Tíminn - 23.05.1953, Blaðsíða 8
„ERLEjVT YFIBL1T“ í DAG:
Vopnuhlésviðrœðurnar í Kóreu
37. árgangur.
Reykjavík,
23. maí 1953.
114. bla3.
Séra Friörik, barnavinurinn mikli, 85 ára
Mjög góð afkoma hjá
Kaupfélagi Rangæinga
Hinn ástsæli æskulýðsleiðtogi dr. theol, séra
ur 85 ára á morgun 25. maí. Það er óþarfi að
hann og virðir fyrir hin óeigingjörnu störf
hefir verið persónulegur vinur og lærifaðir
en geyma hollráð hans og vináttu í hjörtum
En drengirnir hópast að honum hvar sem hann fer. (Ljósmynd Guöni Þórðarson)
Aðalfundur Kaupfélags Rangæinga var haldinn að
Laugalandi í Holtahreppi 16. maí s. 1. Fundinn sátu, full-
trúar og deildarstjórar hinna ýmsu deilda félagsins, auk
stjórnar, framkvæmdastjóra og gesta. v
Magnús Kristjánsson, kaup uð verulegá -og ný og fullkom.
félagsstjóri, flutti skýrslu um in innrétti^fe'sett í ha-na.
relcstur og starfsemi félagsins '' SW" ■
og las upp reksturs- og efna- Hagkvæmir flutnings-
hagsreikning fyrir s. 1. ár. — vagnar.’
Heildarvelta félagsins nam Á síðasl^fjíu ári tók félag-
kr. 12.388.694,71, þar af er er- ið störan cjíailvagn í notkun,
lend vörusala kr. 10.835.851,72 sem taer 6 sfnálestir af vörum.
og varð hún kr. 1.245.102,89 Hefir hann" reynzt mjög vel
1 meiri en árið 1951. Tekjuaf- og rekstur hans hagstæður.
jgangur varð kr. 337.314,07 og Unniö verður að því, að út-
j var honum ráðstafað þann- vega félaginu fleiri slíká
iig: í varasjóð kr. 117.750,00. vagna og er von til, að það
i Til félagsmanna kr. 190.584, geti lækkáð flutningskostn-
! 00, sem er 8% af ágóðaskyld-ri aðinri á hihni miklu þunga^
; vöruúttekt félagsmanna. Af vöru, , sem félagið flytur.
því voru 5% lögð í stofnsjóö Starfsinenn 'fél. eru nú 32
jog 3% greidd í reikninga. í að tölu, þár af vinna 14 við
j menningarsjóð var lagt kr.. verzlunarstörf, 12 við iðnað
5.000,00 og eftirstöðvarnar kr. j og 6 við- akstur bifreiða. Á
23.980,07 yfirfærðar til næsta 1 fundinum kom fram iriikil og
1 árs. — Skuldlaus eign félags-' almenn ánægja ýfir hirium
| Orð Vísis og Þjóð-
[ viljans — og verk
I Sambandsins
Það er athyglisvert, að |
í gær gerðu bæði Þjóðvilj- |
inn og Vísir kröfu um hið í
sama: að íslendingar verði I
að eignast olíuskip og taka i
í eigin hendur olíuflutn- f
inga til landsins.
Þetla er fróöleg niður-1
staða á sama tíma sem i
þessi blöð og Morgunblað- ;
ið, sem hefir áður skrifað i
um nauðsyn þess, að keypti
sé olíuskip, ráðast heiftar- !
