Tíminn - 22.04.1953, Síða 8
87. árgangur.
Reytjavík,
22. apríl 1953.
90. blað.
»vs rrer*.
Togaralöndun á
hverjum degi á
Akranesi
Varnargarður og landþurrkun á Alftanesi
Blökkumenn í
Suður-Afríku
herða viðnámið
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
í dag er annar bæjartog-
arinn væntanlegur til Akra-
nes með ísvarinn fisk af veið
um. Eiga togarar að landa
þar afla sínum á degi hverj- ,
um það sem eftir er vikunn- |
ar og bætist vinnsla aflans
við það annriki, sem fyrir,
hend.i er vegna daglegra j
róðra bátanna.
Afli bátanna er annars
tregur. Sækja þeir flestir á
heimamiðin i Faxaflóa og
afla ekki nema 3—6 lestir í
róðri. Nokkrir þeirra eru með
net og er afli þeirra svipaður
og hjá línubátunum.
Stöku netabátur hefir far-
ið suður á banka og aflað þar
betur. Þannig fékk vélbát-
urinn Sigrún 35 lestir og er
þaö mesti afli sem Akranes-
bátur hefir komið með heim
úr róðri í vetur.
Akurnesingar sækja
Borgnesinga í vinnu
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
í fyrradag skeði það í
fyrsta sinn í sögu Akurnes-
inga að sækja varð menn til
Borgarness, til vinnu á Akra
nesi. Voru þá tvö flutninga-
skip, sem biðu afgreiðslu,
auk hinna venjulegu starfa
við sjósóknina og vinnslu
aflans.
.. Annað flutningaskipið var
með sement til Kaupfélags
Suður-Borgfirðinga, en hitt
var með timbur í fiskhjalla.
Tólf Borgnesingar komu á
tveimur bílum til að vinna
á Akranesi þennan dag og
biðu bílarnir, þar til uppskip
unarvinnunni var lokið um
kvöldið og Borgnesingar gátu
haldið heim.
Forustumenn hörunds-
dökkra manna í Suður-Af-
ríku hafa sent út ávarp, þar
sem heitið er á hvíta menn
að veita þeim stuðning í bar-
áttunni gegn kynþáttakúgun
og harðstjórn Malans. Segir
þar, að baráttan muni
harðna um allan helming,
þótt hörundsdökkir menn
hafi einsett sér að halda
baráttu sinni innan löglegs
ramma, í trausti þess, að þeir
fái liðveizlu sanngjarnra
manna til þess að veitgf-. við-
nám fasistaárás, Malans-
stjórnarinnar á ' almenn
mannréttindi litaðs íólks' í
landinu.
Mvnd þessi var tekin í fyrradag, þegar jarð'/turnar voru að ýta stórgrýti í botninn á
bröngum ósi, sem orðinn var eftir milli fyrir ileðslunnar á Breiðabólsstaðareyri og Bessa-
staðanesi. Átök hinna stórvirku vinnuvéla við stórgrýtið voru tröllsleg. (Ljósm: G. f> )
Landþurrkun á Aiítanesi með
fyrirhleðslu við Bessastaðatjörn
sækja fraro í
Gamaveiki hefir
ekki orðið vart
Frá fréttaritara Tím-
ans á Svalbarðseyri
Eins og kunnugt er, þá varð
vart garnaveiki í fé hér á
liðnu hausti og var fé af þess
um ástæðum slátrað til
að varna útbreiðslu veikinn-
ar. Virðist þetta hafa heppn
ast og hefir veikinnar ekki
o'-ðið vart síðan.
Sitja ráðsfund At-
lanzhafsbandal.
Bjarni Benediktsson utan-
ríkisráðherra og Hermann
Jónasson landbúnaðarráð-
herra, fóru í morgun flug-
lefðis til Parísar ásamt Hans
G. Andersen, þjóðréttarfræð-
ing, til þess að sitja fyrir ís-
lands hönd ráðsfund Atlants
hafsbandalagsins, sem hald-
inn verður í París 23.-25.
þ. m.
Mn stórvirkar jarðýtur tmmi að því að
loka Tjarsiarósnum í fyrradag
í fyrrakvöld var lokað fyrir ósinn á Bessasiaðatjörn á
Álftanesi, en áður hafði verið unnið að framkvæmdum þess
um með stórvirkum jarðýtum, enda er hér um mikið mann-
virki að ræða.
