Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, föstuðaginn 19. júní 1&53. 134. liIaS. Æ)J PJÓDLEIKHÖSIÐ M TRAVIATA I ópera eftir G. Verdi * Sýningar í kvöld, laugardag og sunnudag kl. 20,00 Pantanir sækist daginn fyrir sýningard.^ annars seldar öðrum Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13,15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Símart 80000, 82345 Sýning á Akureyri í kvöld kl. 20. TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20,00 á Akureyri........ 40. sýning. Simi 81Ú36 •« M TRAVIATA Hinn þekkti sönglekur eftir Verdi, sýndur aðeins í kvöld vegna fjölda áskorana ki. 9. Rraustir tnenn Wayne Morris, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. WP4 NÝJA Kona í víganióS (Xhe Beautifui Blonde from Bashful Bend) Sprellfjörug og hlægileg amer- ísk gamanmynd í litum, er skemmta mun fólki á öllum aldri. Aðalhlutverk: Betty Grable Cesar Bomeo Aukamynd: Krýning Elísabelar Englan dsdrottningar Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - SADKO Óvenjulega fögur og hrífandi, ný, rússnesk ævintýramynd, tek in í hinum gullfallegu Agfa- litum. Tónlistin er eftir Rimsky Korsakov. Aðalhlutverk: S. Stolzarov A. Larzonova Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. hafnarbR? í leyniþjónustu Spennandi frönsk stórmynd, er gerist á hemámsárunum i Frakklandi. Myndin er í tveim köflum. n. kafli. FTRIR FRELSI FRAKKLANDS Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 7 og 9. AUSTURBÆJÆ&BIÖ 1 j Jamaica-hráin (Jamaica Inn) jsérstaklega spennandi og við- j burðarík kvikmynd, byggð á | samnefndri skáldsögu eftir Daphne duMaurier, som komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Robert Newton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaffiu Laugaveg 8 — Síml 7751 Sgfræðlstörf og eignaum- sMa. Glœfraför Hin afar spennandi ameriska striðsmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Ronaid Reagan Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. ♦♦♦♦♦♦«►♦ ♦♦♦♦♦♦< Jói stöhull (Jumping Jacks) Bráðskemmtiieg ný amerisk gamanleikurum: Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ávarp for- sæílsi*áðlaei*ra (Framh. af 4. síðu).’ Þér munið eftir listaverki Einars Jónssonar, Dögun. Tröll hefir rænt stúlku ogi hcldur með hana áleiðis til hellis síns. Sólin kemur upp áður en tröllið nær hellinum. Það steinrennur um leið og það kreppir hnefana móti rís andi sól, og drættir heiftar og haturs stirðnar í andlit- inu, en stúlkan reynir að smjúga úr heljargreipunum. Listamaðurinn lætur hins veg ar ósagt hvort henni muni takast það eða ekki. Sú hönd, sem fyrir síðustu styrjöld greip föstustu nátt- tröllstaki um frelsi og mann- réttindi, er stirðnuð. Svipað- ar krumlur eru enn á lofti. Vér eigum allt undir því, eins og aðrar smáþjóðir, að hver hönd, sem seilist til ofbeldis og friðspjalla, steinrenni. í dag eru liðin níu ár síð- an lýðveldið var stofnað að nýju á Þingvelli við Öxará. Þann atburð þráðu íslend- ingar öldum saman. Kynslóð eftir kynslóð unnu beztu menn þjóðarinnar, skáld, stj órnmálamenn og aðrir, að IWARY BRINKER POSTs Anna Jórdan 128. dagur. gamanmynd meö hinum frægu því ag sa draumur mætti ræt ast. Nú hvílir varðveizla feng ins frelsis 1 höndum • sjálfra vor, æskunnar og framtíðar- innar. Ungu stúdentar, sem í dag gangið vonglaðir frá skólabekknum. sumir til frek ara náms, en aðrir til dag- le^ra starfa í annríki þjóðlífs ins, vér óskum ykkur gæfu og gengið. Þjóðin væntir mikils af ykkur. Hafið að leiðarljósi starf þess manns, sem oss er