Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 5
99.. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí 1953. 5. Þriðjud. 5. maí og Sjálfstæðismenn ERLENT YFIRLIT: | , - ! & ... Ahrifamesta blað heimsins Blað páfastólsins, t’Osservatore Romano, mótar skoðanir 300 millj. niaima Vel má vera, að nokkrar deilur meiri yfirsýn en nokkur einn heim geti staðið um það, hvaða blað ildarmaður getur haft, þegar hann verðskuldi það álit að vera ^alið gengur frá uppiýsingum sinum. áhrifamesta blað veraldar. Við nána | Alls starfa 15 menn á ritstjórnar athugun benda samt miklar líkur skrifstofu blaðsins. Þrettán þeirra til þess, að blað páfans í Róm,' eru blaðamenn, en tveir prestar. L’Osservatore Romano, verðskuldi Talið er, að L’Osservatore Romano þennan titil öðrum blöðum frem- . hafi jafn færari blaðamönnum á ur. j að skipa en nokkurt blað annað, ! óViríf ci„ i náftins pkki bví að kaonkostað er að ráða ekki I þingkosningunum 1931, 1933, 1934 og 1937 bar það hæst af öllu í áróðri Sjálf- stæðismanna, að þjóðin yrði að fela þeim völdin vegna þess, að þeir væru öðrum hæf 1 því að þakka, að það sé gefið út aðra menn til starfa við blaöið en ari til að fara með fjármála-!í fleiri eintökum en önnur blöð. þá, sem þegar hafa sj'nt framúr Stjórn ríkisins Undir stiórn! Eintakafjaiöi þess er 50-60 þús.1skarandi hæfni og traustleik. 1 ' - ■ - ......... —* 1 L’Osservatore Romano er fjórar DALLA TORRE reksturs eða ríkisreksturs. Hins veg nnriít^inw heirrn hefðii rUr ! Áhrif sín á það ekki heldur stærð . .. J ' sinni að þakka, því að það er ekki síður eins og áður segir. A fyrstu ar fordæmi kirkian þá starfshætti ísutgjoldin aukist Og Skattar j nema fjórar-síður. Þau rekja ekki siðu birtast ávörp og tUkynningar kommúnista að setja foringjadýrk- Og tollar hækkað, en hvort- . heldur rœtur til þess, að það flytji Írá páfanum, ásamt kirkjulegum un í stað Guðstrúar og beita þá tveggja myndi breytast á nýjar fréttir eða æsifréttir. Fréttirn fréttum. Á annarri síðu eru fréttir,1 ofbeldi og kúgun, er ekki vilja að- betri veg, ef Sjálfstæðisflokk ! ar eru oftast orðnar nokkurra daga ' sem bundnar eru sérstaklega við hyilast kenningar kommúnista. Ul’inn fengi fjármálastjórn- 1 gamlar, þegar þær birtast í blaðinu. | Vatikanríkið og Ítalíu. Á þriðju Þess' vegna sé hún andvíg stefnu ina.. Hann myndi sj á til þess1 Það flytur og ekki neinar íþrótta- ’ siðu eru greinar, sem f jalla um þeirra og berjist gegn henni. að útgjöidin yrðu lækkuð og fréttir’ heíir enSa kvennasíðu eða Vms menningarmál. A fjórðu síðu j teiknimyndasögur. Það er að flestu blrtast utlendar frettir og auglys- síðan skattar og tollar sem því svaraði. Svo kom að lokum, aö þessi áróður Sjálfstæðismanna bar Það leikur ekki á tveimur tung- um, að katólska kirkjan er nú einn leyti eihs gamaldags í útliti og nokk ingar. j mesfj þrandur í vegi kommúnism urt blað getur verið. j Skrifstofur og prentsmiðja L’Oss- ans j mörgum löndum. Hún er Áhrif blaðsins byggjast á því, að elvatore Romano eru í páfaríkinu. sterkasta andlega aflið, er vinnur þaö er málgagn páfastólsins. Það ; Skrifstofurnar eru gamaldags, en gegn honum. Án hennar væri hann þarín árangur, að þeim var . túlkar sjónarmið og skoðanir páfans prentsmiðjan er búin nýjustu ame- senniiega búinn að sigra á Ítalíu falin fjármálastjórn ríkisins. Færustu fjármálamenn Sjálf stæöisflokksins fóru með hana um ellefu ára skeið eða þeir Jakob Möller, Pétur Magnússon og Jóhann Þ. Jósefsson. Sjálfstæðisflokkur inn fékk því vissulega nógu langan tíma til þess að sýna hæfileika sína og færustu fjármálamanna sinna til að