Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 3
99. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí 1953.
3,
aþættir
skammt hafa hrokkið til að
standa undir framkvæmdum
þeim öllum, er á Hamri hafa
gerðar verið. Hefir hér og
annars við notið. Árum sam-
an hefir Hróbjartur stund
Enska knattspyrnan
Ensk knattspyrna nær há- England. f þessum leik mætti
marki fyrsta laugardag í maí, hann miðframverði Englands,
en Þa fer fram úrslitaleikur- Barrass, sem réði ekkert við
! að húsabyggingar, enda meist inn í bikarkeppninni og þenn hann, því að Mortensen skor-
ari að iðn og mjög eftirsótt- an sama dag lýkur deilda- aði þrjú af mörkunum.
ur til þeirra hluta. Hefir keppninni. Úrslitaleikurinn Vinstra megin lék Mudie og
hann að sjálfsögðu haft af var Þessu sinni sá skemmti Suður-Afríkumaðurinn Perry.
því drjúgar tekjur, sem gert iegasti, er nokkru sinni hefir Átta þessara manna hafa áð-
hafa honum fært að full- verið háður á Wembley. Kom ur leikið í úrslitaleikjum í bik
í dag, hinn 5. maí, verður eða ræktun, enda er Hróbjart; nségja betur en ella myndi Þar margt til. Alls voru skor- arkeppninni, en þetta var
íiróbjaxturtyóhasson, bóndi ur hinn mesti snyrtimaður þeirri umbótaþrá og fram- uð sjö mörk í leiknum og hefir þriðji úrslitaleikur Blackpool
'og múraíámeistár'i ‘að Hamri um alla hluti. Og að lang-, kvæmda, sem honum býr svo slíkt skeð aðeins einu sinni eftir styrjöldina og í fyrsta
5 Hegranesi, 60 ára. j mestu leyti hefir hann unnið ■ rík í brjósti. Árangurinn er áður í úrslitaleik í bikarkeppn skiptið, sem liðið ber sigur úr
; Fæddur "er hann í Hróars- að þessum framkvæmdum ■ sá, að við börnum hans blasa inni> en hún var háð í fyrsta býtum.
Idal í Hegranesi, sonur Jónas- einn með fiölskyldu sinni. nú stórum betri skilyrði og skiPti 1872. Fyrsta markið í deildakeppninni bar Ar-
Sextug.gr: Hróbjartur Jónasson
ár Jónssonar, er þar bjó enda þótt verið hafi að heim
'Janga ævi og þeir feðgar, an langtímum saman.
hver fram af öðrum, og mið-j Þegar eftir að Hróbjartur
Jcohu hans, Elísabetar Gísla- settist að á Hamri, hófst
dóttur; lézt hún frá börnum hann handa um að reisa í-
peirra kornungum. jbúöarhús; var þáð
% Jónas í Hró,arsdal var kunn bygging og mjög við hæfi á
«r gáfumaður og skáldmælt- þeim árum. Þó var sýnt, er
ur, heppirin læknir og smið- stundir liðu, að þar myndi
ír ágætur. En fátækur var verða þröngt setnir bekkir.'
hann jáfnan, enda jarðnæð- Og eigi mátti húsnæðisskort-
ið í minna lagi, en ómegðin ur fyrir standa, ef börnin
öve;nju , mikil; var hann þrí- ; vildu til frambúðar heima
kvæntur og átti 20 börn við una þar á Hamri. Hefir nú
konum sínum, þau er úr Hróbjartur og þeir feðgar
æsku komust. Mun stundum reist stórt og veglegt íbúðar-
hafa, allfast ;að rsorfið og hin hús, sem að þægindum og frá
.mestá fúfðá Jivórsu af komst. gangi öllum jafnast á við það
Muridu ekki álíir eftir leika sem bezt gerist.
