Tíminn - 29.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.04.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miðvikudaginn 29. apríl 1953. 95. blað. PJÖDLEIKHÚSIÐ f Koss í kaupbæti eftir Hugh Herbert. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen. j Leikstjóri: Haraldur Björnsson Frinnsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. TOPAZ Sýning fimnitudag kl. 20. 33. sýning — næst síðasta slnn Landið gleymda Sýning laugardag kl. 20. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 81936 Login frá Stamboul (Flame of Stamboul) Richard Denning, Lisa Ferraday, Norman Lluyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. NYJA Tftamma sezt á shólabehU (Mother is a Freshman) Loretta Yeang, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ►♦♦♦♦♦< BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - I i Shírn, sem segir sex Sýnd í kvöld kl. 8,30. Sími 9184. >♦♦♦< HAFNARBfÓ . Fabiola - . . Stórbrotin frönsk-itölsk kvik- mynd, er gerist í Rómaveldi árið 300, þegar trúarofsóknir og valdabarátta voru um það bil að ríða hinu mikla heimsveldi að fullu. Inn í þessa stórvið- burði er svo fléttað ástarævin- týri einnar auðugustu konu Rómar og fátæka skylminga- mannsins. Myndin er byggð á| samnefndiri sögu eftir Wise- man kardínála og kom sagan út í ísl. þýðingu fyrir nokkru Michele Morgan Henri Vidal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ILEIKFÉL4G 'REYKJAVÍKUF? Vesalingarnir Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍO Tónlistarhátíð (The Grand Concert) í myndinni eru fluttir kaflar úr óperunum „Xgor prins“ og „Ivan Susanin", ennfremur ballettarnir „Svanavatnið" eft- ir Chaikovsky og „Romeo og Júlía“, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaup mannahöfn. Mörg atriði þessarar myndar eru það fegursta og stórfeng- legasta, sem hér hefir sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þor sem sólin shín (A Place in the sun) Nú er hver síðastur að sjá þessa frábæru mynd. Sýnd ki. 9. Ósigrandi (Unoonquered) Hin fræga ameríska stórmynd í eðlilegum litum, byggð á skáld- sögu eftir Neil H. Swenson. Aðalhlutverk: Cary Cooper, Paulette Goddard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. ♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦q GAMLA BÍÓ íitverðirnir (The Outriders) Spennandi ný, amerísk kvik mynd í eðlilegum litum, er ger- ist í lok þrælastríðsins. Joel McCrea, Arlene Dahl, Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Risinn og steinald- , arhonurnar .. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. (jerist 'ðskrifendur að l imanum VJC/ LJt ^ hi TRIPOLI- IJppreisnin (Mutine) Mark Stevens Angeia Lansbury Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bilun gerir aldrei orff á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TBYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. »♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 55 Gerist áskrifendur aS Stjórnmálafundur nmtwmtnntHtntttr MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 89. dagur. Ungir jafnaðarmenn héldu almennan stjórnmálafund í Stjörnubíó s. 1. sunnudag. Fundarstjóri var Benedikt Gröndal. Margir ungir menn héldu þarna ræður, sumar þeirra laglegar — og hlutu allmikið lófaklapp félaga sinna að launum. Voru ræður ungu mann- anna yfirleitt kurteisar og vinsamlegar í garð margskon, Eddy Báer leit til hennar yfir afgreiðsluborðið með aðdáun- ar umbóta, sem