fara með fjárstjórn ríkisins. Reynslan, sem fékkst af fjármálastjórn Sjálfstæðis- flokksins, er nú öllum aug- ijós. Aldrei hafa útgjöld rik- isins aukist meira en á þess- um tíma. Aidrei hafa skattar og toilar verið hækkaðir jafn stórkostlega. Aldrei hefir gjaldmiðill þjóðarinnar og sparifé rýrnað jafn gífurlega á -skömmum tíma. Þótt þjóð- in byggi við óvenjulegt góð- æri öll þessi ár, var svo kom- ið, þegar fjárstjórnartíð Sjálfstæðisflokksins lauk, að gj.aldþrot vofði yfir ríkissjóði, atvinnuvegimir máttu heita stöövaðir og þjóðin lifði á Verulegum fjárgjöfum erlend- is. frá. Ðæmi um ömurlegri og sorg legri fjármálastjór-n, verður ekki fundið í allri sögu ís- lands. Það var vissulega erfitt verk að taka við fjármála- stjórninni eftir að svona var komið. Þeim mun meira þrek virki er það, hvernig fjár- málastj órnin hefir tekist seinustu árin. Greiðsluhalla- rekstur ríkisins hefir verið stöðvaður og tekjuafgangur orðið allverulegur sum árin. Þó hafa skattar og tollar ekki verið hækkaðir á þessum tíma eða dregið úr framlög- um til verklegra fram- kvæmda. Þau hafa þvert á móti aldrei verið hærri. Með þessari viðreisn á .ríkisbú- skapnum hefir það verið tryggt, að erlenda gjafaféð hefir farið til þess að koma uþp mikilvægum mannvirkj- um, en eíla myndi það hafa farið að mestu eða öllu leyti í eyðslu. Jafnframt hefir þetta svo treyst aö nýju láns traust ríkisins út á við. Eftir hina ólíku reynslu af þeim tvelfnur fjárstjórnar- tímábilum, sem hér hefir ver Ið sagt frá, er nú líka svo kom ið, að Sjálfstæðismenn virð- ast ekki ætla að hampa því mjög fyrir næstu kosningar, að þjóðin eigi að afhenda og ef til vill í Frakklandi líka. í mörgum öðrum löndum hefir katólska kirkjan líka mikil áhrif, t. d. í Suður-Ameríku. í Banda og samverkamanna hans á vanda- , rískum vélum. málum yfirstandandi tíma. Stærsti ] lesendahópur þess eru forvígismenn Dalla Torre. katólsku kirkjunnar í hinum ýmsu j Aöalritstjóri L’Osservatore Rom- löndum og þeir telja það skyldu &no er Guiseppe Dalla Torre. Hann ríkjunum fara áhrif hennar líka sína að koma skoðunum þess á hefir gegnt því starfi í stjórnartíð vaxandi, því að katólsku fólki fer framfæri meðal hinna óbreyttu trú- þriggja páfa og er því oröinn há- þar mjög f jölgandi. bræðra sinna. í raun réttri má því ] aidraður, þótt enn sé hann í fullu . Þag verður ekki af katólsku kirkj segja, að málflutningur blaðsins íjon. Hann hefir um langt skeið unni að hún hefir jafnan haft móti meira og minna skoðanir raðið langmestu um stefnu blaðsins mö stjórnvitrum mönnum á þeirra 300 millj. manna, er játa og raðfærir sig yfirleitt ekk! við ag ski Þanni er það lika enn katólska trú. Af þessum ástæðum Pafann, nema um meinhattar mal Núverandi páfi og samstarfs se að ræða. Hann var áður rit- finnst flestum utanríkisráðuneyt- um og ritstjórnarskrifstofum stærstu blaðanna sjálfsagt og skylt að fylgjast með því, er blað páfa hefir að ségja. Sennilega er líka oftar vitnað til þess en nokkurs blaös annars. Vandað fréttablað. Það styrkir og mjög aðstöðu L’Osservatore Romano, að það hefir unnið sér álit sem mjög vandað fréttablað. Eins og áður segir, flytur það fréttirriar yfirleitt ekki nýjar, því að ritstjórnin vill ganga úr skugga um, að ekki sé um flugu- frétt eða brenglaðar fréttir að ræða. Blaðið metur meira að geta sagt þær réttar. Það hefir mjög full- komið fréttakerfi. Talið er a. m. k. 300 menn annist fyrir það frétta- söfnun víðs vegar um heiminn. Þess ir menn eru ekki kallaðir frétta- ritarar eða blaðamenn, heldur heim ildarmenn. Þeir safna fréttum og upplýsingum, en greinar þeirra eru