_ honum i fyrradag, hitti hann
Við ósinn var mikið um að ag m41i Jóhann Jónasson bú-
vera í fyrradag. Unnu þar 9 gtjóra aS Bessastöðum.
jarðýtur að því að ryðja Taldi Jóhann mjög þýðing
grjoti og sandi í ósinn. Aður armikiS mannvirki vera ris-
hafði verið gerður mikill iS j fyrsi;a iagi varnar þag
sandgarður út á eyrina að sjónum aS ganga a land j
vestanverðu við ósinn. Er aftökum og stórflóðum, en
garður þessi mikið mann auic þesg fæst vig þessar fram
; virki, margar mannhæðir og kvæmdir mikið iandssvæði
svo breiður, að jarðýtur kom m búnytja> sem til þessa hef
as.t fyrir. ofan a Sarðinuin ir ag miklu leyti legið undir
hlið við hlið. ;gjS um flsð> eða ekki verið
í marz var byrjað á verk- hægt að nota vegna ágengni
inu og unnu fyrst tvær jarð- sjávarins.
ýtur að því að ýta upp varn- |
argarðinum mikla á Breiða- Tjörnin hverfur ekki.
bólsstaðareyri. Var hægt að
vinna það verk að mestu
hvernig sem stóð á sjó, en
eyrin stendur upp úr.
1 Enda þótt tjarnarósnum
hafi nú verið lokað og ætlun
in sé að sjávarfalla eigi ekki
lengur að gæta við vatnsborð
hennar, hverfur hún þó ekki.
Landsvæði það, sem sjór-
inn hefir hingað til flætt
yfir, er um 60 hektarar lands
og er gert ráð fyrir að helm-
ingur þess vinnist til afnotá
handa búendum við þessar
framkvæmdir. Síðar meir er
svo ekki útilokað að hægt
!verði að þurrka tjörnina
alveg og vinna landið.
I
i
Staðarprýffi á Bessastöffum.
j Framkvæmdir þessar eru
' til mikillar staðarprýði á höf
uðsetri forseta íslands áð
í Bessastöðum.. Tjörnin er í
næsta nágrenni staðarins. Er
hún um fjöru til mikillar ó-
prýði, svartur sandur og for
1 með stórgrýti, en gróðurlendi
á þrjá vegu.
Framkvæmdir þessar hafa
því tvíþættan tilgang. Eru
CFramhald á 7. síðu).
Miklar áhyggjur af
ágangi sjávar.
Búendur á Álftanesi hafa
margir hverjir haft þungar
áhyggjur af ágangi sjávar-
ins og hefir um nokkurt ára-
bil verið veitt fé á fjárlögum
til fyrirhleðslu til að koma i
veg fyrir spjöll í stórflóð-
um.
Með þessum varnargarði á
Breiðabólsstaðareyrinni, sem
nú nær orðið alveg í Bessa-
staðanes, að hinu forna vígi
„Skansinum“, hefir náðst
merkur áfangi til varnar á-
gangi sjávarins þarna, enda
þótt ekki sé lim fullnaðar
lausn að ræða.
Þurrkun landsins.
Þegar blaðamaður frá Tím
anum kom vestur að ósnum,
þar sem verið var að loka
l!M. Sf UH~''
Franski herina yij.; Jadó^
Kína er enn á. undaphaldi,
: og hefir yfirgefið þýðingar-
mikinn virkisbæ;* sp;jbúizt
er við, ,að "úppreiSnaTménn
taki á sitt yald... á, ,h,verri
stundu. » • ui ■ IjtJJ
I Uppreisnarmenn halda nú
út á Laos-sléttuna og—eiga
1 ekki langa leið ófarna til að-
i setursstaðar konungsins í
Laos.
Fara Fóstbræðisr
utan á næsta ári?
Það hefir heyrzt að karla-
kórinn Fóstbræður fari í söng
ferðalag úr landi á næsta
ári. Ekki fylgir það fréttinni,
hvert ferðinni er heitið. Eins
og kunnugt er, þá er karla-
kór Reykjavíkur í söngferða-
lagi í Miðjarðarhafslöndun-
um og Geysir á Akúréyri
heimsótti Noreg í fyrra. Hafa
kórarnir fengið mikið lof fyr
ir söng sinn og frammistaða
þeirra verið hin ágætasta.
Enginn efi er á því, að karla-
kórinn Fóstbræður mun
ekki siður hljóta vinsældir
fyrir söng sinn, ef til utan-
farar kemur.
Fundur Framsókn-
Meðan ýturnar hlóðu stórgrýtinu í ósinn, þar sem þungur
straumur beljaði. Maðurinn, sem stjórnaði verkinu og gaf
ýtustjórunum merki, stóð ofan við fossinn, sem myndaðist,
þegar grjótgarðurinn k<wn á botninn. (Ljósm: G. Þórðarson)
Arnessýslu
Framsóknarfélögin í Ár-
nessýslu halda almennan
félagsfund í Selfossbíói á
sunnudaginn kemur, og
hefst haiín klukkan työ.
Ræðumenn- á fundinum
verða Bjarni Bjarnason,
skólastjóri/ Eýsfeinn Jóns-
son, f jármálaráðherra,
Gunnar Halldórsson, bóndi
á Skeggjastöðum, Hilmar
Stefánsson bankastjóri og
Jörundur Brynjólfsson al-
þingismaður.