Tíminn - 29.04.1953, Page 2

Tíminn - 29.04.1953, Page 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 29. apríl 1953. 95. blað. Christie hefir nú játað að hafa falið fimm konulík í íbúðinni Á miðvikudaginn í fyrri viku mætti kvennamorðinginn €hristie fyrir rétti í London og las hinn opinberi ákærandi >.ipp framburð hans. Christie viðurkennir að hafa falið þau líonulík, sem í húsinu fundust. Hins vegar hefir hann enn íkki fengizt til að gefa skýringu á þeim tveimur beinagrind- um, sem fundust að húsabaki. inn, utan hvað þær komu lít , „ *. , . * ið eitt við sögu, þegar ljós- aér er um ynfeiðisglæpi að myncjarj lögreglunnar var Hefir nú komið í ljós, að væð'a, sem eru með meiri fyrn leici(jur ( im en dæmi eru til áður. vitnastúkuna og lagði hann þá fram myndir __ ,, _ laf beinagrihdunum, . ásamt uoður maisverður. ' öðru. Á ^ þeirra vantaði Þratt fynr það, að hér sé hofuðið im eindæma ógeðslega glæpi rð ræða, virðist sem það fólk ' MorðingÍRn. se til í London, er hefir mikla iamúð með Christie. Sendi' Mest ailur tíminn við réttar iinhver, sem kallaði sig „ó- h^-Mið fór í yfirheyrslur cunnan* vin Christie“, hon- Þeirra vitna, sem kunnu ein- ím hinn riflegasta málsverð iwer skil á hmum myrtu, auk matarhléi á miðvikudaginn ræðu ákærandans. Næst verð /ar. Strax og Christie var ur Christie kallaður fyrir rétt aandtekinn, var hann spurð- 4 daS- Christie sagði ekki orð ir að því, hvort hann vildi aiian tímann sem réttarhald segja allt af létta. Hann tók ið stóð yfir- Hárm er fremur /el í það og kom með „játn- smávaxinn maður og ekkert ,ngu“, sem var upp á fimm sérstakt er við útlit hans. i'ólíusíður. Viðurkennir hann Hánn er sagður sú tegund ið hafa geymt fimm konulík manna> sem Oscar Wilde taldi . ibúð sinni á tímabilinu des að ómögulegt væri að muna /mber, janúar og febrúar. Hann minntist ekki á beina- írindurnar tvær, sem fund- eftir, þótt einhver hefði séð þeim bregða fyrir. Mun það hafa átt sinn þátt í því, hve íst í garðinum. Ekki var seini: gekk að hafa uppi á ninnzt á beinagrindurnar við ííuííu111, þótt hann færi aldrei /íirheyrsluna á miðvikudag- IanSf fra morðstaðnum. Enn __________._________________fremur er talið, að útlit hans j hafi einkum gert honum mögulegt að fremja glæpina. þar sem engum gat dottið í hug, að hann gæti gert flugu Útvarpið Jtvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 , mein 'eðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- ttvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 /eðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla 'I. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl. 18,30 íarnatími. 19,15 Merkir samtíðar- nenn; IV: Hans Hedtoft (Ólafur lunnarsson flytur). 19,25 Veður- regnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög Segir konur hafa þvingað sig. Við yfirheyrslur kom í Ijós, að hér var ekki um að ræða klókindalegar aðferðir stór- glæpamannsins. Nokkrar vændiskonur úr fátækra- Vogum“ eftir Guðmund G. Haga i n; XIII. (Andrés Björnsson). 21,00 •íextíu ára tónlistarafmæli Alberts Clahn: a) Ávarp (Páll ísólfsson). V Einleikur á fiðlu (Albert Klahn). 51,15 Hver veit? (Sveinn Ásgeirs- on hagfræðingur annast þáttinn). Diötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 hverfinu lögðu leið sína heim i’réttir. 20,30 Utvarpssagan: Sturla til Christie og létu lifið fyrir IToonm" oftir Ct TTorro * . J einar tuttugu og fimm krón- ur, ef trúa má framburði Christie. ,,Afsökun“ hans var sú, að þrjár þeirra hefðu ætl- að að þvinga blíðu sinni upp á hann, þegar hann vildi eng !2.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 ; in afskipti hafa af þeim. Að Iraz.iUuþættir: VI. Landbúnaður. þœr hefðu komið honum úr (2,35 Dans- og dægurlög (plötur).! fnvæ^ með ÞV1 að fal'a að •3,00 Dagskrárlok. Is!ast vlð hann. siðan myndi I hann ekki neitt af því, sem jtvarpið á morgun: J hefði gerzt í hverju tilfeiii Ki. