Tíminn - 13.06.1953, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, laugardaginn 13. júní 1953.
130- blað.
ÞJÓDLEIKHUSID
LA TRAVIATA |
ópera eftir G. Verdi
Sýningar í kvöld, sunnudag og
þriðjudag klr 20.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningard., annars seldir öðrum.
Ósóttar pantanir seldar sýning-
ardag kl. 13,15.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Símar 80000 og 8-2345.
Slmi 81938
Hraustir menn
Mynd þessi gerist í hinum víð-
áttumiklu skógum Bandaríkj-
anna. Sýnir ýmsa tilkomumikla
og ævintýralega hluti, hrausta
menn og hraustleg átök við
hættulega keppinauta og við
hættulegustu höfuðskepnuna,
eldinn.
Wayne Morris,
Preston Foster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÖ
Hjónaband í hœttu
(Mother didn’t tell me)
Bráðfyndin og skemmtileg,
amerísk gamanmynd um ásta-
líf ungra læknishjóna.
Aðalhlutverk:
Wiliam McGuire,
June Havoc.
Aukamynd:
Mánaðaryfh’lit frá Evrópu no. 1.
Frá Berlín, Alþjóðasakamálalög-
reglan o. fl. íslenzkt tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBfÖ
— HAFNARFIRÐi -
Tronimur
Apahhanna
Mjög spennandi og áhrifarík, ný,
amerísk mynd í eðlilegum litum.
Steven Mac Merry,
Colen Gray.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
I leyniþjónusiu
(Det Hemmelige Poieti)
Mjög spennandi frönsk stór-
mynd í 2 köflum, og fjallar um
hið djarfa og hættulega starf
frönsku leyniþjónustunnar í síð
asta stríði fyrir hemám Þjóð-
verja og meðan á því stóð.
1. kafli:
GAGNNJÓSNIB
Aðalhlutverk:
Pierre Renoir,
Jany Hoit,
Jean Davy.
Bönnuð bömum innan 1G ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
X SERVUS GOLDX’
i'L/Xil_
lrx/u v_/—UX/u
1
0.10 H0LL0W GROUND 0.10
mm YELLOW BLADE mm
r
SERVUS QOLD
rakblöðin helmsfrœgu
iAUSTURB/LJARBÍOj
Jamaica-hráin
(Jamaica Inn)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík kvikmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
Daphne duMaurier, sem komið
hefir út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
Maureen O’Hara,
Robert Newton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<nnt»»»<iiiiiHwcwumii:mm»mmuw»»:8n»nt»t:»t:w»;mununuu»
TJARNARBÍÖ
Hátíðabrigði
(Holiday Affair)
Skemmtileg og vei leikin, ný,
amerísk mynd.
'Aðalhlutverk:
Robert Mitchum,
Janet Leigh,
Wendeil Corey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
GAMLA BÍÖ
H vítitindur
(The White Tower)
Stórfengleg amerisk kvikmynd
tekin í eðlilegum litum í hrika-
legu landslagi Alpafjallanna.
Glenn Ford,
Valli,
Claude Rains.
Aukamynd:
Krýning Elísabetar H. Eng-
landsdrottningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á víðavang!
(Framhald af 5. síðu).
Hinu læzt hann ekki muna
eftir, að upphafið var krafa
Pramsóknarflckksins um
slíkar eða svipaðar aðgerðir
vorið 1949. Hefði Jóhann þó
átt að muna eftir því, því
að hún leiddi til stjórnar-
slita og þingkosninga, er
hrundu þessu máli áleiðis.
Þegar Framsóknarmenn
báru þesa kröfu fram vorið .... T » , . . .
1949, sátu Sjálfstæðismenn Blarn skipstjón var latinn. Lovisa Graham var einnig far-
TRIPOU-BÍÖ
IJm óhunna stigu
(Strange Worid)
Sérstaklega spennandi, ný, ame
rísk frumskógamynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn.
Laumufarþeyar
(The Monkey Buisness)
Sprenghlægileg, amerísk grin-
mynd með
MARX-bræðrum.
Sýnd kl. 5.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hrauntelg 14. Síml 7236.
Biiun
gerlr aldrel orð á undan
sér. —
Munið lang ódýrustn og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f.,
'Siml 7611.
RANNVEIG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, simi 88 885.
SkrHstofutiml kJ. 10—1*.
MARY BRINKER POST: "
Anna V.
Jórdan
124. dagur.
hinir rólegustu í stjóm
Stefáns Jóhanns og vildu
enga stefnubreytingu. Jó-
hann sat hinn rólegasti sem
fjármálaráðherra og taldi
f jármálastefnuna hina
beztu, þótt af henni leiddi
stórfelldan hallarekstur rík-
isins og hin mestu höft, sem
verið hafa hér á landi.
