Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudaginn 19. júní 1953. 134. blaS. 4. Ef friðarhorfurnar glæðast, ber að þakka það sam- heldni og auknum vörnum lýðræðisþjóðanna Góðir íslendingar! í „nóttlausri voraldar ver- öld“ höldum vér íslendingar þjóðhátíð, minnumst baráttu og sigra í fullveldismálum Ávarp Steingrínis Stelnþórssonar forsætlsráðherra, flutt af svöl- um Alþingishússins 17. júní 1953 bann heítir. frekju beirra .og yfirgang. Fyrir og í sfðustu heimsstyriöld sáum vér 'stór- veldi nazismans þefjast, grátt að vera meiri framavon — En til þess að Island sé og i alþj óðamálum hefir ekki fyrir járnum, og læsa heij-' landsins. Fáar þjóöir bíða vors meiri von um uð verða stund verði fært um að bjóða börn verið bjart um að litast und- arkióm um hvert nágranna- og sumars með heitari þrá en arhöfðingi. i um sínum í nútíð og framtíð aníarna aratugi og er ekki kiö af öðru. .Mannréttind- vér, sem búum við langan og , .... - starfsskilyrði við hæfi krafta enn. Flestir eru því milli von- um_ íöðurlandi, fé og fjörvi dimman vetur, — miklu lengri Engir eiginleikar eru oss Is þeirra í samkeppni við þá þró ar cg ótta. Brátt varð ljóst, yca-u þeir sviptir án misk- en nlmanakið’ seeir til um lendingum nauðsynlegri en un og framfarir. á öllum svið að riki þau er stjórnað er sam unnpr c(>rn Vnrn á áhnarri q, . hv. ‘ s trúln á landið og möguleika um, sem nú eiga sér stað í hin kvæmt valdboði einræðis og skoðun en hinir nýju drpttn- maour, sem reoi pvi xneo þeSs, trúin á framtíð íslenzku um stóra heimi umhverfis oss, kúgunar létu einskis ófreist- arar og j engu hiima undir- u,i sínu og starfi i Þagu Is- þjóðarinnar í þessu landi. þarf á hvers manns liði að að að leggja sem flest þjóð- okuðu landq skorti heima- lands, að þjóðhátiðardagur- Landið er erfitt um margt. halda. Þjóðin er fámenn, en lönd undir járnhæl sinn. Þeg menn, sem gengu til liðs við inn er tengdur minningu veðráttan oft hvikul og köld verkefnin mörg og stór. Vér ar þessum skefjalausa yfir- aðkomumenn, veittu þeim hans, var barn vorsins í þjóð- og atvinnuvegirnir þeim erfið þurfum að tileinka okkur sem gangi hinna austrænu einræð vitneskju um þá, er voru and iííi voru: leikum ofurseldir, er því bezta þekkingu á öllum svið- isrikja hafði farið fram um vigir hinni erlendu yfirs'tjórn Riá rtíkmnmr fslands var fylgja- Ef vér lítum aftur í ald um, heima og erlendis, og nýta sinn, hófust lýðræðisríkin og& notuðu tækifærið til að *’ J s . ir, undrumst vér þrek þeirra hana í þágu landsins. Islenzk handa um samtök sín í milli ryðja úr vegi mönnum, sem ormn, manna; sem ðyggt hafa þetta ur æskulýður er góðum gáf- t:l þess að hindra frekari yf- heim af einhveri á íslands vorgróður-stund i hans von er í blænum á vorin hans vilji og starf eru í gróandi lund. Hann kom er þrautin þunga stóð þjóölífs fyrir vori hann varð þess vorið unga imeð vöxt í hverju spori“, eins og Hannes Hafstein orð ar það á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Starf hans allt var i anda vors og gróanda. Hann dvaldi lang- land, þegar mest vá hefir ver um gæddur og býr yfir mikl- irgang. Atlantshafsbandalag- þeim af einhverjum ástæðum , var illa við. Valdið, grimmd- ið fyrir dyrum — erlendáþján um hæfileikum, sem með elju ið er eitt slíkt varnarbanda- in 0g miskunnarleysið, virtist öldum saman, drepsóttir, eld semi og dugnaði geta leitt oss lag, sem var stofnað af setzt að ríkjum til langframa gos og hallæri. Enginn, sem (langt fram á við. Gæðum fs- brýnni nauðsyn. Vér íslend- r sumum heiztu menningar- leitast við að skilja þær þján .lands verður aldrei náð nema ingar gerðumst aðilar að því, ]0ndum heíms. En ósigur fas- ingar fátæktar og niðurlæg- : með nokkurri harðsækni. Þvi enda meginhluti þjóðarinnar ismans, hins mikla vígvéla- ingar, sem íslenzk þjóð bjó j veldur lega landsins og veður því fylgjandi þar sem vitað er va]dSj Sýndi svo glöggt, að þá við, láir þeim, sem viku far. Meginatvinnuvegirnir að hlutleysi það sem vér, eins engum á síðan að dyljast, að af hólmí til sólheitari landa hafa sumir hverjir brugðizt ár og fleiri smáþjóðir treystum vaid, sem byggir á vopnum, og hugðust búa börnum sín- j eftir ár, svo sem síldveiðarnar áður, er einskis virði þar sem ðfre]’si 0g kúgun, fær ekki um betri framtíð en þeim (nú um 8 ára skeið, og hefir (einræðisríki eiga hlut að staðizt nema um stund. Slíkt fannst hér að vænta. Á harð- 1 slíkt valdið hundruðum mill indaárunum miklu, nokkru'jóna tjóni beint og óbeint. dvölum fjarri ættjörð sinni, fy,rir síðustu aldamðt’ flutt-;J Fyrir 8-10 árum hefði fá- en fórnaði henni gáfum sín- nrargt “annkostafólk af um dottið í hug, að þjóðin Islandi vestur um haf. Þessu ,fengi afborið slíkt áfall. Hver .hvort sem það er aðeins að olli margt: Erfiðleikarnir | hefði trúað því fyrir 3—4 ár-j yfirvarpi, eða dýpri rök liggi iiíiuu jjuo> heima, velgengnissögur, sem um< að iSfiSkmarkaðurinn í til. Engin þjóð mun fagna efni hann 'færðist í fang og foru af Þeim, er fettust a® f Bretlandi myndi lokast með því innilegar, en vér íslend- um, óbilandi þreki og þraut seigju. Hann gerði sér í önd verðu ljóst, hve torvelt verk- hve langsótt leiðin var að marki, en honum brást aldr- hinum víðáttumiklu og lítt numdu löndum vestra, og sú « OiarteW « trú s míUtaS 'Siflí.K íslands.. Ævi Jóns Sigurðssonar er oss íslendingum kunn. En höf •um vér gert oss ljóst, hvað einungis hér, heldur um flest Evrópulönd, að gull og græn- ir skógar biðu landnemanna þar. Þótt íslendingar á ís- landi skilji bezt, hve þetta iþað er öðru fremur í fari hans,' landJar surnum ,bornum sin jem gerir hann hugstæðan? ,um hart’ þá gætir nokkurs ;Hann var að vísu óvenju gáf sviða Þegar vér minnumst .aður, óvenju glæsilegur, vand þeirra’ sern Þa urðu að víkja .virkurelju- og afkastamaður. iaf hólmi Og það á að vera brennandi hvatning til okkar, sem síðan og síðar byggja En meðal Islendinga hafa ver ið margir gáfaðir og glæsi- legir, þjóðnýtir menn, sem 'þó hafa ekki skilað neitt svip ■uðu dagsverki og hann. • Jón Sigurðsson átti kost em þetta land, að aldrei framar þurfi menn að hverfa héðan vegna skort á lífsmöguleikum — vegna þess að landið lofi svo litlu um framtíðina. Þótt bættisframa og aðstöðu til fsland byggi illa að sumum abýggiuminna lífs, en^ hann j bornum sinum> þa reyndist þeim flestum gangan þung í kaus að bera merki þjóðar sinnar i baráttu fyrir frelsi j og framförum. Hann fórnaði persónulegum þægindum, ör- uggara og friðsamara lífi fyr ir það, sem hann vissi réttast.! nýja vini, nýja féndur, Jón Sigurðsson var ekki mið- I nýjan vanda á báðar hendur“. ur gefinn en þeir, sem safnað ' ókunnum löndum, því að .... „þar á að vinna haukur hver að heíman sendur hafa auð eða hafizt til mikilla Hér á Islandi dvelur í dag valda. Hefði hann snúið inn hópur Vestur-Islendinga í á þær brautir, hefði hann án kynnisför. Sjaldan hefir betri öllu og að þami vanda þyrfti að leysa, sem af