Tíminn - 23.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.04.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 91; blað. Sumardagurinn fyrsti 1953 i „Sumargjafar" <♦ <♦ t f $ <♦ <♦ <♦ <> <> 4 4 <♦ <? <♦ I I <♦ <♦ <♦ £ <♦ <♦ <♦ I <♦ <♦ <♦ <♦ <♦ <♦ <♦ IJtiskemmtaiiir: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Skrúðbúnir vagnar aka í far- arbroddi og lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. KI. 1,30: t f ♦ <1 <♦ i t Séra Óskar Þorláksson talar af svölum Alþingishússins. Að lokinni ræðu leikur lúörasveit. Dreifing blaðs, bókar og merkja og sala aðgöngu- miða. — Barnadagsblaðið verður afgreitt til sölu- barna frá kl. 9. — í Listamannaskálanum — Grænuborg — Steinahlíð — Barónsborg, Drafnar- borg — Brákarborg og við Sundlaugarnar. (vinnu- skáli. — Blaðið kostar kr. 5,00. Einnig er hægt að fá blaöið.í Laufásborg, Tjarn- arborg og Vesturborg. „Sólskin“ verður afgreitt á framangreinum .stöðum frá kl. 9 fyrsta sumardag. — „Sólskin" kostar kr. 10,00. Merkin verða einnig af- greidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 árdegis fyrsta sumardag. Merkin kosta kr. 5,00 með borða og kr. 3,00 án borða. <♦ t <♦ <♦ t Iimiskcmmtamr: KI. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin ,Svanur‘ leikur: Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Samleikur á þrjár fiðlur: Helga Hauksdóttir, Þórunn Haraldsdóttir, Sigrún Löve. (Yngri nemendur Tónlist- skólans). Upplestur: Guðný Sigurðard. Leikþáttur: Klemenz- Jóns- son, léikari. Baldur Georgs og Konni. Kvikmynd. Kl. 2 í SjálfstæSishúsinu: Kórsöngur (9—10 ára telpur úr Melaskólanum). Stjórn- endur: Guðrún Pálsdóttir og Tryggvi Tryggvason. Upplestur: Bolli Bjartmars- son, 10 ára E, Melaskólan- um. Einleikur á píanó: Jónína H. Gísladóttir. (Yngri nem- endur Tónlistarskólans). Samleikur: Börn úr 10 ára E, Melaskólanum. Skrautsýning: Börn úr 11 ára B, Melaskólanum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Han- son. Upplestur: Jóhann Guð- mundsson, 9 ára H, Mela- skólanum. Einsöngur: Helena Eyjólfs- dóttir 11 ára. KI. 2,30 í Austurbæjarbíó: Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur,- Stjórnandi: Frú Sigríður Valgeirsdóttir. „Smalastúlkan“ (smáleikur): Börn úr 12 ára E, Austur- bæ j arskólanum. Samlcikur á fiðlu og píanó: Ásdís Þorsteinsdóttir og Einar G. Sveinbjörnsson. (Yngri nemendur Tónlíst- arskólans). Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stjórnandi: Frú Sigríður Valgeirsdóttir. Leikþáttur: „Blaðamennsk- an“. Börn úr 12 ára E, Aust- urbæ j arskólanum. „Tannlæknirinn“. Leikþáttur, 12 ára E, Austurbæjarskól- anum. Gestur Þorgrímsson hermir eftir dýrum og hljóðfærum. Dans: Auður og Helga, 10 ára J, Austurbæjarskólanum. Leikið fjórhent a píanó: Sig- ríður G. Einarsdóttir og Katla Smith. (Yngri nem- endur Tónlistarskólans).' Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: I Upplestur: Sigrún Gisurárd. I (Barnastúkan Æskant. ' „Sigga og Tóta“. Leikþáttur. j (Barnastúkan Æskan). ' „Nýja vinnukonan“- Leikþ. I (Barnastúkan Æskan). I „Ken^histund". Leikþáttur. (Barnastúkan Jólagjöf). j Samleikur á harmoniku og sög. Einleikur á píanó: Sigmund- ur Júlíusson. (Barnastúkan Unnur). Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: „Fjölskyldan fer út að skemmta sér“. Leikflokkur Borgfirðingafélagsins. Leik stjóri: Klemenz Jónsson, leikari. Gamanvísur: Sigríður Hannes- dóttir. „Spánskar ástir“. Leikþáttur. Nemendur úr Verzlunarsk. Dans: Tvær stúlkur úr 12 ára D og E, Austurbæjarsk. Leikþáttur: Klemenz Jóns- son, leikari. Kvikmynd. Kl. 3 í Iðnó: Guðmundur Ingólfsson, 13 ára, leiku'r frumsamin verk — (Dægurlög). Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Han- son. Söngur: Stúlkur úr Gagnfr,- skólanumi við Hringbraut. „Á biðstofunni“: Nemendur úr Gagnfræðaskólánum við Hringbraut. „Olnbogabarnið". Leikþáttur: Frú Svafa Fells stjórnar. Tízkusýning: Nemendur úr j Gagnfræðaskóla Miðbsejar skólans. ' „Sprengiefnið". Leikþáttur: i Nemendur úr Gagnfræða- skóla Miðbæjarskólans. Kvikmynd. KI. 3 í Hafnarbíó: Nemendur úr Uppeldisskóla Sumargjafar og Starfs- stúlknafélaginu „Fóstra“ sjá um skemmtunina: Hringdans: Þriggja ára börn. Kisuleikur. Barnasöngur. Ferðasaga Friðriks. Hringdans: Fimm ára börn. Leikþáttur: „Þrír bangsar". Söngur milli þátta á skemmt- uninni. Skemmtunin er einkum fyr- ir börn á aldrinum þriggja til níu ára. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. — Að- göngumiðar seldir fré kl. 11 f. h. Venjulegt verð. KI. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Einleikur á fiðlu: Katrín S. Árnadóttir. (Yngri nem- endur Tónlistarskólans). Upplestur:: „Lundurínn græni“, Anna Kristín Þór- arinsdóttir. Einleikur á píanó: Geirlaug Herdís Magnúsdóttir, 6 ára. „Kappátið“. Börn úr 12 ára D, Austurbæjarskólanum. Jóhanna Oddgeirsdóttir og Ingunn Jensdóttir leika fjórhent á píanó. „Margt fer öðru vísi en ætlað er“. Leikþáttur. Börn úr 12 ára D, Austurbæjarsk. Svavar Jóhannesson sýnir listir með boltum, kylfum Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Han- son. KÍ. 3 í Stjörnubíó: Skíðakvikmynd á vegum Skíðadeildar K. R. Sýnd verður hm neimsfræga litkvikmynd frá heims- meistaramóti skíðamanna í Aspen 1950. Kvikmynda> sýningar: Kl. 5 í Gamla Bíó. KI. 9 í Sfjöpnubíó. Kl. 9 í Austurbæjarbíó. Kl. 9 í Hafnarbíó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð. Leiksýningar: Kl. 4 í Þjóðleikhúsinu: Barnasýning á Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhús- inu á venjulegum tíma. Kl. 8,30 í Iðnó: „Græna lyftan“, eftir Avery Hopwood. Leikfélag Akra- ness sýnir. Leikstj. Ragnar Jóhannesson, skólastjóri. Aðgöngumiðar í Listamanna- skálanum kl. 10—12 fyrsta sumardagr og í Iðnó frá kl. 2—4 og eftir kl. 7 á sumar- daginn fyrsta. ________ Dansskemmtanir: verða í þessum húsum: Samkomusalnum Lauga- veg 162. S j álf stæðishúsinu. Breiðfirðingabúð. % Alþýðuhúsinu. Dansskemmíanir hefjast kl. 10 og standa til kl. 1. