Tíminn - 22.04.1953, Page 7
90. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. april 1953.
7,
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Kópavogsskóla kl. 11 á morgun.
Séra Gunnar Árnason.
Ur ýmsum áttum
Ferðafélctg. ísjands
ráðgerfr gönguför á Esju á sum-
ardaginrí' fyrsta. Lagt af stað kl.
skóla K.F.U.M.
Framleiðslu-
samvmna
(Framhald af 3. siðu).
ins ber vott um. Sagan hefir
rækilega sannað það, að sam
^ „„„„ NýleSa er lokið 32 starfs- vinnustefnan er þjóðfélags-
9 árd. frá ^Austurveiii og ekið að ári Þessa vinsæla skóla, er stefna, sem stefnir að því að
Mógiisá, gengið þaðan á fjaiiið. starfaði s.l. skólaár í byrj- skapa „stjórnskipulega full-
Farmiðar seldir á skrifstofunni enda- og framhaidsdeild. mótað samvinnuríki“ svo
, Þessar ^ námsgreinar voru sem f0rmaður Framsóknár-
kenndar: Islenzka, íslenzk fi0kkSins komst réttilega að
danska,1 orgi a afmælisfundi
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Austfjörðum j Túngötu 5, á miðvikudag.
til Akureyrar. Esja var á ísafirði ! EimreiÖÍTi
í gærkvöld á norðurleið. Herðu-j t hefti”59. árgangs, er nýkomin bókmenntasaga, aansKa, orgf a afmælisfundi S.I.S.
breið fór frá Reykjavík ki. 20 í út Efnl; Fóstran hvíta, ættjarð- enska, kristinfræði, upplest- s.l. sumar. Saimvinnumönn-
gærkvöld austur um land til Rauf arkvæði eftir Gisla yagnsson. ur, reikningur, bókfærsla og um ber því að stefna að því
arhafnar. Skjaldbreið er í Reykja- J Kalda stríðið og íslenzk menning haildavinna. ! háleita marki verði náð‘og
24 3 BreiðafJatÁrhafna. hyÍirSj 'vert N'm'ndUr V°r” e.‘nf •» •» »•»-
kvöld. Vilborg fer frá Reykjavík; Andrésson Fundur páskaeviar eft V ð vorProfln Wutu Þessir hlytur þvi að falla 1 hlut
1 ða, m Vestmannaeyja. B.Wur nemend“* elnSnnn
fór frá Reykjavík í gærkvöld til dúfuri smasaga eftir Helga Valtýs- ir:.
Búðardals.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Leith í kvöld
(Framsóknarlfokksíins að
* stýra að þessu marki, því eng
son, Þrir draúmar Kristjáns s. Sig-1 I byrjendadeild: Margrét um 0grurn flokki er trúandi
urðssonar, Faiiinn æskumaður, K. Jónsdóttir, Laugatungu þar yþ vegna þess, að þeir
kvæði eftir Haiidór Guðjónsson, við Engjaveg, Reykjavík viðurkenna ekki sámvinnu-
21.4. til Kristiansand, Gautaborg- i Undirvitund og djúpvitund eftir (meðaleinkunn: 9,2). í fram stefnuna sem þjóðfélags-
ar og Kaupmannahafnar. Detti-1dr- Alexander Cannon, Sagmrnar haldsdeild: Jórunn Bergsdótt stefnu.
foss fór frá Keflavík 20.4. til Breiða !um Hollendmginn fljúgandi, Tvo ir jjofi i Öræfum (meðaleink ; T^veðio formnnns Frnmsnkn
fiarðar oe Vestfiarða Goðafoss fer kvæði eítlr Rósberg G. Snædal, ’ „ .. J Weöja formanns r ramSOkn
frá Leitbf í kvöid 21.4. til Reykja- í Srein um ' sjónleikina Skugga- unn’ 8’4>; ! arflokksins á afmælisfundi
OLÍUFÉLAGIÐH.F.
