Tíminn - 29.04.1953, Side 8

Tíminn - 29.04.1953, Side 8
„ERÍEVT YFlRLtT“ Í DAG Clare Rooth Luce 87. árgangur. Reykjavík, 29. apríl 1953. . 95. blað. Illlllllll1111111111111111111111llllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiimiiiiiiiiM Myndir þessar voru teknar í gær er undirritiðir voru samningar um smíði fyrsta stái skipsins. Á myndinni til vinstri er Hjálmar R. Bárðarson, skipaverkfræðingur að skoða teikningu sína að skipinu ásamt liafnarstjcra, en á hinni myndinni eru samningarnir undirritaðir af þeim Sveini Guðmundssyni og Benedikt Gröndal, forstjórum Stálsmiðj- nnrw og Valgeir Bj jrrssyni áa?--a’‘stjó','«i Getti íslendingar bnlðlegu snitðuð sjálfir sín stærstu skip? Smíði fyrsta stálskipsins tímamót í sögu eyþjóðar $t«nlsmiðjan teknr að sér smíði á stórumj dráttarbát úr stáli fyrir Reykjavíkurhöfn ] í gær fór fram í húsakynnum Stálsmiðjunnar h. f. eftir- minnilegur atburður, sem vonandi verður síðar meir tal- inn marka nokkur tímamót í atvinnusögu eyþjóðarinnar, sem ísland byggir. Voru þá undirritaðir samningar um smíði fyrsta stálskipsins, sem byggt er hér á landi. Er hér um að ræða smíði á dráttarbát fyrir Reykjavík urhöfn, sem Stálsmiðjan hef lr tekið að sér að smíða hér i Reykjavík eftir teikningum Hjálmars R. Bárðarsonar, skipaverkfræðings. En hann verður jafnframt yfirmaður skipasmíðinnar. í tilefni af þessum sögu- lega atburði hafði Stálsmiðj an boö inni í gærdag og voru þar samankomnir fulltrúar frá bæjarstjórn, hafnarstjóri og framkvæmdastjórar og for ystumenn Héðins, Hamars og Stálsmiðjunnar, sem segja má, að vinni saman að þessu myndarlega verkefni. Mikilsvert tækifæri. Benedikt Gröndal forstjóri skýrði nokkuð frá aðdrag- andanum að því, að í þetta verk er ráðizt og rakti þá þýð- ingu, sem framkvæmd þessi hefir fyrir járniðnaðinn á ís- landi. Þá tók til máls Valgeir Björnsson hafnarstjóri og lýsti því, hvernig hann hefði leitað fyrir sér erlendis um Júgóslavar lögleiða trúfrelsi Júgóslavneska þingið hefir iögleitt trúfrelsi í Júgóslavíu. En jafnframt samþykkti það bann við trúarbragðakennslu í rikisskólum í landinu. Hörð deila hefir að undan- förnu átt sér stað milli stjórn arvaldanna annars vegar og kaþólsku kirkj unnar hins vegar, og hefir hvorugur að- ilinn viljað sveigja undan. kaup á vönduðum dráttarbát fyrir Reykjavíkurhöfn og síðan, hvernig það hefði orð- ið að samkomulagi, að farið var að gera áætlanir um smíði slíks skips hér með þeim árangri, sem fram kom við andirskriftaborðið í gær. Samkeppnisfært verð að kalla. Hafnarstjóri sagði, að svo mætti heita, að verð skipsins, eins og það er áætlað hér 6.433 þús. kr., sé mikið til samkeppnisfært við það, sem! hagkvæmast hefir boðizt er lendis. Þó gæti svo farið, að! skipið yrði hér 8—10% dýr- ara. Vinnulaun eru áætluð 2.752 þús. kr. eða nær því helmingur af byggingarverð- inu. Dráttarbáturinn er byggður með það fyrir augum, að hann geti fullnægt hinum margvís legu þörfum hafnarinnar. Hann á að geta tekið upp þung bclfæri, dregið stór skip og tekið fast í spottann. í skipinu verða sjúkrarúm, svo að hægt sé að sækja sjúkl- inga um borð í önnur skip og loks er miðað við að sjóhæfni dráttarbátsins verði slík, að horium sé fært í flestan sjó, ef svo mætti að orði komast. íslendingar eru vandanum vaxnir. Hjálmar R. Bárðarson, skipaverkfræðingur, sem haft hefir veg og vanda að teikn- ingu dráttarbátsins og skipu- (Framhald á 7. síðu). | Útbreiðslufundur á Akranesi | næstkomandi sunnudag | Á sunnudaginn kemur heldur S. U. F. almennan út- § | breiðslufund á Akranesi. Hefst fundurinn kl. 2 e. h. og i | verður hann haldinn í Templarahúsinu á Akranesi. I Frá S. U. F. mæta á fundinum: Hannes Jónsson, fé- | i lagsfræðingur, Jón Skaftason, lögfræðingur, Jón | | Snæbjörnsson, verzlunarmaður og Sveáin Skorri Hösk- 1 § uldsson, stud. mag. Ennfremur mætir á fundinum frambjóðandi Fram- i I sóknarflokksins í Borgarfjarðarsýslu, Haukur Jörunds- 1 | son, kennari á Hvanneyri. | I Með fundi þessum hefja ungir Fi’amsóknarmenn | i kosningabaráttuna í Bcrgarfirði, og eru þeir staðráðnir | \ í að gera sigur Framsóknarflokksins þar sem mestan. f ■111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111**1111111111111111111111111111111111111111iii11111111111111111111111111111111 Uppreisnarmenn boöa stjórnarmyndun í Laos Uppreisnarmenn, sem enn sækja hratt fram í Laos, hafa boðað myndun nýrrar stjórnar af hálfu nppeeisnarmtmna í fylkinu. Hafa þeir tilkynnt, að forsætisráðherra verði bróð- ir manns þess, sem verið hefir forsætisráðherrá. í Laos- fylki undir vernd Frakka. Er hann prins aö nafnbót. 