Ótrúlegt er að Jóhann
muni ekki eftir þessu. Hitt
er trúlegra, að honum þyki
gott að látast ekki vita
þetta, eins og aðalmaðurinn
í S. Árnason & Co. taldi sér
heppilegast að vita sem
minnst.
Aukin samvinna
m; hús hennar hafði fyrir löngu verið gert að giétihúsi'
fyrir Japani, og þær fögru meyjar, sem höfðu í eina tíð
hrellt hefðarkonur á Framhæð með yndisleik sínum,.,vo):u
nú dreifðar vítt um landið, eða að þær liöfðu safnast til
feðra sinna. Hann hafði þegar veðsett húsið í Laurelhurst,
og Emilía, en húsið var á hennar nafni, vildi ekki heyra
nefnt, að það yrði selt. Hann reyndi að fá peninga i bönk-
um, en bankastjórarnir töldu áhættusamt að lána fýrirtæk
inu, þar sem óvist væri um það, hvort það kæmist nokkru
sinni á réttan kjöl. ,
Eitt regnþrungið októberkvöld vann Hugi langt fram-
eftir, hann fór yfir bækurnar og reyndi að sjá einhverja
leið til að bjarga skyrtu sinni. Að síðustu, þegar hann hafði
fengið höfuðverk, gekk hann út og læsti skrifstofunni.
Hann stóð kyrr um stund og andaði að sér saltmenguðu
loftinu utan af flóanum. Og er hann gekk heim á leið um
hverfið, varð honum ljóst, að hann var eins mikill hluti
af hafnarhverfinu og hásetarnir og hafnarvefkamenriifhir.
Hvað get ég gert, ef Pólstjarnan fer á höfuðið?, spurði
hann sjálfan sig, og einkennileg saknaðartilfinning . og
sorg settist að í hug hans. Honum hafði alltaf fundist,. að
viðskipti hans skiptu hann ekki máli, eins og aðra menn,
OFramhaid aí 5. 6lSui. að hann hefði alltaf geta litið á það, eins og það snerti
hæfan grundvöll, mun það hann ekki. En nú, er það var að renna úr gréipum hans,
hins vegar sýna sig, að eigi varS honum ljóst, að í gegnum árin, var fyrirtækið ofðið
verður eins erfitt að fá menn af lífi hans. Hann hafði lagt meira af sjálfufíi sér i
til þess að stunda þessa at- Þ30 en nokkuð annað. Pólstjarnan var honum nærstæðari
vinnu, en eins og' er, horfir en kona hans °S dóttir. Pólstjarnan er mitt hold og blóð,
það til vandræða, vegna þess. hugsaði hann og brosti dauft. Ég ól það, mótaði það og nú
hversu hún hefir verið ótrygg verð éK aö horfa upp á það líða undir lok. " • "
á undanförnum árum. Frá I Hann gekk hægt meðfram bryggjunni, í áttina til bifreið-
hagfræðilegu sjónarmiði virð ar sinnar. Þar sem hann hafði lagt henni fyrr um
ist einnig sem hlutfallið milli daginn. Ef við neyðumst til að loka, verð ég að reyna að
þeirra s'tétta, sem vinna að fá mér ai;vinnu. hugsaði hann. Hvernig fóru menn að því
framleiðslunni, og þeirra að fa sér atvinnu? Bróðir hans myndi ekki hafa neitt með
manna, sem vinna við síður hann að gera nu> Þvi hann hafði engin lögfræðistörf unnið
arðbær' störf þjóðarheildinni á undanförnum árum. Þar að auki leiddist honum bróðir
til hánda, mega breytast ,sinn °S vildi ekkert til hans sækja.
nokkuð. I Faðir hans hafði dáið fyrir nokkrum árum. Aldrei hafði
Við getum ekki og megum Hugi °rðið var við’ þrátt fyrir velgen§nina> að faðir hans
ekki íeggia árar í bát og bess tryðl á hann‘ Hann vissi Þó’ að faðir hans hafði elskað
vegna skora ég á alia þf, sem hann °g haft garnan af honum’ ,en hannf hafðf ætið verið
, eilitið háðslegur við hann. Stundum hafði Huga fundizt,
ý. . , að faðir hans þekkti hann betur en nokkurn annan mann.
