Tíminn - 13.06.1953, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 13. júni 1953.
130- Wáð.
Yngstu borgarbúarnir fara í
foreldra sinna til dvalar í sveit
Nú er kominn sá tími, að börn hér í Reykjavík eru að
fara í sveit til sumardvalar. Má á hverjum morgni þessa
dagana, sjá drengi og telpur I fylgd foreldra sinna ganga
að áætlunarbifreiðum, sem aka í austur, vestur og norður,
þar sem sveitirnar bíða grænar eftir ungum fótum smávax-
ins kaupafólks, sem margt fer nú í fyrsta sinni að stjá við
bind og hest og kú. —
. lir hann þegar hann minnist
Við erum ungrar mennmg- hvolpsins. Það hefir verið
ar i borgum en samt er nu dýrSlegt ævintýri að leika
bvo komiS, að onnur borgar-
ævintýri
sér við hvolpinn.
bynslóðin er farin að leggja
leið sína í sveitina yfir sum- Við hpv«.kan ^
arið. Margir foreldranna. sem FellsstryöndiPnni.
eiga- born ernu fara í sveit, Ennúer nýtt ævintýri
hafa dvalið á svextabæ.ium. í framu-ndan> því Hallgrímur
æsku, bótt þeir séu annars er sem sagt að venda sér f
fæddir og uppaldir hér í kaupavinnu vestur á Fells.
Keykjavik. strönd, og því enginn timi
_ , , ... til að vera að ræða um
íuoskand, sumardvol hvoipa, þegar svona stórat-
/rá ^íaðkaupstaðir fóru burðir eru á ferðinni. Hann
að verða fjolbyggðir hafa for œtlar að stakkabergi í Klofn-
eldrar lagt aherzlu á það að ingshreppi. Qg kemur nú að
koma bornum sínum i sveit því> sem getið er j upphafi>
yfir sumanð, enda er það al- að ein kynslóðin tekur við af
HALLGRIMUR
skvettir vatni á bola
mennt vitað, að dvöl borgar-
annarri, því móðir Hallgríms,
barns á góðu sveitaheimili í Margrét Hallgrimsdóttir, fór liÁfpf í rfmr
no kur sumur er það vega- f sveit að stakkabergi er hún flOISl 1 fZfóf
If ’ n0tírýgZt var barn og var hjá systur
síðar á lifsleiðinni Kemur, konunnar> sem býr bar nú og Uppeldismálaþing Samb.
það ekki af því, að bornum Hallgrímur litli er á förum ísl- barnakennara var sett í
sé ekki hægt að búa góð heim til — Qg ætlarðu að heyja Melaskóla í Reykjavík klukk
Í b.fjum’ .heIdur af hinu- 'mikið í sumar, Hallgrímur? an 9.30 í gærmorgun. Arn-
að dvol í sveit opnar barninu — Já Eg ætla að fara með grímur Kristjónsson, formað
nýjan heim, sem því var áð- öskubílinn minn og. keyra á ur sambandsins, setti þingið.
ur að mestu ókunnur, nema í ^ þonum — Viltu ekki heldur Forseti íslands var viðstadd-
sögum og ljóðum um smal-1 keyra heyið á trakt0rnum? !Ur setninguna, svo og mennta
ann og kmdina, hestinn og|_ Nei> bara á öskubilnum ■ málaráðherra, sem flutti þing
kúna, um grænt tún og fólk minum Það býðir ekki að,inu ávarp. Að setningu lok-
á teig.
tala meira um það, Hallgrím-
ur hefir óbilandi trú á ösku-
bílnum sínum.
inni flutti dr. Einar Ol. Sveins
son, prófessor, erindi. Klukk-
an 2 í gær flutti dr. Broddi
Jóhannesson erindi, og voru
þessi tvö aðalerindi þingsins
afburða snjöll og vöktu mikla
athygli. Að erindum loknum
Það tvennt, sem ekki
má aðskilja.
Það væri mjög óheppilegt Boli fær fyrir ferðina.
