Tíminn - 23.04.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 23.04.1953, Qupperneq 7
91. blaö. TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 7. Fimmíud. 23. apríl Dýr borg fyrir ferðamenn — IVorsknr bluðainaður segir frá dvöl síibiiI í Moskvo — Hugleiðing við vetrarlok Það er, gamall íslenkzur sið ur að fagna sumri á sumar- daginn .fyrsta. Oft hefir það a,ð. yísu verið svo, að lítið hef- ir verið orðið sumarlegt á landi hér, þegar Harpa hefir gengið í en koma henn- ar hefir samt.sem áður boð- að, að sól og sumar væri í nánd. Þess vegna hefir þjóð in fagnað, því að oft hefir veturinn reynst henni þung- ur í-skauti. Hinn nýliðni vetur hefir reynst þjóðinni misgóður eftir þvi við hvaða atvinnu- vegi hennar er átt. Þeim, sem stunda landbúnaö, hefir hann veriö óvenjulega góður og hagfelldur, þótt aðeins hafi brugðið út af því seinustu vikurnar Hinum, sem sjáv- arútveg stundar, hefir hann aftur á móti verig erfiður. í flestum verstöðvum hefir ver ið gæftaleysi með 'meira móti og aflabrögð víða stop- ul. Afkoma bátaútvegsins mun því víða verða léleg eft- ir vertíðina, þótt enn geti nokkuð ræzt úr á sumum stöðum. Þessir erfiðieikar útvegsins mættu gjarnan minna á, hve ótraust er að treysta á hann jafn mik'íð'og nú er gert, þar sem segja má, að öll afkoma þjóðarinnar sé í voða, ef hann verður fyrir einhverj- um skakkaföllum, þótt ekki sé nema um svip. Þetta verð- ur þý kannske enn gleggra, ef litið er fram til sumarsins, en undanfarið hefir verið treyst á, að síldveiðarnar væru helzta tekjulind báta- útvegsins á , sumrin. Nú er íræsta vafasamt, hvort nokkr ir treystist til að halda á síld veiðar á komandi sumri. Af þessu verður þjóðin að læra það, að jafnhliða og hún held ur sjávarútveginum vei í horfinu, verður hún að kapp kostá að auka fjölbreytni at- vinnuvega sinna og byggja afkomu sína þannig á fleiri stöðum og breiðara grund- velli en nú er gert Fyrir þjóðina er líka ó- hætt að fagna yfir því, að land hennar býður henni marga möguleika til að gera atvinnuvegi sína fjölþættari. Með bættri og margbreyttari verkun. sjávaraflans er hægt að gera afkomu sjávarútvegs ins öruggari. Bæktun lands- ins getur skapað grundvöll fyrir stóraukna og fjölbreytt ari framleiðslu, ef nægilega er stuðst við þá þekkingu og tækni, sem þegar er komin til sögu og á þó eftir að auk- ast. Síðast, en ekki sízt, er svo að nefna hin miklu auð- æfi, sem falin er'u í fossum og hverum landsins og enn hafa ekki vérið nema lítil- lega hagnýtt. Sú orka, sem þar bíður óbeizluð, getur orð- ið grundvöllur margra nýrra atvinnugreina, ef rétt er á haldið. Til þess að hagnýta þessi auðæfi,. þarf manndóm og á- ræði. Þettjj, verður vitanlega ekki gert, ef nátttröil ýmsra hleypidóma verða látin standa í veginum En þá stöðva þau ekki aðeins fram- farirnar, heldur geta jafn- framt orðið sjálfstæði þjóð- A síðastliðnum vetri fór flokkur norskra skautamanna til Moskvu og keppti þar í knattleik á skaut- um. í förinni voru nokkrir norskir blaðamenn. Einn þeirra, Tor Troste rud, hefir. skrifað nokkrar greinar eftir heimkomuna um það, sem fyrir bar, og birtist hér á eftir ein af greinum hans, npkkuð stytt í þýðingunni: Ef Rússar myndu opna land sitt fyrir forvitnum ferðamönnum frá vesturlöndum, gætu þeir grætt stór ar upphæðir á þeim. Að minnsta kosti fyrst í