Tíminn - 23.04.1953, Qupperneq 12

Tíminn - 23.04.1953, Qupperneq 12
87. árgangur. Reykjavík, 23. apríl 1953. 91. blað. Flugvöllur og bættar samgöngur myndu bæta kjör Grímseyinga Fimm ættliðir í Keflavík Viðtal við tvo íírímseyiisga, som í höfnfS- staömim viima að áhugamálum cyjaháa Samgöngumálin eru mestu framfaramál Grímseyinga um þessar mundir og vona þeir að til ú?bóta lcomi í því efni í vor, eða sumar með flugvallargerð, sem fyrirhuguð er j á eynni Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við tvo' Grímseyinga, sem staddir eru í bænum og spuröi þá um málefni eyjabúa. Eru það þeir Magnús Símoiiarson hrepp- j stjóri og Óli Bjarnason. Samgöngur þær sem Gríms eyingar búa við eru ákaflega erfiðar. Flóabáturinn sem fer út á hálfs mánaðar fresti að sumrin, kemur þangað ekki mikla áhugamáli eyjabúa. í gær ræddu þeir við Agn- ar Koefod Hansen flugvallar stjóra og tók hann máli þeirra vel, eins og hans var von og vísa. Taldi hann að 800 metra langar inga sé komið á nokkurn rek spöl. Árni Bjarnarson útgef- andi á Akureyri átti frum- kvæðið ao -þessari hugmynd og hefir hvatt Grímseyinga til ao koma henni i fram- kvæmd, en hann er mikill á- hugamaður um framþróun flugmála. Sýsíusj óður Eyjaf j arðar- sýslu veitti á dögunum 10 þús. króna styrk til flugvall- argerðar i Grímsey og’ér það stfax vísir aö þvi sem koma skal. Þurfa opinberir aðilar og einstaklingar að hjáipast að við að hrinda þessu fram fararmáli Grímseyinga í framkvæmd og koma þannig til móts við dugnað þeirra, sem ekki vilja gefast upp í, nema á þriggja vikna fresti j '0ygging að vetrinum. Um aðrar fast- iangrar fiugbrautar á eynni ar ferðir er ekki að ræöa. | myncy ^osta 200—250 þús. kr. Ef Grímseyingar þurfa að j og. s^yidi ekki standa á fram skreppa til lands, til dæmis kvæmdum af háifu hins opin fyrir . jólin, þurfa þeir að bera ef hægt væri að fa fé lífsbaráttunni í nyrztu byggð' dvelja þrjár vikur í landi, áð til að vinna fyrir á íslandi ur en þeir komast- aftur út í eyna. Er það ærið kostnaðar gjúkraflug til samt fyrir þá að fara til Grímseyjar. lands og sinna erindum ef Flugvélar hafa nokkrum þeir þurfa að dvelj a á gisti- sinnum h0mið til Grímseyj ar húsi, þær þrjár vikur^ sem og lent bar á sj0 nema þyril vængja sem þangað kom í fyrra. Agnar Kofoed Hansen varð fyrstur manna til að fijúga! þangað 1938 og síðan hafa1 bíða verður eftir bát að vetr inum. Forseíi Austurríkis áttræður Löng og erfið sjóferð. Enda þótt sjóferðin með; sjuhiingar verið sóttir þang-í póstbátnum frá Siglufirði tiliað nokkrum slnnum í neyð. j Grímseyjar taki ekki nema • FiUgvöllur og flugsamgöns fjóra tíma, er hún óft erfið sjóveiku fólki, sem ferðast kannske með börn. Flestir koma alla leið frá Akureyri með flóabátnum. . Þykjast Grimseyingar góðir ef þeir komast heim sój^r- hring eftir að lagt er upp. Báturinn fer fyrst á hafnir út með Eyjafirði, en skilur svo farþegana eftir í Siglu- firði, meðan farið er til Skagfajarðar, áður en farið er út til Grímseyjar frá Siglufirði. Hefir mörgum