Tíminn - 23.04.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.04.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 91. blað. Orð Davíðs Stefánssonar eru já- kvæð raust á neikvæðum tímum Sýningum á hinu mikla verki Davíðs Stefánssonar, Land- :íð gleymda, fer nú að ljúka, þar sem aðsókn að því hefir orðið minni en vonir stóðu til og æskilegt hefði verið, þar sem hér er um merkt cg göfugt verk að ræða, sem hefir vetið vandað til í hvívetna. Þann ellefta apríl síðastliðin birtist i'rein um leikritið í Bergens Tidende eftir Ivar Orgland, og birtist hér útdráttur úr greininni. 'Áður fluttu gömlu íslenzku .skáldin Noregskonungum drápur idnar, og snýr stærsta núlifandi djóðskáldíð sér til allrar norsku bjóðarinnar með áhrifamikið verk, e'r hefir boðskap að flytja öllum manneskjum, sem er borinn fram á idíkan hátt, að fólkið hrífst. Skáld- 3 er einfalt og réttsýnt í þessu 'erki, eins og í allri list sinni. og bað nefriir hlutina réttum nöfn- ím. Davíð yrkir alltaf meira með ajartanu en heilanum, hann skil- 'ar sig því frá öllum þeim skáid- um á vorum dögum, sem skapa um iiig meiri og minni dul með ein- herum heilabrotum. jUmfram alt mnað er hann ekki hræddur við áð vera s*annur og náttúrlegur. Trú á sigur hins góða. Davíð Stefánsson. í landinu gleymda mætum við • ítríðinu milli andans og dýrsins í á jákvæða raust á neikvæðri tíð. :.nanninum, og heldur ekki hér, hef { Skáidið vill sjálft vísa veginn og : r skáldið misst trúna á sigurinn1 þetta tekst því, því orð þess koma ii því góða í hjarta manneskjunn- j beint frá hjartanu, fara beint til ,ir. Þegar öll von sýnist úti fyrir! hjartans. Ivar Orgland rekur r.ú !3ans Egede, þegar hann í örvæni, sögu leiksins, en að því loknu segir ieitar gleði sinnar, trúar sinnar —!hann: j sannleika stórfenglegt ;,á, leitar guðs, er það barnið, sem j verk. Þetta er það mesta, sem þjóð vísar honum veginn. Síðustu orðin , leikhús íslands hefir færzt í fang i leiknum eru: „Við megurn aldrei til þessa. Og þaö má segja, að krefjast þess,- að aðrir frelsi heirn- :’nn. Við verðum að gera það sjálf.“ ■ið hlýða á orð Davíðs, er að hlýða Útvarpið IJtvarpið í dag: i Sumardagurinn fyrsti.) i.00 Heilsað sumri: a) Hugvekja. b) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason ' itvarpsstjóri). c) Upplestur (Lár- us Pálsson leikari). d) Sumarlög piötur). 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Morguntónleikar (plötur). 10.10 ' Jeðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón . tuðuns dómprófastur. Organleik- an: Páli ísólfsson). 12.10 Hádegis- : itvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð 'uarna í Reykjavík. — Ræða: Séra Oskar J. Þorláksson. 15.00 Miðdeg- ísútvarp. 17.00 Veðurfregnir. 18.30 Oarnatími (Þorsteinn Ö. Steph- i:nsen). 19.25 Veðurfréttir. 19.30 Tónleikar; Útvarpskórinn syngur plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 :?réttir. 20.20 Sumarvaka: a) Á- varp (Guðm. Thoroddsen prófess- or). b) Útvarpshljómsveitin leikur iumarlög; Þórarinn Guðmunds- iíon stjórnar. c) Erindi (Sturla Frið : iksson magister). d) Takið undir! pjóðkórinn syngur; Páli ísólfsson itjórnar. 22.00 Fréttir og veður- ::regnir. 22.05 Danslög af plötum ■— og ennfremur leikur danshljóm aveit Björns R. Einarssonar. 01.00 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10. i0 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- iegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 ís- lenzkukennsla; II. fl. — 18.00 Pýzkukennsla; I. fl. 18.30 Frönsku- íennsla. 19.00 Tónleikar; Harmon- ikulög (plötur). 19.45 Veðurfregn- :ir. 19.30 Tónleikar; Harmoníkulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá ítaliu til íslands (Eggert Stefánsson söngv- ari). 20.50 Kambsmálið; — síðari hluti samfelldrar dagskrár, sem tekin er samn samkvæmt máls- skjölum og flutt af nokkrum laga- nemum í Háskóla íslands. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lest- ur fornrita; Gunnars þáttur Þiðr- andabana (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 22.35 Frönsk dans- eg dægurlög (plötur). 