í litlu landi, eins og okkar, ef j — Heldurðu að þú verðir
upp kæmi kynslóð í landinu, nokkuð hræddur við kýrnar?
sem ekki vissi nein deili á _ Nei. — En ef boli kemur, [ hófust umræður um höfuð-
öðrum helzta atvinnuvegi hvað gerir þú þá? — Ég i verkefni þingsins, sem er ís-
þjóðarinnar, landbúnaðinum, skvetti bara vatni á bola. lenzkt þjóðerni og skólarnir,
kynslóð, sem byggi í kaup-j _ He£urðu komið á hestbak? og var kosin nefnd til að
stöðum og lifði á iðnaði og:_ Einu sinni. — Hvað skeði semja ályktanir, er lagðar
sjávarútvegi, án þess að bá? — Ekkert. — Fór hestur- verða fyrir þingið. Stóðu um-
kunna nokkur skil á starfi inn af stað? — Nei. -— Held-
bóndans, og hins vegar, ef urðu að þér leiðist ekki að
ræður til kl. 7 í gærkveldi.
í dag hefjast fundir kl. 1,30
bóndinn kynni ekki skil á Vera í burtu frá ömmu í allt j e. h. og halda þá umræður
starfi borgarbúans. Þetta suiiiar? — Néi, én það er líka
tvennt, land og borg, má ekki gaman að vera hjá ömmu.
aðskilja, því eru börn úr bæj- 0g bu hiakkar til að fara?
um, sem dvelja í sveit yfir j-— Já> voða mikið; þetta er
sumarið að treysta mikil-1 ekki piatsveit. í fyrrasumar
væga undirstöðu, jafnframt ( var Hallgrímur á barnaheim-
því, að þau víkka sjóndeild- íh fyrir utan bæinn og það
arhring sinn.
Sex ára kaupamaður.
Nú nýlega hafði Tíminn
tal af ungum kaupamanni,
kallar hann að vera í plat-
sveit.
Má Gunnar vera með.
Hallgrímur fékk nokkurn
áfram um nefndarálit, sem
þá verður væntanlega komið
fram. Kl. 10 árd. í dag skoðar
þingheimur þjóðminjasafnið
og listasafn ríkisins.
sem var í önnum við að búa eftirþanka af því, að Gunn-
Uppboð á Eista-
verkum í dag
í dag klukkan 1,30 hefst í
sig út í sveitina. Kaupamað- 1 ar, leikbróðir hans, skyldi! Listamannaskálanum allstór
urinn var ekki hár í loftinu,: ekki verða honum samferða, j fellt uppboð á listaverkum.
énda ekki nema sex ára og og kom hann því storrnandi j Verða, þar seld mörg ágæt
kvaðst aðspurður heita Hall- [ einn daginn inn til ömmu málverk eftir innlenda og er
grímur. Hallgrímur á heima sinnar og sagði: — Má Gunn:lenda listamenn. Má nefna,1
hjá ömmu sinni, Frú Ástu ar ekki koma með, má Gunn-[ að þar er á boðstólum mál-
Guðjónsdóttur, Bergstaða- ar ekki koma með? Ammajverk af konungskomunni
stræti 19. — Hefir þú verið hans sagði honum, að þaö^bingað til Reykjavíkur 1907
væri ekki hægt, en Hallgrími eftir danskan málara. Þarna
datt ráð í hug: — Hann get- eru einnig boðin málverk eft
ur haft með sér poka og sof-[ir Kjarval, Ásgrím, Laxdal,
ið á gólfinu. En það var sama, E™1 Thoroddsen og fleiri
hvaða snjallræði Hallgrimi, fræga og góðkunna íslenzka
datt í hug, þeir gátu ekki orð málara, auk hinna erlendu
KAPUR
OG
DRAGTIR
í iníkln úrvali. Sendum í póstkröfu
um land allt. — ~ £ -
MARKAÐURINN
-- **-=.>*
LAUGAVEGI 100.