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum, — nema Skugga-Sveini verða seldir kl. 10—12 fyrsta sumardag. Aðgöngumiðar að leiksýningu Leikfél. Akraness, „Grænu lyftunni", kosta kr. 25,00. Aðgöngum. að dagsskemmt- unum kosta kr. 5,00 fyrir börri og kr. 10,00 fyrir full- orðna. Aðgöngumiðar að dans- skemmtunum kosta kr. 15 fyrir manninn. listir með boltum og kylfum. Blómaverzlanir hafa lofað % af blómasölu dagsins. Athugasemd ss í tilefni af skrifum dómsmálaráðherra þessa dagáriá um málareksturinn gegn Helga Benediktssyni hefir hinn skip- aði verjandi Helga, Sigurður Glason hæstaréttarlögmaðilr, beðið blaðið fyrir eftirfarandi athugasemd: í grein dómsmálaráðherra á sig svip ofsókna og eltinga, í Mbl. á sunnudaginn varð- og þar sem við svo harðsnú- andi mál Helga Benedikts- inn og ósanngjarnan mann sonar, gætir í sumum atriðum er að eiga, sem setudómar- nokkurrar ónákvæmni og ann, sem auk þess hefir að sumt er þannig fram'sett, að bakhjarli bæði ákæruvald og misskilningi gæti valdið. Til aðalblaðakost landsins, þá dæmis er látið líta svo út, að er hér við slíkt þjóðfélagslégt allar kröfur mínar, sem verj- cfurefli að etja, að ekki tjóa anda H. B. i þessu máli, viö- neinar tæpitungur eða hálf- víkjandi frávikningu setu- yrði, er brjótá á rétt á skjól- dómarans og um málsmeðferð stæðingi eða synja honum ina yfirleitt, hafi reynzt til- réttra laga. Það er auk þess hæfulausar, enda hafi ég ver- ' gamall íslendinga háttur, að ið sviptur málsvarnarlaunum nefna hlutina sínum réttu og dæmdur í sektir. Þess nöfnum án alls pempíuhátt- vegna neyðist ég til að biðja 'ár eöa tildurs, hver sem í hlut blaðið fyrir nokkra leiðrétt-(á eða við hvern sem er að ingu af þessu tilefni: j eiga. En alveg sérstaklega er 1. Þó að Hæstiréttur féllist það þó lagaleg og siðferðileg ekki á kröfu mína um að setu | skylda verjenda, að fylgja dómarinn viki sæti, þá var ’ máli skjólstæðings fram til hins. vegar engu slegið endan , hins ýtrasta, og þola ekki, að lega föstu um það, að krafan honum sé óréttur gjör. Þetta væri ekki á rökum reist, þar: hefi ég leitazt við að gera, en eð afstaða réttarins var að j setudómarinn hins vegar svar verulegu leyti byggð á þvi, að ! að með því að beita sekturn nokkur aðfinnsluatriðin, — j og svipta mig málsvarnar- þau, er ekki sættu beinum vít | launum. En hann má ekki um, — þóttu ekki nægilega (halda,'að hann geti með þessu sönnuð. Verður nú, eins og J hreinþvegið sig og sína máís- málum er komið, reynt að meðferð, og því síður að hann fái mfg frekar til að slá und- an í málinu hér eftir. Þessi leikur hefir áöur verið leik- inn, og m. a. s. pöntuð saka- málshöfðun á mig og áfgféidd fyrir það eitt, að ég hélt með fullri einurð á málstað þessa' sama skjólstæðings. Slíkt sem þetta er í ráuninni ekk- ert annað en réttarterror, að vísu í vanmáttugri mynd, sem setudómarinn má vita, að í engan stað kemur niður. Annars verð ég að halda því fram, að þáð samrými'st ekki anda vestræns lýðræðis og réttarfars, að dæma verj- anda í sektir, jafnvel þótt hann kunni að verða eitthvað offara í málflutningi, riema þá að um þverbak keyri. Þvi neita ég að sjálfsögðu, að sé til aö dreifa hér. Og er þess ekki meðvitandi, að ég hafi bæta úr þessum sönnunar- skorti, og mun dómsmálaráð- herra verða heðinn að hlutast til um rannsókn þar að lút- andi. Er þess að vænta,' að hann bregði skjótt við og hart, enda er ekki gert ráð fyrir að valda þurfi drætti á málinu í heild. 