— eða jafnvel trúa, svo ólík-j Hróbjartur á Hamri hefir
bú, en að
bezta lagi.
ar-kröfur, sem hú eru gerðar ekki haft stórt
nm alla aðbúð, því sem áðurjvísu gagnsamt í
var,_og það enda þótt ekki Þó mundi tekjur af búinu
sé farip' íéngra aftúr í tím-
ann.téiú áðéins nokkra ára-
tugi. “
7 Hróbjartur ólst því upp við
^llharðager:;; kost og lærði
Hamri vaxa nú mörg strá, þar . slitaleik áður.
sem áður óx eitt. Þar má nú! Bæði liðin,
snotur líta hinn ágætasta húsakost, Bolton,
þar sem hreysi var áður og
kofar einir. — Hvort myndi
laun mikils erfiðis verða lögð
í öllu farsælli sjóð?
Hróbjartur á Hamri er
kvæntur Vilhelmínu Helga-
dóttur, ágætri konu. Eiga
þau 5 börn uppkomin, 3 sonu
og 2 dætur; kippir þeim mjög
í kyn um manndóm og mynd
arbragð. Öll eru börnin heima
nema elzti sonurinn, sem býr
búi sínu vestur á Skaga-
strönd. Virðast þau ekki vera
haldin neinni löngun til að
flýja föðurgarð, enda ná-
(Framhald á 5. siðu.)
Sextugur: Hólmsteinn Helgason
Hann er fæddur á Kálfa- eiga þau sjö börn, mannvæn-
snemmat- þau. sahnindi, að stöðum viS Mývatn 5. maí leg.
fæstir v&cða áð manni án 1893- Faðir kans, Helg'i Páls-1 Hólmsteinn hefir nú átt
þess að taka til höndum. Líf- ’ son> var Mývetningur, en móð f heima á Raufarhöfn meira en
Tð var honum harður skóli ir hans> Arndís Sigvaldadótt-; aldarfjórðung og komið mjög
frama.p af árnm‘ 0g mun ir fra Grund a Langanesi, og við sögu byggðarlagsins á
hann snemma hafa gert sér fluttust Þau hjónin austur þeim tíma. Aðalstörf hans
IjóstTTð^ahnaðhvort væri „að Þaneað með Hólmstein á hafa verið sjómennska og út-
tíuga £ða drjapazt.“.Hróbjart-lfyrsta ari' siðar Þ)u8'gu Þau i 8'erð asamt afgreiðslu strand-
i^oltinh,_______________mag_ 1 Gunnólfsvík og Kverkártungu ' ferðaskipa, sem hann hafði á
ri's skapférli hlaut á Langariesströnd, en fluttust hendi um 20 ára tíma, og j hews. Hann er nú 38 ára, en
að.ggrajbað, — gpda var hann a® Ásseli á Langanesi árið skipa Eimskipafél. íslands. ■ ætlar að leika knattspyrnu í
raúriar ágætlega heiman bú-'1999> Þe§ar Hólmsteinn var.Við síldarsöltun hefir hann ^01^^,. ar j viðbót. Matthews
ínn: Prýðilega greindur og 16 ara og ÞjuSgu Þar síðan. |fengizt nokkuð. Bóksölu hefir
hygginn, hraustmenni sem Var Þann lengi með foreldr- hann og haft í seinni tíð.
þeir bræ’ður fleiri, starfsmað- um sínum °S vann af aluð að , Skömmu eftir að hann kom
•ur mikill, dvergha’gur og vand Þúi þeirra. Jafnframt sótti tfl Raufai'Þafnar tók hann aö
virkur áð sama °skapi. Og Þann sjó á sumrin og hvarf, beita sér fyrir ræktun þar,
ur m jbí
íir fi
bjartari framtíð þar heima, |kom aður en 90 sekundur senal sigur úr býtum, sigraði
heldur en við honum einum' voru Þðnar og hefir aldrei ver Burnley á föstudaginn með
og konu hans í öndverðu. Á,ið skorað jafn snemma í úr- 3:2 og hlaut 54 stig. Preston
jhlaut einnig sömu stigatölu,
Blackpool og en markahlutfall Arsenal er
eiga mörgum lands- mun betra og sigrar liðið á
þvi. Mercer, fyrirliði Arsenal
og einn bezti leikmaður, sem
England hefir nokkru sinni
átt, sagði eftir leikinn við
Burnley, að þetta hefði verið
siðasti knattspyrnuleikurinn,
sem hann myndi taka þátt í.