stað meðan ferða- mennirnir væru að komast að því, hvað það kostar að fullnægja for- vitninni. Ef tíl vill er dýrast að gista Rússland af öllum löndum, að minnsta kosti höfum við ekki reynt annað eins.. Þó að maður ætti 20 þúsund krónur, sem hægt væri að eyða að vild, myndi mað- ur hugsa sig, tvisvar um áður en maður færi þangað aftuí, þótt tækifæri til þess gæfist. Moskva hefir mikið að bjóða ferðamönnum, annað væri ein- kennilegt. Þó að ekki væri nema fólkið og lifnaðarhættir þess, þá væri það í sjálfu sér nóg, en auk þess eru þar hundruð leikhúsa, safna, kirkna, mustera, hótela, neð anjarðarstöðva og svo Rauða torg ið og Kreml. Ef þetta nægði ekki, þá er fátt athyglisverðara en að ganga um borgina. Og það er líka ódýrast. En það má ekki taka myndir utanhúss, og slíkt myndi vestræn- um ferðamönhum þykja einkenni legt, því að eitt eða annað, sem myndi minna þá á ferðalag þeirra, vilja þeir hafa með sér heim. Og ef einhver kynni að taka mynd af einum eða öðrum stað, yrði hann að láta framkalla filmuna hjá því opinbera. Óframkallaöar filmur sleppa sjaldan úr landi. Hið sama | gildir um handrit og minnisblöð, því að á tollstöðvunum er öllu snú- ' ið við, og hver einasta pappírsörk, J sem hefir að geyma tölu eða bók- staf, er tekin. i Allt er sérlega dýrt í Moskvu. Hver einasti útlendingur hlýtur að gefast upp fyrir dýrtíðinni, ná- kvæmlega sama hvaða mynt hann notar. Gangverð rúblunnar er un) 5 krónur, en raunverulegt gildi hennar er ekki nema 1,50 til 2 krónur. Og allt er eftir því. Lítil íbúð i venjulegum gistihúsum kost ar milli 50—60 rúblur á dág. Og ekkert minna en íbúðir er hægt að fá eftir því, sem við fréttum bezt. Mörg gistihúsanna eru frá keisaratímabilinu, og sum gömul. I Gömul viðhöfn. Gistihús okkar, Metropol, var af þessari gérð. Gamaldags, stórt og virðulegt. Engu hafði verið breytt síðustu 30—40 árin, og af því feng um við nokkuð góða hugmynd um það, hvernig ferðafólk bjó á þeim tíma. íbúð með þremur til fjórum herbergjum virtust margar, og í flestum þeirra voru ágætis þýzkir flyglar eða pianó. Afar stór skrif- borð og vinnuherbergi voru um allt, I einnig stórir salir og svefnherbergi. Og baðherbérgin voru mjög stór, Mörg leíkhús eru í Sovétiúkjunum og standa Rússar enn sem fyrr mjög framarlega í listdansi. Myndin sýnir atriði úr balett eftir Chaikovsky, sem nýlega hefir verið sýndur austur þar. og það var næstum hægt að synda í sumum' baðkerunum. Og á eftir var hægt að setjast í djúpa og þægilega stóla og hvíla sig. Hæð herbergjanna var mikil, fimm til sjö metrar, en samt sem áður voru gluggatjöld frá gólfi til lofts, full af mel. Á gólfunum'voru þykk teppi, og á veggjunum héngu málverk eftir þekkta rússneska mál ara. Jafnvel í mörgum herbergjum voru stórar Ijósakrónur. Sérstök af greiösla var fyrir hverja hæð og voru þar jafnan 6—8 konur, er tóku við lyklum okkar og afhentu þá, Gangurinn frá afgreiðslunni til her bergja okkar var um 100 m. og þó mun vegglengdin til sumra her- bergjanna hafa verið 50 metrum lengri. Stærðina vantaði ekki. Tvær lyftur voru í hótelinu, en þær voru svo hrörlegar, að við notuðum þær með hálfum huga. Knipplingar og silki. Starfsfólkið var ótrúlega margt. Gömlu konurnar hugsuðu um okk A Lenin-hæðunum í Moskvu er verið að ljúka við bygg- ingu ríkisháskóla Myndin sýnir einn salinn. [ arinnar að falli. íslendingar |hafa rétt úr kútnum vegna jþess, að þeir hafa verig stór- huga og áræðnir. Það þurfa þeir að vera áfram, án þess þó að færast of mikið í fang. J Hinar verklegu framfarir ,út af fyrir sig eru hins vegar | ekki nógar. Það þarf að rækta fleira en landið. Frá jfyrstu tíð hefir kjörorð Fram sóknarmanna verið: Ræktun lands og lýðs. Engir hafa Ibeitt sér meira en þeir fyrir i ræktun landsins eða öðrum | raunh?efum verklegum fram J kvæmdum. En þeír hafa jafn ; framt beitt, sér fyrir ræktun ' hugarfarsinins með því að ,beina lausn viðfangsefnanna inn á grundvöll samvinnunn- ar í stað þess að byggja á sér- hyggju og samkeppni, er Ij úki með sigri hins sterka og undirokun hinna. Hin miklu vandkvæði, sem nú eiga sér stað í sambúðarháttum mann kynsins, stáfa framar öðru jaf því, að hinar andlegu og , félagslegu framfarir hafa ^ekki fylgzt með framförum á sviði vísinda og tækni. j Þess vegna verður þetta tvennt alltaf að haldast í hendur, annars vegar rækt- un landsins og hagnýting t náttúruauðæfanna og hins- i vegar ræktun þj óðarinnar ^sjálfrar, þ. e. bætt félagslegt . uppeidi hennar og bættir sam : búðarhættir. í þeirri von, að hið nýja sumar verði nýr á- fangi í áttina til beggja þessara markmiða, óSkar Tíminn lesendum sínum gleðilegs sumars. ur eins og mæður. Þrjár þeirra hreinsuðu íbúöina daglega, létu sængurnar í örþunn knipplinga- teppi úr silki, eins og þær byggj- ust við keisaranum um kvöldiö, Þær horfðu spyrjandi á okkur til þess að reyna að geta sér til ym óskir okkar. Á aðalskrifstofunni var viðmótið kaldara, en hins veg ar talaði starfsfólkið þar hrafl í ensku og þýzku. Fyrir utan aðalinngang hússins stóðu alltaf lögregluþjónar á verði, vopnaðir kylfum og byssum. Við ályktuðum að það væri okkar vegna þar til við komumst að því, að í gistihúsinu var sendiráð, og vegna þess var gæzlan fyrirskipuð. Þetta kostaði sem sagt 50—60 rúblur. En það er þó frekar ódýrt, þegar tekið er tillit til þess, að venjuleg sovét-rússnesk máltíð kos't ar álíka mikið. Matur og húsnæði á þessu gistihúsi gat kostað um 500 krónur á sólarhring. Og Metro pol er þó aðeins þriðja flokks gisti- hús miðað við nýjustu viðhafnar- hótelin.'er nýlega hafa verið reist. Hótel Moskva er eitt af þeim, mikill skýjakljúfur, byggður í vestræn- um stíl og augsýnilega stolt borg arinnar. Við litnm einnig inn í annað Hótel Sovjeskaja. Fordyrið var geysistórt eða mörg hundruð metrar á hvern veg. Gólfið var úr svörtum marmara, sem speglaðist svg, að mann langaði til að renna sér. Marmarasúlur voru inneftir því og við vorum alveg undrandi á allri viðhöfninni. Metropol var rekin af ferðaskrif stofu á vegum ríRisins. Ekki er um neina samkeppni að ræða, en ■rekstur hennar er samt góður. Yndislegar stúlkur vildu fá að vita allt um hagi okkar og þær reynd- ust okkur hjálplegar í mörgu. Það kom fyrir, að við færum út án þess að greiða fyrir mat, en reikn- ingur var þá kominn á skrifborð okkar, er við komum aftur. Rauffa torgiff. Ferðamaður frá Vesturlöndum byrjar fyrst á Rauða torginu, þeg- ar hann ætlar að skoða Moskvu að degi til. Þar er helgidómur þjóðar- innar, grafhýsi Lenins og Stalins. sem er lág bygging úr svörtum marmara, að veggjum Kreml. Torg inu er ekki vel við haldið og það hlýtur að vera erfitt fyrir unga hermenn að ganga eftir