Tíminn - 29.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.04.1953, Blaðsíða 3
95— blað. TÍMINN, migvikudaginn 29. apríl 1953. 3 / slendLrLgaþættLr Sundmót skólanna Þátttakendur í mótinu munu hafa verið um 120 frá 12 skólum. Helztu úrslit urðu þessi: Dánarminning: Helgi Jónsson, Fagurhóli „Þá kemur mér hann íf !* hug, er ek heyri góðs manns getið. Hann reynda ek svo að öllum hlutum.“ Á síðastliðnum 10—20 ár- um hefir flutt hingað til okk ar nokkuS af skaftfellsku fólki til búsetu og dvalar, sem allt hefir verið hið skemmti- légasta sámferðafólk. Einn úr hópi þessara manna var Helgi vinur minn í Fagurhól, gem lézt 3. febrúar þ. á. í Sjúkfahúsi í Reykjavík. Hann var jarðsunginn 14. febrúar að Krossi í Landeyjum. 1 Helgi vaf fæddur 9. sept- ember 1910 að-Skeiðflöt í Mýr daj_ j_§kaftaf ellssýslu. Foreldr ar hans voru Guðrún Mark- úsdQttir. -og Jón Jónsson, er bjuggu þar um langt skeið. Árið 1941 giftist Helgi eftirlif ándi konu sinni, Heiðu Sverr jsdóttir írá Kaldrananesi í Mýrdal- Var hún honum sam hent og dugmikil, enda af sama berginu brotin, þótt' handtakið hlýtt og traust — það verði ekki rakið hér. | bæði til verka og vináttu. Þetta sama ár fluttu þau úr j Fagurhólshjónin Heiða og ídýrdalnum að Fagurhól í Helgi voru skemmtileg heim tandeyjum og hófu þar bú-'að sækja. _ Það talaði allt skap á snotru býli, með mikið sinu mali; viðgerðir, viðmót og gott túnstæði til beggja og oll snyrtimennska, utah handa............ húss og innan. — Það sýndi - Helgi byrjaði fljótt að bæta • sig við jarðarför Helga, að og prýða jörð sína, er hann illann var yinamargur. Kross- var seztur að í Fagurhól, bseði kirkja Var þéttsetin af fólki, með því að færa út túnið í .hvaðanæfa að, sem vildi allt stórum stíl og laga og prýðajsína samúð sína við fráfall bæinn. Og nú, á síðustu Þans Hans er sárt saknað af 100 m. bringusund karla: 1. Jes Þorsteinss., Mennta- Harmahljómkviðan Tónskáld, sem bera nafniö var öðru máli að gegna: með fullum rétti, eru oft eins | Tschaikowsky þjáðist af og auðsveip verkfæri í hönd- þeim sjúkdómi, sem kynvilla um einhverra óskiljanlegra | nefnist og lengi hefir veriö sköpunarafla. Það er m.a. j talin glæpsamleg. Bróðir- t eins og fyrirfram sé ákveðið j hans hefir í ævisögu, er birt- skólanum, 1.24,4. 2. Torfi j hvenær og hvernig þeir skulijist fyrir nokkrum árum, sagi; Tcmasson, Verzlunarskólan ■ skrifa sin seinustu verk og afdráttarlaust frá þessum ó-’ um, 1.26,6. 3. Olafur Guðna kveðja þannig heiminn. son, Gagnfrsk. verknámsins, 1.27,3. — 4. Hörður Sævalds- son, Menntask., 1.28,3. 33% m. skriðsund kv: 1. Inga Árnadóttir, Gagn- frsk. Keflavíkur, 20,6. — 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Gagnfrsk. Austurb., 21,7. — 3. Vilborg Guðlaugsdóttir, Gagnfrsk. Keflavikur, 25,7. — 4.. Guðrún Freysteinsdóttir, Menntaskólanum, 27,2. j eðlilegu kynhvötum, sem. Bach kveður með „Kunst, voru þeim bræðrunum báð- der Fuge“ eins og hann taki um áskapaðar frá fæðingu, þegar sjálfur þátt í gangi j Tónskáldið tók þðtta mjög himintunglanna. Mozart nærri sér, átti i eilífu sálar- skrifar sína eigin sálumessu. stríði út af þvi, lýsir baráttr I Beethoven kveður með ciss-! sinni í bréfum til bróðuv . moll kvartettinum op. 131, síns. reynir að forðast æsand Schubert með ófullgerðu drykki, jafnvel tedrykkju, ti. i hljómkviðunni eins og upp- þess að vinna bug á hvötun- numinn til æðri veralda, um- Einu sinni kvæntisv Brahms með „Biblíusöngv- , hann eins og til að reyna aí' ,unum“, Wagner með „Parsi- ýfirvinna sjúkdóminn eða ti. fal“ og Tschaikowsky með að geta betur dulið hann og 66% m. skriðsund karla: 1. Gylfi Guðmundsson,' Gagnfrsk. verknámsins 41,0.1 — 2. Theodór Diðriksson, „Harmahlj ómk viðúnni“ (Symphonie