
iAtndið gleymda
Sýning föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Tekið á móti pöntun-
um. Símar 80000 og 8-2345.
Simi 81936
í shugga
stórborgar
(Between Midnight and Dawn)
Afburða spennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, er sýnir hina
miskunnarlausu baráttu, sem
háð er á milli lögreglu og undir-
heima stórborganna.
Mark Stevens,
Edmond O’Brien.
Sýndkl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
NÝJA BÍÖ
Angelina
(L’onorevole Angelina)
Áhrifamikil og raunsæ ítölsk stór
mynd, gerð af meistaranum
Luigi Zampa.
Aðalhlutverk leikur
leikkona Ítalíu:
mesta
Anna Magnani
ásamt Nando Bruno og fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI —
Litli og Stóri á
hanahjálkanum
Sprenghlægileg gamanmynd
með Litla og Stóra.
Margre Vliby
Mina Kalkor.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR1
I f
Vesalinganiir t f
eftir Vietor Hugo.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
Kvennaslœgð
(The Gal who took the West)
Fjörug og spennanli ný amer-
ísk kvikmynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk:
Vvonne de Carlo
Charles Cobum
Scott Brady
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; J
<»♦♦■♦♦♦ ♦♦♦♦
Gerist askrifendur að
li
imanum
AUSTU RBÆJARBÍÖ
Draumur fangans
Óvenju falleg og hrífandi, ný,
frönsk stórmynd, tekin af Mar-
cel Carné. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Gérard Philipe,
Susanna Cloutier.
Sýnd kl. 7 og 9.
Stríðshetjur
(Fighting Coast Guard)
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd úr síðustu
heimsstyrjöld.
Bönnuð börnum inaan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
TJARNARBÍÓ
Þar sem sólin skín
(A place in the sun)
Afar áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerísk verðlaunamynd, byggð
á hinni heimsfrægu sögu:
Bandarisk harmsaga eftir Theo-
dore Dreiser. Sagan hefir verið
framhaldssaga í Þjóðviljanum
og ennfremur fyrir skömmu í
Familie Journal. — Þetta er
mynd, sem allir verða að sjá.
Montgomery Clift,
Elizabeth Taylor,
Shelley Winters.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Hvers vegna er er-
lendur Iier á íslandi?
(Framhald af 5. síðu).
flutningi, þá er ákaflega
hætt við, að lítið yrði pláss
blaðinu fyrir Bandaríkja-
menn, að minnsta kosti stund
um. Því að vitanlega er það
svo hjá okkur eins og öðrum
þjóðum, að árekstrar eiga sér
stað milli manna, ekki sízt ef
þeir neyta áfengis. En tilgang
ur Þjóðviljans með þessum
frásögnum er auðsær. Hann
er sá, að magna fjandskap
gegn Bandaríkjamönnum og
kveikja hatur hjá þjóðinni.
Af sama toga spunnar eru
frásagnirnar um kunnings-
skap íslenzks kvenfólks við
hermennina.
En slíkir árekstrar, sem
þessir á milli erlenda hers-
ins og landsmanna, eiga sér
vitanlega stað í öllum lönd-
um. Hermenn, sem fluttir eru
úr eigin landi eðlilega meira
og minna óánægðir og kom-
ið er fyrir til dvalar í her-
búðum í fjarlægu landi,
fjarri kunningjum, fjarriþví
skemmtanalífi og þeim þæg-
indum, sem þeir hafa notið,
eru oft og einatt og af eðli-
legum ástæðum, eins og rót-
BÍÓ
GAMLA
Bláa slteðan
(The Blue VeU)
Hrífpndi amerísk úrvalsmynd
Aðalhlutverk leika:
Jane Wyman,
hlaut aðdáun allra fyrir leik
sinn í „Johnny Belinda", og
mun verða yður ógleymanleg í
þessari mynd. — Ennfremur:
Charles Laughton,
Joan Blondell,
Andrey Totter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BlO
Uppreisnin
(Mutine)
Sérstaklega spennandi, ný, am-
erísk sjóræningjamynd í eðli-
legum litum, er gerist í brezk-
ameríska striðinu 1812.
Mark Stevens
Angela Lansbury
Patric Enowles
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bilun
gerir aldrei orð á undan
sér. —
Munið lang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Ttmtmntrtniutumfflmmmmmmmtwmnmmtnumtmtnmmntnr.nr
MARY BRINKER POST:
Jórdan
84. dagur.