Er. hann féll frá, hafði skapast tóm í lífi Huga, sem eng-
inn var megnugur að fylla. Ef hann væri lifandi, gæti ég
er á landinu, að bindast sam
tökum um verkun og hagnýt-
ingn afla sem og um kaup f^VTilTa"^/^^ hann,X
cnrnvi^nn V6 1 mér hvað ég ætti að gera. Hann gekk framhjá geymsluhús-
samvinnu og samhjalpar. unum og virti fyrir sér skipin> sem rotnJu festar t
höfninni. Hann heyrði vælið í máfunum og allt í einu
minntist hann Önnu Jórdan. Hún kom svo skýrt fram í
hug hans, að hann varð að stanza. Hann hallaði sér fram
á grindverkið við eina bryggjuna og minntist þeirrar stund
ar, þegar hann sá hana fyrst, ef til vill hafði hún þá staðið
Endurskoðun .
(Framh. af 4. síðu).
| trtbreiðið Xímann
Arna, ef um nokkra hækk-l , .. . . ^ ^ ,
un var að ræða og er mér Vlð Þetta sama grindverk og tuggið karmellur og horft a
mjög óljúft að ’ heyra nú|mafana- Hann óskaði þess að hann gæti talað við Önnu.
þessa rödd úr herbúðum Sjálf ,Hann oskaði Þess- að Það væri Anna Jórdan, sem hann
stæðismanna, sem undirstrik Ivæn að fara heim tn nu= að Það yrðu armar °nnu sem
ar, að þetta hugboð mitt hafi j yhJUSt um hann’ hl-vir °f miUkir °S varir hennar legðust
haft við rök að styðjast. Seml1 Þogn að vorum hans> tU að gefa honum i skyn, að fleira
sé, að það hafi verið á vit-'væn lf’ £n uppbyggmg sklPafyrirtækis og kolisteypa þess;
T.«A Sjálfstæðismanna, að Vlð hllð °nnu gætl hann fundlð einhvern tHgang i þessan
VCl UllU,
„Mig langar í eitthvað að drekka“, sagði hanr. hátt við
und Sjálfstæðismanna, að
ekki væri ætlast til hækkun-
ar á styrk til jarðræktar.
Það er alveg rétt, að ég kom
I veg fyrir, að frumvarpinu
væri dembt inn á Alþingi eins
og það kom frá nefndinni. Ef
ekki hefði verið hægt að
hindra það, þá voru líkur til
að bændur hefðu mátt búa
við frumvarpið, sem lög um
nokkurra ára skeið, því að
engar líkur eru til, að Alþingi
hefði þá gert breytingar til
batnaðar-
Aðalumbætur á frumvarp-
inu, sem urðu að lögum, voru
þessar hækkanir á framlagí
ríkisins:
1. Hækkun á vinnslu og
jöfnun lands á 1002 m. úr
kr. 150,00 í 200,00, sem er
33 »/3% hækkun.
2. Hækkun úr 200,00 kr- í
300,00 til þeirra, sem hafa
minna en 10 hektara tún.
Langflestir bændur eru því
miður enn í þeim flokki-
Hækkun þessara manna er
því úr kr. 150,00 í 300,00, eða
100%.
3. Hækkun framlags til
skurðagerðar 501% úr ca. y3
kostnaðar í yz kostnaðar og
ennfremur fékkst sú sann-
girniskrafa fram, að fram-
lagið færi eftir kostnaði en
ekki ákveðin upphæð (52 aur
ar) á rúmmetra, eins og var
í frumvarpinu. Með því lagi
hefðu sumir fengið um helm-
ing kostnaðar eða meira, en
aðrir kostn. eða jafnvel
minna, eftir þeim skýrslum,
sem fyrir liggja.
Gott væri, ef B. f. vildi
reikna út til fróðleiks, hve
miklu þessi hækkun skiptir
ríkissjóð, en hver einstakling
ur getur vitað þá hlið, sem að
honum snýr.
Þrátt fyrir þessa hækkun
munu flestir telja jarðrækt-
arframlagið of lágt- Verð híns
innflutta fræs og mistök í
þeim innflutningi éigá þar
mesta sök.
Stjórnmálaflokkarnir eru
sífellt að deila um þ.að, hvaða
flokkur hafi aðallega: unníð
að þessu og þessu framfara-
máli landbúnaðarinsv Þá ' vil;
ég allra auðmjúklegast benda
á það, að milliþingariéfnd
Búnaðarþings 1943 lagði ýf-
irleitt línurnar í öllum þeim
framfaramálum, sem hafa
verið í deiglunni siðan.
Að árangur varð svo góður,
stafar að miklu leyti, að mínu
áliti, af því, að hinir svo-
kölluðu fimmmenningar tóku
ekki þátt í stjórn Ólafs Thors
og Brynjólfs Bjarnasonar.
Mátti því telja, að Búnaðar-
þing væri óbundið pólitískum
viðjum. ' : .Jl