því. Lengst tii vinstri, niður við fljótið, er aðalinngangurinn í Kreml. Verðir eru alvarlegir og vel vopnaðir. Öðru hvoru fara og koma glæsilegar bif í reiðir og er dregið fyrir eluggana. Umferðaljósin breytast á svip- stundu í samræmi við ferðir þeirra. | Þegar torgið hefir verið skoðað, er reynandi að fá sér bíl og aka um borgina. En það gengur allt of fljótt fyrir sig, og það reyndist eríitt að fylgjast með, þegar bíll- inn brunar áfram, bensínið í botni 'og bílstjórinn með einn fingur stöð ugt á flautunni. Það er ekki hægt að fylgjast með, þegar maður er hræddur um líf og limi. Og undrun in verður ekki minni, þegar ferð- inni er lokið og greiðsla skal fara fram. Leigubílarnir í Moskvu eru (Framhald á 10. síðu) Á víðavangi Tölur Björns. . Björn Ólafsson telur sig hafa látið reikna út, að sam- vinnufélögin fái 36% af lánsfé því, sem bankarnir láta verzluninni í té, en hins vegar annist þau ekki nema 23% af innflutningsverzlun inni. Þetta sýnir, að sam- vinnufélögin búi við miklu betri kjör hjá bönkunum en heildsalarnir og einkaverzl. unin! Um þessar tölur Björns þarf ekki • að fara mörgum orðum, því að þær eru byggðar á svipuðum grund- velli og þegar Molotoff og félagar hans í Kreml eru að láta gera útreikninga um framlög lýðræðisþjóðanna til vígbúnaðar og fá það út, að þau séu miklu hærri en framlög Rússa í sama skyni. Birni er nefnilega jafn vel treystandi til þess að láta ,gera réttan samanbfurð á lánveitingum bankanna til samvinnufélaga og heild- sala og Molotoff er treyst- andi til þess að láta gera réttan samanburð á vígbún aðarútgjöldum Rússa og lýðræðisþjóðanna. Eigi 'að "gera heiðarlegan samanburð á því, hvernig lánsfénu er varið, er ekki til nema ein leið: Hún er sú, að birt verði nákvæm skýrsla um útlán bankanna til allra þeirra aðila, er skulda samanlagt yfir á- kveðna upphæð, t.d. 250 þús und kr. Skýrslu þessa verð- ur að sjálfsögðu að gera af sérstaklega tilkvöddum mönnum, sem eru óháðir bankastjórunum og banka- stjórnunum, en hafa þó full an aðgang að reikningum bankanna. Treystir Björn sér 'til að láta birta slíka skýrslu og láta það þannig koma í ljós, hve réttur er framan- greindur samanburður hans á skiptingu lánsfjárins milli samvinnufélaganna og einkaverzlananna ? Óþægilegar staffreyndir. Það er hægt að svara þessari spurningu strax. Björn myndi heldur láta gera á sér kviðristu en að fallast á þetta. Slík skýrsla myndi nefnilega ekki að- eins sýna, hve áðurnefnd- ur samanburður Björns væri byggður á mörgum röngum forsendum. Hún myndi leiða í ljós aðrar staðreyndir, sem forkólfar Sjálfstæðisflokksins telja, sér enn óþægilegri að látn- ar væru koma í dagsljósið. Þessar staðreyndir eru þær, hve stórlega forkólfar Sjálf stæðisflokksins nota völd sín yfir bönkunum til þess að hlynna að vissum gæð- ingum sínum á kostnað annarra einkafyrirtækja, sem ekki eru „í náðinni". Það er hætt við, að Varð- bergsflokkurinn myndi stækka, ef slík skýrsla sæi dagsljósið. Bjarni fær borgun. Bjarna Ben. hefir nú bor- izt liðsauki. Helgi Sæmunds son ræöst harkalega á Tím- ann í Álþýðublaðinu í fyrra dag fyrir það, að hann skuli átelja meðferð Bjarna Bene diktssonar á máli Helga frænda hans. Telur Helgi, að málsmeðferðin sé með slíkum ágætum, að skamm- Framhald á 11. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.