Tíminn - 25.04.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.04.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þóraiinn Þórarinssoa Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn I Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda S7. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 25. apríl 1953. 92. blað. Afli Suðureyrarbáta til Stykkish. og Sandgerðis Sumargjöf fékk meira en í fyrra Tíminn átti í gærkvöldi tal við fsak Jónsson for- mann Sumargjafar cg spurði hann um árangur merkja og bókasölu í þágu félagsins á sumardaginn fyrsta. Það er útlit fyrir að dag- urinn verði nokkru hagstæð ari fyrir féiagið en í fyrra. Lítur út fyrir að hagnaður- inn af skemmtunum, sölu Sólskins, barnadagsblaðs- ins og merkjanna nemi um 126 þús. króna. Endanlegar tölur eru þó ekki fyrir liendi. Fyrii/ fnerki, blaðið og bókina komu inn um 83 þús. krónur og röskar 40 þúsund krónur fyrir skemmtanirn- ar, sem allar voru vel sótt- ar. Á annað þúsund börn seldu merki og blöð og mun það barnið sem duglegast var við söluna hafa selt fyr ir á annað þúsund krónur. Góður vertíðarafli Lilífai* ski'fflBiilir á flvkflökmii og 1h>Uh í Iiraðfrystiliúsmn, sem Isrami á Sii3iii*eyri 1 Það kemur nú í góðár þarfir, að hið nýja hraðfrystihús Kaupfélags Stykkishólms er fullgert og albúið að taka til starfa. Þangað er fluttur allur fiskurinn og beitan úr hrað- frystihúsinu, sem brann á Suðureyri, og þangað mun einn- ig fara hluti af afla Suðureyrarbátanna í vor. í Eyjum Frá fréttaritara Tímans, Vestm.eyj. Kominn er á land í Vest- mannaeyjum heldur meiri fiskafli en á sama tíma í fyrra. Á sumardaginn fyrsta var lifrarmagnið orðið 1870 lestir en var 1850 lestir í fyrra. Þann dag voru brædd ar 96 lestir af lifur í Eyjum. Er það eitthvert almesta lifr- armagn, sem borizt hefir á land þar í einu Þegar talað er um aflann og dæmt eftir lifrarmagninu ber að hafa í huga að fleiri bátar erú á netaveiöum nú en í fyrra og aðkomubátar, sem leggja upp afla sinn í Eyjum eru einning nokkru fleiri nú. Smíði hraðfrystihús kaup- félagsins i Stykkishólmi er ný lokiö og einmitt um þessar mundir að verða hæft til starfrækslu, en Jóhannes Kristjánsson kaupfélags-{ stjóri hefir af miklum dugn aði beitt sér fyrir byggingu þess. Mest af fiskinum óskemmt. Það kom á daginn, að nær allur fiskur og beita, sem var í hraðfrystihúsinu á Suður- eyri, var óskemmd vara. Var Jökulfellið þegar sent til Suð ureyrar til þess að taka fisk- inn, og var unnið að útskip- ^ un á honum og beituni, sem. í húsinu var, í nær sólar-, hring. Var Jökulfelli, væntan legt til Stykkishólms í nótt, og þar verður þessu komið fyrir til geymslu. Eru þetta 220 smálestir af fiski og 60-70 smálestir af beitu. Fiskflutningar til Stykkishólms og Sandgerðis. Það er nú ráðið, að afli Suð ureyrarbátanna í vor verður fluttur suður til Sandgerðis Söfnuðu fé til barna leikvallar Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Kvenfélagið á Selfossi gekkst fyrir merkjasölu á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir barnaleikvöll á Selfossi. Það efndi einnig til tveggja skemmjtana, og voru þær vel sóttar. Fluttu börn þar leik- þætti, sungu og lásu sögur, auk þess sem fólk úr leikfé- laginu á Selfossi skemmti. Fisksala til A.