Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóvi: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 19. júní 1953. 134. blað. Fjölmennið á kjósendafund B-lístans annað kvöld - • ® © Sveinn Skorri Valborg Rentsdóttir Rannveig Þorsteinsdóttir Þórður Björnsson Kristján Friðriksson "'*■ Séra Sveinn Víkingur Þórarinn Þórarinsson Hverju var lofað og | hvað hefir verið efnt? ; i 6. Framliig tll íbíiðarbyggin^ia Framsóknarflokkurinn lofaði því í kosningaávarp- inu 1949 að vinna að auknum framlögum til ibúðar- j bygginga í sveitum og kaupstöðum. 1 Hér hefir áður verið skýrt frá því, að fjárráð bygg i isgarsjóðs Búnaðarbankans hafa verið margfölduð á | seinasta kjötímabdi. Á sama hátt hafa framlög til íbúðarbygginga í kaupstöðum og kauptúnum verið aukin. Fyrir atbeina Rannveigar Þorsteinsdóttur var 7 milj. kr. af gengishagnaðinum 1950 varið til verkamannabústaða og bæjabygginga og 12. miij. kr. af tekjuafgangi ríkisins 1951 var varið til verkamanna bústaða, smáíbúða og bæjabygginga. Þá átti Rannveig þátt í því, að samþykkt var á sein- asta Alþingi að he'mila ríkisstjórninni að taka 16 milj kr. fyrir lápaijóð smáibúða. Ríkisstjórnin er nú að ganga frá lántökum i þessu skyni. l 7. Stæliknn landhol^lnnar í kosningaávarpi Framsóknarflokksins 1949 segir „Haldið verði áfram látlausri baráttu fyrir stækk- un landhelgmnar og friðun uppeUlfsstöðva fisk3i-ns“. Yfirlýsing þessi var gefin í áframhaldi af því, að Framsóknarmenn fluttu manna fyrstir þá tillögu á Alþingi, að sagt yrði upp landhelgissamningnum við Bretland. Sú tillaga þeirra náði fram að ganga og i íramhaldi af því hefir stækkun landhelginnar nú ver íð ákveðin, án þess að afsalað haíi verið neinum rétti til frekari útfærslu hennar síðar. Við þetta kosninga- loforð Framsóknarflokksins hefir því vissulega verið staðið. Annað kvöld klukkan 9 síundvíslega efna Framsóknar menn og aðrir stuðningsmenn B-listans og Rannveigar Þorstenisdóttur til almenns kjósendafundar í Stjörnu- bíó. Þar verða átta stuttar ræður fluttar, og eru ræðu- menn þessir: Rannveig Þorsteinsdóttir, alþingismaður, Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Sveinn Skorri stud. mag., frú Valborg Bents- dóttir, séra Sveinn Víkingur, Þórarinn Þórari.nsson rit- stjóri, og Eysteinn Jónsson, ráðherra. Fundarstjóri verð- ur Stefán Jónsson, námsstjóri. Enginn stuðningsmaður B-listans, sem að heiman kemst, niá láta sig vanta á fundinn. Framsóknarmenn! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sýnið sóknarhug- inn og sigurvissuna í mikilli fundarsókn og veitið B- listanum þannig öruggt brautargengi til lokaátakanna í kosningabaráttunni. Stuðningsmenn B-listans, karlar og konur, verrnn sam taka í sókninni síðustu daga?ia fyrir kosningarnar, og Eysteinn Jónsson Trúðleikar í al- gleymingi á kosningafundum Sívaxandi undrun kjós- enda í landinu vekja hinir miklu trúðleikar, sem aðrir flokkar en Framsóknar- flokkurinn hafa í frammi á kcsningafundum sínum. Þar eru grínsöngvarar, skop leikarar og trúðar helzta aðdáttaraflið, og er Sjálf- stæðisflokkurinn þar einna fremstur í flokki. Flokkar þessir halda ekki svo kjós- endafund, að þar séu ekki tvö eða þrjú slík „skemmti- atriði“, og er jafnvel seilzt eftir slikum skemmtikröft- um út fyrir landsteinana, þegar ekki þykir úr nógu að velja hér heima. Þeíta sýnir iFramhald á 7. síöu). Komið í kosninga-' skrifstoi’una : Stuðningsmenn B-listans. Kom/ð í kosningaskrifstof- una í Edduhúsinu. Vmnið Steingrímur ötullega að glæs/legum szgri þessa síðustu daga. Skfirstofan er opin frá kl. 10 til 10. þá mun sigur/nn verða mik/11 og glæsilegur. Þetta er annar kosningafundur B-listans í þessari kosningabaráttu. Hinn fyrri var fjölmennur og sýndi ör- uggann sóknarhug og sigurvissu stuðningsmanna B-list- ans. Látum fundinn í Stjörnubíó- sýna þann sóknarhug enn betur, og treystum handtökin til sigurs á kjördag. Munið fundinn niinað kvöld Tugir þúsunda á þjóð- hátíð í Reykjav. 17. júní Þjóðhátíoardagurinn var haldinn hátiðlegur víða um lamd enda var veður yfirleitt hið bezta, viða sólskin og logn mest- an hluta dagsins. .... lurvöll var háð íþróttamót á . *ÍolbreVjtust v?ru ! íþrótVvellinum og keppt í holdin í Reykjavík að vanda • mörgUm greinum. Um svipað og tóku tugir þúsunda þátt í ,leyti var ákaflega fjölmenn þe m. Voru þar stónr hópar, I barnasamkoma haldin a sem komu til bæjarins úrj ArnarhóIstúni, sem sigfús nærliggjandi byggðarlogum Halldórsson stjórnaði. Flutti til að taka þátt 1 þjoðhatið- I géra Friðrik Friðriksson hinn inni þar. mikilsvirti æskulýðsvinur og Hátíðahöldin foru fiam leigt0oi har rmðu og talaði til með svipuðu sniði og gert darnanna> og náði eyrum hafð: verið iáð fyrir. Mikill þeirra enn sem fyrr. hluti miðbæjarins var, Um kvoldis hófst kvold_ skrey ttur með fánum og; vaka j miSbænum og var loks komið fynr pöllum undir: dansaS a götum bæjarins til hlj ómsveitir og aðra skemmti klukkan tvö eftir m*»nætti. krafta. Dagskrá hátiðahaldanna hófst upp úr hádeginu með lúðrablæstri, ræðuhöldum og guðsbjónustu. Herdís Þor- valdsdóttir las upp ættjarð- Ályktaisir uppeidls- málaþiiags Blaðinu hafa borizt álykt- arljóð í gerfi Fjalkonunnar.1 anir uppeldismálaþingsins, Steinþórsson1 sem nú er nýlokið. Munu þær verða b rtar næstu daga, og er lesendum blaðsins bent á að veita bessum merku til- lögum nána athygli. forsætisráðherra flutti hvatn ingarræðu til bjóðarinnar af svölum Alþingishússins. Eftir hátiðahöldin við Aust

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.