sérstaklega hugstæður í dag. Án efa eru í ykkar hópi menn og konur, sem örlög þessa lands verða falin á úr- slitastundum. Ef til vill eru meðal ykkar jafnokar' Jóns Sigurðssonar þegar skyldan við ættjörðina kallar. Berið merki hans óflekkað um ykk ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 GAMLA BÉO’ Hvítitindur (The White Xower) Stórlengleg amerísk kvikmynd tekin í eðijlegum litum í hrika- legu landslagi Alpafjallanna. Glenn Ford, ValU, Claude Rains. Aukamynd: Krýning Elísabetar II. Eng- landsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍG Bardagamað ur- inn (Xhe Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, a- erísk kvikmynd um baráttu Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Richard Conte Venessa Brown Leo J. Cobb Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 XSERVUS GOLD X lr\^u —LExyiJ 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 »HI YEUOW BLAOE nnmjT~' SERVUS GOLD rakblöðin heimxfrægu Bilun gerir aldrel orS á undan sér. — MuniS lang ódýrustn og nauSsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Simi 7««1. langt síöan þú komst aftur hingað til Seattle? Síðast þegar ég frétti af þér, þá varst þú í Kaliforínu," sagði hann og virti hana fyrir sér. Hreyfingar hennar voru mjög aðlaðandi og rólegar, þegar.hún gekk um herbergið, eins og hún vissi alltaf hvað hún ætiaði að gera. Hún blandaði séf drykk og settist á móti honum. „Ég kom hingað árið 1914, rétt áður en stríðið hófst í Evrópu.“ „Fyrir ellefu árunn og þú hefir ekki látið mig vita.“ „Nei, ég flutti ekki 'aftur á Framhæð, þú skilur. Ég settist að við höfnina." „Hvers vegna? Ef þig vantaði peninga, því komstu þá ekki Í til mín?“ Hann hLigteiddi það, að fyrir ellefu árum, heföi hún verið komin til borgarinnar, gengið fram og aftirr um strætin, húttað á kyöldin og vaknað á morgnana, án þess að hann hefði nókkra hugmynd um návist hennar. Hugs- unin um þetta tók hug hans allan. Hann hafði ekki hugs- að mikið til henriár, þessi ellefu ár, en sumar nætur hafði hann legið andvaka, og hefði hann þessar nætur vitað hvar hana var aö finna, þá hefði hann farið til hennar. Ef til vill hafði hún vitaS það og þess vegna ekki látið hann vita um návist sína. „Mig vantaði ekki peninga, Hugi. Ég á ekki við þaö, að ég væri rik Ég íerðaðist mikið eftir að Eddy lézt og eyddi miklu fé. En ég átti nokkurn afgang, sem ég iagði í veit- ingastofuna.“ „Því settir þú þig ekki í samband við einhvern af vinum þínum?“ 'Hún brosti. „Ég vildi ekki ónáða þá. Þegar allt kemur til alls.^þá hefi ég í rauninni aldrei tilheyrt fólkinu á Fram- hæð. Mér varð þetta Ijóst við jarðarför Eddy. Þess vegna fór ég í burtu. Það var eins og ekkert væri fyrir mig að géra hér í Séattle lengur.“ „Þú — þú hefir ekki gifzt aftur, er .það?“ Rödd hans var mjög eðlileg, en hann horfði fast í augu hennar. Hún hristi höfuðið. „Ég býst við að ég hafi yerið hrædd við að gera það, Hugi. Það fór ekki svo vel, hjónaband okk- ar Eddy. Ef til vill fyrir það, að ég varð aldrei ástfangin.“ „Hvilíkum raunum hefir þú ekki lent i, Anna,“ sagði hann allt í einu, nokkuö hátt og reiðilega og roðnaði. Hann gleymdi þó þeim raunum, sem hann hafði bakað henni. „Þú áttir betra skilið, Anna.