Er þetta gífurlegt tap fvrir
Arsenal, sem missir nú sinn
traustasta leikmann og vin-
sælan fyrirliða. Mercer er 37
ára gamall, stórríkur kaup-
sýslumaður og býr hann í Liv
erpool. Hann hefir lítið æft
með liðinu og aðeins farið til
London til að taka þátt í kapp
leikjum þess.
Niður í 2. deill fara tvö
þekkt lið, Derby County og
Stoke, en í staðinn koma tvö
af frægustu liðum Englands,
Sheff. Utd. og Huddersfield.
í þriðju deild fara Southamp-
ton og Barnsley. Bristol Rov-
ers, sem sigraði í syðri deild-
inni og Oldham taka þeirra
sæti í 2. deild. Er það í fyrsta
skiptij sem Bristol leikur í 2.
deild. Oldham er hins vegar
frægt lið, sem hefir leikið í
1. deild.
Snillingurinn Stanley Matt-
Lokastaðan í deildakeppninni var
er hóteleigandi í Blackpool
síðast, en ekki sízt: Hann var <
snemma gæddur einbeittum |
vilja til að brjóta sér braut. j
Slíkum manni hlaut að farn-
ást vel, ef heilsa. entist. |
X Á ynart árum var Hróbjart|
ur í vinnumennsku um hríð.!
Éftir það dvaldi hann á ýms-'
um stöðum, stundaði búnað
o. fl. og lagði margt á gerva ■
hönd. Árið 1924 fluttist hann
ásamt með fjölskyldu sinni
til Sauðárkróks og dvaldi þar
nokkur ár hin næstu. Virtist
svo, sem. nú. mýndi til heilla
horfa, énda tók hann mjög
að stunda húsahyggingar upp
úr þessu, og gat 'því gert sér
vonir um góða atvinnu. En
hvort tveggja var, að Hró-
bjartur var sjálfur of skilget-
ínn sonur moldarinnar til
feess að geta skotið rótum á
mölinni — og ekki síður hitt,
|ð hann þráði;mega búa
börnum sriririri “ ■'rippeldi • og
samastað í faðmi hins gró-
#ndi lífs.
Um eða laust fyrir 1930
Verða s'ý'd þáttaskil í ævi Hró-
|rjarts. Þá kauþir Jiann jörð-
riia Hamar í Hégranesi og
tlyt'ur þárieíáð. Má með sann-
fidúnV ségjá, "áð þar hafi hann
.jfBsegan. Hamar
var _ lítil j Qi;ð, niðurnídd,
m.-" Tfrobjárlúr ’keyp’ti; nú má
gíalla að iörðin sé.s.tórbýli um . , , , ......
mm ðg'húsakost. Fram- sinn' Það ár kvæntist Þann
Jóhönnu Björnsdóttur (bónda
Guðmundssonar) frá Grjót-
nesi á Sléttu, ágætri konu, og
hefir og alltaf haft nokkurn
búskap sjálfur. Voru fyrst
inn Matthews, sem hefir leik-
km. fjarlægð frá Raufarhöfn. mest umtaiaði maður hen
Ýms trúnaðarstörf hefir ins- Hann er nu 38 ara Sama11, tst°Z7
hann haft á hendi. Hann átti
sæti í hreppsnefnd Presthóla-
og hafði fyrir þennan leik.
hlotið öll virðingarmerki
hrepps og var fyrsti oddviti t enskrar knattspyrnu, nema portsmouth
bikarmedalíuna. Nú
ir leikinn, að ef að einn mað
hins nýja Raufarhafnar
hrepps. Hann hefir verið og
er í stjórn Kaupfélags Norð-
ur-Þingeyinga og formaður'ur Þafi nokkru sinni unnið
skólanefndar og hafnar- . knattspyrnuleik, þá hafi Matt
nefndar á Raufarhöfn, Fleira! Þews gert það á laugardaginn
mætti telja. Hann er vel rit-
fær og ræðumaður góður.
Á tímamótum í ævi Hólm-
steins Helgasonar vil ég nú
Hann átti mestan þátt i þrem
ur mörkunum, þótt hann að
venju skoraði ekkert sjálfur.