„Það var gaman. Kvöldskyrturnar þínar eru í kassa í lín-
skápnum og kvöldfötin þín eru í rykhlífinni í fataskápnum
þínum.“ Frú Deming hlustaði á hann flauta brot úr vals,
þegar hann fór inn í herbergið sitt og hún dró andarin létt-
ara. Hvað svo sem hafði gengið að honum, virtist vera lag-
fært, eða hann þá búinn að gleyma því. Ef til vill hafði
það verið Emilía Karlton, sem hann hafði verið áhyggju-
fullur út af. Emilía var yndisleg stúlka og mjög lagleg.
Fjölskylda hennar var mjög vönduð og vef efnuð, eins og
góðar fjöskyldur áttu að vera hér á vesturströndinni. Hins
vegar, hefðu þau verið í Virginíu, hefði málið horft öðru
vísi við. Ég vona bara, sagði hún við sjálfa sig, að Hugi
gifti sig bráðlega.
Er hann var að klæða sig til veizlunnar, mundi hann
allt í einu eftir því, að kvöldið áður hafði hann í sorg sinni
og einmanaleik, hripað bréf til Önnu, þar sem hann baö
hana að finna sig þennan eftirmiðdag, klukkan tvö viö
höfnina. Hann mundi ekki, hvort hann hafði sett bréfið
í póst eða ekki. Hann leitaði í vösunum á fötum þeim, sem
hann hafði verið í í gær, en gat hvergi fundið bréfið. Augna-
blik skammaðist hann sín. Hann vissi, aö hún hafði komið
á réttum tíma. Ef til vill var hún ennþá þar sem hann hafði
Leyndin verður að hverfa.
Það, sem ckkur er nauð-
Raftækjatryggingar hf.,
Sími 7601.
beðið hana að koma, bíðandi eítir honum. Hann langaði
slitnir menn. Sambúö við ^ skyndilega til að kæra sig kollóttann um veizluna og flýta
iier, hverrar þjóðar sem hann.sér til hafnarinnar til fundar við Önnu. En svo hristi hann
er, er því alltaf erfitt og.höfuðið. Nei — hann hafði séð hana með þessum náunga
vandasamt viðfangsefni. Sést í gærkvöldi. Hún hafði ekki verið að hugsa um Huga þá. Má-
það greinilega af margra ára ske hafði hann látið blekkjast af henni frá byrjun. Ef til
reynslu allra tíma. Við sjáumjvill hafði nóttin í Madisonhöfn aðeins verib hénni ævin-
og t. d. að Englendingar fara týri. Hvernig sem það var, þá hafði hann liðið þj'áningar
-ekki varhluta af þessum á- hennar vegna. Hann hafði legið vakandi kluickustundum
rekstrum við þann her, semjsaman í nótt, hugsað um hana og hatað manninn, sem hún
hjá þeim dvelur. Hefir komið hafði verið með. Hún mundi hafa gott af því að bíða núnu
þar til mjög alvarlegra átaka, og þjást svolítið.
aðallega vegna samskipta lier | Hann fór í veizluna til Emilíu, en um leið og hann fór, lét
mannanna og kvenfólksins, hann aka sér niðúr að höfninni. Bryggjan, þar sem hann
að því er talið er. hafði beðið hana að bíða sín var mannlaus. Hann leitaöi
hennar við höfniná í hálfa klukkustund, svo gáfst hann
upp og fékk sér hréssingu í veitingastofu við hÖfnina/Hann
drakk töluvert af viskí til að deyfa sorgir sínar. Og hvort
synlegt í þessu landi, er það, holdur það var víninu að kenna eða kámþavíniirúi sem
að við í fyrsta lagi gerum okk, Emilia veitti honum aí miklu örlæti, þá fór svo, að áður en
ur ljóst, að við getum ekki var, veizlunni var lokið, var hann heitbundinn Emilíu Karlton.
it okkur sjálfir. Og bsr sem Má vera að þar hafi einnig valdið nokkru um, að hún var
vi.\ ectum ekki veg.i i hnatt- Jsnotur stúlka og hann hafði í einn tíma velt því fyrir sér,
str„ru 'jjpc'sins verið övarðir 'að sú tíð kæmi, að hann giftist henni.
ve/ðum við að 'poia þft ilU: , ,
nauðsyn að hafa hér erlend-j
an her. af rökum r,em ftður Efortandt kafll.
