Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandl:
Pramsóknarflokkurlnn
Skrifstofur I Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Rcykjavík, þriðjudaginn 5. maí 1953.
99. blað.
Uppvíst orðið um inn> j Þórður Hjaítason I i Gróðurhúsaafurðirnar
brotið í Fáskrúðsfirði kjori í N.-ísafj.sýsíii1 að koma á markaðinn
FÍRgraförin komea Bipp um hiiin seka pílt
I»að mun nú vera uppvíst, hver valdur var að innbrotinu í
kaupfélagið að Búðum í Fáskrúðsfirði, sem mjög var um-
talað um Iangt skcið' sökum þess, hve fingraför voru tekin
af miklum fjölda fólks í kauptúninu og inni í sveitinni.
Vorblíða í Þing-
eyjarsýslu
Frá fréttaritara Tím-
ans á Fosshóli.
Síðustu þrjá dagra hefir ver
ið indælisveður í Þingeyjar-
sýslu, og hefir tekið mikið
upp, þótt heiðarvegir séu
enn ófærir bifreiöum. Samt
fór jeppi frá Laugum til Akur
eyrar í fyrradag, en hann ók
á fönn. Snjórinn var meiri
úti við sjóinn en inn til dala.
Það var fyrst í gær, að veru
lega varð vart við farfugla,
ióur og fleiri. Þeir voru að
vísu komnir áður, en hafa lít
ið verið á kreiki, þar til nú.
Á bæjum í vestanverðum
Bárðardal er búið að sleppa
geldfé suður á afrétt.
Bidsted-hjónin
vilja bjóða til SÍtt
reykvískum dreng
Bidsted-hjónin, sem Reyk-
víkingum eru kunn af list-
dansi sínum, vilja bjóða til sín
tiu ára gömlum, íslenzkum
dreng, Helga Tómassyni, til
heimilis að Nýlendugötu 22,
.syni frú Dagmar Helgadóttur
og Tómasar Snorrasonar
sýningarmanns, i því skyni
að kenna honum listdans.
Ekki mun þó fullráðið, hvort
drengurinn fer til Kaup-
mannahafnar.
Þegar Bidsted-hjónin voru
liér á vegum Þjóðleikhússins,
æfði drengurinn listdans und
ir stjórn þeirra og dansaði í
Þjóðleikhúsinu, er listdans-
sýningarnar voru þar. Þótti
þeim drengurinn efnílegur og
vifja fá að halda áfram að
kenna honum. Mun jafnvel
hafa komið til orða, að hann
gæti tekið þátt í sýningum í
Tívólí í Kaupmannahöfn í
sumar.
Skipaður fram-
kvæmdastjóri
I Eins og kunntug er reynd-
ist enginn þeirra, sem fingra
för höíðu í upphafi veriö tek
in af, eiga fingraför þau,
sem fundust á rúðu, er brot-
in var, þegar innbrotið var
framið. Var sá úrskurður
■ Axels Helgasonar, fingrafara
sérfræðings rannsóknar-
lögreglunnar í Reykjavík, og
var sá úrskurður síðar stað-
festur af sérfræðingum
ensku rannsóknarlögregiunn
ar, Scotland Yard. ,
i
Fleiri fingraför.
Þeir, sem unnið hafa að
rannsókn þessa máls, vildu
þó ekki gefast upp við rann-
sóknina, og nú fyrir nokkru
voru fingraför tekin af fleira
fólki, meðal annars í meiri
fjarlægð frá Búðakauptúni.
Við rannsókn á þessum fingra
fcrum mun hafa komið í ljós,
að fingraför pilts eins, sem á
heima alllangt frá Búöa-
þorpi, voru hin sömu fingra-
förin á rúðunni í kaupfélags
húsinu. Mun þetta hafa verið
svo glöggt, að ekki varð um
villzt.
Hefir meðgengið.
Að því er blaðið bezt veit
hefir nú piltur þessi með-
gengið að háfa brotizt inn í
kaupfélagið og framið stuld
inn þar. Yfirvöldin vilja þó
ekki að svo stöddu skýra frá
neinu í sambandi við þetta
mál. Piltur sá, sem innbrotið
framdi, mun vera ungur og
ekki refsihæfur.
