Tíminn - 13.06.1953, Blaðsíða 8
37. árgangrur.
Reykjavík,
13. júní 1953.
130 í>lar.
Gerðu sér lauslæti
annara að tekjulin
Vffirn dæmd í skiiorSsSnmdlð fang'elst fyr-
5r skyndileigii á herberg|iim til hermanna
Fyrir nokkru voru kveðnir upp tveir dómar í saka-
dómi Reykjavíkur af sakadómara í málum tveggja einstakl-
inga, karímanns og konu, sem ákærð voru fyrir að hafa leigt
út herbergi til lausiætis og gert sér það að tekjulind.
í málinu upplýstist, að karl
mað'urinn hafði leigt út her-
bergi í Spítalastíg 2. Leigöi
hann herbergið til einnar næt
ux í senn og hafði gengið svo
nokkum tíma. Tók maður-
inn íimmtíu krónur í leigu fyr
ir herbergið yfir nóttina. Kon
an hafði leigt út herbergi til
einnar nætur í senn fyrir
V estur-Islending-
arnir, sem koma
í fyrradag
Frá Winnipeg: Aðalbjörg
Helgason, Jóhanna Jónasson, ‘
Lovísa Bergman, Rósa Jó-
hannsson, Rósbjörg Jónasson,1
Sigrún Thorgrímsson, Sigrún
A- Thorgrímsson, Sigríður •
Bjerring, Þorbjörg Sigurðs- ‘
son, Steini Jakobsson, Finn-
bogi Guðmundsson.
Frá Árborg, Man. Aðalbjörg
Sigvaldason, Emma v. Ren-
esse, Guðrún Magnússon.
Rrá Riverton, Man. Colum-
bine Baldvinsson,
Frá Lundar, Man. Guðrún
Eyjólfsson, Guðrún Sigfússon.
Frá Eriksdale, Man. Guðrún
og Ólafur Hallsson.
Frá Hayland, Man- Sigríð-
ur og Gísli Emilsson.
Frá Baldur, Man. Halldóra
Pétursson.
Frá Glenboro, Man. Helga
S. Jchnson.
Frá Leslie, Sask. Oscar
Gislascn.
Frá Elfros, Sask. Rósmund-
ur Árnason-
Ftá Warman, Sask. Egill
Jehnson.
Frá Markerville, Alberta:
Ró&a Benediktsson.
Ftá Hensel, N. Dakóta: Will
iam Sigurðsson, Ingibjörg
Soards.
Frá Mountain, N. Dakóta:
Haraldur Ólafsson.
Frá Cavaiier, N. Dakóta:
Sophia Bernhoft.
Frá Santa Monica, Calif-:
Wilhelm Bernhoft.
Frá Seattle, Washington:
Anna Scheving, Sigrid Schev
ing.
Frá Point Roberta, Wash-
ington: Ásta og Jchann Nor-
man.
Frá Wheatland, Wyoming:
Maggie Needham.
fjörutíu krónur i Bústaða-
hverfi 2.
Dómurinn leit svo á, að ekki
, væri næg sönnun fengin fyr-
ir því, að lauslæti hefði átt
! sér stað i híbýlum þessara
(tveggja aðila, en sakargiftir
voru þær, í fyrsta lagi: út-
leiga á herbergi til einnar næt
ur í senn, stundum íslending
um, en mest til hermanna,
án þess að hafa skrá yfir þá.
eða spyrja um nafn. í öðru
lagi: leiguupphæðin og í
þriðja lagi: tíð samdvöl
stúlkna og leigjenda, sem hin
ákærðu skiptu sér ekkert af.
Tekjur af lauslæti annarra.
Þykir því sýnt, að um ótví
ræðan ásetning hjá ákærð-
um hafi verið að ræða, sem
miðar að því að gera sér laus-
læti annarra að tekjulind, og
því hafi ákærð gerzt brotleg
fyrir tilraun til brots á 206.
grein hegningarlaganna. Einn
ig voru ákærð dæmd fyrir
brot gegn lögum nr. 59, 1936
með því að halda ekki skrá
yfir leigjendur. Niðurstaða
dómsins varð sú, að hvort um
sig voru dæmd í 45 daga fang
elsi, skilorðsbundið og gert
að greiða kostnað sakarinnar
Fjölbreyttar íjjrótta
skemmtanir í
Tívólí um helgina
íþróttafélögin Ármann, ÍR
og KR halda mjög fjölbreytt
ar íþróttaskemmtanir í Tí-
vólí laugardaginn 13. og
sunnudaginn 14. júní. Verð-
ur skemmtigarðurinn opnað-
ur báða dagana kl. 2. Á laug-
ardag sýna 55 telpur úr Ár-
manni fimleika undir stjórn
Guðrúnar Nielsen með undir-
leik Carls Billichs. Piltar úr
ÍR sýna áhaldaleikfimi undir
stjórn Davíðs Sigurðssonar.