Framsóknar- J arblik í augum, brosti hún til hans. Og þegar hann spuröi menn hafa beitt sér fyrir eða' hana feimnislega að því, hvort hún vildi koma út með sér á hjálpað Alþýðuflokknum til. laugardagskvöldið og róa með sér á Washingtonvatninu, þess að koma fram — og sem' roðnaði hún og sagði lágmælt, að henni væri það mikil þeir munu beita sér fyrir ánægja. framgangi á í framtíðinni. Aðalstefnumál sósíaldemo-' krata:, ríkisreksturinn, var. ekki nefnt. Ekkert virtist núj Morgunin eftir veizlu Emilíu Karlton, vaknaði Hugi við tíl fyrirstöðu, að þessir ungu að sólin skein í augu hans og hafði hann mikinn höfuðverk. ræðumenn gætu verið í Það var remmubragð í munni hans og hann varð var við hvaða góðum umbótaflokki einkennilega sektaftilfinningu, sem olli því, að hann fann alþýðunnar sem væri. j til þungrar tómleikakenndar. Um stund lá hann kyrr og Fundur þessi fór ágætlega hafði handlegginn" yfir augunum, til að varna sólínni aö fram. Um 200 manns voru á skína í þau. Það var barið hljóðlega á dyrnar og Jason honum, þegar flest var, en ' læddist á tánum inh í herbergið. „Herra Hugi“, sagði hanri, nokkrir fleiri litu inn stund!„ég kom með svart kaffi handa þér“. - ....., . og stund, svo að hægt er aðj Hugi settist hægt upp og kenndi sáran til í höfðinu. Jason segja að talsvert á 3. hundr- setti tvo svæfla við'höfuð hans og Hugi brosti kjánalega Fimmtándi haflu að hafi komið á fundinn. Var þetta nokkuð fátt í svona stóru húsi, og ólíkt viðfeldn- ara hjá ungum Framsóknar- mcnnum í Breiðfirðingabúð um daginn, þar sem sátu þann fund um 300 manns og var þá um leið þéttskipað í húsið. Kári Tvær starfsgreinar bænda (Framh. af 4. síðu). Seljatungu að athuga allt þetta. Mun ég innan stundar ræða verkfallsmálin og vera mun að þá taki ég í spottan með bændum Sunnanlands. Skógarseli 12./3. 1953 Árni Jakobsson til hans. „Þakka þer fyrir Jason. Eg hlýt að hafa drukkið einum of mikið í gærkveldi, aðeins einum, ef'þú hefir ékki á móti þvi“. „Já, herra“, sagði Jason og brosti, „aðeins einum dropa of mikið. Það var eins og þér væri ómögulegt að finna skráargatið svo ég’fóf á fætur og hleypti þér inn. Þér leið mjög vel, herra“. Hann beygði sig og bar bolla með svörtu kaffi að vörum hans. Hugi svalg í sig kaffið og hallaði sér síðan aftur á svæflana. „Þú hefir orðið að koma mér í rúmiff, var það ekki?“: . „Já, ja, ég aðstoðaði þig lítilsháttár, þú varst ekki Svo útúrdrukkinn“. „Jason, þú armi lygari, fjárann ætli þú vitir ekki að ég var blindfullur, eins og lávarður. Herra trúr, höfuðið, höf- uðið. Hann lá um stund með lokuð augun, og reyndi að muna það sem hafði gerzt, hversvegna honum ,leið .syona inn- vortis, af hverju hann var haldinn þessárí'sektartilfinn- ingu. „Hvað gerði ég í gærkveldi, Jason, sagði ég þér frá því“? „Áttu við að þú munir það ekki, herra“í Augun snerust í svertingjanum af undrun. Hugi hristi höfuðið. „Ég man ekki nokkurn skapaðan hlut, utan það, að ég fór í veizlu og drakk k^mpavín. Segðu mér fljótt, Jason, gerði ég eitthvað af mér?.Barði ég ein- hvern niður? Gerði ég .á hluta einhvers?