Tíminn - 25.04.1953, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 25. april 1953.
92. blað.
Tveir heimsfrægir kvikmyndaleik-
arar alfarnir frá Bandaríkjunum
Þeir atburðir hafa gerzt að undanförnu, að Bandaríkin
hafa misst tvo kvikmyndaleikara, sem á undanförnum ár-
am og áratugum hafa borið hróður bandarískra kvikmynda
/íða, þau Charles Chaplin og Ingrid Bergmann, en þau
'tanda í fremstu röð ágætra kvikmyndaleikara. Útlit er fyrir
íð bæði hafi yfirgefið landið fyrir fullt og aht og eigi ekki
ifturkvæmt til Hollywood.
immimM
! Þar sem sólin skín
Sjö mánuðir eru síöan
Chaplín steig á land í Eng-
iandi í því augnamiði „að
;aka sér langt fri“, eins og
velt með að koma fjárhæð-
inni undan.
Hvar sezt Chaplín að?
. ,, * Ekki er erinþá vitað, hvár
aann orðaði það í blaðavið- chaplín ætlar að taka sér ból
,ali, en nú hefir hann akveð- fes|;U 0g hefir ekki )i?»in
.ð að setjast að í Evrópu. minnsti orðrómur siazt út um
dann hefir ekki gefið upp, þag jjins vegar er kunnugt,
rvort tilefni þessarar ákvörð að ChaplIn hefir leigt hús
mar er barátta hans við inn- það> ggm hanh hýr t nú við
rlytjendavöldin í Bandaríkj- Genfarvatnið. tu
margi-a ára
inum. Ur þeim herbúðum Qg tryggt sðr íorkaupsrétt-
:ór strax að heyrast æmt um inU Tvö af bornUm þeirra>
,kommúnistiskar tilhnelg
:mgar“, er Chaplin var kom
:.nn hálfa leið yfir Atlants-
aafið i för sinni til Evrópu og
sem erú skölaskyld, ganga í
svissneskan skóla. Annars
eru böfn þeirra góðir og gild-
ir bandarískir ríkisborgarar.
neð áframhaldandi landvist Von er á fimmta barninu>
rrleyfi í Bandaríkjunum upp
a vasann.
sem verður nauðbeygt til að
bérjast fyrir tilveru sinni, án
verndar Sams frænda, eins
og hinn frægi faðir þess.
tíomsf, með 10 millj.
iollara úr landi.
Dvelur í Sviss.
Frá því um jól, hefir Chap
in og f jölskylda hans dvalið' úrslitakostir
1 öviss’ en er kona hans, l Svo vikið sé að Ingrid Berg
Jona O’Neil, dóttir leikrita-, man> þá hefir hún nýlega
sKáldsins Eugene O’Neil, og skýrt frá þvi> að Hollywood
.jögui böm þeirra, Nýlega hafi sett ser þa úrslitakosti,
itnenti hann bandaríska að ætti hún að fá >)Syndafyr-
.andvistarleyfið sitt í Genf.; irgefningu“ yrði hún á samri
Jg varð þá kunnugt, að hann ( stundu að yfirgefa italann,
ætlaði ekki til Bandaríkj- koma nýfæ(idu barni sínu
mna á ný, þar sem hann hef fyrir á barnaheimili, taka
r búið síðan 1910, án þess að saman yið fyrri mann sinn)
gerast bandajúsjkur rikis- dr iji^dström og þann dag,
oorgari. er hán stigi fæti á banda_
ríska jörð, hefja gagnrýni á
sjálfa sig og biðjast afsökun-
ar í mörgum bandarískum
Orðiómurinn um það, að , útvarpsstöðvum. Það er blaða
^haplín ætlaði sér ekki að maður fra Sunday Express,
.aia vestur aftui, komst á sem hefir þetta eftir frú
rreik, þegar kona hans fór Rossellini) sem um þessar
/estur til Hollywood og seldi mun(iir leikur í kvikmynd, er
.íús þeirra, hluta af innbú-j maður hennar er að taka í
.nu, auk eigna hans í kvik- Ravelo
nyndaverkbóli. Sagan segir, 1
ió frúin hafi komizt með tíu 1 T . .
nilljónir dala úr landi. Frú- . a a sæng-
,n er bandarískur ríkisborg-! Hins vegar vildi Bergman
m og átti því tiltölulega auð- e^i i^ta uppskátt um þann
__________________________ mann, sem færði henni þessa
, úrslitakosti, en hann er sagð
j ur hafa komið beinustu leið
i til Ítalíu í þessu eina augna
Jtvarpíð í dag: {miði. Frúin sagði, að hér
j.oo—9.oo Morgunútvarp. — io. vær um mann að ræða, sem
o Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- stæði í nánu sambandi við
'arp. 12.50—13.35 qskalög sjúk- kvikmyndahöldana vestra.
i,ga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Maður þessi heimsótti frúna,
vtiðdegisútvarp. — 16.30 Veður- þegar hun la a sæng eftir að
regnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. , , .