lega með stóryrðum á Olíu |
félagið og SÍS fyrir að gera i
tilraun til þess að eignvt f
olíuskip! SÍS hefir fyrst i
allra aðila á íslandi beðið =
um leyfi fjárhagsráðs og |
fengið það til þess að ]
reyna að draga eitthvað i
af ágóðanum af olíuflutn- i
ingunum úr höndum er- i
Iendra skipafélaga og \
verja honum til kaupa á |
olíuskipi. Þetta mál er svo i
sjálfsagt velferðarmál ís- \
lenzku bjóðarinnar, að í- f
haldið gat ekki fengið i
nema annan mann sinn í i
í járhagsráði til þess að i
greiða atkvæði á móti því. |
Hinn, Magnús Jónsson, f
formaður ráðsins, sat hjá \
heldur en að spyrna fæti i
við slíku máli. j
Vísir og Þjóðviljinn ættu f
að lofa SÍS fyrir að bað l
skuli eitt vera vakandi, f
þegar tækifæri gefst til f
þess að taka gróða af oliu f
flutningunum af erlend- f
um aðilum, og byrja að f
glíma við það verkefni að f
eignast 15—20000 smá- f
lesta olíuskip, sem siglt f
gæti með 40—50 manna ís f
Friðrik Friöriksson stofnandi K. F. U. M. verð ins j árslok er bókfærð kr. stöðuga vexti félagsins, gþð-
kynna hann né starf hans, öll þjóðin elskar 1.767.375,04. Heildarkostnað- um hag og hagstæðum
hans og ást hans til æskunnar í landinu. Hann J ur Við reksturinn lækkaði frá rekstri á síðástliðriu ári. Úr
þúsunda, sem aldrei munu honum gleyma, I síðasta ári um kr. 82.832,00.' stjórn félagsins áttu að
sínum. Hér er hann að starfi í K. F. U. M. Meðalálagning á erlendar vör ganga Björn Björnsson sýslu
ur var 10,15%. Hagur við- ' maður á Hvolsvelli og sr. Sig
skiptamanna batnaði gagn-,urður Haúkdal • á Bergþórs-
vart félaginu um kr. 65.000,00 hvoli, og voru þeir báðir end-
Maður drukknar við
bryggju í Siglufirði
í gærmorgun varð það slys í Siglufirði, að aldraður mað-
ur, Snovri Meyvantsson, féll út af svonefndri Shellbryggju
i Siglufirði, og drukknaði hann.
Slysið gerðist laust fyrir
klukkan níu í gærmorgun.
Hvers vegna
roðnaði frúin?
Mbl. og Vísir segja frá því,
e/5 á, vakríingafundi Sjálf-
stæðismanna á miðvikudag-
Var gamli maðurinn á gangi
á bryggjunni og mun hafa
hratað fram af. Varð fólk
þess vart, að slys hafði orðið,
en ekki svo snemma, að
manninum . yrði bjargaö.
Slæddi lögreglan líkið upp á
tíunda tímanum í gærmorg-
un.
Snorri var 73 ára að aldri,
ókvæntur og barnlaus.
Verkstæðið nýja.
Alls greiddi félagið í vinnu
laun á árinu kr. 1.320.094,96.
Lokið var við byggingu á
stóru verkstæði, sem félagið
hefir látið reisa, tók það til
starfa á s. 1. sumri, og starf-
rækir þar nú, bifeiðaviðgerð-
ir, landbúnaðarvélaviðgerðir,
járnsmíðar, trésmíðar, pípu-
lagnir, raflagnir og viðgerðir
á raftækjum. Yifirsmiðir við
bygginguna voru þeir Jón
Bjarnason frá Hrafntóftum
og Kjartan Einarsson frá
Sperðli.
Unnið er nú að því að end-
urbæta sölubúð félagsins á
Rauöalæk. Verður nún stækk
urkjörnir.
|. inn, hafi frú Kristín Sigurð- ' i"
; lenzkri áhöfn. I
lllllttl II<11<<IMIIIIII1IIIII Itllllllllllllllllllllllllllllllllt 1111}
ardóttir alþingismaður rætt
um svikin kosningaloforð
Rannveigar Þorsteinsdóttur
og ódugnað. En þau þegja yf
ir, að þegar hér var komið,1
greip einn fundarmaður fram
í og spurði:
„Kristín, hvað hefir þú,
gert?“
Frúnni varð orðfall og setti
dreyrrauða.
Eggert Guðmunds-
son opuar
verkasýningu
í dag opnar Eggert Guð-
mundsson listmálari sýningu
a teikningum og málverkum
i vinnustofu siririi, Hátúni 11.'