1 . . . -'p'z'..:. pcrprV Uppreisnarmenn voru í gær aðeins tuttugu kílómetra frá höfuðborginni, og var talið, að þeir myndu hefja árásir á hana innan tveggja daga. Þá hafa uppreisnarmenn tekið virkisbæ, þar sem franskt setulið var til varnar, og veit íranska herstjórnin ekkert um afdrif Frakka þeirra, er þar voru. Spáði falli höfuð- borgarinnar. Herstjórnin franska býst við mjög hörðum bardögum og hefir fyrirskipað hersveit- um sínum, sem setu hafa í víggirtum bæjum í Laos, að hörfa ekki, heldur verjast til siðasta manns. Þrátt fyrir þetta er ekki líklegt, að Frakk ar geti stöðvað uppreisnar- menn fyrst um sinn, og talið er víst, að höfuðborgin verði ekki varin nema skamma hríð. Verða þrívíddarmyndir sýndar í kvikmyndahúsum hér að ári liðnu? Það er nú ráðandi skoðun hjá forráðamönnum kvik- myndahúsa að ekki líði á löngu þar til farið verður að sýna þrívíddar-kvikmynd ir hér, í staðinn fyrrr ,flötu‘ kvikmyndirnar, sem við sjá- um nú. Ekki er mjög langt cíðan farið var að gera til- raunir með þrívíddarmvnd- ir og fylgir þeim mikill sýn- inearútbúnaður og dýr, eins og alltaf vill’verða þegar einhverjar nýjungar eru í uppsiglingu. Vegur upp á móti sjónvarpi. Kvikmyndaframleiðendur horfa nú fram á nýja gróða- tíma, en eins og kunnugt er, þá var sjónvarpið orðið þeim hættulegur keppinautur, þótt af eðlilegum ástæðum slíks hafi ekki gætt hérlendis. Hins vegar mun það hafa áhrif hér engu að síður, þar sem í ráði er að snúa sér að töku á þrívíddarmyndum. Verðum við því að fylgjast með, hvort heldur okkur líkar betur eða ver. Þrívíddarmyndin nýtur mikilla vinsælda og er þessi áfangi í kvikmyndagerð ekki talinn ómerkari en sá áfangi sem náðist, begar hljómmynd in kom til sösunnar. Sjá kvik myndaframleiðendur fram á bað, að siónvarpið muni lúta í lægra haldi fyrir bessari nýju tækni, og fannst sumum þeirra mál til komið. Að ári liðnu hér. Blaðið hafði spurnir af þessu máli hjá manni, sem er öllum hnútum kunnugur, og bjóst hann fastlega við því, að varla liði nema ár, þar til kvikmyndahúsaeigend ur hér yrðu nauðugir viijugir að fylgjast með straumnum og taka upp sýningar á þrí- víddarmyndum, þar sem kvik myndaverkból væru nú al- mennt að búa sig undir að taka þrívíddarmyndir í stór- um stíl. Mundi þó aðalskrið- urinn ekki komast á þetta mál fytr en með haustinu, en mörg kvikmyndafélög hafa K'st bví yfir, að þá hefji bau töku brívíddarmynda í stór- um stíl. Mikill kostnaður. Eins og málum er nú háttað er mikill kostnaður því sam- fara að koma fyrir sýningar- tækjum þrívíddarmyndar. Yrðu bæði að vera fleiri sýn- ingarvélar en nú er, og þrjú minni kvikmyndahús yrðu tjöld. Yrði þetta til þess, að að leggj a niður starfsemi sína og aðgangseyrir myndi hækka stórkostlega. Kemur þetta af (Framhald á 7. síSu). Rússar og Kínverj- ar sækja stórvelda- Molótoff, útánríkisráðherra Rússa, og Sjú En-læ, utan- ríkisráðherra Kínýerja' hafa sent friðarhreyfingunni yf- iriýsingu, þár sem þeir tj á sig fyrir hönd' þjóða sinna reiðubúna ,til.þ,ess ,að efna til íimmveldara&ktéfnu - i um á- greiningsmái { Ireiminum, í því skyni að ±)ar:veí-Ölfeéí’þ'yr fimm-velda-sáttmáli’ til láesn ar deilunump^ 777;*,’Cli- Molótoff íýsti yáðstj ó'r'rtiha fúsa til þess að stíga slíkt skref, og Siú En-læ lét svo ummælt, að þjóðir heims ættu að geta lifað í sátt og friði, þótt þær hyggu vjð-'á- lík stjórnarkerfi.-: /.ct?? Norræni suraarká- 23. júní- Norræni sumarháskölinn verður haldinn í sumar í Sigtuna í Sviþjóð. Stendur nann yfir í tvær vikur, 23. j júní til 7. júlí. Þeir, sem hafa hug á því að sækja skólann, eru beðnir að snúa sér til einhvers úr stjórn íslands- ! deildar sumarháskólans,, en |hún er skipuð eftirtöldum mönnum: Ólafi Björnssyni, hagfræðingi, Syeiiij, Ásgeirs- syni, hagfræðingi og Hösk- uldi Ólafssyni, ^tud. jiír. Um- sóknir um þáttlðku ýérða að berast fyrir 3. maí. t Þeir, sem j tekið hafa þáttrí! nánrshring þeim, sem startræktur hefir verið á vegúm ísla.ndsdeild- ar sumarháskólans, ganga fyrir um styrki, sem......fást kynnu til fararinnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.