REYKJAVÍK
víkur.6 Gullfoss fór frá1 Lissabon'Svein °s Ævintýri á gönguför, enn Voru þessum nemendum s.í.S. s 1. sumar bar þess vott
20.4. til Reykjavíkur. Lagarfoss íremur gíein.um aiþjóða-smásögu- afhentar vandaðar bækur um að forustumenn Fram-
kom tíi Haiifax 20.4., fer þaðan til. samkeppni, ritsjá um nýjar bækur fyrir ágætan árangur í pámi sóknarflokksins hafa þegar
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá myndir o. fi. sínu. Þá veitir skólinn einnig seiii; stefnuna fram á veg til
Hamborg 20.4. tii Gautaborgar.' stangaveiðiféiag Reykjavíkur ! árieSa bókaverðlaun þeim funmgtaðs samvinnuríkis. —
Seifoss fór frá Vestmannaeyjum j hefir heðig blaðið að geta þess, nemendum, er skara sérstak- Umrædd ræða tekur öll tví-
17.4. til Lysekii, Maimö og Gauta- að kennSla j k0stum, spinning og le8'a fram úr í kristnum fræð mæu af um stöðu Framsókn
borgar. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 9.4. til New York. Straumey
fer frá Hofsósi i nótt .21.4. til
Reykjavíkur. Birte kom til Reykja
víkur um hádegi i dag 21.4. frá
Vestmannaeyjum og Hamborg. En-
id kom til Reykjavíkur 20.4. frá
Rotterdam..
Messar
Eangholtsprestakall.
Barnasamkoma að Hálogalandi
kl. 10,30 árd. á sumardaginn fyrsta
Séra Árelíus Níelsson.
Reynivellir í Kjós.
Á sumardaginn fyrsta verður
messað að Reynivöllum í Kjós, kl.
2 e.h., séra Kristján Bjarnason.
Bústaðaprestakali.
Skáta- og barnaguðsþjónusta í
flugu, fyrir félagsmenn, hefst á
morgun,' Sumardaginn fyrsta, og
stendur yfir frá kl. 8—10 um kvöld-
ið. Kennslustaður er Árbæjarstifl-
an, kennari Albert Erlingsson.
Kennt verður framvegis á
fimmtudögum á sama tíma.
Hallveigarstaðakaffi.
Hið vinsæla Hallveigarstaða-
kaffi verður á boðstólum á morg-
un — fyrsta sumardag — í Tjarn-
arkaffi. Hljómsveit Kristjáns Krist
jánssonar leikur íslenzk lög.
Húsið opnað kl. 2,30.
Lestrarfélag kvenna Rvik.
um. Hlutu þau verðlaun að arflokksins fræðilega og er
þessu sinni. Margrét K. Jóns hún holl aflestrar þeim, er
dóttir, er efst var í byrjenda- ætia Framsóknarflokknum
deild, og Gíslína Jónsdóttir, ageins að „stíga ölduna í
Eskihlíð 11, Reykjavík (í stjórnmálum landsins.“ Sam-
Knattspyrnufélag Keflavíkur
afhenti forseta Í.S.I. í gær 3200
krónur að gjbf til lamaða íþrótta-
mannsins. Hafði féiagið safnað
fénu þar'sýðfa. Söfnun Í.S.I. vegna
lamaða íþróttamannsins lýkur inn
an skamms.
framhaldsdeild).
Bessastaðatjörn
(Framh. af 8. síðu).
vinnumönnum, þ. e. Fram-
sóknarmönnum, ber því að
útfæra samvinnustefnuna á
nýjum sviðum, en því aðeins
ná þeir fyrirheitnu marki.
Hér á landi hefir samvinnu-
stefnan einkum verið út-
þær mikil búbót fyrir bænd-
ur viðkomandi jarða, en einn | færð sem neytendahreyfing
ig landfegrun. j °S söluhreyfing framleiðenda
Mun hér vera um að ræða en ekki sem samvinna verka- |
eitt mesta mannvirki sinnar . fólks um framleiðslu. Fram- ■
tegundar hérlendis og merka leiðslusamvinnan leitast við
nýjung, að því leyti sem um a^ tryggja framleiðslustétt-
er að ræða að vinna að umim sannvirði vinnunnar
nokkru land undan sjónum.1Á sama hátt og neytenda-
j samvinnan sannvirði vara.
I Markmiðið er að forða al-
i»! þýðustéttirnar frá okri og
arðráni og afhenda þeim
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Fatamarkaður
GEFJUNAR
SOLID13
KF. SUÐURNESJA, KEFLAVIK
Stórfelldur fatamarkaður hefst í dag í verzlun
og saumastofu Gefjunar við Kirkjustræti. Mikið
úrval af allskonar karlmannafötum, stökum jökk-
um og buxum Komið og skoðið í dag.