Grímseyingum þótt þessi ferð löng og erfið, ekki sízt konum með börn sem þurft hafa að fara á milli Vilja komast í flugsamgöngur. Grímseyingar ur myndu gjörbreyta sam-J göngunum við land og geraj fólkinu sem eyna byggir líf- ið léttbærara á margan hátt. Marga langar til Grímseyjar. Auk þess myndu margir fleiri en Grímseyingar njóta góðs af flugvellinum því marga langar til að koma þangað. Grímsey, sem er nyrsta byggð íslands, er sér- stæður staður. Þar er hægt að ganga norður í heims- skautið og hvergi er miðnæt ursólin áhrifameiri. í hvert sinn sem efnt hefir verið til Grimseyjarferðar frá Akureyri hefir þátttakan verið mikil og ekki óalgengt að fólk komi alla leið sunn- Á myndinni eru fulltrúar hínna fimm ættliða. Talið frá vinstri Þuríður Sigurðardóttir, Þuríðut Jónsdóttir, Ingi- björg ísleif Halldórsdóttir, Hermann Helgason með Helga Hermannsson. Bær ættmóðurinnar hrundi í jarðskjálftunum miklu í Keflavík býr öldruð kona, Þuriður Jónsdóttir, sem byrj ar síðasta ár ævialdarinnar á afmælisdaginn sinn 12. sept. í liaust Þessi aldraöa kona býr nú í KeflaAík ásamt fimm ættliðum. i Keflavíkur 1943 og eru nú Þuríöur hefir lifað hina' fimm ættli3ir á tveimur heim miklu breytmgar í sögu lands j ilum sitt hvoru megin við manna og landið sem hun!eina götuna bekkir úr æsku austur á j / Rangárvöllum er orðið breytt I A3ur en Þuríður fluttist út frá því sem áður var. Víð-1hafinu með dóttur og áttumiklar ræktalendur eru | tengdasyni, höfðu dóttir og þar sem áður var villt nátt-1 tengdasonur hjónanna Ingi- úra og myndarlegar bygging! Þj örg Halldórsdóttir og Helgi ar hafa leyst gömlu torbæina! Eyjólfsson flutzt til Keflavík af hólmi. j ur. Eiga þau son sem Her- Þuríður er fænd að Hlíðar-!mann heitir °S fæddist hon enda í Fljótshlið og var þar í um sonur í vetur, sem er eru nú á- an ur Reykjavík, eða byggð- kveðnir í því að reyna að kom um Suðurlands í slíkar ferð- ast í flugsamgöngur með því ir- f.l™!' Fram“a byes5ari»»ar Hafa aðstæður verið athug aðar þar með þetta fyrir aug um og eru Grímseyingar hér á ferð í bænum meðal ann- ars til að vinna að þessu Vilja, að lokið sé að ganga frá húsum Á seytjánda þingi Sveina- sambands byggingamanna, sem nýlega var haldið, var samþykkt að fela stjórn sam bandsins að hafa bréflegt samband við Fegrunaríélag Reykjavíkur og leita hófanna um það, að Fegrunarfélagið beitti sér fyrir því, að hafizt yrði handa um múrhúðun, málun og frágang þeirra húsa í bænum, sem ekki hef ir verið lokið við, en hafa mikið gildi fyrir útlit bæjar- ins. getur oltið á þessu máli. Sjálfir telja Grímseyingar flugvallarmálið svo þýðingar mikið, að framtíð byggðar- ‘ innar geti á því oltið, hvort samgöngurnar batna. Frá \ því 1945 hefir fólkinu fækk-1 að talsvert í eynni og munu fastir íbúar þar nú vera um 70, en voru áður 120. Á sumr in eru þeir að vísu nokkru fleiri eða um 100. J Fólksstraumurinn frá eynni er nú aftur stöðvaður, eftir að Kaupfélag Eyfirð- inga kom þar á fót frysti-1 geymslum fyrir beitu og nauðsynjar eýjabúa og aftur rofaði