Gróðarhúsaafurðírnar fara nu að koma til SöiufélagM
garðyrkjumanná og bútiirnar að hafa slíkar vörur á boð-
stólunv. Þaö', sem enn er fáanlegt, er þó ekki nenva gúrkur,
en í þcssuxn rrsúnuoi er elnnig von á tómötum.
Gúrkurnar komu að þessu 109 þúsund stykki af gúrk -
sinni á markað 7. apríl, en nú um.
er komið verulegt magn af
þeim. Eru þær nú seldar í búð
um á sjö krónur stykkið.
Almenningur er stöðugt
betur og betur að læra að
; meta gæði og hollustu græn-
' metis og gróðurhúsaafurða,
í
Það l'if'fi’- vertð á,Tvpðia. pís
Þóröur Fialtason. símstióri í
BoiunE'arvfip. ver*í í f’,am-
boði af hálfu Framsóknar-
manna. i Norður-Ísaíiarðar-
svslu við bosninfif.arnar, scm
fara fram i sumar.
Stýrið bilaði, lenti
á mjólknrbrnsa-
Verðið hér 03
Danmörku.
Til samanburðar við þetta:
verð má geta þess, að um!
miðjan aprll voru gúrkur í'
Kaupmannahöfn á sex krön- |
ur islenzkar stykkið á Græna j
torginu, en það svarar til
þess, að búðarverð sé 9—10
krónur stykkið. Enn er á það
að Hta vlð þennan samaii-
burð, að Irnurgiald hér á
landi er tvöíalt hærra en í
Danmörku.
Síaukin neyzia.
Framleiðsla og neyzla á
cúrkum og tómötum hefir sí
fellt verið að aukast ár frá
ári. Árið 1951 voru t.il dæmis
ræktaðar 116 smálestir af
tómötum o? 98 þúsund
stykki af gúrkum, en 1952
177 smálestir af tómötum og
Georg Lúðvíksson fulltrúi
var hýlega skipaður fram-
kvæmdastjóri ríkisspítalanna
frá 27. apríl að telja.
Gáfn skólastjóran-
um útskorinn stól
Vilhjálmur Þ. Gíslason
sem nú hefir látið af skóla-
stjórn Verzlunarskólans var
heiðraður af gömlum nemend
I .um sínum í nemendahófi,
, sem haldið var að Hótel Borg
1 síðastliðið fimmtudagskvöld.
I Hafa þeir látið gera handa
honum stól einn mikinn, sem
Ríkarður Jónsson mynd-
höggvari sker út og var hon-
um tilkynnt um þess gjöf í
hófinu, sem var skilnaðarhóf
fyrir þau hjónin, jafnframt
því að vera árshátíð nemenda
sambandsins.
Hróbjartur Árnason stór-
kaupmaður er formaður nem
endasambandsins. Hélt hann
aðalræðuna og mæltist hon-
um vel fyrir minni skóla-
stjórahjónanna. í hófinu
voru nemendur af mörgum
eldri árgöngum útskrifaðra
nemenda.
Um sexleytið á sunnudag
inn fór bifreiðin R-4333 út
af veginum við brautina
heim að Kollaíirði. Fjórir,
menn vorú í bifreiðinni og j
sakaði engan, og bifreiðin j
mun ekki hafa sxemmst!
neitt aö ráði. Stýri bifreiðar- j
innar mun hafa farið úr |
sambandi og lenti hún þá á
mjólkurbrúsapalli, sem stóð
við vegbrúnina. Mun pallur-
inn hafa tekið af henni
mestu ferðina. Tveimur bíl-
lengdum fyrir aftan, þar sem
biíreiðin íór út af veginum,
er ræsi, Og var það mikið
lán, að stýrið fór ekki úr sam
bandi þar, því þá hefði holt
ist alvarlegt slys af stýrisbil
uninni.