(t
< ►
n
n
i i.
n
i i
n'
U
n
(»
'»
(>
(>
((
n
: ii. J-iC.
Barnarúm
i
Sundurdregnu barnarúmin, margeftjrspurðu, eru nú
komin aftur.
Húsgagnaverzlun Guömundar GuÖmundssonar
Laugavegi 166.
frá Menntamálaráði Íslands
í byrjun júlímánaðar n.k. mun Menntamálaráð út- n
hluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa- [,
félags íslands til fólks, sem ætlar milli íslands óg út-
landa á seinni helmingi þessa árs. EyðUblöð fyrir urn^
sóknir fást í skrifstofu ráðsins.
Ekki verður hægt að veita ókeypis för því náms-
íólki, sem kemur heim í sumarleyfi. Ókeypis för til..[í_
hópferða verða heldur ekki veitt. .. ■ ' »•
Ungling
vantar til blaðburðar
t SKERJAFIRÐI
Afgreiðsla Tímans
Lindargötu 9 A. — Sími 2323-
J
1
í sveit áður, Hallgrímur? —
Já. — og hvað lengi? — Eina
viku. Svo hugsar hann sig
um og segir síðan. — Það
var hvolpur þar. Og nú bros-
ÚtvarpLb
Úlvarpið I dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg
Þorbergs).
20,30 Tónleikar (plötur).
20.45 Leikrit: „Örþrifaráð" eftir
Gabriel Timmory. Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen.
21,20 Tónleikar: Pia Tassinari og
Ferruccio Tagliavini syngja
(plötur).
21.45 Upplestur: Gretar Fells rit-
höfundur les frumort ljóð.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
^VV.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV/.V/.V.V.V.V.V/nV.V.VA
i: ?
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu okkur a •*
1* gullbrúðkaupsdaginn 5. júní, með heimsóknum, blóm- »;
um, skeytum og stórgjöfum. — Biðj.um við algóðan
;II guð að launa þeim og varðveita þá alla tíma. .
Sigríður Þórðardóttir,
Hjörtur Pálsson,
Fáskrúðsfirði.
i 5
listaverka.
ið samferða að þessu sinni,
leikfélagarnir, en hittast von
andi heilir og hraustir að'
hausti. Hallgrímur var með,
mikinn kúrekahatt á höfðij
og sagðist ætla að fara með aðarmálastofnunar eða nefnd
hann í sveitina. Þeir hafa j ar Qg atvinnudeildarinnar, 0g
ekki svona hatta í sveitinm, muni þá yel farnast,
bætti hann við til skýringar. j - ■ •
Áreiðanlega mun Hallgrimurj
Gæðamat
(Framhald af 1. síðu).
haía gaman af dvöl sinni á
Þetta er aðeins eitt af hin-
um mörgu framfaramálum,
sem Rannveig Þorsteinsdótt-
. , ]ir hefir flutt á síðustu þing-
dísir fylgja þessum ses: aia um^ Qg komið er á goðan rek_
kaupamanni þangað. <.G.I*. spdl> og prams0knarflokkur-
inn hefir fullan hug á að
Ftbreilfið Tímanii.
fyjgja því fram.
i i Minkahundurinn i
11 |
„Bamse“
I er til sölu. Vegna slæms I
| samkomulags milli tveggja |
i elztu hundanna minna i
i verð ég að selja „Bamse.“ jj
i Er mjög góður i æðarvarp i
} { (gerir ekki fuglunum i
imein). Fast verð 3.500 kr. \
i Tilboð sendist blaðinu fyr i
i ir 25. þ.m. merkt: „Bamse“ ]
Carl A. Carlsen. i
: "
iiiiniiiiHiiimrtiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiMii
Etbreiðið Timaiut
IÐJ \}ambod
Alúmín orf ; -
Hrífur mcð !l
‘ alúmín
haus.
Tréhrífúr
með almín
tindum og
Iðjukló
/^AMB0ÐAVERKSTM>IO5\
^^AKUREYRI^Í'