Sumartízkan 1953 af hin-
um vinsælu Sólídfötum
kemur í fy :sta sinn á mark-
aðinn í dag. Jákkarnir eru
hálffóðraðir og margar aðr;. r nýjungar 1 saum
fatanna. Úrval af efnun meira og betra
en i fyrra. Verð jakkanna er aoeins 550 kr. og
buxnanna 260 og 330 kr. Ennfremur mikið úr-
»val af kamgar isfötum og dálítið af RAGLAN og
► WELLISTGTON frökkum. Loks verður á markað-
^inum ríálítið af eldri gerðum af föium, ;sem selj-
^ast mieð 20—25% afslætti.
KF HAFNFIRÐINGA
j herraréttinn yfir fjármagn-
inu. Það undursamlega við
j samvinnustefnuna er, að með !
henni er hægt að gera bylt-1
ingu, án byltingar í þess orðs'
i vanalegu merkingu. Þess I
• vegna er það vel að orði kom'
izt hjá Hannesi Jónssyni, að
samvinnustefnan er fullkomn
, asta þjóðfélagsstefnan í bók
sinni „Framleiðslusamvinna.“ j
sem hann sannar rækilega að
svo sé. — Hvernig á að fram- 1
kvæma samvinnubyltingu í
framleiðslu? Hannes Jónsson
tekur það rækilega fyrir í
bók sinni, þó einkum í 5.
kafla, er nefnist: Hvar og hve
nær á að byrja? Þessari
spurningu svarar höfundur
, m. a. með tillögum um fram-
' leiðslusamvinnuíélag, sem
byggð eru upp í náinni sam-
vinnu við neytendahreyf-
i inguna svo og með tillögum
um samvinnuútgerð.
Hvi gefa menn samvinnu-
stefnunni meiri gaum nú en
nokkru sinni áður? Því er
fljótsvarað, hvorki sósíal-
isminn né kapitalisminn geta
klofið kja’ ía stjórnmálanna,
sem er að skipta réttilega af-
rakstri framleiðslunnar. —
j [! Mönnum er því nú að verða
i 11 aúglj óst, aö samvinnustefn-
»i! an ein i-'etur tryggt launþeg-
<1 j ann sannvirði vinnu sinnar
JJjog rétt verð á nauðsynjum.
Jj|Sé mönnum þetta ljóst, er
, 11 erfiðasti þrándurinn yfirunn
< > inn, því hugur er hálfnað
<1 j verk. Ungir samvinnumenn
okkar er starfið og landið að
erfa, því er það í okkar valdi
hvort ljúfir draumar verða
SKI
R
„HEKLA”
austur um land í hringferð
hinn 28 þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur á
föstudag og árdegis á laugar
dag. Farseðlar seldir á mánu
dag.
„Skjaldbreir
vestur um land til Akureyr-
ar hinn 29. þ. m. Tekið á
móti flutningi til Tálkna-
fjarðar, Húnaflóa- Skaga-
fjarðar- og Eyjafjarðarhafna
á föstudag og árdegis á laug
ardag. Farseðlar seldir á
þriðjudag
„ESJA“
vestur um land í hringferð
hinn 30. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar á föstudag
og mánudag.
M.s. Vilborg
til Vestmannaeyja í ‘ dag.
Vörumóttaka alla virka
daga.
Íbú5 I
Óska eftir íbúð 14. maí. |
2 =
| Upplýsingar í síma 7639 og |
14931.
5 c
miiiiimtunimiiiMiuuiimiMiirumiiiMMiiiMMiiiiinin
Frímerki -
Frímerki
| Kaupi frímerk; háu verði. |
| Bæði innlend og erlend — I
| Sendið, skrifið.
HELGI FÁL$SON
Raufarhöfn
3 -
«immmmiiiiiiiimiiG>iii«M«iiiMi'.Miiiiiiiiiiiiiiiinin*
að veruleika eða ekki. Við
höfum hlotið í arf mestu
mannbótahugsjón nútímans,
samvinnuhuusjónina, sem
okkur ber ð móta okkar
störf eftir. - - St; rfiö býður
okkar, hefjumst handa, sam-
vinnumenn!
Áskell Einarsson.