í Blackpool-liðinu voru þess
fcværncjjft 5 u; þar ■ geysimiklar
vándaðar að því skapi,
Jívort ’heRUii-'í'éfu 'byggingar
meira að því, er bræður hans,
yngri, tóku að sér heimastörf-
in. Hæfileik, og að ég ætla
löngun nokkra, hafði hann
til skólagöngu, en skorti til
hennar tíma og fjármuni. Þó
var hann einn vetur í Hvitár-
bakkaskóla, og aflaði sér
góðrar sjálfsmenntunar jafn
framt, fékkst og nokkuð við
barnakennslu. Veturinn 1924
—25 var hann í Noregi við
síldveiði o. fl. Kom þá um
vorið út með húsavið og reisti
sér hús á Raufarhöfn, er
hann hefir notað síðan til í-
búðar og við atvinnurekstur
senda honum og fjölskyldu ir menn: Farm, skozkur lands
hans mínar beztu heillaóskir, liðsmarkmaður. Bakverðir:
um leið og ég rifja upp æsku-
minningar og liðna daga.
G. G.
FRÍMERKJA-
SAFNARAR
Shimvell og Garett, sem báð
ir hafa leikið í enska lands-
liðinu. Framverðir: Fenton,
var árið 1950 kjörinn bezti
enski knattspyrnumaðurinn,
og Robinson, nýliði frá Nottm.
Forest, er lék sinn fyrsta
| stóra leik og stóð hann sig
Sendið mér 100 íslenzk I'með afbrigðum vel í fram
frimerki. í skiptum sendi 1 i Þnunni voru Matthews,
ég yður 2-300 erlend fri- §1 Taylor> sem var 1 Newcastle
merki frá ýmsum löndum. §!ilðinu’ ei vann bikannn 1951
= j Mortensen, en hann hefir leii
Gísli Brynjólfsson,
Barmahlíð 18, Rvík.
þessi: 1. DEILD.
Arsenal 42 21 12 9 97-64 54
Preston 42 21 12 9 85-60 54
Wolves 42 19 13 10 86-63 51
West Bromw. 42 21 8 13 66-60 50
Charlton 42 19 11 12 78-64 49
Burnley 42 18 12 12 68-53 48
Blackpool 42 19 9 14 71-70 47
Manch. Utd. 41 17 10 14 66-71 44
Sunderland 42 15 13 14 68-82 43
! Tottenham 42 15 11 16 78-65 41
■ Aston Villa 42 14 13 15 63-61 41
Cardiff 42 14 12 16 54-46 40
' Middlesbro 42 14 11 17 70-77 39
1 Bolton 42 15 9 18 61-69 39
Portsmouth 42 14 10 18 73-81 38
Newcastle 42 14 9 19 59-70 37
Liverpool 41 14 8 19 60-79 36
Sheff. Wed. 42 12 11 19 62-72 35
Chelsea 42 12 11 19 56-66 35
Manch. City 42 14 7 21 72-87 35
Stoke City 42 12 10 20 53-66 34
Derby County 42 11 10 21 59-74 32
2. DEILD.
Sheff. Utd. 42 25 10 7 97-55 60
Huddarsfield 42 24 10 8 83-34 58
Luton Town 42 22 8 12 84-59 52
Plymouth 42 20 9 13 68-60 49
Leicester 42 18 12 12 89-74 48
Birmingham 42 19 10 13 71-66 48
Fulham 42 17 10 15 81-71 44
Nottm. Forest 42 18 8 16 77-67 44
Blackburn 42 18 8 16 68-65 44
Leeds Utd. 42 14 15 13 71-63 43
Swansea 42 15 12 15 78-82 42
Rotherham 42 16 9 17 75-74 41
Doncaster 42 12 16 14 58-64 40
West Ham 42 13 13 16 57-61 39
Lincoln City 42 11 17 14 64-70 39
Everton 42 12 14 16 72-76 38
Brentford' 42 13 11 18 59-76 37
Hull City 42 14 8 20 57-69 36
Notts County 42 14 8 20 60-88' 36
Bury 42 13 9 20 54-81 35
Southampt. 42 10 13 19 69-85 33
Barnsley 42 5 8 29 47-108 18
Anglýsið í Tíummmi
UTBREIÐIÐ TIMANN
■(a xii.l !
L-iíU