Vikivaka og þjóðdansaflokk-
ar barna og unglinga úr Ár-
manni sýna undir stjórn Ást-
bjargar Gunnarsdóttur. —
Nokkrir uiigir íþróttamenn
slá köttinn úr tunnunni, Gest
ur Þorgrímsson syngur og
hermir eftir, 3 stúlkur úr
unglingaflokki Ármanns sýna
akrobatik undir stjórn Guð-
rúnar Nielsen. Skemmtanir
sunnudagsins verða kynntar
í sunnudagsblaðinu.
Ko sninga skr if stof u r
Framsóknarnianna
í Reykjavík og
nágrenni
★ Kosningaskrifst. í Reykja-
vík er í Edöuhúsinu, sími
5564. Hafið samband við
skrifstofuna.
*■ Gagnvart atkvæðagreiðslu
fyrir kjördag eru allar upp
Jýsingar gefnar i skrif-
stofu flokksins í Edduhús-
inu. Sími: 6066.
KEFLAVIK.
★ Framsóknarmenn í KefJa-
vík hafa opnað kosninga-
skrifstofu að Suðurgötu
46. Aðkomumenn í Kefla-
vík athugið, að skriístof-
an veitir allar upplýsing-
ar varðandi utankjör-
staðaatkv.greiðslu. Fram-
sóknarmenn, hafið sam-
band við skrifstofuna.
Upplýsingasímar 49 og 94.
ÁRNESSÝSLA.
k Kosningaskrifstofan er f
húsi Kaupfél. Árnesingá,
v Selfossi, efstu hæð. Þor-
steinn Eiríksson, skólastj.,
veitir henni forstöðu.
RANGÁRVALLASÝSLA.
k Ólafur Ólafsson á Hvols-
velli er kosningastjóri
Framsóknarfélaganna t
Rangárvallasýslu og veitir
allar upplýsingar varð-
andi kosningarnar.
í Vestmannaeyjum hafa
Framsóknarmenn opnað
kosningaskrifstofu að Skóla
veg 13. Sími skrifstofunnar
cr 422. Þeir, sem veita skrif-
stofunni forstöðu, eru Ólaf-
ur Björnsson húsgagna-
smíðameistari, heimasími
130 og Ásmundur Guðjóns-
son verzlunarstjóri, heima-
sími 58.
IIAFNARFJÖRÐUR
★ í Hafnarfirði hafa Fram-
sóknarmenn opnað kosn-
ingaskrifstofu í skáta-
skálanum við Stranðgötu.
Kosningaskrifstofan er op
in kl. 6—10 virka daga og
3—6 á sunnudögum. Sími
9870. —
Er rússneski söngvarinn Lísítsían var hér á landtnú fyrrr~
nokkru, söng hann.tvö Iög inn á plötur, sem íslenzkir tónar
gefa út, en upptakan fór fram í ríkisútvarpinu. Lögin, sem
Lísítsian söng, var Rósin eftir Árma Thcrsteinsson og ár-
menskt þjóðlag, sem mundi heita Hegrinn á íslenzku.
í gær hafði blaðið tal af "* ““ '
Taage Ammendrup, forstjóra j
íslenzkra tóna, ög lét hann j
þess getið, að upptak’an hefði
tekizt sérstaklega vel: Undir-
leikinn annaðist TTatjana
Kravsjenko píanðlefkari. ís-
lenzkir tónar húgsá gott til
að geía þessa þÍötiT út, því
að góðir sölumöfeúléikar eru
taldir á henni viða úm lönd.
Plötusaín fyrir jólin.
Eins og aðrar-þlötur, sem
ÍSlenzkir tónar gefa út, þá
Dr. Gunnlaugur
Þóróarson stefnir
Sorgunblaðinn
Dr. Gunrdaugur Þörðarson
heíir stefnt ábyrgðarmanni
Morgunblaðsins fyrir um-
mæíi, í Staksteinadálki Morg
unblaðsins s. 1. þriðjudag,
verður þessi söng-plata press- j ^ar sem ^ví er dr;
uð í Noregi. íslenzkir tónar, Gunnlaugi, að hann hafi
nælt sér í doktofstitil út á
rannscknir H. G. Andersen,
eða með öðrum orðum, fram-
hafa nú gefið út fjórtán plöt
ur frá því að fyrirtækið var
stofnað. Og bráðlega mun
hljómplötufyrirtækið gefa út
vinsælustu dæguriögin úr síð
ustu danslagakeppni. í hyggju
er að gefa út vandað plötu- i
safn fyrir jólin, en í því verðj
ið ritstuld og trúnaðarbrot.