ekki birtar í blaðinu. Blaðamenn- irnir, er vinna við blaöið, hafa þser aðeins til hliðsjónar, er þeir semja greinarnar; sem birtar eru í blað- inu. í þeim er oftast dregið saman efni, sem byggt er á upplýsingum fleiri eða færri heimildarmanna. Þær eru þannig yfirleitt byggðar á stjóri frjálslynds blaðs og þótti þá i harður og óvæginn viðureignar og I i menn hans eru tvimælalaust vel stjórnhyggnir menn, er skilja það, að kirkjan verður að starfa í sam það er hann l.ka enn. Hann er j rœmi við breyttar aðstæður og omridur f rnali við andstæðinga I Þegs eru þeir katolsku kirkjunnar. Fynr seinn. fl sem hún t n- heizt styrjoidma ótti hann oft f hoggi t d f ítaliu og Frakktóndi, við fasista og nazista, þyi að hann j tt frjálslyndir og beita sér taldi þa ganga a hlut kirkjunnar. j m félagslegum umbótum. Aður en ítalir gengu 1 styrjoldina ' var hann mjög andvígur Þjóðverj um og fordæmdi t. d. harðlega árás þeirra á Noreg og Danmörku. Eftir að ítalir gengu í lið með Þjóðverj- um neyddi ítalska stjórnin L’Osser Páfanum og mönnum hans er það ljóst, að ekki er hyggilegt að binda sig um of við hin íhalds- samari öfl. Það eru nú 93 ár siðan, að vatore Romano til þess að breyta L’Osservatore Romano byrjaði að nokkuð um fréttaflutning sinn, en i koma nt> en eiSn páfaríkisins varð blaðið hélt sér þó hlutlaust í rit- 1blaðiö íyrst 189°- Það er oft sagt’ stjórnargreinum sínum gagnvart að L’Osservatore Romano se nu Bandamönnum. Nokkrum sinnum mikilvægasta eign þess. Með því hindraði italska stjórnin útkomu | trey.sti páfaríkið betur áhrif sín þess, er hún taldi það birta greinar, er voru andstæðar Hitler. Baráttan við kommúnista. Eftir styrjöldina hefir L’Osser- vatore Romano fyrst og fremst beint ódeilum sinum gegn komm- únistum. Það segir, að kirkjan láti sig það einu skipta, hvernig komm únistar hagi skipun atvinnuveg- anna, því að það sé ekki mál henn ar að gera upp á milli efnahags- legra rekstursforma, eins og einka- og útþennslu en öðrum ríkjum tak> ist með her og vopnum, en við slíkt vald styðst ríki páfa ekki leng- ur. þeim fjármálastjórnina. A.m. k. verður ekki annað séð af ræðu þeirri, sem Ólafur Thors flutti á nýloknum landsfundi Sjálfstæðisflokks- ins. Þar er því nefnilega hald ið fram, að hin hagstæða fjárhagsafkoma ríkisins sein ustu þrjú árin sé að þakka því, hve Sjálfstæðismenn í fjárveitinganefnd hafi reynst ábyrgir í samstarfi sínu við fjármálaráðherrann gagn- stætt því, að samstarfsflokk- ar Sjálfstæðisflokksins hafi reynst óábyrgir í samstarfi sínu við fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins og því ræðu þeirri, sem Ólafur hafi ábyrgðartilfinning Sjálf stæðisflokksins ekki getað not ið sín meðan hann fór meö fjármálastjórnina! Niður- staðan af þessum málflutn- ingi formanns Sjálfstæðis- flokksins er þannig sú, að bezt sé að fela öðrum flokki en Sjálfstæðisflokknum fjár- málastjórnina, því að ábyrgð artilfinning hans njóti sín þá bezt, jafnframt því, sem það geri andstæðinga hans á- byrgari! Það er vissulega óhætt að taka undir þann þáttinn í þessari ályktun formanns Sj álfstæðisflokksins, að heppi legast sé að láta Sjálfstæðis- flokkinn ekki annast fjár- málastjórnina, en hinn þátt- inn í ályktun hans er hægt að láta liggja milli hluta. Til þess að tryggja það, að'Sjálf- stæðisflokkurinn fái ekki fjármálastjórnina aftur, er vitanlega ekkert ráð örugg- ara en að draga úr kjörfylgi hans og þingfylgi í næstu kosningum. Það mun líka verða markmið allra þeirra, sem glöggva sig eitthvað á þeim staðreyndum, sem rakt- ar hafa verið hér að framan og formaður Sjálfstæðisflokks ins