Eins og kunnugt er, þá dvaldi
Eggert Guðmundsson í Ástra
liu um skeið og kom þaðan
seint á síðast liðnu ári. Á
sýningunni verða málverk,
sem listamaðurinn málaði á
meðan hann dvaldi í Ástra-
Lu, einnig nýjar myndir héð
an að heiman. Sýningin verð
ur opin yfir hátíðina og þar
til um næstu helgi.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
Síldarverksmiðjurnar spör- |
I uðu 336 þúsund á viðskipt- I
unum við Olíufélagið
Morgunblaðið og Þjóðviljinn hafa haldið því fram, |
1 að Glíuféla.gið væri að ræna sjómenn og útgerðar- I
| menn með því að endurgreiða þeim tæplega 700 000 |
= krónur, sem sparazt höfðu með hagkvæmum farm- f
Í gjaldasamningum. í gær birtist hér í blaðinu annað f
f dæmi um „rán“ Olíufélagsins, er það sparaði hverjum f
Í toarara, sem skipt hefir við það í sex ár, um 110 000 [
f krónur. f
Hér kemur enn eitt dæmi um ,4-án“ Olíufélagsins af f
f sjómönnum og útgerðarmönnum: ' Síldarverksmiðjur f
f ríkisins keyptu í maímánuði 1947 af Olíufélaginu 4000 f
i sinálestir af olíu. Verð hennar var 136 kr. smálestin. |
f Þegar samningar voru gerðir, bað verksmiðjustjórnin f
Í Olíufélagið að tryggja olíuna fyrir 220 kr. lestina, \
f með því að glataðist hún, yrðu verksmiðjurnar að f
i kaupa olíu á því verði! |
Það er því augljóst og viðurkennt af verksmiðjun- f
| um, að 84 króna munur var á verði Olíufélagsins og i
f því verði, sem verksmiðjurnar yrðu, ella að sæta. f
Í Þannig spöruðu verksmiðjurnar 336 000 krónur á því |
f að skipa við Olíufélagið!
Er þetta að ræna sjómenn og útvegsmenn?
tllllillllllillllllllllllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllUII<llllllllllllllllllllllliHlliinilllllUlllllllllHl<llllll*lllltUIIIIIII
í tíu ár til Morg-
unblaðsins?
í samþykkt Vinnuveitenda
sambandsins um heimild
stjórn þess til handa að, verjá
hjálparsjóði sambandsins,
sem annars var ætlaöur til
styrktar illa stöddum fyrir-
tækjum í verkföllum, til
kaupa á húseign, „t. d. hæð
i Morgunblaðshústnú*,: eins
og formaður Vinnuveitenda-
j sambandsins, Kjartan Thors,
jkomst að orði, er ekki aðeins
gert ráð fyrlr að verja þann-
ig til styrktar Morgunblaðinu
því fé, sem nú er í 'sjóðrtum,
heldur segir örðrétt í sam-
þykktinni:
I „Árstillög til hjálparsjóðs
skulu til 31, desember 1963
verða eign Vinnveitendasam-
bandsins og renna í félags-
sjóð, enda sé. .þeim varið til
kaupa eðá býg'ginga á hús-
eign fyrir sambandið eftir nán
ari ákvörðun. sambandsstj órn
ar.“
Það á,þvl..ekki aðeins að
jverja því'fé, sem nú er í sjpðn
1 um til styrkta,r.því.illa stadda
fyrirtæki, Morgunblaðinu,
sem ekki befir þó öðr-
um verkföHum; en lesendur
þess og kjósendur Sjálfstæð-
isflokksins. -luinna -að háfa
gert, heldúp-á það emnig'að
gleypa öll hjálparsjóðsgjöld-
in næsta áratug.
Það hlýtur að vera búist við
mjög illkynjuðu verkfalli gegn
Morgunblaðinu, fyrst Vinnu-
veitendasambandið ætlar að
leggja svona mikið að mörk-
um.