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 (fyrir sig. Seinna hefði hann Jeðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis svo fundið þær í eldhúsinu líf ;.itroriK 15,30 Miðdegisútvarp: 16,30 iausar. Hann segist þá hafa tekið þær og búið um þær í skápnum við niðurfalliö. Rétt arlæknarnir bættu því við, að þær þrjár lconur, sem hér um Jeðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; :ci. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 8.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi 'eiur sér hljómplötur. 19,15 Tón- eikar (plötur). 19,25 Veðurfregnir. 9.30 Tónieikar (piötur). 19,45 Aug- ræðir, hefðu verið kæfðar og ýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 íslenzkt SÍðan höfð mök við líkin. :nál (Halldór Halldórsson dósent). :!0,40 Tónleikar (plötur). 21,00 Er- : ndi: Skólar og kennsla í Banda- •íkjunum (Guðmundur Þorláksson Dauði frúarinnar. Öðru máli gegndi það með nagister). 21,25 íslenzk tónlist: Lög frú Christie. Samkvæmt fram iftir Kakl o. Runóiísson (pl.). burði Christie hlj óðar það :ii,45 Frá útlöndum (Jón Magn.s- '■ þannig, að hann hafi myrt íion fréttastjóri). 22,00 Fréttir og hana af vorkunnsemi ef rétt /eðurfregnir. 22,10 Sinfóniskir tón er þá að kalla það morð þyí :eikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. &g héj. hafg. hann minnið á veigamiklum tíma. Frúin var veik og gat ekki sofið. Eina nóttina vaknaði Christie við höstann í henni. John K. Christie. Fimm lík í húsinu. undir eldhúsgólfinu. Réttar- læknar sögðu, að ekki hefði orðið vart við eitur né svefn- pillur í líkama hennar og að hún hefði verið kyrkt. Ung kona í lífshættu. Ein af þeim myrtu hafði dvalið fjóra sólarhringa í íbúð Christie, ásamt „vini“ sín- um. Þau báðu hann að leigja sér í nokkra daga, því að þau væru á flótta undan lögregl unni. Seinna hvarf svo /.vin- urinn“ og um kvöldið lét kðm an lífið fyrir hendi Christie. Það kom í ljós, að ein kona hafði verið í mikilli lífshættu. Hún og. maður hennar höfðu verið að leita sér að íbúð. Á meðán hún var að lesa úti- auglýsingu hafði Christie vik ið sér að henni og sagt henni, að hann hefði íbúð á leigu. Hún fór með honum og leit á íbúðina. Til allrar gæfu fyr ir konuna hafði hún mælt sér mót við mann sinn og stanzaði hún sama og ekkert. Hún sagði, að þau myndu koma síðar. Það gerðu þau og Chrlstie bauð þeim að gista. Þar sem þau gátu sparað sér gistihúsherbergi með því, tóku þau boðinu. Konan sagði, að það hefði verið all- óþægileg lykt í eldhúsinu, en hún áleit að lvktin væri af hundi, sem Christie átti, og hafði því ekki orð á þessu við neinn nema mann sinn. Mað ur hennar kom aldrei í eld- húsið og hann sagðist ekki hafa orðið var við óþægilega lykt í herberginu, þar sem þau sváfu. Hins vegar minntist hann þess, að konan kvartaði undan óþægilegri lykt. Fáir hlýddu á þetta fyrsta réttarhald í málinu, enda tek ur áheyrendastúkan ekki nema tól f manns. óskast að vinnuheimilinu Reylcjarlundi Lauakjör samkvæmt alana. Upplýsingar gefur Matráðskonan Reykjalundi Skólagarðar Reykjavíkur starfa sem að undanförnu frá 15. maí til september- loka Aldurstakmarkið er 11—14 ára. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi í barna- og gagnfræðaskólum bæjarins og ber að skila þeim á skrifstofu fræðslu- fulltrúa, Hafnarstræti 20 eða skrifstofu bæjarverk- fræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 5. maí n. k. Reefctunurrú&unautur Reyhjavíhurbœjar. 11 o o o o o o O o ■() () o O ..(). ( ) ( ) o A Óháði fríkirkjusöfnuðurinn heldur | kvöldvöku og með sameiginlegri kaffidrykkju í Breiöfirðiiigábúð á ð miðvikudagskvöld 29. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega" Ágæt skemmtiatriði, t. d. syngur Einar Sturluson; óperusöngvari. — DANSAD að lokinni kaffidrykkju til kl. 1. — Þátttakendur skrifi sig á lista í Vérzl' Andrésar Andréssonar fyrir hádegi í dag. Aðgöngumiöar verða seldir við innganginn og kosta 25 krónur og er kaffi innifalið í verðinu. Vaxandi aðsókn að Vesalingunum Arnað heilla ' rrúlofaair. Á sumardaginn fyrsta opinber- /ðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Hann bundiS sokk Jonsdottir i Vatnsholti í Staðar-‘ . ... , sveit og Hjörtur Gíslason, bifreiða- j um háls ilennar fli ÞesS að stjóri að Ölkeldu. |hlln Sæti frekar söfið fyrir Trúloiun sína opinberuðu nýlega hístanum. Setnna tók hann angfrú Þuríður Guðmundsdóttir,! eftir því, að gias við rúrn- Steinahiíð við Suðuriandsbraut, og stokk hennar, sem hafði að Jóhannes Pálsson, rafvirki, Furu- j geyma sterkar svcfnpillur, brekku í Staðársveit. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásdís ... Björnsdóttir frá Ölduhrygg í Svarf °Í/imm JP1,11 Ur; M°5?un aðardal og Hróðmar Margeirsson, var tcmt, og hlaut hún því að hafa tekið inn einar tutt- kennari frá Skagafirði. Ogmundarstöðum í ínn eftir bærði hún ekki á sér og þremur dögum síðar ákvað hann að grafa hana Athugasemd , ViðvíkjandJ hvi, sem herra H. F. beinlr til mín í Tím- anum í gær vegna útvarps- þáttar míns í fyrrakvcld, vildi ég aðeins mega beina þessari fyrirspurn til hans: , Em hálf-fóðraðir jakkar úr íslenzkum ullarefnum hlýrrj eða iafn hlýir alfóðruðuir. jökkum úr sama efni? Þetta er merguriin máls-' ins og aimað, sem hr. H. F. seeir í greinarstúf sínum, tek ég ekki t?i mín. Brynjólfur Jóhannesson og Erna Sigurleifsdóítir í hlutverkum Ja- ( verts cg Fantines í „Vesalingunum". Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt „Vesalingana", sjónleik Gunn ars R. Hansens eftir samnefndri skáldsögu Victor Hugo, sjö sinnum við vaxandi aðsókn, og er áttunda sýning leiksins í kvöld. Á síðustu sýningu leiksins var alveg fullt hús áhorfenda og komu tveir langferða fcílar með sýningargesti austan úr j sveitum. Fer það mjög í vöxt, að utanbæjarmenn taki sig saman um leigu á langferðabflum til laikhús- sóknr.r í höfuðstaðnum. Fvrir ut- anbæjarmenn er rétt að minna á þao, að sýmngar Leikfélagsins á „Vesalingunum" verða fyrst um sinn á miðvikudögum og sunnu- dögum. Blikksmiöjan GLOFAX! ’Htraariteif 4 Thorolf Smith. IO- GefiS fyrír jfrpiíðun (Framh. af 1. síðu). um Bjarni Sigbjörnsson úr Borgarfirði eystra, 9,46. Sumir nemenda hlutu bóka gjafir í viðurkenningarskyni, og úthlutað var í fyr-sta skipti styrk úr styrktarsjóði Helga Ólafssonar og hláút Pétúr Stefánssön hann. Aðrir, sem styrki fengu úr sjóðum skól- ans, voru Anna Katrín Eniils dóttir frá Seyðisfirði, Sigrún Jónsdóttir frá Neskaupstað og Þorgeir Ólafssori frá Mjóá firði. Prúðasti pilturinn. Meðal námsmeyja skólans fór fram leynileg atkvæðnr greiðsla um það, hver pilt- anna hefði verið snyrtilegast ur og háttvísastur í skólan- um. Var kjörinn Már .Karls- son frá Djúpavogi. Færðu þær honum síðan áletraða bók til minningar. Fjölbreytt sýning var hald- in á handavinnu nemenda. • Glæsflegur fundur (Framh. af 1. síðu). anfarið hefir verið haldið uppi látlausum rógi á Fram- sóknarflokkinn af andstæð- ingunum. Þær þrjár samkomur Fram sóknarmanna, sem verið hafa í troðfullum húsum undan- farið með stuttu millibili (tvær í Breiðfirðingabúð og ein að Hótel Borg) benda ein dregið og ánægjulega á að Reykvíkingar eru betur og betur að meta baráttu Fram- sóknarmanna fyrir almenn- um umbótum og framförum í þjóðfélaginu. Þeir munu ákveðhir að bogna ekki fyrir rógi andstæð inganna or berjast rösklega fyrir vaxandi fylgi og meiri sigrum heldur en nokkurn- tima áður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.