Kvikmyndnn Sölku
Völku frestað
Kvikmyndaféíagið' Nor-
disk Tonefiim íilkynnti í
fjTradag, ao féiagið hefði
frertað kvikmyndun Sölku
Vöiku til vors 1954. Ástæð-
an til fresíimarinnar er sú,
að þrívíðar kvikmyndir
ryðja sér' nú mjög til rúms,
og hefir félagið í hyggju, að
Sa.!ka Valka verði gerð á
þann hátt, ef tiltækilegt þyk
ir, því að hér skal verða um
að ræða stúrmynd til sýning
ar um heim allan.
jog eru engar líkur til annars
1 en sú þróun haldi áfram.
Framsóknarfundir
að Vegamótum og
í Borgarnesi
Samband ungra Fram-
sóknarmanna gengst fyrh
tveimur fundum um næstu
helgi. Fyrri fundurinn verð-
ur að Vcgamótum á Snæfells
nesi á laugardaginn og hefst
klukkan hálf-fjögur. Þar
flytja ræður Bjami Bjarna
son, skólastjóri á Laugar-
vatni, Steingrímur Þórisson ,
Kristján Benediktsson og
Sveinn Skorri Höskuldsson
Áður en þessi almenni fund
ur hefst verður að Vegamót
um fundur fulltrúaráðs sýs)
unnar og hefst hann klukk-
an hálf-þrjú.
Á sunnudaginn verður al
mennur fundur í samkormv
húsinu í Borgarnesi og hefst
klukkan þrjú, og verður þai
stofnað félag ungra Fram-
sóknarmanna í Mýrasýslu
Ræðumenn á Borgarnesfund
inum verða allir f jórir hinir
sömu og á Vegamótum.
itmn ut m
yggann heitna hjá sér
Frá fréttaritara Tímans
SíðasfSiðinn sunnudag bar
svo við, að tófa kom vag-
antíi heím í túnið á Snorra
stöíur.i í Koíbeinsstaða- j
hreppi og þótti heldur beia
vel í veiffi, þar sem 011 eru
þungar búsif jar af þessum j
vágesti í fénaði bænda um:
sauffbui’ffiisR. Tóían kem svo
nærri heunalíúsum, að hún
var í skoífæri.
Skauf út um eldhúsgluggann.1
Fclkið á bænum tók efíir
öýrbítnum og brá Haukur
Sveinbjörnsson við, þreif
byssu, sem þar var við hend
100. sýning L.R.
á vetrinum
Leikfélag Reykjavíkur
sýndi „Vesalingana" eftir
Victor Hugo á sunnudaginn,
var fyrir fullu húsi áhorf-
enda. Var þetta níunda sýn--
jing leiksins en hin hundrað-
: asta i röðinni hjá félaginu i
J vetur. Hefir starfsemi Leik-'
j félagsins verið með miklu
• fjöri í vetur, voru fyrst 9
ina og skaut á dýriff. Kom sýningar á óperunni „Miðlin.
dýriff þesm megin í túniff, um“ eftir Gian-Carlo Men-
þar sem eldhúsið snýr að og otti í íslenzkri. þýðingu
hafffí hann engin önnur ráð Magnúsar Ásgeirssonar og:
en að skjóía dýrið út um með öperunni sýndur ballett;
eídhúsgluggann, þar sem inn „Ólafur liljurós“. Þá
emgan tíma mátti missa. Féll sýndi félagið „Ævintýri á,
dýrið samstimdis. Kom í gönguför“ og var búið að
I jós, að hér var um hvolpa- (leika það 47 sinnum í apríl-
fulla íæffu ao ræða. Hauk- ^ byrjun. Gamanleikurinn
ur er korr.ungur og alls: „Góðir eiginmenn sofa
óvanur aff fara með byssu. j heima“ var sýnt 35 sinnum
Þykir því vel af sér vikiff, að (og á morgun verða „Vesaling
hann skvldi geta unnið á! arnir“ sýndir í tíunda sinn.
dýrinu, þyi .að færi var ■ Leikfélag Reykjavíkur mun
langt. Hann er sonur bónd- að venju halda uppi leiksýn-
a.ns á Snorrastöðum, Svein- ingum út þennan mánuð, eir
björns Jónssonar. Ilengur ekki.