í sambandi við stefnu þessa
tekur dr. Gunnlaugur fram
i eftirfarantíi:
„ÞaS eru áðállega fjórar á-
u7hlj'ómplata sú^sem"Lísítsí- stæður tn Þess’ að heíi
stefut ábyrgðarmanni Morg-
unblaðsins:
Hvar eru þessi
tvö jrásund?
Alþýffublaðið birtir í gær
gríðarstóra mynd af Tívolí-
fundi sínum, og ber þar
mest á hinum stóru eyðum
í „mannfjöldann.“ Ýmsir
voru aff gera þaff sér til gam
ans í gær að telja kollána,
og komst engir.n hærra en
246. Vilja ekki fleiri gera
sér til gamans að telja og
vita hve marga þeir finna?
Þetta getur veriff eins kon-
ar felumvndarþraut með
spurningunni: Ilvar eru
þessi tvö þúsund Aíþýffu.-
blaðsins?
an söng inn á hér, auk ann-
arra sönglaga, sem • tveir is-
lenzkir söngvarar hafa sung-
iö.
Systkinin fundu
ekki Þorbjörgu
Þegar Vestixr-íslending-
arnir komu í gáer voru ætt-
ingjar og vipir margra
þeirra nokkra stund að átta
sig á því hvort um rétt and-
lit væri að ræða og heils-
uðust ýmsir hikandi.
Ein konan I hópnunt, frú
Emma v. Renesse, kom heim
eftir 50 ára útivist. Hún á
7 systkini lifandi á íslandi
og mikinn fjölda ættingja.
Þeir fóru á milll margra á
flugvellinum og spurðu eft-
ir Þorbjörgu Sigurðardóttur,
og sneru sér loks til farar- j
stjórans og spurðú eftir Þor |
björgu, sem hafði ætlað að j
koma með. Én Finnbogij
kannaðist ekki heldur við
Þorbjörgu.
Við nánari athugun kom
í Ijós, að Þorbjörg var þarna
á næstu grösum einmitt í
leit að systkinum sínum, en
hún var skrifuð á farþega-
listann með því nafni, sem
hún ber í Ameríku. Þegar
1. Almenningur getur ekki
gemgiff úr skugga um, aff
ég hafi ekki notfært mér
eí'ni úr greinargerð H. G.
Andersens í doktorsritgerð
mína, vegna þess aff grein-
argeúð utanrikisráffuneyt-
isins er gefin út sem trún-
affarmál, sem ríkisstjórnin
telur ef til vill óráfflegt,
aff verði birt opinberíega.
2. Aðdróttanirnar eru settar
fram í því málgagni, sern
utanríkismálaráðherra ís-
lands skrifar I, og því gæti
svo farið, aff aðdrcttanir
Morgunblaffsins yrðu er-
lendis teknar trúanlegri
en frásögn mín, en svo Sem
kunnugt er, þá Varffi ég
ritgerð mina við Sorbonne
-háskólann í París.
3. Þaff er skylda. min gagn-
vart öllum þeim fræffi-
mönnum, sem eftirleiðis
þurfa að leita sér upplýs-
inga effa gagna til opin-
berrar, íslenzkrar stafnun-
ar, til þess aff þeir eigi síff-
ur á hættú að sætá því
sama og ég hefi orðið fyrir.
4. Vegna þess,að 'ék vil hvorki
una við„né..f?Ua§t. á þaff
atferli, séirL.hUr. hefír ver-
ið haft í frammi.
Aðeins einn skugga ber á
hún gíftist, fékk hún hið þessa dómstefita: Ef tfl vili
þýka æítarnafn manns síns verffur „bakári herigdur fyr-
og tók upp Emmu-nafnið, ir smið“, þ. e. ábyrgffarmaff-
sem hún gekk oftast undir tírinn verffur aff gjaldá grein-
þar vestra. a,rhöfundar.“ T"
Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsinu
Opin virka daga kl. 10-10, sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716
. Bafið sambund við skrifstofmm. - Vinnum ötuUefta aS si&ri Framsóknarflohksins.
Listi Framsóknarflokksins menrúskjördæmunum B-listinn