- 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 19.35 bafa ®.h» bam
/eðurfregnir. 18.30 Tónleikar (plöt Rossellini- Bergman segir, að
in. 19.45 Veðurfregnir. 19.30 Tón- 1 fyrstu hafi hún hlustað hin
eikar: Samsöngur (plötur). 19.45 rólegasta á manninn, en svo,
vugiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 þegar henni fór að verða
Tónleikar (plötur). 20.45 Leikrit: ljóst, við hvað hann átti, gaus
,rletjur“ eftir Philip Johnson^Leik reiðin upp 1 henni. „Ég hróp
ítjóri: Lárus Pálsson. 21.35 Tón-
eikar (plötur). 22.00 Fréttir og
■'eöurfregnir. 22.10 Danslög af plöt
im — og ennfremur útvarp frá
, lanslagakeppni S.K.T. i Góðtempl
trahúsinu, þ.e. úrslitakeppni um
ög við gömlu dansana. 24.00 Dag-
[ikrárlok.
Útvarpið
aði og var næstum þvi stokk
in fram úr rúminu. Og ég lét
honum greinilega skiljast, að
ég myndi aldrei láta barnið
mitt á barnaheimili, að ég
elskaði „þennan ítala“, og ég
gæti ekki á nokkurn hátt orð
ið við þeim tilmælum hans,
að koma fram, eins og óþæg
skóiastelpa, eða iðrandi synd
ari.“
Þegar Bergman brást.
Af þessu verður séð, að litl
Vesturgötu og Sigurður Magnús- j ar líkur eru fyrir því, að Ing-
,son, húsgagnasmiður, Háteigsvegi j rid Bergman telji sig eiga aft
13. Heimili þeirra verður fyrst um ; urkvæmt til Bandaríkjanna.
sinn á Háteigsvegi 13. j 4. silllim tima var StrombólL-
A sumardagirm fyrsta voru gef ævintýri henllar hið mesta
m saman í hjónaband í Lauga- . . ,, . f . ..
neskirkju af séra Garðari Svavars- hneyk3usmál. Og henni hefir
syni- Birna Ólafsdótlir og Gunnar e,;ki verið iyrirgeiið þaó.
Kristjánsson trésm. Heimili þeirra Kom það berlega frám, þegar
er á Njáisgötu 50. Strombólímyndin var sýnd
Árnað heiíla
Ujónabönd.
Siðastliðir.n laugardag voru gef-
:.n saman í hjónaband af séra Jóni
;t>orvarðssyni, ungfrú Anna Ásdís
Daníelsdóttir, Hlíðarhúsum B. við
Tjarnarbíó sýnir nú myndina,
Þar sem sólin skín, en hún er
I byggð á sögu Theodore Dreiser,
1 Bandarlsk harmsaga. Mynd þessi
j verður að teljast til betri mynda, j
sem hér eru sýndar, ber þar eink !
um til, að boðskapur hennar er} 1
sannur og nakinn og fólkið túlk-
ar á skynsaman hátt og gloríu-
lausan þær þjóðfélágsstéttir, sem
hver og einn er fulltrúi fyrir. Tekst
þetta með þeirri prýði, að sam-
nefnarar þeirra stétta, sem mynd-
in sýnir eru alls staðar finnan-
legir og koma kunnuglega fyrir
sjónir, jafnvel svo, að fáir eða eng
ir munu geta látið vera að taka
, afstöðu með öðrum hvorum að-
ilanum. Þessi mynd segir af ung-
um manni, er á til stórra að telja,
og stendur vegur hans til nokk-
urra mannvirðinga. Maðurinn er
innréttaður máttarviðum í fúnara
í lagi og veldur það miklum slýsum,
| sem enda með dauða hans, og ann
| arrar kærustunnar. Sú, sem eftir
lifir, heimsækir hann í fangaklef-
ann, skömmu áður en hann er
leiddur til aftökunnar. Hún er fög
■ ur og kveður hann í svörtum klæð-
j um; margur hefir dáið sáttur eftir
(minni heimsókn. Öllu meira máli
skiptir sú kona í myndinni, sem
j gegnir hlutverki fórnardýrsins.1
! Hún klæðist ekki svörtu í návist
dauðans, því hún á ekki til skipt- j1 >
anna í því efni. Hvers fórnardýr
hún er, getur undirritaður ekki
dæmt um. En dauðadómur yfir
einum, vegna hennar er hlægi-
iegur. í þúsund ár gætu allir heims
ins kviSdómendur ekki annað
dómum, vegna hennar, slík er
sektin, ef marka má þær línur, sem
Dreiser dregur upp í málinu.