- með viðunandi kjörum? Blaðið hefir haft fregnir af því, að á döfinni sé sala á allmiklu magni af fryst- um fisk til Austur-Þýzka- lands og von um meiri sölu síðar. Það er hraðfrystur þorskur, sem hér er um að ræffa. Fiskurinn er látinn í vöru skiptum, og er vcm á all- góðum vörum lneð þolan- legu verði fyrir þennan fisk, að því er blaðiö hefir fregnað. Að undanförnu hef ir oft verið miklum erfið- leikum bundið að fá í vöru- skiptum þann varning, sem okkur hefir vanhagað um, svo að stundum hefir verið tekið það, sem okkur var ekki sérlega þénugt, auk þess sem verð varanna, sem fengizt hafa í vöruskiptum, er oft svo óhagstætt, að um neyðarkjör hefir verlð að ræða. Kvennaslagur á Hópferðir til Norðurlanda. götu úti Fundur í Breiðfirðinga- búð á mánudagskvöld Tvær ungar konur kvöddu veturinn á sérkennilegan hátt á götu í vesturbænum á miðvikudagskvöldið. Þær börðust þar upp á líf og dauða, svo að kalla varð til lögreglulið til þess að skilja þær. Voru þær þá blóðugar, úfnar og rifnar eftir hildar- leikinn, en hafa vonandi ver ið búnar að veita æstum til- finningum sínum hæfilega útrás. Færð soilli Framsóknarfélag Reykja- víkur heidur fund í Breið- firðingabúð á mánudags- kvöldið, og hefst fundurinn kl. 8,30. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra mun flytja framsöguræðu um kosningaviðhorfin, en um- ræður verða að henni lok- inni. Fundu þessi er undirbún- ingur að kosningabarátt- unni, sem er í þann veginn að hef jast, og er ekki að efa, að fundurinn verður hinn f jölsóttasti. Siðustu daga hefir færðin á vegum spillzt aftur og var orðið illfært yfir Holtavörðu heiði á sumardaginn fyrsta. Fara átti yfir heiðina í gær og mun áætlunarbílnum hafa gengið sæmilega. Snjóhragl- andi var þó framan af deg- inum. Hafmeyjan, sem býr á þessum kalda steini við höfnina í I Kaupmannaliöfn er gerð eftir ævintýri H. C. Andresens. Fékk hún þessa óvæntu heimsókn á dögunum. Karlmaður klæddur í búningi til að kafa um hafdjúpið. Bauðst hann til að taka hafmeyna með sér í ferð um höfnina og ætlaði að vekja steininn til lífsins innblásinn af anda ævintýris- ins En innblásturinn dugði ekki og ævintýrið fórst fyrir í þaö sinn. I Meö ferðaskrifstofu i ríkisins frá Noregs- ströndum til Afríku Margar hópferðir ráðgerðar í snsnar. til Norðurl., Bretlands, Frakklands og Spánar Ferðaskristofa ríkisins hefir þegar gert áætlanir um margar hópferðir til útlanda í sumar, ef nauðsynleg leyfi fást til ferðanna og engar óvæntar hindranir koma í veg fyrir það að ferðirnar verði farnar. Þeir sem hafa efni og ástæður til slíkra ferða geta því nú þegar farið að hugsa sig um hverl fara skulí. til London, þar sem flugvélin bíður til kvölds og síðan flog , ið heim nóttina eftir þann Meðal þeirra hópferða sem sögUlega atburð. ráðgerðar eru má nefna Norð i Jafnframt tryggir ferða- uilandaferð sem tekur 21 dag. skrifstofan sætið þar sem Er faiið með skipi frá Reykja Sést til ferða drottingarvagns vík og komið við í Vestmanna jns Ug kosta stæðin um 12 syjum og tveimur eða þrem-, sterlingspund, en sæti um 20 ur stöðum á Austfjörðum, áö {sterlingSpund. ur en siglt er til Noregs- stranda til Bergen. Hefst sú rpil Spánar og Afríku. ferð þvi með viðkomu á ís- > , lenzkum stöðum. 14 Nystarlegustu ferðirnar á , I áætlun sknfstofunnar er þo Siglingin til Bergin frá því pkiega sú ferð sem nær alla Austurlandi er sleppt tekurjIeið tiI Afríku. Hefst hún á ekki nema tvo sólarhringa. spáni og er flogið til Madrid Fra. ®ergei\ er me® | og ekið suður Spán og síðan farið yfir Njörvasund og ferð ast í nokkra daga um ævin- týraheima Norður-Afríku. Síðan er ekið norður Mið- jarðarhafsströnd Spánar með viðkomu á fögrum og heill- andi baðstöðum og loks flog ið heim frá Barcelona. Önnur Spánarferð verður með skipi, svipuð þeirri sem farin var í fyrrahaust við miklar vinsældir. Spánar- ferðirnar eru mjög athyglis- verðar og af mörgum reynd- um ferðamönnum taldar (Framhald á 7. síðu). ströndum fram suður til Oslo um hina sérkennilegu og fögru skerjagarðsleið. Frá Oslo er farið til Gauta borgar og Kaupmannahafn- ar og svo heim. Þessi ferð hefst 6. júní Á krýningarhátíðina Þá hefir skrifstofan skipu- lagt hópferð á krýningarhá- tíðina í Bretlandi og má gera ráð fyrir að útlendingar vilji einkum nota þessa ferð. Verð ur farið héðán kvöldið fyrlr krýninguna og flogið beint

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.