2. Það er rangt, að Hæsti- réttur hafi ekki tekið kröfu mína um ómerkingu verðlags rannsóknarinnar „að neinu leyti“ til greina, þar eð hann þvert á móti fyrirskipaði nýja rannsókn eða yfirskoðun á þennan þátt málsins. Auk þess sætti . setudómarinn í ýmsum fleiri atriðum þung- um aðfinnslum, þótt ráðherr ann vilji þar sem fæst um tala. 3. Þá getur sú frásögn ráð- herrans misskilizt, að Hæsti- réttur hafi staðfest, að mérjnokkurs staðar í vörn minni skuli engin málsvarnarlaun sagt annað en það, sem ég greiða fyrir ,„þennan hluta málsins". Því var einungis slegið á frest, að taka ákvörð un um þetta atriði fyr en í sambandi við efnisdóm í mál- inu. Hins vegar má geta þess, að Hæstiréttur tildæmdi mér fuli málfærslulaun úr ríkis- sjóði fyrir málsskotið að því er frávikningarkröfuna snert vissi eða áleit að væri rétt. Fyrir almennt réttarörýggi, einkum gagnvart ágangssömu ríkisvaldi, yrði það stórhættu leg þróhn, ef verjendur mættu ekki gátgnrýna meðferð mála án þess að eiga refsidóm ýfir höfði sér....“ 6. Þar sem dómsmálaráð- herra hefir látið birta ákæru ir, og gaf þar með nokkuð, skjalið gegn H. B. í Morgun- greinilega í skyn, að ástæða blaðinu, — sem er óvenjuleg hafi verið til þess að hafa sl-íka kröfu uppi. 4. Ráðherra skýrir frá því með mikilli nákvæmni, að ég hafi hlotið sekt fyrir harð- snúná málsvörn, en þá hefði heldur ekki sakað að geta þess. að einnig setudómarinn var í Hæstarétti átalinn fyrir „óhæfileg harðyrði" í þessu máli, auk þess sem tiltekin ummæli hans um H. B. hafa nýlega verið ómerkt með dómi. Að öðru leyti læt ég nægja að tilfæra í þessu sambandi kafla úr málsinnleggi mínu til Hæstaréttar, er hér að lýt ur: „Út af ákvæði úrskurðarins um sekt mér á heridur vil ég segja það strax, að þegar um svo hatrammt mál er að ræða, sem þetta, sem fyrir óvenju- lega og ég vil leyfa mér að segja ófyrirleitna málsmeð- ferð hefir fyrir löngu fengið aðferð, og reyndar ekki við- eigandi, meðan ekkert liggur fyrir um, hvað málsvörn eða dómur kann að leiða í ljós um sekt eða sýknu, — þá þykir mér rétt að það komi fram, að mikill og verulegur hluti ákæruatriðanna gegn H. B. er fyrir brot, sem orðin eru refsi laus, og voru það reyndar, þeg ar ákæruskjalið var gefið út En samkvæmt áliti ráðherra eða ráðuneytisins, sbr. Mbl., á skírdag (í sambandi við mál Magnúsar í Höskuldarkoti), er það „fáheyrt ranglæti“ o'g brot á „frumreglum refsiréít- arins“, að halda áfram sak- sókn fyrir brot, seni orðin eru refsilaus. Hefi ég að þessu til- efni farið þess á leit, að dóms málaráðherrann endurskoði ákæruskjalið að þessu leyti, en ekki er enn vitað til hlítar, hvernig þeirri málaleitan kann að reiða af. Sigurður Ólason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.