“. Hann starði angistarfullur á Jason. „Herra trúr, ég hefi þó ekki framið morð“? ..... .. „Herra Hugi, þú hefir gert verra en það“, andvarpaði Erlent yfirllt (Framhald af 6. Eíðu). frú Roosevelt', Elísabet Bretadrottn ing og frú Eisenhower. En þrátt fyrir allar sínar gáfúr og mikla álit Jason, „þú ert búinn að trúlofa þig“. tmanum Áskriftarsími 2323 hefir hún aldrei talið sig fullkom lega ánægða. Líf hennar er sönn- un þess, að gáfur, frægð og auð- æfi nægja ekki til að gera menn hamingjusama. Þess vegna er það líka skiljanlegt, að þekktustu leik- rit hennar fjalla um konur, sem gátu allt og unnu mikla sigra, en fundu þó ekki hamingjuna. Kannske finnur Luce það nú loks í borginni eilifu, er margbreytt störf og mikil leit hefir ekki fært henni til þessa dags. A víðavaiijii (Framhald af 6. síðu), Framsóknarflokkurinn kom til valda 1927. Eftir að Framsóknarmenn höfðu haft forustu um framan- greinda notkun heita vatns ins, jókst hitaveituhug- myndinni f Reykjavík svo mikið fylgi, að lengur var ekki gegn henni staðið. Með klaufalegum aðferðum tókst íhaldinu samt að draga fram kvæmdir svo á langinn, að þær urðu margfallt dýrari en ella. Það hefir því ekki af miklu að státa í þessu máli fremur en. flestum öðrum. HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR RÁBiVINC ARSJi Rlf S TOFA S KIM M11K R A F T A Austurstrætj 14 — Simi 5035 Opið kl 11—12 og 1—4 Uppl i símo 2157 á oðrum tímo HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR „Það sagðir þú mér, herra. I gærkveldi sagðir þú, „Jason, ég er hamingjusamasti maðurinn í heiminum ég er’heit- bundinn beztu stúlkunni í Seattle í Washingtonfylki“. Ja- son hristi höfuðið. „En, herra Hugi, þú virtist alít ártliað en hamingjusamur“., „Nú man ég það. Ég reyndi að finna Önnu, en mér tókst það ekki, svo ég brá, mér inn í veitingastofu og fékk mér tvö glös af víni. Síðan fór ég í veizluna til Emilíu hjá Margréti Brookes. Þar flóði allt í kampavírii, og ég ,drakk það eins og vatn, af því ég var þyrstur og það.virtist engin áhrif hafa. Emilía var snotur, öll þakin í gulli og silfri og mjög kát. Við dönsuðum og hlóum. Allt í einu íékk þúri að- svif, svo ég fór með hana út á veröndina, Og auðvitað var tunglskin. Hún hallaðist upp að mér með- lokuð auguri og ég kyssti hana. Það virtist hressa hana meir'ý én s.vált íoft- ið utan húss. Hún drap titlinga framan í mig og f)i,ó og sagði: „Þegar móðir mín var ung, hét. það svo,, að maður og kona væru heitbundin, ef þau kysstust“. Og ég kýssti hana aftur og sagði. ,„Ég óska að það væri enn í gildiw. Og þá leit hún mjög alvarlega á mig og ýtti mér frá sér og sagði: „Ó, nei, það vilt þú ekki. Þú vilt ekki trúlofast mér“. Og vesalings þorskurinn seildist hátíðlega eftir beitunni, og stóð fast á því, að hún væri einmitt sú, sem hann óskaði eftir, sú, sem hann heföi þráð, allt frá því hann sá hana fyrst, hinsvegar aldrei dreymt um það, né þorað að vona. „Ó, Hugi, ég mundi verða svo hreykin af að verða konan þín“, sagði hún, óg þarna stóð ég, fangaður, hamstraður og búinn að vera. Svo gaf ég henni innsiglishringinn minn og hún kyssti mig .pg varir hennar voru kaldar. Þessi koss hennar var eins óg innsigli á samningi. Svo að nú er ég trúlofaður. Fjandinn/hirði það allt. „Já, herra“, sagði .Jason, fullur samúðar. Hugi starði á hann og sá nú, að hann hafði hugsað upphátt. Hann sneri sér undan og dró sæpgurlökin upp að höku, „Farðu, Jason, ég er veikur“. „En herra Hugi. Þú þarft að fara til fundar við mann riiður í bæ Þú verður að finna Blain skipstjórá, herra. Hann hefir nú þegar hringt einu sinni og spurzt fyrir um það, því þú sért svona seinn“, sagði Jason og lagði hönd- ina létt á öxl Huga. „Herra trúr“. „Þegar þú hefir fengið þér að borða, þá verður þetta ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.