“ Anna yppti öxlum, „Ég kvarta ekki, Hugi. Má vera að alit hafi ekki orðið eins og ég kaus, en þetta hefir allt verið drjúgur hluti af lífi mínu og maöur veröur að taka því sem að höndum ber, býst ég við. Og nú er ég komin þangað, sem ég á heima. Mér fellur vel að reka veitingastofuna. Ég held ar tíð og skilið því í hendur að mér líði svo vel nú, að þú mundir segja að ég væri ham- framtíðarinnar. Góðir íslendingar. Hvorki einstaklingar né þjóðir kom- ast hjá mannraunum og háska, en mestu skiptir, hvernig við örðugleikunum er snúizt. Vér tökum hvert um sig undir með skáldinu sem segir: „Ég trúi því ísland, að hugur og hönd og hreystin og kjarkurinn vinni.“ íngjusom. Hann horfði á háha. Það var svipur rósemdar á andliti hennar. Andlit hennar var svipmikið sem fyrr, augu henriar fögur. Enn bjó með henni sá lífsþróttur og orka, sem hann hugsaði að aldrei myndi slævast. Það voru skuggar undir augum hennar og vángar hennar voru fölari en áöur. Það mátti vel sjá á henni, að lífið hafði ekki látið blítt við hana. En guð minn, hugsaði hann. Þvílíkt þrek er ekki í þessari konu, að húri skyldi ekki brotna. „Þú ert dásafnleg, Anna. Ég vildi mikið gefa fyrir að hafa styrkleika þinn.“ „Er eitthvað að, Hugi? Þú vildir tala við raig og hér hefi ég setið og talað um mig sjálfa.“ Hún laut að honum og horfði hlýlega á hann. „Hvað er að, er það Emilía?“ Hann brosti þurrléga. „Nei, það er allt í lagi með Emilíu. Hún er alltaf eins. Hún hefir verið mér góð kona.“ „Þá hefir þú áhýggjur út af viðskiptum þínum, er það ekki?“ Hann kinkaði kolli og lauk úr gla-si sínu og setti það á borðið. „Pólstjarnan er að fara á hausinn, býst ég við. Bank- arnir vilja ekki lána mér og fyrirtækið verður gert upp.“ „Ó, nei, Hugi,“ hrópaði hún. „Þú getur ekki látið fyrir- tækið fara í hundana.“ „Það er einkennilegt, Anna, að þar til ég sá þig í kvöld, fannst mér illt að þurfa að missa félagið úr höndum mér. Ég hafði ekki fyrr vitað, hve fyrirtækið skipti mig miklu máli. En nú virðist það ekki skipta máli lengur.“ Hanh stóð upp, gekk yfir til hennar og settist við hlið heiínar. Hann rétti út hönd sína, 'og er hún hafði horft alyarlega á hana um stund, lagði hún hönd sína í hans. Hann tók þétt um hana. Hann brosti og það var daufur kímniglampi 1 augum hans. „Viltu vita, hvað mér finnst skipta mestu máli, það þýðingarmesta, sem komið hefir fyrir mig um árabil?“- Hún svaraði ekki og horfði stöðugt á hann, alvarleg á svip. „Að hitta þig á ifý, Anna.“ ; "■ “ Hún brosti og hristi höfuðið, og um stund vírtist” liuri ’ætla- að draga að sér höndina, en hann tók þéttara um hönd hennar. Hún hætti áð brosa og varð alvarleg. „Það er einkenhiTegt, að ég skildi aldrei geta gleymt þér. (Framhald af 3. Bíðu). Þú munt að sjálfsögöu álita, eftir öll þau ár, sem liðin eru,- minnsta,'sem þessir vesalings'og allt það, sem’ hefir gerzt, að tilfinningar mínar í þinn piltar geta gert, að reyna að garð séu ekki þær sömu og þær voru, er þaö ekki?“ Það standa við eitthvað af þvri var eins og hann væri að tala við sjálfan sig, og andli't háns, sem þeir bera öðrum á brýn1 sem henni hafði virst svo tekið og þreytulegt niðri í veitinga- ‘ í þeim efnum. Við bíðum eft-j stofunni, hafði-nú mjúkan blæ og bjart yfir því. „Ég mun ir greinum Heimdellinganna. I ekki halda því fram, að ég hafi hugsað stööugt um þig. IIr hnotskurii (Framhald af 6. Bfðu). sína. Hún er kennd í öilum gagnfræðaskólum landsins. Hún cg málfræðin taka bað mikið rúm að ekki gefst neinn tími til lestrar gullald- arbókmennta. Kennarar velta vöngum yf- ir því árlega, hvers vegna nemendur séu að fyllast ó- beit á móðurmáli sínu. Þeir eldri og vitrari vita um A- stæðuna. En Gunnar M. Magnúss, ásamt nokkrum fleirum, segja að þetta sé Kef’avíkurflugvelli að kenna. X. Koma jiær ckkl?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.