23.00 Dag- gkráriok. leikstjórinn, Lárus Pálsson, hafi unnið stórkostlegt verk. Allt í allt eru um sjötíu persónur í leiknum, fullorðnir og börn. Sýnt í Noregi. Norðmenn,, Danir og Grænlend- ingar koma fram á sviöinu, en ekki einn einasti íslendingur. Og manni vei'ður að leyfast að brosa, þegar maður les í ritdómi, að þessi leik- ur geti varla talizt eiga mikið er- indi til íslenzkra leikhúsgesta, þar sem höfundurinn og málið sé það eina, sem sé íslenzkt í leiknum. Þeim mun meira erindi ætti leik- urinn að eiga til okkar Norð- manna; en það er trúlega ekki ein- göngu vegna þess, að Norðmenn koma fram í leiknum, að Norska ieikhúsið hefir keypt sýningarrétt inn á því. Landið gleymda á er- indi til allra leitandi sálna. Það er í fyllsta máta verömætt leikhús- verk, þeirrar tegundar, sem við sökasm mikils að ekki sést meira af á leiksviðum okkar. Vandamál, sem verða að leysast, . Eitt er víst, það er að skáidið Davíð Stefánsson býður aldrei leik húsgestum sínum slæma og skemmda vöru. Það, sem hann ein iæglega óskar að veita — og getur veitt, er hinn skíri kjarni, ekki aðeins ytra borðið, gljáandi og fellt, sem reyndar hefir virzt gef- ast laklega til að lokka norska leik- húsgesti til sín. Um það vitna marg ar auðar bekkjaraðir. í Landinu gleymda stöndum við andspænis brennandi 'vandamálum mann- anna, sem allir verða að leysa, þó á mismunandi hátt. Leikritinu hefir verið snúið á norsku; og þar til það verður sýnt, vonandi ekki aðeins f Osló, hafa norskir leikhúsgestir miki’ að bíða. •Mlife'iflililMtSSteNSmNw®* f 4uglijAiÍ í Twahutn ára forseti Framhald af 12 síðu. haldi Eftir heimsstyrjöldina síðari varð hann borgarstjóri í Vín og kom nú aftur fram á stjórnmálasviðið og hefir síðan verið fulltrúi þjóðarinn ar á ráðstefnum víða erlend is og nú forseti lands síns, kosinn í maí 1951. Kesiiingar Framhald af 12 cíðu. stjórnarskrá. Eriksen neitaði að taka stjórnarmyndun að sér. Nú er búizt við, að konung ur muni leita til jafnaðar- manna um stjórnarmyndun, og mun hann sennilega ræða um það við H. C. Hansen og Vilhelm Buhl, en foringi danskra jafnaðarmauna, Hans Hedtoft, liggur um þess ar mundir í lungnabólgu. (Framh. ai 1. síðu). komið fyrir til geymslu, þar til eigandinn kæmi. Eina nóttina var brotizt inn í geymsluna og húsgögnin stór skemmd, vafalaust í þeim til gangi að láta i ljós andúð á lækninum. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Rannveig Þ. Jónsdóttir, Ijós- móðir frá Bolungavík og Steindór Daníelsson búfræðingur frá Gutt- ormshaga. Hjónabönd. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sveinbirni Svein- bjarnarsyni, Hruna, ungfrú Svava Sveinbjarnardóttir og Sigurður Tómasson, garðyrkjumaður, Hvera bakka, Hrunamannahreppi. í dag verða gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Margrét Jensdóttir og Ingólfur Viktorsson loftskeytamaður á Hvassafellinu. Heimili brúðhjónanna verður að Hafnarstræti 29, Akureyri. Áttræð. Frú Sigríður Kolbeinsdóttir, Bergsstöðum í Glerárþorpi, er 80' ára í dag. Fimmtugur. Yngvi Þorkelsson, leiksviðsstjóri Þjóðleikhússins, er fimmtugur í dag. Rafstöð Vatnsrafstöð er til sölu, stærð rafals 18 kv., fall 19. m — Stöðinni fylgja 60 m. járnrör, 23 staurar og koparvír fyrir cirka 1000 m. leiðslu. Upplýsingar gefur Sveinn Teitsson, Grjótá Fljóts- hlíð. Sími um Teig. ; I SPILAKVÖLD Kvennadeild Slysávarnafélagsins í Reykjavík held- ur almenna vist í Tjarnarkaífi annað kvöld. Vigfús Guðmundsson stjórnar. — Verðlaun veitt. Dans á eftir. — Áríðandi, að allir, sem óska að spila, mæti ld. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarkaffi á morgun eftir kl.6. 0 0 0 A víðavangi (Framhald af 7. síðu.) arlegt sé alð gag'nrýna Bjarna fyrir hana. Kunnugir telja, að Bjarui hafi heimtað þetta siðferð- isvottorð sem borgun fyrir það, að Sjálfstæðismenn kusu nýlega Alþýðuflokks- mann sem endurskoöanda Sparisjóðs Reykjavíkur. ♦♦4 .1 SHI PAUTCkCKÍ) RIKISINS Gegn nauðsynlegum gjaldeyriö\-bg innflutningsleyfum getum við útvégað hina þekktu og vinsælu Pittsburgh- gúmmímálningu frá Bandaríkjundm. Allt á sama stað H.f. EgiiS VI! u n o o o i ► i * i ► o (» (►• Sími 81812. ^kiairlhrpift" Drengurinn okkar og bróðir I V9Ol\JullðUI ulU BJARNI GEIR Tekið á móti flutningi til lézt að slysförum þriðjudaginn 21. þ. m Súgandafjarðar og Eöríseyj- Þuriður Bjarnadóttir, Árstell Júlíusson og börn ar á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.