pathétique). þannig a.m.k. bjargað heiðr sínum. Tilraunin misheppn- Verk þetta eftir Tschai-,ast' ®ftir a®eins viku hjóna- kowsky er nú flutt hér í ' band fer hann að heiman un. um hans, á hverju sem hann urðsson, Iðnskólanum, 42,1. tók. Að sama skapi var skap-1 —- 4- Þór Þorsteinsson, gerð hans skemmtileg, lund- _ Menntask., 42,6. in var ljúf og létt. Að vallar- — z. inecaor uiohkssou, - ■ „ ; hánótt í hörkufnosti og reyn- Menntask, 41,0 — 3. Helgi Sig Reykjavik í fyrsta sinm lifs- drekkii sér f fiiétim lifandi utan útvarps í opn- .tr ,a0 öreiíRla sér I fljótim. um hljómleikasal. Undirritað Volga'Honum er bÍarSað- Ef' ur veit ekkert verk betur til !r sjúkdómsleguna skrifai sýn var Helgi karlmannlegur; beinvaxinn og þéttur updir 33% m. baksund kv: Helga Haraldsdóttir, Gagn hönd, og bjartur á brún og frsk. Austurb., 24,6. — 2. Inga brá. Hönd hans var fríð, og Árnadóttir, Gagnfrsk. Kefla- víkur, 27,8. — 3. Sjöfn Sigur- björnsdóttir, Gagnfrsk. Aust stundu var hann með stór- , ollumí er ðér til hans þekktu. feúdar umbætur; mikið ný- Kona hans brotið land til tunræktar, og ’ urb., 28,9. — 4. Edda Baldurs- dóttir, Gagnfrsk. Austurb, 31,2. 33% m. flugsund karla: 1. Magnús Thoroddsen, þess fallið að sýna öllum al-!bann menningi greinilega að tón- list er ekki „dauðar nótur á, beinum strikum“, eins og sumir virðast ætla, lifandi sálrænt afl, upprunn- ið frá dýpstu hjartarótum. t Tschaikowsky var hinn!manna- þjóðlegi heimsmaður, er samj Með fimmtu hljómkvið- einaði bæði vestræna og aust J unni náði Tschaikowsky loks ræna strauma í list sinni. í, mikilli lýðhylli. Frú Merck, verkum sínum er hann ávallt fser síðan að vita frá kunn- tilfinningaheitur og einnig ingjum að Tschaikowsky sé eitt sitt merkasta og 1 þjóðlegasta verk, f jórðu hljómkviðuna, sem lýsi.v 1 meiri þrjósku og æsingu er.i "heldur önnur verk hans. Um leið vav hann kominn í tölu frurn- ,legustu og merkustu lista - Menntask 22 4 __ 2 Rúnar nærri því alltaf harmþrung- þannig skapaður að hanrr Hjartarson, Menntask., 22,7. — 3. Jes Þorsteinss., Mennta sk„ 23,3. — 4. Páll Ólafsson, Menntask., 23,4. 33% m. björgunarsund kv: , . 1. Kristín Þórðardóttir, þrir unfir! Kvennask., 35,0. — 2. Erla inn. Það er þó ekki mjög langt síðan allur almenning- ur, meira en hálfri öld eftir lát hans, fékk loks að vita höfuðorsökina að harmi þessa manns. geti ekki konur elskað. Bréfa viðskiptin milli þeirra hætta og heiðurslaunin lækka, en Tschaikowsky er á leið til heimsfrægðar og á nú ekki. lengur við fjárhagsörðug-- Flestir þekkja söguna um leika að búa. Hann haföi. margra ára vináttu milli ] alltaf verið feiminn eða hins vegar byggingar, bæði, d"engir þeirra eiga T \árt, Óskarsdóttir, Gagnfrsk.' Aust' bans bmnar auðugu ekkju , bræddur við að stjórna sín- að bmda. Hér var traustur i urbæjar( 37 5 _ 3. Jona Mar | frú Merck, sem veitti honum um eigin verkum, en lætur nu yótheyshlöður og .gripahús. sem allt.;átti. ,að vera stein-l0g goðUr eiginmaður og faðir gmTsdóUir,' ’oagnfrskr Kefía"- 1 árleS heiðurslaun til þess að loks tilleiðast og fer sigurför steypt. — Þá dró allt í einu’ va ur a rau ' vikur, 41,6. Að siðustu þökkum við all- Gunnarsdóttir, sjký fyrir sólu; hann er dæmd ur frá verki af banvænum ar samverustundirnar, sem Hringbraut 43,8. 