byggir líka á þessa athygl isverðu ályktun sina. Islendlngaþættir (Framhald af 3. BÍðu). tengd jörð og búi. Hafa þau, ásamt húsfreyju, löngum ann ast búið, er húsbóndinn var að heiman við húsagerð — og farnazt ágætlega. — Hróbjartur sat um skeiö í hreppsnefnd og hefir nú um hríð gegnt formennsku í bún aðarfélagi hreppsins. En fleira lætur hann til sín taka en sveitarmálefni í þröngri merkingu. Hugsar hann mik- ið um almenn mál, þau er hátt bera hverju sinni, og skapar sér ákveðnar skoðan- ir á hverju einu. Hann er heill og óhvikull samvinnu- maður. Og það hygg ég, að hugleiknust sé honum þau mál öll, er lúta að landbún- aði og félagsmálum bænda annars vegar, hins vegar að byggingum og verktækni, — en þar er hann í essinu sínu. Árna ég svo nágranna mín um, Hróbjarti á Hamri, allra heilla sextugum, og óska þess, að honum megi sem lengst endast aldur og heilsa til þess að vinna að hugðarefnum sín um. — 4. maí 1953, Gísli Magnússon Á víðavangi Ólafur Thors og .endur- skoðun skattalaganna. Ólafur Thors segir svo um endurskoðun skatta- og út- svarslaganna í ræðu þeirri, sem hann flutti á lands- fundi Sjálfstæðismanna: „Kröfðust Sjálfstæðis- menn að endurskoðun þess arar löggjafar yrði lokið fyr ir síðasta Alþingi og málið lagt fyrir það þing og af- greitt. Þetta tókst sem kunn ugt er ekki. Er þó formaður milliþinganefndarinnar mað ur vel verki farinn. Áhuginn fyrir öðru en að lina skatta áþján þjóðarinnar hefir því lagt hald á starfsþrek hans og ef til vill má til afsökunar fæa, að flokkur fjármálaráð herrans hafi talið aðrar ann ir brýnni en skattalækkan- ir. Þegar sýnt var, að heildar úrbætur fengust ekki á síð- asta Alþingi, freistuðu Sjálf stæðismenn að fá allra verstu agnúa laganna af- numda, en tókst ekki. Eru fyrir því rök, sem öðru“. í tilefni af þessari frásögn Ólafs skal þetta tekið fram: Áhugi Sjálfstæðisflokks- ins fyrir því að flýta endur- skoðun skatta- og útsvars- laganna er í reyndinni ekki meiri en svo, að enn hafa fulltrúar hans ekki lagt fram neinar heildartillögur um þessi mál í nefndinni. Sá flokkur, sem enn hefir ekki lagt fram slíkar tillögur, á erfitt með að halda því fram, að hann hafi viljað láta nefndina ljúka störfum fyrir seinasta þing! Sýndartillögur þær, sem Sjálfstæðismenn báru fram á seinasta þingi um ýmsar lagfæringar skattalaganna, báru þeir fyrst fram eftir að búið var að samþykkja í rík isstjórninni að gera engar breytingar á skattalögunum að þessu sinni, heldur fram lengja óbreytta alla tekju- stofna ríkisins, enda af- greiðsla fjárlaganna miðuð við það. Sannleikurinn er sá, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir ekki áhuga fyrir skattalækk unum, nema seinustu vikur fyrir kosningar, enda hafa skattar og tollar aldrei hækkað meira en í fjár- stjórnartíð hans. Olafur Thors c>g spariféð. í landsfundarræöu sinni segir Ólafur Thors ennfrem ur urn þá baráttu, er hann telur Sjálfstæðisflokkinn heyja fyrir skattfrelsi spari- fjár: „Yrði þá skapaður örlítill friðarreitur í æðisgenginni landauðnarherferð, sem Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa allt frá því árið 1927 háö gegn sparnaðarviðleitni þjóðfé- lagsþegnanna og löngun manna til að eignast eitt- hvað, og fá að eiga það óáreittir af ríkisræningjun- um“. Það er sannarlega ósvífið af Ólafi Thors að taka þann ig til orða, þegar þess er gætt, að allar skattahækk- anir á síðari árum hafa ver- ið bornar fram af fjármála- ráðherrum Sjálfstæðisflokks ins og skrifast því á reikning hans fyrst og fremst. Enn ósvífnara verður þetta þó (Framh. & 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.