I. G. Þ.
vestra, að þá lét fólk sér fátt
um finnast og myndin var
sýnd fyrir tómum húsum.
Hjónaskilnaðir í Hollywood
t hafa löngum verið þyrnir í
1 augum manna, og talið, að
frægt fólk yki á lausung með
þessu háttalagi sínu. Var þá
í nauðum vísað á Ingrid Berg
man og sagt, að aldrei brygð-
ist hún. En svo fór að lokum,
að hún stóðst ekki mátið.
* „Þessi ítali“ töfraði hana, og
var það eitt með öðru til að
fylla bikarinn, þar sem „ítal-
inn“ hefir aldrei verið talinn
góður pappír vestra. Með
þessu háttalagi hefir engil-
! saxnesk fjcískylduhugsjón
1 riðlazt öðru sinni, en John
Steinbeck skýrir frá þvi í
einni af bókum sínum, að
hún hafi hið fyrra sinni riðl-
azt við tilkomu Fordbifreið-
arinnar. „Hún snýst samt“,
sagði Bruno. I
———■—---------- :
ílefir Hollywnod tapað?
I Þótt þessir tveir ágætu leik
arar hafi horfið frá Banda-1
ríkjunum, þá er ekki þar neð
sagt, að Hollywood hafi neinu
i tapað. Cliaplín er að vísu enn
! mikil stærð í kvikmynduheim
inum og lifir hann þar á
þeirri frægð, sem hann skóp
sér í þöglu myndunum. Mynd
ir hans á síðari árum hafa
ekki verið neitt sérstakt, þótt
þær hafi verið ágætar og
[maðurinn kunni prýðilega
; skil á þeim málum, sem hann
fjallar um hverju sinni. Ing-
rid Bergman hefir gert
(Framhaid á 7. Btðu).
ÍS.K.T . Gömlu dansarnir
í G. T. húsinu í kvöld kl. 9
ÚRSLITAKEPPNIN
Þessi 8 lög keppa: Sjómannavals, í Glaumbæ,.
Stjörnunótt, Mazurki, Hestastrákurinn, Fjallahindin,
Skottis og Ævintýri.
Þórunn Þorsteinsdóttir og Hukur Mortes syngja með
hljómsveit Bjarna Böðvarssonar.
Aðgöngumiðar frá kl. 7 — Sími 3355
Álagstakmörkun dagana 26. apríl — 3. maí
frá kl. 10,45—12,30:
Sunnudag 26. apríl 2. hverfi
Mánudag 27. apríl 3. hverfi
Þriðjudag 28. april 4. hverfi
Miðvikudag 29. april 5. hverfi
Fimmtudag 30. apríl 1. hverfi
Föstudag 1. mai 2. hverfi
Laugardag 2. mai 3. hverfi
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti sem þörf krefur.
SogsvSrkjunin
S m á b ý I i
eða nokkrir hestar af ræktanlegu skjólgóðu landi
helzt við á eða vatn í Kjósarsýslu óskast til kaups.
Tilboð merkt „Land“ sendist blaðinu sem fyrst.
♦
t
♦
landbúnaðarins
var opnuð annan dag sumars í Þingholtsstræti 21
undir forstöðu Metusalems Stefánssonar. Allir þeir er
leita aðstoðar skrifstofunnar varðandi ráðningar til
sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru
þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar
um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála.
Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og
1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 5976
Búnaðarfélag íslands
o
o
<►
O
I ►
O
l
Pöntunarveröiö er lágt
I
Strásykur kr. 2,90 kg. Molasykur kr. 4,10 kg. Hafra-
mjöl kr. 2,90. Hveiti kr. 2,65 kg. Kaffi óbrennt kr.,
24,70 kg. Matarkex kr. 8,85 kg. Rúsínur kr. ?,-±5 ^g,
Sveskjur kr. 14,55 kg. Þvottaduft kr 2,50 pakkínn.-
Þvottaduft í lausri vigt kr. 7,50 kg.
AÖrar vörur hlutfallslega jafn ódýrar.
Pöntunardeild KRON
Hvorfisgötu 52. — Sími 1727.
?.iO!T
!■
11
y?
O-
I b
■J
'O
U‘
ö
1 f.
é