slíku leyddi? Þetta hefir gerzt og vér höf- um einnig staðizt þá raun, reynslunni ríkari. í landhelg- isdeilunni stöndum vér ís- lendingar sem heild og mun- um aldrei hvika frá markaðri stefnu, en vér þurfum að láta hina bitru reynslu af skipt- um við brezka útgerðarmenn verða harðan spora á okkur í þvi efni að leita allra ráða til að efla framleiðsluna, gera hana enn betri og fjöl- breyttari og afla henni nýrra markaða. |er eins og að ætla að stjfla Nú virðist vera um stefnu- straumþungt fljót. För þess breytingu að ræða hjá for- verður heft um sinn, en að usturíki einræðisþjóðanna,' lokum brýzt það fram og fell- ur í hafið á ný. Við lok síðari heimsstyrj- aldarinnar sameinuðust flest ar þjóðir heimsins — í einni stofnun, er fjalla skyldi um og reyna að leysa á grund- velli skilnings °g sanngirni vandamál, er upp kynnu að koma og tryggja á þann hátt írið og öryggi allra þjóða. En viðsjár og vopnabrak hefir samt sem áður farið sívax- andi. ísland mun ávallt standa þar- í hópi sem mann- réttindi, lýðræði, frelsi þjóða og öryggi éinstaklinga er við- urkcnnt í orði og verki. Vér trúum því að ofbeldi og yfir- gangur sé ósigri og dauða svo mikinn á borðið fyrirlvígt, hverjir sem því beita. framan einræðisöflin, að* (Frwnn. á 6. eiðu). ingar, ef stefnir til friðar og öryggis. Látum oss vona að svo verði. — En þá er hér eitt glöggt dæmi um það, að yfir- gangur einræðisrikja og ein- ræðisherra verður aldrei sigr aður nema með nægilegri ein beittni — nægilegu valdi. Sé nú um raunverulega stefnu- breytingu að ræða, er hún framkomin vegna bandalags lýðræðisríkjanna, vegna þeirra Öflugu hervarna, er þær hafa komið á. Lýðræðis- öfl heimsins hafa lagt hnefa efa getað orðið stundarhöfð- ingi eins og þeir gerast bezt- ir. Vera má, að einnig þá .hefði honum verið reistur minnisvarði eins og sá, er vér lítum hér á Austurvelli, en þá hefðu menn fremur þurft að spyrja, hvers þar væri minnzt. Ekki skildi með Jóni Sigurðs- ,syni og venjulegum mönnum af því, að hann einn ætti hug sjónir að berjast fyrir, að hann einn sæi hið rétta í hverju máli, heldur af því, að hann fylgdi því fram, sem hann vissi sannast og réttast, þótt það bryti í bága við eig- in hagsmuni og lífsþægindi. Hann var í lífinu sjálfum sér trúr. Það er meiri sigur hverj , um manni að fylgja fram því, ‘sem hann veit sannast og rétt ast en teljast til meirihlutans hverju sinni, þótt það kunni gesti borið að garði. Vér vit- um, að land og lýður hefir oft ast ævintýraljóma í huga margs vesturfarans eftir því sem árin liðu og erfiðleikarn ir féllu í fyrnsku. En vér von- um, að gestir okkar verði ekki fyrir allt of miklum vonbrigð- um, — og þótt veðráttan næði máske kaldar um þá hér en þeir væntu, þá bætist þaö upp við þann yl, sem gestrisni og vinarþel veitir. Þótt sárt væri að sjá á bak þeim. sem burtu fluttust, þá gleðjumst vér innilega yfir því, hvílíkt álit þeir hafa aflað sér í hinum nýju löndum. Hróður íslands hefir vaxið vegna starfs þeirra og orðið oss heima-íslending- um að margvíslegu gagni. Þetta getum vér aldrei full- þakkað löndum vorum fyrir vestan haf. i , FISKBÚÐINGUR FISKBOLLUR Jtrvulsframleiðsla úr g’lænýjum fisk M A T A framleiðir einnig Grænar linunir. Gnlrætnr. Gnlrætur og Grænar baiinir. Blandað Grænmcíi. Grænmetissúpu , Bannasúpu. JARÐARBERJASULTU NÝTT HEOGN niðursoðin frá MATA eru nú á boðstólum í flestum verzlunum. Heildsölubirfíðir: EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.