til í atvinnumálum En1 hætt er við, að mörgum finn ‘ ist biðin eftir bættum sam-1 göngum löng, ef ekki verður af því, að flugvallarmálin komist í framkvæmd. Komið á rekspöl. Ekki verður þó annað sagt, . ■ en flugvallarmál Grímsey- Dr. Theodor Körner, for- seti austurríska lýðveldisins, á áttræðisafmæli á morgun. Faðir Körners var yfirfor- j ingi í Ungverjalandi, og sjálf ur gerðist Körner liðsforingi á unga aldri og seinna kenn- ari í herskóla. Á heimsstyrj- aldarárunum fyrri var hann á vígstöðvunum, bæði í Serbíu og Ítalíu og gerðist upp úr því jafnaöarmaður ög tók að gefa sig að stjórnmál um og hélzt það, þar til Aust urríki var innlimað í Þýzka-, land. Nazistar settu hann í fangelsi seint á stríðsárun- um, en Rússár leystu hann úr íFramh. af 1. síðu). Hálföld frá því byrj að var á Orðahók Sigfúsar Blöndal 23 apríl fyrir réttuin fimmtíu árum, sem þá var einnig fyrsti sumardagur,; eins og nú, hóf Sigfús B!ön- dal, bókavörður í Kaup- mannahafn, og kona hans, Björg C. Þorláksson, að vinna að hinu mikla verki, sem nú er þekkt með nafn- inu Orðabók Sigfúsar Blön- dals. Verkið var hafið með 52 ár. Fluttist hún þá til dótt ur sinnar Þuríðar og tengda- sonar Halldórs Þorsteinsson- ar sem bjuggu að Gaddastöð um á Rangárvöllum. Hin nýju heimkynni í Keflavík. Hún fluttist með þeim til fimmti ættliðurinn frá gömlu konunni. Þuríður Jónsdóttir hin aldna ættmóðir hefir tvisvar orðið fyrir þungum áföllum í miklum landsskjálftum. í öörum þeirra hrundu bygg- ingarnar á Hlíöarenda. Svipaður styrkleiki dönsku flokkanna Kosningar til þjóðþingsins danska fóru fram í fyrradag, og voru atkvæði talin í fyrrinótt og í gær. Niðurstaðan varð sú. að jafnaðarmenn, vinstri menn, radikalir og kommúnist- iir unnu nokkuð á, en íhaldsflokkurinn og réttarsambandið svonefnda, sem einnig er íhaldssinnaður flokkur, töpuðu fylgi. Annars liafa litlar breytingar orðið á þingma«na- fjölda flokkanna. Jafnaðarmenn hlutu í kosningunum 836'þúsund at- kvæði og 61 þingmann, un^u tvö þinsæti, vinstri flokk- urinn 456 þúsund atkvæði og nokkrum árlegum styrk frá danska ríkinu, og var ætl- unin, að Sigfús ynni að orða bókinni í tómsíundum, og gert ráð fvrir, að verkinu yrði lokið á fimm árum. Seinna var einnig veitt ié til verksins í íslenzkum fjár lógum, og orðabókin var ekki fiillsamin fyrr en eftir 21 ár, og nokkrir aðstoðar- menn unnu að henni, ásamt Sigfúsi. En hún varð líka kjörgripur, sem mikils þyk ir um vert. 33 þingmenn, unnu 1 þing- sæti, íhaldsmenn 358 þúsund atkvæði og 26 þingsæti og töpuðu einu, radikalir 178 þúsund atkvæði, 13 þingsæti, unnu eitt, réttarsambandið 116 þúsund atkvæði .og níu þingsæti, töpuðu þremur, og kommúnistar 99 þúsund at- kvæði og 7 þingmenn eius og áður. Mynda jafnaðarmenn stjórn. Erik Eriksen, forustumað- ur vinstri manna, hefir verið beðinn að mynda nýja stjórn, meðfram .í því skyni, að hann leiddi til lykta stjórnarskrár málið, en Danir eru í þarih veginn að setja sér - nýjir (Framh. á 2. slðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.