4. Guðlaug' bann gæti eingöngu hugsaö ur einni borg i aðra. Gagnfrsk. um að semja sín miklu hljóm j En harmurinn í brjósti sjúkdómi, sem ekki varð við eru sv0 minnistæðar, og fel- ráðið, hvorki hérlendis né er- lendis. Var þó ekkert til spar- að af aðstandendum hans. Og dró að því, sem orðið er. sveitarverk. Þau aldrei, — sáust i hittust, hans er óbugandi. í sinni fjarska á sjöttu hljómkviðu (pathé- um þig í forsjá Guðs — en 33^ m björgunarsund karla: hljómleikum, en skrifuðust á tique) kveður hann heiminn konu þinni, börnum og öðr um vandamönnum, vottum við okkar dýpstu samúð, við Þrátt fyrir „ öU afköst missir Þann>. sem hér er skeð" i ur. Helga við sitt eigið heimili, var hann alltaf með fyrstu um r0 mönnum boðinn og búinn að lifa' Drottinn gefi svo dán- en þeim líkn, sem 1. Torfi Tómasson, Verzlun af mikili ástúð. Menn hafa með sorg. Þar birtist sami arsk., 32,5. __ 2. Eggert Guð- len&i haldið að hér hafi ver- J harmurinn og í ritinu .,De jónsson, Menntask., 34,6. __ ið um hina göfugu °g miklu profundis“ eftir Oscar Wilde, 3. Margeir Sigurbjörnsson, ast að ræða. sem flýr í feimni'sem í Bretlandi var dæmdur rétta grönnum sínum hjálp- arhönd. Hann var svo verk- hágur, áð það lék allt i hönd I guðs friði kæri vinur. Guðni Gislasoii, Krossi. ! HLJOMLEIKAR verða í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 11,15 e. h. og föstudág klukkan 7. e. h. Aðgöngumiðar að báðum hljómleikunum, seldir í Hrj óðfærahúsinu og Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga dóttur. LESLIE HUTCHJNSON íronijipelleikari með aðstoð tríós STEI!VI»ÓRS STEIXGRÍISSÖKÁB URIEL PORTER dægiuiagasöngvari með aðstoð enska plaiióleikaraas Harry Dawson Gagnfrsk. Keflavíkur, 37,5. — 4. Þorsteinn Kragh, Gagn- frsk. verknámsins, 38,2. 66% m. bringusund kv: 1. Helga Haraldsdóttir, Gagnfrsk. Austurb., 1.02,9. — (Framhald á 7. siðu). fyrir veruleikanum. Engum J skömmu síðar fyrir sömu vafa er undirorpið að konan J sjúkleg afbrot og Tschai- elskaði þennan mann af öllu J kowsky bugaðist af. sínu hjarta og af dýpstu að- dáun á list hans. En um hann Reykjavík, 26. 4. 1953. J. L. I K2M Getráunimar Á næsta getraunaseðli eruj i þessir leikir og fer hér á eftir i spá blaðsiris í einfaldri röð. 1 Eru þetta síðustu ensku leik- j irnir, sem verða á seðlinum (nú um nokkurt skeið, eða . þar til keppnin hefst aftur í ágúst: Víkingur—Fram 2 Þróttur—KR 2 Blackpool—Bolton 1 Arsenal—Burnley 1 Aston Villa—-Newcastle 1 Chelsea-—Manch. City 1 Derby—Preston 2 Sunderland—Cardiff x Brentford—Birmingham 1 Doncaster—Luton Town x Lincoln—West Ham 1 Aðalfundiir Nautgriparæktar- félags Hraungerðishrepps Vinntð ötullega að útbrei&slu T í M A N S Leikurinn milli Hull City og Leicester hefir þegar far- ið fram. Aðalfundur Nautgriparækt arfélags Hraungerðishrepps var haldinn að Þingborg 7. apríl s.l. Á fundinum gaf eft- irlitsmaður félagsins, Svein- björn Björnsson, skýrslu um starfsemi félagsins á síðasta ári, en félagið hefir starfað óslitið frá stofnun þess árið 1912. Alls höfðu 24 bændur hald- ið afurðaskýrslur yfir kúabú sín á árinu, en 35 býli á félags svæðinu selja mjólk til Mjólk rírbús Flóamanna. Kúaeign hinna 24 félagsmanna var alls 401. Meðalnyt á reiknaða árskú var 2893 kg. og er hún mun hærri en árið áður, enda ber nú meira á yngri kúnum undan vel völdum nautum, sem reynzt hafa vel. Meðal- nyt 240 fullmjólkandi kúa var 3158 kg. með 3,78% fqiti eða 11930 fitueiningar. Hæstu systrahóparnir vorn dætur Repps frá Kluftum, 54 að tölu, og dætur Hnífils frá Hjálmholti, 25 að tölu. Repps dæturnar mjólkuðu 3369 kg; með 3,89% fitu eða 12872 fitu einingar, en Hnífilsdæturna!.' 3198 kg. með 3,97% fitu eða 12704 fitueiningar. Repp fékk fyrst I. verðlaun á nautgripa sýningu 1946, og á landbún ■ aðarsýningunni í Reykjavíl: 1947 var hann sýridur ásarm; 4 dætrum sínum og einum syni, Hnífli frá Hjálmholti. Repp er nú fallinn, en Hnífili! er notaður á Skeiðum til ao auka mjólkurfitu kúastofns- ins þar. Sú kýr, sem mestar afurðii.' gaf í félaginu árið 1952 vai: Skjalda 64 í Hjálmholti. Mjólkaði hún 4354 kg meö’ 4,38% fitu eða 19071 fe. Er (Framhald á 7. siðu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.