eru rakin. En það, sem stjórn 4 þejrri stundu, sem hún sá hvítt umslagið "með nafni
arvöldin ' crða að kappkosta, sínu og heimilisfangi ritað af þróttmikilli hönd, vissi Anna,
er að gera þessa illu nauð-Jað bréfið var frá Huga. Það kom á laugardagsmorguninn,
syn þjóðirni sem minus", sk:.ð ,þann eina morgun þessarar viku, sem hún hljóp ekki út til
’ega jað taka póstinn í kassanum, strax er hún heyrði fótatak
Eg er tl'ki í neirmni vafa póstsins. Alla vikúna hafði hún beðið eftir því að héyra-
um þn'T. að það er nauðsyn-lfrá honum, en á föstudagskvöld var hún hætt að vonast
legt. um lo:ð og yaÞinrfraTi - (eftir nokkru skeyti, en það var kvöldið. sem hún hafði látiö
kvæmdmn miðar nér áfram,
að tkýra þjóðinni frá þeir.i
öllum, að svo miklu leyti sem
þær eru ekki hernaðarleynd-
armál, og gera henui jafn-
tramt grein fyrir pví, hvers
vegna hver framkvæmcl um
sig er nauðsynleg ívrir varn-
ir iandsins. Norskur herfor-
ingi var einmitt fenginn
hingað til þess að athuga
þessi mál og gera ríkisstjórn-
inni grein fyrir því, hvaða
hernaðarframkvæmdir væru
hér nauðsynlegar til þess að
varnirnar gætu verið sem ör-
uggastar fyrir fsland, án þess
að hér væri nokkurn tíma
meira herlið en nauðsynlegt
er til þess að ná þeim til-
gangi. Skrif um þessi mál í
dagblöð og skýrslur frá rík-
isstj órninni mundu eyða
þeirri dul, sem nú er yfir
þessum málum hér á landi
meira en víðast annars stað-
ar og gefur kommúnistum
tækifæri til þess að fiska í
gruggugu vatni, ala á alls
konar söguburði og auka tor-
tryggni og óvild.
-0»
■><*.< ♦SQo«=3‘
Einangrun hersins.
f annan stað verðum við
mjbc#1 að leggja á það áherzlu, sem
einnig hefir verið gert að
verulegu leyti, að fá Banda-
ríkjamenn til þess að skilja
það, að við höfum algerða sér
stöðu meðal þjóðanna Við er
um svo fámennir, að vera til-
tölulega fámenns hers, —
sem þó er það fjölmennur, að
varnir landsins megi teljast
viðunandi, — samsvarar því,
að margra milljöna manna
erlendur her tæki sér ból-
festu í fjölmennu iandi. Verð
ur mönnum þetta betur skilj-
anlegt, ef athugað er, að 5
þúsund manna her hér á
landi samsvarar 5 milljóna
her í Bandaríkjunum. Af þess
um ástæðum verðum við að
leggja áherzlu á það, að her-
inn sé sem mest . einangrað-
ur, og við verðum að vænta
þess, að samstarfsþj óð okkar
skilji þetta sjónarmið og
þessa nauðsyn. Enn -fremur
þarf að leggja á það ;meiri á-
herzlu en gert hefir verið hing
að til að kynna hinum er-
lenda her menningu lands-
ins og aðstöðu olckar, til þess
að þeir öðlist á hvoru tveggja
fullan slcilning, því að und-
búð meö þeim hætti, sem að
framan er lýst, er gagnkvæm
ur skilningur, sem skapar
gagnkvæma velvild. Að koma
öllu þessu þannig fyrir, að
vel fari, er mjög mikið og
erfitt verk. Að þessu eigum
við að taeina starfi okkar
beztu manna, og að því verð-
ur að vinna markvisst. .
Kommúnistar vinna mark-
visst og í ákve.ðnum tUgángi,
að því að gera veru hersins
óvinsæla, eitra alla sambúð
milli landsmanna og hersins,
kveikja hatur og tortryggni
og reyna að ná því lokamarki,
að hatursbálið verði svo heitt,
að sambúðin verði óþolandi.
Þetta markmið kommúnista
verðum við að gera okkur
ljóst. Ef þeim á ekki að tak-
ast þetta, verðum við að
hefjast rösklega handa um
að koma isamhúðafháttum
milli hersins og landsmanna
í það horív a§.. árekstrar verði
íyrirbyggðif" éðá sem allra
minnstir. Leiðirnar til þess
eru raktar Íítlls háttar hér
að framan. Það, að þessi
vinna verði hafin á skipuleg-
irstaðan undir góðri sam- an hátt, þolir ekki bið.